Gjallarhorn


Gjallarhorn - 08.09.1911, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 08.09.1911, Blaðsíða 4
126 OJALLARHORN. V. Brúðkjólakaupiíi. »Vel þarf að vanda það sem lengi skal standa" sagði konan. — Það er gamall þjóðar siður-íslendinga, að vanda vel til brúðarklæða fyrst og fremst brúðgumans og þá ekki síður brúðurinnar. Þess vegna var það, að öldruð hefðarkona úr Þing- eyjarsýslu, sem nýlega var hér í bænum og. hafði verðið fengin til þess að vera í ráðum með að velja efni í brúðarkjól, gafst alveg upp, um stund. Hún hafði skoðað efni í brúðkjóla í mörgum búðum, en gat hvergi fengið það svo henni líkaði, því alt af var eitthvað að því, stundum var það að vísu fáanlegt sem var úr allgóðu efni, en þá var það svo rándýrt að það var ókaup- andi og liturinn var líka ótraustur. í slæmu skapi fór því konan inn til vinkonu sinnar, frú- N. N., sem er nýgift hér í bænum og sagði henni vandræði sín, þegar þær voru að drekka kaffið. — »Já, en elsku bezta! Hefirðu komið til Gudmanns? sagði frú N. wNei, það held eg ekki, eg ruglast svo í þessum búðum," svar- aði hin. „Sú búð er þó auðþekf," sagði frú N. »Það er langt hús í Hafnarstræti, skamt innan við hafn- arbryggjuna á Akureyri, með fimm stórum gluggum á hliðinni, sem alt af eru fullir með allskonar vefnaðar- vöru. Og nú skaltu heyra! Þar á að kaupa allar vefnaðarvörur, þar er lang- mest úrval, þar eru bestar vörur og haldgóðir litir og svo er þar svo langódýrast hlutfallslega eftir gæðum. Þar keypti eg og maðurinn minn í okkar giftingarföt og þar átt þú að kaupa þetta sem þig vant- ar." »Blessuð kondu með mér þang- að," sagði gamla konan. Svo fóru þær báðnr og komu aftur út úr búðinni mjög ánægðar á svip. Og síðan hefir gamla konan sagt við vinkonur sínar: »Kaupið allar vefn- aðarvörur, hverju nafni sem nefnast í Vefnaðarvöruverzlun Gudmanns Efterfl.« D D p A D. D. P. A. Sé yður ant um að mótor yðar vinni vel og full- nægjandi, er um að gjöra að hafa sem bezta stein- olíu. Allar oUutegnndir vorar eru rannsakaðar í efnarannsóknarstofii Steins prófessors í Kaupmanna- höfn og hafa reynst lausar við allar sýrur, er geta skaðað vélhluta mótorsins. Sérstaklega hefir vor Special S1 Whife olia reynst einkar heppileg fyrir mótora hverju nafni sem þeir nefnast. Hið danska steinolíuhlutafélag Akuj e vi ai deildin. Telegramadr.: Carolus. Telefon no. 14. D D P A Glerþvottabrettin marg eftirspurðu komin aftur í Edinborg. Nýkomið í EDINBORG: Girðingarstaurar, Pakpappi, Vöflujárn, Pressujárn, Allskonar álnavara, þar á meðal hið alpekkta ,Köbenhavns , , , . Margarinefabrik' *stum?asilzL Með sTs „Ask“ komu miklar byrgðir af hinu góðfræga smér- líki verksmiðjunnar til forðabúrsins á Akureyri og fæst pað nú enn fremur í smásölu hjá flestum kaupmönnum hér í bænum. Klædevæver Edelinq, •mmffmmwmmffmvvvTffVfmvmmvf Viborg, Danmark. sendir burðargjaldsfrítt, móti eftirkröfu, 10 al. svart, grátt, dökkblátt, dökk- grænt eða dökkbrún ceviot, úr góðri ull, f fagran kvenkjól, fyrir að- eins kr. 8.85. Ellegar 5 al. af tvíbreiðu, svörtu, dökkbláu, eða grámöskv- uðu nútýzkuefni úr alull, í haldgóðog: mjög: falleg: karlmannsföt, fyrir aðeins kr. 13.85. Engin áhætta. Ef sendingin ekki líkar má skifta um hana eða endur- senda. UII er keypt á kr 0,65 pr. pd. og prjónaðar druslur úr ull á kr. 0,25 pr. pd. Prentsiniðja Odds Björnssonar.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.