Gjallarhorn - 11.07.1913, Blaðsíða 2

Gjallarhorn - 11.07.1913, Blaðsíða 2
4 GJALLARHORN Lífsábyrgðarfélagid „Andels-Anstalten Tryg“ er meðal hinna stærstu og beztu danskra lífsábyrgðarfélaga og selur lífsábyrgðir með mjög góðum kjörum. Sér- staklega eru líamalíftryg-g-ing-ar* félagsins vel samkepnisfærar. Umboðsmenn óskast i Reykjavík og víðar á Suðurlandi. Upplýsingar gefur ritstj. þessa blaðs. Arni Eiríksson Austurstræti 6. Dömuklæðið eftirspurða er nú komið í verzlunina aftur. Ennfremur nýkomið: Dagtreyjuefni, Tvistdiikar og Kjóla- dúkar; mjög fjölbreytt og smekklegt úrval. Nilkimittissnúrur. Sokkar og Ullarnærfatnaður fyrir kon- ur og karla, unga og gamla og mýmargt annað. Ódýrasta og bezta vefnaðarvöruverzlunin í borginni. Nýja verzlunin ( Vallai*str»eti) hefir til sölu afbragðs góðar og ódýrar Saumavélar, einnig vandaðan Skófatnað er selst með nidursettu verði, og margskonar góðar og ó— dýrar vörur. Notið tækifærið og kaupið ykkur skó og annað sem hvergi fæst betra en i Nýju verzluninni. Vefnaðarvöru og fatnað kaupið þið bezt og ódýrast í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. t Pið sem þnrfið að ferð- með slíkum fána ætti að mega flagga á höfnum og jafnvel innan íslenzkrar landhelgi, alténd á óskrásettum skipum. Annað mál er það, að eg býst við, að íslenzk skip yrðu að draga upp danska fánann, ef krafist væri af eftirlitsskipi Dana eða annara ríkja. Hinsvegar tel eg oss alveg ó- kleyft að lögleiða sérstakan siglinga- fána. Til þess þyrftum vér að fá viðurkenningu annara ríkja fyrir sjálfræði voru, eða Surverænitet, enda tæplega heppilegt að ráðast í það meðan vér höfum ekki megn til að verja fána vorn og skip. Varnarlaus siglingafáni, þótt við- urkendur væri, gæti leitt til tjóns fyrir skipa- og vörueigendur. Auk þess sein tilraunir af vorri hendi til lögleiðingar sliks fána yrðu til þess að draga fánamálið niður í flokkaóþverran, líkt og ósamlyndið varð sambandsmálinu að falli 1908, og til þess vil eg ekki stuðla. En jafnvel þótt vér höfum ský- lausan og ómótmælanlegan rétt til þess að lögleiða íslenzkan sérfána, eins og eg hefi þegar sýnt fram á, þá er ekki þar með sagt að málið verði jafn auðsótt í framkvœmdinni. Það er ekki ómögulegt, að danska stjórnin taki sér rétt til íhiutunar um það mál, líkt og um lotterí- málið og flaggið á bátskelinni 12. f. m. o. fl. og mætti þá ef til vill óttast, að ístöðulítil islenzk stjórn kiknaði í knjáliðunum, svo sem dæmi munu finnast til um svo- kallaða íslenzka stjórn. Samt hefi eg þá óbifanlegu trú, að vor góði, rétti inálstaður sigri. Byggi eg hana annarsvegar á konunglegum orðum ættföður Gliiksborgarættar- innar: »Fram í guðs nafni fyrir rétti og sæmd?« enda skil eg á likan veg einkunnarorð konungs vors Kristjáns X.: »Guð minn, land mitt og sæmd mín«, legg: »land« út sem gjörvalt veldi kon- ungs, Og hinsvegar byggi eg það á spámannlegum orðum skáldsins: »Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, er helgast afl um heim, | eins hátt sem lágt má falla fyrir kraptinum þeim.« Þau orð eiga jafnt við smáþjóð sem stórþjóð. Göngum því örugglr fram undir litum lands vors, iitum heið- blámans og mjallarinnar. Rey li j avík. Látinn er í fyrri nótt Ásgeir, elzti sonur Ásgeirs konsúls Sigurðssonar, efnispiltur mjög mannvænlegur 16 ára gamall. Banamein hans var hjartasjúkdómur. Gegn um fón og fréttatól flýgur skrítin saga: þeir hafa sett í bjarnarból bolakálf úr haga. Þoryaldur Pálsson Iæknir, sérfræðingur í meltingarsjúkdómum. Laugaveg 18, Heima kl. 10—11 árd. Talsímar 334 og 178. Afgreidsla »Gjh.« er í Aust- urstræti 3. Þangað má skila auglýsingum. Jón Isleifsson verkfræðingur fer norður á Siglufjörð á »Flóru« næst til þess að koma þar upp raflýsingu. Geir Sæmundsson vígslubiskup á Akureyri kom hingað á »Botníu« í dag. Hann er á leið til útlanda. Kemur heim aftur í haust. Pingmenn halda heilagt í dag. Mál eru flest til meðferðar í nefndum um petta leyti og pví lítið um umræður. »Botnía« kom frá útlöndum í dag norðvestan um land með marga íar- þega. Meðal peirra er Jón J. Vopni, vestur-islenzkur miljónamæringur, í heimsóknarferð til gamla Fróns. ýms erinði til alþingis. P. O. Bernburg sækir um 400 kr. styrk til eflingar hljóðfæraflokki sínum. Stefán Krisfjánsson skógvörður á Vöglum í Fnjóskadal sækir um 2500 kr. styrk til byggingar íbúð- arhúss á Vöglum. Norður-ísfirðingar biðja um styrk til gufubátsferða. Norður-ísfirðingar biðja um styrk til að brúa Langadalsá. Sýslunefnd Norður-ísfirðinga bið- ur um 40,000 kr. styrk til lending- arbóta í Bolungarvík. Jakob Hagalinsson bóndi á Kollsá í Grunnavík, hefir átt 21 barn með konu sinni Sveininu Magnúsdóttur, og vill fá verðlaun fyrir úr landssjóði. Sjómenn vestra, 153 að tölu, biðja um síma til Aðalvíkur. Andrés Féldsted augnlæknir bið- ur um 180 kr. til þess að kaupa risasegul. Síldarmatsmenn á Siglufirði og Eyjafirði biðja um launahækkun svo að árslaunin verði 1600 kr. Jakob Björnsson síldarmatsmað- ur á Siglufirði biður um endur- goldinn ferðakostnað. Jón Björnsson kaupmaður í Borgarnesi biður um lán úr við- lagasjóði til að standast kostnað við ullarþvottahús er hann hefir bygt. Árni Helgason sækir um styrk til að kynnast lýðháskólum. Bened. Einarsson söðlasmiður sækir um styrk til að halda uppi gistihúsi í Skógum í Fnjóskadal. Skagfirðingar sækja um 6000 kr- styrk til bryggjubyggingar á Sauð- árkróki. (Framh.) ast, kanpið nesti ybkar í „TVýliöfn^S þar er það bezt og ódýrastl Tóbaksyerzlun R. P, Leví í Austurstræti 4 hefir eins og áður ætíð mestar og beztar birgðir af allskonar tóbaki, vindlum og vindlingum. C. 1 t Hafnarstræti. Sumarsjöl frá 9,50 til 18,75. Silkisvuutueíni, svört og mislit af ýmsum gerðum í svunluna frá 8,25—11,25. {*£ill£ila,ngf& jöl frá 3,50. Ódýrasta og bezta úrval af fi'vítixm vefnaðarvörum. Útgefandi: Jón StolVuiKson. Prentsmiðjan Gutcnberg.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.