Gjallarhorn


Gjallarhorn - 18.05.1911, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 18.05.1911, Blaðsíða 4
V. GJALLARHORN. 70 t • • • #•••• | Ókeypis! i Munið að þetta er síðasíi dag- urinn sem Sápuhúsið útbýtir vörum ÓKEYPIS. VERÐSKRÁ SÁPUHÚSSINS: Ókeypis! Ekta græn sápa .... aura »Champoing« duft . . . . . bréfið 10 — Ekta Viol sápa .... — brún — . . . . — 20 — Zeroform sápa .... ... — 22 — — Vaselin sápa. . . . — Mandel sápa. . . . . . — 10 — — — krystal — .... — 22 — Sóda, fínn og grófur. . — . . — 10 - — — marseillesápa ; . . — 25 — hver 5 pund. . . 22 — — Eggjasápa . . - 30 - - — salmiaksápa . . . — 32 — Gólfklútar aur. Naglaburstar Ágæt stangasápa . . . — 14 — Karkiútar .... — 12 — . Hárvax Prima — — 20 — Patent tauklemmur . . aura Italskt þvottaduft á tréílát. . . . dósin 25 — Ekta Lessive lútarduft . . — 20 — Bökunarduft Vanille • . . . . —5—10 — Amerikst — - — . . . — 15 — — kemiskir Sápuspænir — 35 — Svampar Ekta Kinosolsápa. . . . Prima Blegsoda 9, — 10, — 12 og 17 au. pd. Fataburstar . . — 35 - — Línsterkja Ekta silfursápa . . . . . . stykkið 20 aura Hárburstar . . — 50 — — Taublámi — skeggsápa . . . . . . — 20 — Skóburstar . . — 17 — — Brillantine frá 30 aur. glasið — Galdesápa . . . . . . — 20 — Toilet-pappír .... aura Ágæt handsápa — 5 — stykkið »Zebra« ofnsverta . . . . aura Florians eggjaduft. . . • — Stór jurtasápa »Amor« fægiduft . . . . »Junocreme<' skósverta . . — 6 — 10 — — býtingsduft . . ... — 10 — Prima vaxkerti ‘ í wSápuhúsinu Oddeyri" fást og allar aðrar hreinlætisvörur, sem nauðsynlegar eru fyrir hvert heimili, — ennfremur Citron, Mande\, Vanille, Cardemomme og Kirsuberjadropar, allskonar krydd frá 5 aura bréfið. Mikið úrval af burstum, allskonar greiðum, kömbum og ótal tegundir af svömpum. — Allskonar / L M V Ö T N, Brillantine, tannduft, hárlitir, hdrpomade, hárkambar, skóreimar, sjúkrabómull, gólfmoitur, þvottabretti, stígvélaáburður, ofnsverta, skósverta, kvillayabörkur, buris, soya, terpentinolia, bensin, salmiaksspíritus o. m. fl. flStr Vörurnar eru sendar út um bœinn. Sapuhúsið Cddeyii. Strandgötu No. 5. Talsími No. 82. V i Frestið ekki til morguns að líftryggja ykkur. í febrúarmánuði s. 1. voru keyptar lífsábyrgðir í „Andels-Anstalten" fyrir kr. 1,203,105. Pað er ódýrasta og bezta Iífsábyrgðarfélagið. „Andels-Anstalten" heimtar engin- auka-iðgjöld af sjómönnum. „Andeis-Anstalten" tekur menn í iífsábyrgð með og án læknisskoðunar. „Andels-Anstalten" tekur börn í lifsábyrgð tneð tnjög góðutn skilyrðutn. »Andels-Anstalten" veitir gjaldfrest á iðgjöldum ef veikindi eða önnur óhöpp bera að höndum, sé beðið um pað í tíma. „Andels-Anstalten" starfar á grundvelli samvinnu-félagsskaparins og ber hag hvers einstaklings fyrir brjósti. Líftryggið ykkur í „Andels-Anstaltenu. Umboðsmenn: Snorri Jóhannsson, verksmiðjubókari, Reykjavík. Páll Zóphoniasson, kennari, Hvanneyri. Ólafur Sigurðsson, skiphérra, Stykkishólmi. Bjarni Loftsson, kaupfélagsstjóri, Bíldudai. Ingólfur Kristjánsson, sýsluritari, Patreksfirði. Jóhannes Proppé, bókhaldari, Pingeyri. Hannes Jónsson, búfræðiskandidat, ísafirði. Björn Magnússon, ritsímastjóri, Borðeyri. Guðjón Ouðlaugsson, kaupfélagsstjóri, Hólmavík Jóharmes Stefánsson, verzlunarstjóri, Hvammstanga, Jón Jónsson, héraðslæknir, Blönduósi. Jón Pálmason, verzlunarstjóri, Sauðárkrók. Anton Proppé, verzlunarstjóri, Hofsós. Sigurður J. Fanndal, verzlunarstjóri, Haganesvík. Halldór Jónasson, kaupmaður, Siglufirði. Haligrímur Kristinsson, kaupfélagsstjóri, Akureyri Páll Sigurðsson, símastöðvarstjóri, Húsavík. Sigurður Jónsson, dbrm., Yzta-Felli. Halldór Skaftason, ritsímastjóri, Seyðisfirði. Aðalumboðsmaður á íslandi: Jón Stefánsson, Akureyri. Umboðsmenn óskast á þeim stöðum, sem þeir eru ekki áður. Umsókti- ir um það sendist til aðalumboðsmanns félagsins. PANTIÐ S|ÁLFIR FATAEFNI YÐAR beint frá verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur fengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, vel litað fínullarklæði í fallegan og haldgóðan kjól eða útiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (Vso pr. meter). Eða 3'U mtr. 135 cm. breiff svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýfízkuefni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 23/4 al. að eins 4 kr. 50 aura. Aarhus Klædevœveri. Aarhus, DanmarK. Jón Sígurðsson. Skemtun til ágóða fyrir minnisvarða hans, verður haldin í leikhúsinu n. k. sunnudag. Qýgja syngur (ný söngskrá). Læknarnir V. Steffen&en og S. Einarsson syngja tvísöngva og einsöngva. Upplestur. Nánar á götuauglýsingum. ITEDI danska smjörlihi er beýh. Biðji5 am \egund\rnar „Sóley** „ Ingóífur ** „ Hehla " eða Jsofold’ Smjörlikið fcesh einungi$ fr<a': Ofto Mönsfed h/f. Kaupmnnnahöfn ogÁrósum i Danmörku. DE FORENEDE BRYGGERIERS EKTA KRÓNU0L. KRÓNUPILSENER. EXPORT DOBBELT ÖL. ANKER ÖL. Vér mælum með þessum ötegundum sem þeim ín ustu / skattfriu öltegundum sem allir bindindismenn mega neyta. MO Biðjið beinlínis um: ÍMD De forenede Bryggeriers Öitegundir. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.