Gjallarhorn


Gjallarhorn - 04.11.1911, Blaðsíða 2

Gjallarhorn - 04.11.1911, Blaðsíða 2
148 GJALLARHORN. D. D. P. A. D D P A Sé yður ant um að mótor yðar vinni vel og full- nægjandi, er um að gjöra að hafa sem bezta stein- olíu. Allar olíutegnndir vorar eru rannsakaðar í efnarannsóknarstofa Steins prófessors í Kaupmanna- höfn óg hafa reynst lausar við allar sýrur, er geta skaðað vélhluta mótorsins. Sérstaklega hefir vor Special Sf. Whife oila reynst einkar heppileg fyrir mótora hverju nafni sem þeir nefnast. Hi danska steinolíuhlutaféag Akui eyi ai deildin. Telegramadr: Carolus. Telefon no. 14. D D P A Lífsábyrgðarfélagið „Andels- y\nsfalfen“ býður þeim, sem líftryggja sig, ýmsa hagsmuni öðrum félögum fremur. Rað t. d. lánar meðlimum sínum fé gegn veði í lífsábyrgðarskírteirium gegn 5 % ársvöxtutn. Ef einhver meðlimur þess missir heiisuna, getur hann fengið iðgjöld- in gefin eftir en fær samt sem áður lífsábyrgðarféð utborgað, og eru slík vildarkjör sjaldgæf. Félagið tekur mettn í lífsábyrgð bæði með og án læknisskoðunar. Pað umlíður meðlimi sína um ið gjöld, lengri eða skemri tíma, ef veikindi eða óhöþþ bera að höndurn. Ekkert félag hefir hentugri Iífsábyrðir fyrirbörn. Umboðsmenn eru í flestum kauþtúnum á landinu, sem gefa allar nauðsynlegar uþþlýsingar. Aðalumboðsmabur Jón Stefánsson Akureyri. Rjúpur kaupir alt af stöðugt verzlun J. V. Havsteens á Oddeyri og borgar þær bezt frá 10, — 20. nóvbr. næstk. Klæðaverksmiðjan „Gefjur)” á Akureyri tekur til vinnu: Ull, og ull og tuskur, til kembingar í plötu og lopa. — - — - — til spuna í allskonar band og þráð. — - — - — til vefnaðar í karla- og kvennfataefni. — - — - — - — í kjóla- og drengjafataefni. — - — - — - — í nærfata- og stórtreyjuefni. — - — - — - — í rúmábreiður o. fl. Ennfremur tekur verksmiðjan á móti heimaunnum dúkum til þvotts, þófs, litunar, lóskurðar og pressunar. Ný sýnishorn eru í vinnu, og verða til sýnis innair skamms. Upplýsingar um vinnulaun o. fl. fást hjá umboðsmönnum vorum og á afgreiðslustofu verksmiðjunnar, sem er opin alla virka daga frá kl. 8 — 3 og 4-7. Vatnsafl og vélar eru nú í góðu lagi, ög getur verksmiðjan því leyst vinnuna fljótt og vel af hendi. Verksmiðjan tnun kosta kapps um, að öll afgreiðsla gangi sem greið- ast, og yfir höfuð leitast við að gera viðskiftamönnum sínum til hæfis. Verksmiðjufélagið á Akureyri, Limit. að er vatnsleiðsla; þá er kælirúm er tekur um 6oo lcroppa og síðast sölt- unarpláz og vigtarklefi. Sýnir þetta að áhugi er hjá Skatgfirðingum fyrir vöru- Vöndun, því ólík er meðferðin er két- ið fær í slíkum hósum eða þar sem slátrað er eftir gamla laginu. Bráðkvaddur varð hér nýlega mað- Ur, Jón Sigfússon að nafni. Háttaði alheill að kvöldi, en var örendur í rúmi st'nu um morguninn. Taugaveiki stingur sér alt af nið- ur hingað og þangað hér í firðinum. Þingmannaefnin, öll fimm, eru nú að hamast við að halda þingmálafundi um þessar mundir. Líklegt Olafur Briem verði kosinn af gömlum vana og má ske Jósef fljóti með. Glúmur. Tauzaveiki mjög illkynjuð, geysar í Reykjavík. Lagðí þar í rúmið um 30 manns á tveim sólar- hringum. Haldið að sóttnaemið sé komið ofan úr Þingvallasveit í — íslenzku sméri. (Símfrétt). Slátrunarhús hafa verið bygð í haust í ýmsum kaup- túnum hér nyrðra og mun þeirra mest hús það er »Kaupfélag Eyfirðinga* hefir látið gera hér á Akureyri og vill »Gjh.» segja nánar frá því við tækifæri. — Frá slátrunarhúsunum á Sauðárkróki segir fréttaritari »Gjh.< á öðrum stað hér í blaðinu. Skuzzasveln hefir Leikfélagið í hyggju að leika bráðum. RjúpuR kaupir Gránufélagsverzlun á Oddeyri hœsia verði. Akureyri. Skemtifélag er nýstofnað hér í bænum, aðallega til ágóða fyrir Leikhúsið og held- ur það samkomur sínar þar. A sunnudag- inn var las Jónas Jónasson kennari upp frumsaminn sögukafla og fleira var þar til gamans gert. Niðurjöfntinarnefnd. í hana var kosið hér í bænum á fimtudaginn, 4 menn til 3 ára. Kosningu hlutu: Einar Gunnarsson kaupmaður, Guðfinna Antonsdóttir húsfrú, Lárus Thorarensen kaupmaður og Sigmundur Sigurðsson úrsmiður. Hjónaband. Jón Ásgeirsson hótelþjónn og ungfrú Oddný Lilliendahl. Gestir í bœnum. Carl Sæmundsen kaup- maður, Kristján Möller verzlunarmaður frá Blönduósi, Ármann Sigurðsson frá Siglu- firði og yfirkjörstjórnarmenn Eyfirðinga, hreppstjórarnir Benedikt á Hálsi og Guð- mundur á Þúfnavöllum. Opinberunarbók. Konráð Erlendsson kennari frá Fremsta- elli og ungfrú Helga Arngrímsdóttir, Ljósa- vatni í Þingeyjarsýslu, Litun. Klœðaverksmiðjan „GEFJUN" litar með haldgóðum, fögrum og ódýrum litum: Allskonar heimaunna dúka úr al- ull og hálfull. Endurlitar og pressar gömul sjöl, svo þau verða sem ný. Endurlitar allskonar fatnað og plögg haldgóðum litum. Engin borgun tekin fyrir pressun á dúkum þeim, sem litaðir eru í verksmiðjunni. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Verksmiðjufélagið • - á Akureyri, Limit. Prentsmiðja Odds Björnssonar, 1911.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.