Gjallarhorn


Gjallarhorn - 04.11.1911, Blaðsíða 1

Gjallarhorn - 04.11.1911, Blaðsíða 1
GJALLARHORN. IV. 42. > • • • • •-•-•-••« Karen dóttir Kl. Jónssonar landritara og fyrri konu hans, frú Þor- bjargar sál., andaðist í Rvík 28. f. m. eftir langvarandi heilsu- leysi. Hún var fædd hér á Ak- ureyri 6/s 1893, var mjög bráð- þroska og efnilegt barn, en veiktist á unga aldri eitt sinn mjög snögglega og beið þess ekki fuilar bætur aftur. Hin síðari árin hafði hún alveg mist heilsuna og varð ekki við ráðið, þó faðir hennar leitaði henni allrar hjálpar er ástríkur faðir getur í té látið, alt bar að sama brunni. Hún var mjög vel greind stúlka og gefin fyrir alt bóklegt. s *•****************-* Alþingiskosningar. Seyðisf/orður. Kosningu hlaut dr. Valtýr Guð- mundsSOn með 73 atkv. — Kristján Kristjánsson héraðslæknir fékk 60 atkv. Akureyri. Kosningu hlaut Guðl. Guðmunds- SOn, bæjaríógeti með 188 atkv. — Sigurður Hjörleifsson ritstjóri fékk 134 atkv. ísafjörður. Kosningu hlaut séra Sigurður Ste- fánsSOn í Vigur með 115 atkv- ~~~ Kristján H. Jónsson prentari tékk 111 atkv. og Sigfús H. Bjarnason ræðis- 65 atkv. Reykjavík. Kosn. hiutu Lárus H. Bjarnason prófessor með 924 atkv. og Jón JónSSOn dócent með 872 atkv. — Magnús Blöndahl fékk 657, Jón Þor- kelsson 654, Halldór Daníelsson 176 og Guðmundur Finnbogason 82 atkv. Vestur-ísafjarðarsýsla. Kosningu hiaut Matthías Ólafsson kaupmaður á Dýrafirði með 114 atkv. — Séra Kristinn Daníelsson fékk 112 atkv. Mýrasýsla. Kosn. hiaut séra Magnús Andres- Son á Gilsbakka með 126 atkvæðum. -— Haraldur Níelsson próf|ssor fékk 101 atkv. Vestmannaeyjar. Kosn. hlaut Jón Magnússon bæ- jarfógeti með 90 atkv. — Karl Ein- arsson sýslumaður fékk 72 atkvæði. Ritstjóri: Jön Stefansson. • • • • ••••••••••••• Akureyri 4. nóvember. 1911. Borgfirðingar. Kosn. hlaut Kristjári Jónsson rá'ð- herra með 194 atkv. — Einar Hjör- leifsson fékk 89 og Þorsteinn á Grund 3 5 atkv. Snœfellingar. Kosn hi. Halldór Steinsson hér- aðslæknir með 242 atkv. — Hallur á Gríshóli fékk 143 atkv. Strandasýsla. Kosningu hiaut Guðjón Guðlaugs- SOn kaupfélagsstjórj með 100 atkv.— Ari Jónsson fékk 96 atkv. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Kosningu hiaut Björn Kristjánsson bankastjóri með 452 atkv. og séra JenS PálsSOn með 433 atkv. — Matthías Þórðarson íékk 247 og Björn í Grafarholti 244 atkv. Árnessýsla. Kosningu hiutu Sigurður Sigurðs- SOn ráðunautur með 401 atkv. og Jón Jónatansson búfr. með 344 atkv. — Séra Kjartan Helgason , fékk 298 og Hannes Þorsteinsson fyrv. ritstjóri 277 atkv. Rangvellingar. Kosningu hiutu Einar Jónsson á Geldingalæk með 430 atkv. og séra Eggerí PáJsson með 243 atkv. — Tómas á-Barkarstöðum fékk 201 atkv. Vestur-Skaftfellingar. Kosn. hi. Sigurður Eggerz sýsiu- maður með 131 atkv. — Gísli Sveins- son yfirdómslögmaður fékk 57 atkv. Suður-Pingeyingar. Kosn. hiaut Pétur á Gautlöndum með 327 atkv. — Sigurður Jónsson fékk 126 atkv. Norður-Þingeyingar. Kosningu hiaut Benedikt Sveiijs- son landsbanka endurskoðari með 91 atkv. — Steingrímur Jónsson sýslu- maður fékk 90 atkv. Eyfirðingar. Kosn. hi. Stefán í Fagraskógi með 432 atkv. og Hannes Hafstein með 395 atkv. — Kristján á Tjörn- um íékk iii og Jóhannes Þorkelsson 108 atkv. Skagfirðingar. Kosningu hiutu Olafur Briem um- boðsmaður með 249 atkv. og JÓsef BjÖrnSSOn kennari með 231 atkv.— Rögnvaldur í Réttarholti fékk 182 atkv., séra Arni á Sauðárkróki 137 og Einar hreppstjóri í Brimnesi 23 atkv. Dalasýsla. Kosningu hiaut Bjarni Jónsson.— Atkvæðaíala ókunn. Húnavatnssýsla. Kosningu hiutu Þórarinn Jónsson og Tryggvi Bjarnason. — Atkvæða- tala ókunn. Stór útsala í verzlun J. V. Havsíeen* Oddeyri. Kvennhápui mjög wewr, og J\. VCnnpilS verða seld með innkaups- verði mót peningum. Sömuleiðis SkÓfatliaðlll sérstak- leea handa konum og börnum. Trjáviður unninn og óunninn af öllum tegundum í Carl Höepfners verdun Skúli fógeti. »Verzlunarmannafélag Akureyrar« hefir tekið sér forgöngu þess, að 200 ára afmælis hans, verði minst með hátíðahaldi og á annan hátt, eftir því sem föng éru bezt á. Meðal annars er það byrjað á að safna til sjóðs- stofnunar til minningar um Skúla og skal vöxtunum af þeim sjóði eftir á- kveðinn tfma, varið til þess að styrkja eitthvað það, er menn hyggja að Skúli hefði látið sér ant um í lifanda lífi og sem horfir landi og þjóð til fram- fara. Er þegar nokkurt fé safnað, efst- ur á blaði af gefendunum er Carl Sæ- mundsen kaupmaður frá Blönduósi er gaf 50 kr. Kaupmannafélagið í Reykjavík ælt- ar að sjá um hátíðahöld þar í sama augnamiði og líkur eru til að verzl- unarstéttin á ísafirði, Seyðisfirði og víðar umhverfis land láti einnig mál- ið taka eitthvað verulega til sín taka. Allir íslendingar eiga að vera sam- huga um að heiðra Skúla fógeta. Veðrátta hefir verið mjög góð í alt haust, stöðug góðviðri að heita má. En nú síðusta dag- ana hefir verið norðanátt með kulda og kafaldi, Frá Skagfirðingum. 22/io—1911. Sláturtíðin er hér á enda, hefir var- að rúman mánuð og fjölda fjár verið slátrað. Tíðarfar hefir alt af verið mjög gott, og er það ómetanlegt fyrir bænd- ur, er nota þurfa haustið til margra starfa. ,Tvö slátrunarhús hafa verið bygð á Sauðárkrók í haust. Annað þeirra lét Kristján Gíslason byggja, og er það úr steinsteypu 25x20 aj. og vandað að öllum útbúnaði.— Hitt hús- ið er eign L. Popps verzlunar. Það. er 50x12 al. alt járnklætt og mjög vandað að öllum frágangi. Því er skift í 4 rúm. Fyrst er fjárrétt, sem tekur um 400 fjár, þá er skurðarklefi og »fláningarrúm«, og er þar rúmgott fyr- ir 12 —15 manns við vinnu, og þang- SSSSSSXSSZSSZSSKSa Nafnspjöld sniðgylt fást f prentsmiðj'u Odds Björnssonar.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.