Alþýðublaðið - 12.04.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.04.1921, Qupperneq 1
1921 Þriðjudagiiin 12. apríl. 82. tölubl. lolamáltð Jrezka. Innilegt þakklæti vottum við öllum sens sýnt hafa samúfl i wpíík indum og við jarflarför Guðfinnu sál. ÞorvalMóffiir. Reykjavik, II. apríl IS2I. Aðsiandendur. % Eins og fyr hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, stafar námu- verkfallið í Englandi af þvi, að stjórnin hætti 1. apríl öllu eftir- liti með kolaframleiðslunni. Áður hafði verið fullkomin rikisíhlutun þannig, að stjórnin trygði hverri námu ákveðinn hagnað, sem iékst á þann hátt, að þær námur sem báru sig betur greiddu í raun réttri nokkurn hluta af ágóðanum tll hinna, sem báru' sig ver. Var á þenna hátt bægt að hafa eitt Og sama lágmarkskaup fyrir námu- menn alstaðar í Englandi. Nokkru fyr en þessi breyting varð á, sögðu námueigendur upp samningum við námumenn, eftir bendingum frá stjórninni, i þeim tilgangi að lækka kaupið, en þeir svöruðu með verk- falli. Og nú stendur slagurinn. Námumenn halda því fram, að ef stjórnin hætti íhlutun nú við hið fyrra fyrirkomulag, þá hefði það í för með sér, að um þriðj- ungur námanna, þær sem bæru sig verst, yrðu að loka. Námu- eigendur taka ekki svo djúpt i árinni, en viðurkenna að margar námur yrðu að Ioka, og auk þess yrðu margar sem þvf aðeins gætu haldið áfram rekstrinum, að kaup- ið lækkaði mikið. Deilan um það hvernig kaup- inu f námunum skuli hagað er mjög róttæk. Námumenn halda firam sama lágmarkskaupi um land alt fyrir samskonar vinnu, námu- eigendur vilja láta kaupið vera mismunandi eftir héruðum. Báðir aðiljar eru sammála um, að eftir áð ákveðinn hagnaður og Iaun séu greidd, skuli eftirstöðvarnar af arðinum skiftast milli námueig- enda og námumahna, en aftur er alvarleg deila um, hvernig sú skifting skuli annars verða. Krafa námueigenda er sú, að námumenn fái framvegis helming þess kaups sem þeir fengu í september í fyrra fáður en kauphækkun sú varð, sem kom eftir verkfallið si. haust og sem síðar hefir reyndar verið afnumin) Námueigendur fái i hagn að 2 shiilings á koiatonnið. Sá hagnaður sem þá kann að verða eftir skiftist miIII námumanaa 2/3 og námueigenda J/s A þenna hátt yrði fastakaup námumanna aðeins 30°lo hœrra en fgrir striðið, en dýrtíðin er nú i Englandi 150°fo meiri en pá. Hagnaðnr námneig~ enda var fyrir strídið tæpur 1 shilling á tonn, en œtti nú að verða 100°/o hœrri. Hvað viðvfk- ur eftirstöðvunum, sem kæmu til skiftingar, ber þess að gæta að fýrir strfðið var samanlagt kaup í námunum (91 rrsiij,. sterl.p.) sjö sinnum méíra err samanlagður hagnaður (13 milj. sterl.pund). Krafa námueigenda er að námu- menn fái af þeim eftirstöðvum sem til skiftingar koma aðeins toisvar sinnum það sem námueig- endur fengju. Jafavel þó að námu- eigendur kynnu að vilja siaka ein- hverju til af þessari kröfu sinni, þá fer hún svo íjarri kröfum námu- manna, að litlar líkur eru um sam- komuiag. Aðalkjárni koiamáisins er þessi: Á hagnaður atvinnurekenda að sitja í fyrirrúmi fyrir verkakaup- inuf Eiga námumenn, sera á með- an striðið stóð tæpiega hafa get- að fengið kaup sitt hækkað hlut- fallslega við vaxandi dýrtið, nú að verða fyrir barðinu & atvinnu- kreppunni, en námueigendur að fá trygðan meiri gróða en fyrir striðið? Til þess að koraa f veg fyrir þetta, heimta verkamenn aft ur á móti að námurnar séu allar reknar sem ein heiid, vegna þess að sé hver rekin út af fyrir sig, og kaupið œiðað við hvað þsar námur geta greitt sem bera sig verst, sé óhjákvæmiieg mikil kaup- lækkun, est þá fá aftur á móti þær ffláraur sem eru mest arðber- andi háan gróða. Mismunurinn á hagnaði námanna stafar aðallega af aðstöðu og náttúrugæðum, en miklú minna af stjórnarfyrirkomn- Iagi þeirra, Qg þessi mismunur gerir nauðsynlegan sameiginlegan rekstur, sem er lítt mögulegar öðrnvisi en að pjóðin sjálf taM rekstar námanna i sínar hendar. En námueigendur eru gallharðir móti þvi. (Frh.) €rlcal sínskeyti. Khöfn, 11. aprii. Tap Clrikkja. Símað er frá Aþenu, að tap Grikkja i Litlu-Asfu sé meira en 4000 manns. Fr& Noregi. Sfmað er frá Kristiaaíu, að írjáisiyndu fiokkarnir leggi það tii, að rikissjóður greiði Spáni tollinn af norskura saltfiski. Augnsta Yictoria, kona Vilhjálms fyrv. keisara, lést í gær í Boorn. Sjálismorfl. Max Ballin, forstjóri skóvöru- hringsins danske, skaut sig í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.