Gjallarhorn


Gjallarhorn - 22.06.1911, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 22.06.1911, Blaðsíða 4
90 GJALLARHORN. V. Hestar keyptir. Undirskrifaður kaupir hesta og hryssur 3 — 4 vetra nú í sumar fyrir 5. júlí næstkomandi, og borga hrossin með mjög f]áu verði. Ættu pví peir, sem selja vilja hross að semja við mig hið fyrsta. Oddeyri 20. júní 1911. /. V. Havsteen. Konungleg hirð-verksmiðja. Brœðurnir Cloefía rnæla með sínum ,viðurkendu SÚKKULADE-TEOUNDUM, sem eingöngú eru búið til úr fínasta kakaó, sykri og vanille ennfremur kakaópúlver af beztu teg. Ágætir vitnisburðir frá efnaransóknarstofum. HTTOHBNSTEDl dan$ka smjörlihi er be5f. Biðjið Mm tegundlrnar A „Sóley** w Ingólfur ** „ Hehla *’ eöa Jsafolcf Smjörlihið fcest" einungi^ fra : Offo Mönsfed vr. Kaupmannahöfn og/írósum - i Danmörhu. | Chr. Augustinus f Sjj Munntóbak, neftóbak, reyktóbak, SJ 0 fæst alstaðar hjá kaupmönnum. 0 PANTIÐ SJÁLFIR FATAEFNI YÐAR ✓ Verzlun Snorra Jónssonar hefir nýlega fengið miklar birgðir af allskonar tilbúnum fatnaði. Skal hér nefna: Sundklœði fyrir konur karla og börn af ýmsum gerðum, kápur á krakka og fullorðna, mikið af barnahöfuðfötum. Hatðir hattar og stráhattar fyrir karlmenn, millipils fyrir kvenfólkið, ljómandi falleg. Svuntur og líf úr tauum og silki. Nœrfatnaður, peysur, ótal teg- undir á fullorðna og krakka. Herðaklúiar og höfuðslœður, mjög skrautlegar, úr silki og ull. Lífstykki og millibolir, margar tegundir. 150 tegundir af sokkum frá kr. 0.30—5.80 parið. Litlar handtöskur úr leðri, margar tegundir. Hvergi annað eins úrval af hálstaui og fallegum slifsum fyrir konur og karla. Manschetskyrtur mjög ódýrar. Silkiklátar margar tegundir. Mikið úrval af skófatnaði. Skal sérstaklega bent á touristaskó. Alt selt afar-ódýrt móti peningum. Komið og skoðið. Hansen & Co. FREDERIKSSTAD, NOROE. beint frá verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur fengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, vel litað fínullarklæði i fallegan og haldgóðan kjól eða útiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (2/so pr. meter). Eða Z'lt mfr. 135 cm. breift svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýfízkuefni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 23U al. að eins 4 kr. 50 aura. Aarhus Klædevæveri. Aarhus, Danmark. Verzlunin EDINB0RG fékk með wVestu« 22. júní mjög fjölbreyttar birgðir af allskonar vandaðri vefnaðarvöru. selur hinar vönduðustu tegundir af sjófatnaði og segldúksábreiðum. Notar eingöngu hið bezta efni til þeirra og þaulæfðan vinnulýð við tilbúning þeirra. Biðjið því ætíð um SJÓFATNAÐ HANSENS frá FRIÐRIKS- STAÐ. Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark, ▼rmmmmmmm? sendir burðargjaldsfrítt, móti eftirkröfu, 10 al. svart, grátt, dökkblátt, dökk- grænt eða dökkbrún ceviot, úr góðri ull, í fajfran kvenkjól, fyrir að- eins kr. 8.85. Ellegar 5 al. af tvíbreiðu, svörtu, dökkbláu, eða grámöskv- uðu nútýzkuefni úr alull, í haldgóðog: mjög fallejc karlmannsföt, fyrir aðeins kr. 13.85. Engin áhætta. Ef sendingin ekki líkar má skifta um hana eða endur- senda. Ull er keypt á kr 0,65 pr. pd. og prjónaðar druslur úr ull á kr. 0,25 pr. pd. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.