Gjallarhorn


Gjallarhorn - 01.06.1911, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 01.06.1911, Blaðsíða 4
78 GJALLARHORN. Verzlun J. V- Havsteens hefir nú með síðustu skipum fengið afar miklar birgðir af allskonar vörum. Skal sérstaklega bent á: NAUÐSYNJAVÖRUR, allsk. VEFNAÐARVÖRUR, stærst úrval í bænum, t. d. karlmannafataefni kvenkápur, silkitau margskonar, hálslín- og bindi, ótal tegundir o. fl. o. fl. VÍNFÖNG og VINDLA kaupa hygnir menn eigi annarsstaðar. Verzlunin er orðin þjóðkunn fyrir vöruvöndun og selur þó með betra verði en annarstaðar hér í bæ er um að gera. Ef ykkur vanhagar um eitthvað, þá leitið þess fyrst í verzlun J. Y. Havsteens. The North British Ropework Co. KIRKCALDY. Contraktors to H. M. Ooverniment. Búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi úr bezta efni og afarvandað. Biðjið því ætíð um KIRKCALDY fiskilínur og færi þar sem þið verzlið, því þá fáið þið þann varning, sem vandaðastur er. Trjáviður nýkominn í Carl Höepfners verzlun. Hansen & Co. FREDERIKSSTAD, NORGE. selur hinar vönduðustu tegundir af sjófatnaði og segldúksábreiðum. Notar eingöngu hið bezta efni til þeirra og þaulæfðan vinnulýð við tilbúning þeirra. Biðjið því ætíð um SJÓFATNAÐ HANSENS frá FRIÐRIKS- STAÐ. Hollandske Shagtobakker Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarsel- ediket. Rheingold Special Shag Brillant Shag, Haandrullet Cerut „Crowion“ Alle sorter Cigaretter. Fr. Christensen og Philip, Köbenhavn. Mehls Lanol-sápa og: Mehls Ideal-sápa eru nútímans beztu og ódýrustu hand- sápur, drjúgar og með þægilegum ilm. E. Mehls Fabrik, Aarhus. v. 0 0 0 0 0 0 Chr. Agustinus Munntóbak, neftóbak, reyktóbak, fæst alstaðar hjá kaupmönnum. 0 0 0 0 0 0 0 Konungleg hirð-verksmiðja. Brœðurnir Cloeffa mæla með sínum viðurkendu SÚKKULADE-TEOUNDUM, sem eingöngu eru búið til úr fínasta kakaó, sykri og vanille ennfremur kakaópúlver af beztu teg. Ágætir vitnisburðir frá efnaransóknarstofuni. Girðingastaurar Cail Höepfneis verzlun. PANTIÐ S|ÁLFIR FATAEFNl YÐAR beint frá verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur fengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. 130 cm. breítt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, vel litað fínullarklæði í fallegan og haldgóðan kjól eða útiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (2/so pr. meter). Eða 3'/í mtr. 135 cm. breitf svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýtízkuefni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 23U al. að eins 4 kr. 50 aura. Aarhus Klædevæveri. Aarhus, DanmarK. ÖTTO MŒ3STED? dansfca smjörlihi er be5f. BiðjiÖ ym tegundirnar „Sóley" „Ingótfur” „Hehla" eða Jsofold’ Smjörlihið fœ$Y einungi$ fra : Offo Mönsfed %. / Kaupmannahöfn og/fró$um /fj? i Danmörhu. Klædevæver Edeling, ▼^▼▼^▼▼▼▼▼▼▼▼^▼▼▼▼▼▼▼▼WWYWWf?vWWTW?V?f Viborg, Danmark. sendir burðargjaldsfrítt, móti eftirkröfu, 10 al. svart, grátt, dökkblátt, dökk- grænt eða dökkbrún ceviot, úr góðri ull, í fagran kvenkjól, fyrir að- eins kr. 8.85. Ellegar 5 al. af tvíbreiðu, svörtu, dökkbláu, eða grámöskv- uðu nútýzkuefni úr alull, í haldgóð og: mjög fallejc karlmannsföt, fyrir aðeins kr. 13.85. Engin áhætta. Ef sendingin ekki líkar má skifta um hana eða endur- senda. UU er keypt á kr 0,65 pr. pd. og prjónaðar druslur úr ull á kr. 0,25 pr. pd. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.