Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 31.01.1904, Blaðsíða 3

Ingólfur - 31.01.1904, Blaðsíða 3
[31. jan. 1904.] INGÓLFUR 15 Og það verður einróma allra mál: Þú elskaðir skólann með hug og sát. Og því er í hug vorum jii'tkk og lof er þú fer til hvíldar við aldurs i'of. Á morgUD koma þessir níu menn í stjórn- j arsessinn her, en það sést ekki á morgun hvernig þeir reinast. Eu rnargur mun nú þangað líta spurnaraugum. svar Rússa sé íriðsamlegt og segja síðustu fréttir frá 11. janúar að líkur séu tii að samningum verði lialdið áfram. £>ó hafa hvorirtveggja viðbúnað allmikÍDn. Er sagt uni Japansmenn að þeir haíi lagt herskatt eigi alllitinu á Landsmenn. Sagt er að skipa- afli þeirra sé 12 brindrekar, 12 renniskeiður og stór floti sæsmigla (torpedo eða 'tundnr- flei.) Landlier hafa þeir og allinikiun. Hef- ur heirst að þeir hefðu sett 35000 manns á land í Koreu. Rússar hafa 9 brindreka og fáar renniskeiður eu viðlílta marga sæsinigla. — Síðustu fréttir frá Pétursborg segja að Besobrassow ríkisritari sé kominn í ónáð hjá keisara. Niltulás keisari hefur verið vin- ur hans mikill, en Besobrassow verið fremst- ur í flokki þeirra, er ófriðinn kusu. — Eng- inn getur enn sagt, hvað ofan á verður þar eistra, friður eða ófriður. Finnland. Keisarinn hefur boðið lauds- liöfðingjanum ifir Einnlandi að í’eka úr em- bættum alla þá menn er starfa firir ríkið eða hafa opinber störf með höndum, eu haí'a eigi viljað gnngast undir varnarskildultvöðiníi, og bauDað að gefa þeim vegabréf til annara landa um uæstu fimm ár. Lán og stirk úr landssjóði á og að miða við það, hve mikiun þátt umsækjandinn hefur átt í mótstöðunni móti varnarskildukvöðinni. Námsmenn þá við æðri skóla, sem óhlíðnast hafa, á að reka af skólanum eitt ár, en framvegis á að neiða óhlíðna Pinna til að fara í herþjónustu utan Einulands. I Armeníu hafa verið óeirðir nokkrar. Nordenskjold kom til Kaupmanuahafnar og var honum haldin þar veisla. Bar þar mest á herforingjum og hafði einn þeirra forsætið. Ósltaudi væri að Nordenskjold kæmi eigi hingað fir en Hermann er kominu heim aftur. Því að hann þirfti að hafa for- sætið og sina, hve þaultamin skóflan hans er ef'tir dönskum herœjingnm. í Þéttmerski hafa fundist steinolíunámur. Landsréttindi íslands áttu ekki upp á pallborðið hjá Dönum eftir Djóðfundinn fræga fremur en endranær. Þá var Larsen háskólakeunari, lærður maður og slíarpsínn, gerður út og átti hann að kveða niður allar sjálfstæðiskröfur Islendinga með riti sínu um stöðu íslands í rildnu. Lagðist hanu mjög í íramliróka og þótti þá hallast á íslendinga. Þá tók Jón Sigurðsson sig til og ritaði hina nafnfrægu ritgerð móti Larsen. — Þótti það ofdirfska mikil af ólöglærðum manni, en þó fóru svo leikar, að hann rak kenningar Lar- seus svo rækilega, að þeiin var ekki viðreisn- arvon og fekk Larsen engu svarað. — En Jón þóttist ekld uppnæmur, þótt deilan hefði orð- ið lengri og rná sjá það meðal annars af bréfi einu, er hann skrifaði merkum presti nirðra litlu síðar. Það er ritað í Kaup- mannahöfn 24. apríl 1856. Sendi hann presti bækling sinn móti Larsen og segir svo: . . . „þér sjáið þar [o: hjá Larsenj hvaða kenning landar vorir læra við háskólann um réttindi vor íslendinga, enda sést ekki til þeirra lögt'ræðinganna, sem Examen hafa tek- ið að þeir andæpi í móti“ . . . Larsen hefir ekki svarað enn, en mig lángaði til, ef liann svaraði, að láta hann ekki gera það f'yrir ekkert, og eg hefi þá von til landa vorra, Þinii andi vav frjáls og þinn Imgur hreinn, og heitara elskaði’ ei niaður neinn hið ilhíra málið og ættaríold en öldungur sá er nú birgist nxold. Vor þjóð skal sjá hávagsinn niinnis-meið of moldunum þínum við loftin heið. Því fár var svo hjartfólginn öllurn eintx, svo integer vitce, í geði hreinn. Því næst var líkið borið í kirkju. Þar sungu skólapiltar og stúdentar og eins við gröfina, eu Brinjólfur Þorláksson stírði söngn- um. Skólapiltar gengu undir merki allir í filkingu. Kennarar lærða skólans báru kist- una út úr kirkjunni, en stúdentafélagið hafði látið tjalda kirkjuna svörtum dúkum og príða sem vandi var til. — Allir liefuist um að sína ekkjunni hluttekning og þakklátsemi sína við hinn dána. Meðan á jarðarf'öriuni stóð, varð sá sorg- aratburður að Guðrún Sigurðardóttir kona Guðmundar læknis Björnssotiar lést að heim- ili sínu af æðastiflu. Hún var nílega heil orðin eftir barnsburð og liendi sér einskis sjúkleika fir en alt í einu. Svo fljótt varð um hana, að Guðmundur lælínir hitti hana aðeins á lífi og var hann þó eigi lengra burt en í næsta húsi þegar til hans var sent. Hún dó frá 7 ungum böru um. Á morgim tekur ráðgjafinn eða réttara sagt, ráðlierrann og stjórnarráð íslands til starfa. Það er nú öllum kunnugt um Hannes Hafstein að hann verður ráðherra og eins er liitt orðið kunn- ugt, að Klemens Jónsson verður landritari. Um aðrar skipanir í stjórnarráðsembættin eru aðeins til lausafregnir, en næsta blað getur sagt áreiðanlegar fréttir um það. Þetta hefur heirst: Eirsta skrifstofa á að fjalla um dómsmál og keuslumál og verður Jóu Magnússon þar skrifstofustjóri, öunur skrif- stofa á að fjalla um atvinnumál og samgöugu- mál og verður Jón Hermanusson þar skrif- stofustjóri. Um þriðju skrifstofuna, fjárniála- skrifstofuna, hefur ekki heirst með vissu. — Aðstoðarmenn eiga þeir að verða Guðmundur Sveinbjörnsson, Jón Sveinbjörnsson og Egg- ert Claessen. Þessir menn eru allir lögfræð- ingar. — Skrifarar eru tilnef'ndir Þórður Jensson, Þorkell Þorláksson og Magnús Thorberg. Allir þessir menn hafa vinnustofu i lauds- höfðingjahúsinu sem var. Hefur það nú verið sliinnað upp og breitt til. Ráðherrann hefur salinn sem kallaður var og lítið her- bergi þar innar af. Landritarinn er í eld- húsinu, en það er nú orðið að snoturri stofu. Eirsta skrifstofa veit niður að læknum og er þeim megin er landshöfðinginn hafði skrif- stofu sína og dagstofu. Onnur skrifstofa er noi'ðanvert við dirnar á sömu hlið. En borð- stot’an er orðin að biðstofu og diravarðarskili. Þriðja skrif'stofan á að vera uppi. — Hús- búnaðurinn er fremur snotur og þó lítið í hann borið. „Skrælingjafélagið“ sein íslendiugar kalla, ætlar nú að f'æra út kvíarnar og vill fá hávaðann af íslenzkum embættismönnuiu tii þess að segjast í lög sín og vinna að því að framkvæma hugsjónir síuar. Eólag þetta var stofnað í firra í Kaup- mannahöfn af ímsutn dönskum höfðingjum og nokkrum dönskum Islendingum. Heitir fé- lagið á þeirra máli „De daDske Atlantshavs- oer11 — og skal mig síst undra, þótt Stúdeuta- félag íslendinga í Höfn tæki ómjúkt á sam- löndum vorum, þeim er smá svo þjóðerni og rétt íslands að nefna það „danska ei“ og stofna félag til að útbreiða slíka vansæmd. Pélagið kveðst vilja vinna að hagsæld „ríkishlutanna11 og einiugu með stuðningi stjórnarinnar og ríkisþingsins.— Kannslie vér eigum uú að fá ní stöðulög! — Það vill og fá embættismenn hór til þess að starfa að „sívagsandi eining milli allra hluta Danmerk- urríkis“ o. s. frv. Ekki er ólíklegt, að félag þetta búist við góðum jarðvegi hér heiina, þegar svo skamt er síðan að alþingi gekk undir jarðarmen Albjarts ráðgjafa. — Má og vera að ímsir fill- ist nú helgri andagift og fögnuði og segi sem snillingurinn: „Það er gaman að vera ung- ur — en meira gaman að vera kornungur", þegar þeir hugsa til þess að þjóðiu fær að | vera á dauskri seil með Eæreiingum, skræl- ingjum og svertingjum eins og hnappur á talnabaDdi. Aldarfaiið tekur að breitast, og ekki er alllangt síðan að þjóðinni var minna gefið urn „danska Islendinga11. Þrándur. Einar Jónsson mindasmiður f’rá Galtafelli hðfur sínt mind eiua í Yínarborg og fengið lof firir. Hann liefur og hugsað mind af Snorra Sturlusini og aðra af Ingólfi Aruar- sini. Er því Reikvíltingum óhætt að fara að sjá Ingólfi firir góðum stað á Arnarhóli og fara í budduna og borga. Það óhapp vildi Einari til að steift miud brotnaði á leiðintii frá Ítalíu til Vínar og var eigi vátrigð. — Það er oss gott að heira að Einar er starf- sainur og tekst vel. Mun hann nú innan skamms fá að reina sig við standmind af Jónasi Hallgrímssiui, því nú munu íslending- ar eigi lengur vilja dvelja með fjárframlögiu til heiðurs við ósliabarn landsins. — Frá útlöndum. Mesta athigli vekja nú viðskifti Japans J manna og Rússa. Japansmenn þikast sitja ifir skörðum hlut á Mandschuri, en Rússar vilja þar í engu vfkja. Hafa þeir sagt í I svari sínu að Japansmenu vilji ná stjórnvaldi | í Koreu en fjárvaldi í Mandschuríi, en hið J síðara segjast þeir aldrei munu leifa eður opna þeim dir að Maudschuríi. Þar á J móti telja þeir ekkert, því til firirstöðu, að Japansmenn hafi slfk umráð ifir Koreu sem Euglendingaa ifit' Egif'talandi. Er sagt að

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.