Gjallarhorn


Gjallarhorn - 18.08.1911, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 18.08.1911, Blaðsíða 4
114 GJALLARHORN. V. D D P A D. D. P. A. Sé yður ant um að mótor yðar vinni vel og full- nægjandi, er um að gjöra að hafa sem bezta stein- olíu. Allar olíutegundir vorar eru rannsakaðar í efnarannsóknarstofa Steins prófessors í Kaupmanna- / höfn og hafa reynst lausar við allar sýrur, er geta skaðað vélhluta mótorsins. Sérstaklega hefir vor Special Sf Whife olía reynst einkar heppileg fyrir mótora hverju nafni sem þeir nefnast. Hið danska steinolíuhlutafélag Akui eyi a/ deildin. Telegramadr.: Carolus. Telefon no. 14. 9 D D P A U Nafnstimpla hurðaskilti með nafni, signet og fl. þessh. pantar afgreiðsla »Gjallarhorns«. NDIRRITAÐUR óskar eftir að komast í samband við kaupfélög og bændur á Islandi með sölu og kaup á allskonar skinnum og skinnvarning:i. JVIEYER, Mo i Ranen Helgeland, Norge. Ágætt hús í Akureyrarbæ, 20-J-14 ál. tvílyft með risi og steinlímdum kjallara, innréttað til íbúðar og verzlunar, er til sölu nú þegar, með mjög góðu verði og sér- lega hentugum borgunarskilmálum. Ritstjórí yísar á. Snemmbær Kýr góð og ógölluð, helzt ung, óskast til kaups, eða leigu í vetur. Lysthaf- endur gefi sig fram sem fyrst. Ritstjóri vísar á. fiollandske Shag-tobakker Qolden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarsel- ediket. Rheingöld Special Shag BriIIant Shag, Haandrullet Cerut „Crowion“ Alle sorter Cigaretter. Fr. Christensen og Philip, Köbenhavn. Hvei gj Klædevæver Edeling, vfjffvmvvfmfVTVfTV^vvvvvTTTmfyvvtTVfVTVv Viborg, Danmark. ftfffffffftfffffrrtfffff sendir burðargjaldsfrítt, móti eftirkröfu, 10 al. svart, grátt, dökkblátt, dökk- grænt eða dökkbrún ceviot, úr góðri ull, í fagran kvenkjól, fyrir að- eins kr. 8.85. Ellegar 5 al. af tvíbreiðu, svörtu, dökkbláu, eða grámöskv- uðu nútýzkuefni úr alull, í haldgóðojf jmög falleg: karlmannsföt, fyrir aðeins kr. 13.85. Engin áhætta. Ef sendingin ekki líkar má skifta um hana eða endur- senda. Ull er keypt á kr 0,65 pr. pd. og prjónaðar druslur úr ull á kr. 0,25 pr. pd. Prentsmiðja Odds Biörnssonar. PANTIÐ SJALFIR FATAEFNI YÐAR b.eint frá verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur fengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, vel litað fínullarklæði í fallegan og haldgóðan kjól eða útiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (%o pr. meter). Eða 374 mtr. 135 cm. breitf svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýfízkuefni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al.'að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2x23/í al. að eins 4 kr. 50 aura. y\arhus KlC0d6VC8V6PÍ, Aarhus, DanmarK. danska smjörlihi er be5h Biðjið legundlmar ,Sóley” M Ingólfur” „Hehla " eða Jsnfold" Smjörlihið fce$Y einungi^ fra: Offo Mönsted h/f. Kaupmnnnohöfn og/írósum y i Danmörku. vmmmaR mumanimass ,ata»faaaaa Konungleg hirð-verksmiðja. Bræðurnir Cloeffa mæla með sínum viðurkendu SÚKKULADE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru búið til úr fínasta kakaó, sykri og vanille enu fremur kakaópúlver af beztu teg. Ágætir vitnisburðir frá efnaransóknarstofum.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.