Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 21.02.1904, Blaðsíða 4

Ingólfur - 21.02.1904, Blaðsíða 4
28 [21. febr. 1904.] INGÓLFUR E.rsrsrsrsrsrsLrsrsLJSJELrsrsrsrsrsrsrsrsrsrs.EHrsrssrsrsrs!srse Fáheyrt kostaboð. Öl 01 Að eins 12 daga tækifæri. Heiðraðir Reykjavíkurbúar hafa að undanförnu reynt og sannfærst um jhin afar-góðu kaup, sem fengist hafa í „EDINBORG“ á hinnm árlegu vefnaðarvöru útsölum verzlunarinnar. Útsalan verður nú eins og að undanförnu; tíminn, sem útsalan stendur yfir, verður ekki lengrien áður, en kjörin, sem kaupendum bjóðast nú, eru miklu betri en nokkru sinni áður, jjj og er þá mikið ságt. Afslátturinn er á engu minni en 15°/0, en á sumu er hann 20, 25 og 30°/0. Svona kostaboð eru ekki almenn, enda munu hyggn- ar húsniæður nú birgja sig upp til lengri tima, með hinar ýmsu nauðsynjar sínar. Útsalan verður ekki arðberandi fyrir verzlunina, en þó bráðnauðsynleg til að rýma til fyrir hinum afarmiklu birgðum, sem nú er verið að kaupa á heimsmarkaðinum, og væntanlegar eru hingað seint í næsta mánuði. Gleymið eigi, að útsalan byrjaði í gær, laugardaginn 20. þ. m. og stendur að eins yfir í 12 daga. ÁSGrEm SIGrURÐSSON. Þjóðhátíö. Hér með er skorað á öll félög í bænum að kjósa menn firir sina hönd til undirbúnings þjóðhátíðinni á komanda sumri og skíra undirrituðum frá, hverjir kosnir verða, firir 1. apríl. Reikjavík 18. febrúar 1904. Benedikt Sveinsson formaður Stúdentafélagsins. Ókeipis fást rnindarammar ekki, en þeir fást firir mjög lágt verð hjá trésmið JÓNASI R. JÓNASSINI Laufásveg 37. Fólk kemur hópum saman að kaupa ramma, því að öllum kemur saman um tferi—að þeir séu af bestu tegund og verðið óvenjulega lágt. Meiri samkepni. Þar sem útgjöldin við klæðskeradeild rnína hafa minkað sé ég mér fært að bjóða háttvirtum viðskiptamönnum deildarinnar fyrst um sinn móti peningaborgun út í hönd 20% rabat á fataefnum og herraslipsum. Og auk þess lO°|0 rabat á saunalaunum, séu fataefnin keypt hjá mér. Fataefnin ern sérlega vönduð og eftir allra nýjustu tízku. Snið og saumur af fyrsta tlokki. Skraddarameistari Reinh. Andersen er deildarstjóri; auk þess eru á sauma- stofunni tveir hagvirkir íslenzkir sveinar og fjöldi af vönum stúlkum upp á kaup. Ekkert til sparað, til að gera alt svo vandað og snirtilegt, sem mest má verða. Virðingaríýlst H. TH. A. THOMSEN. Líkklœoi Likkransar Efni í líkkransaslaufur og slaufuefni fást ætíð hjá Lilju Kristjánsdóttur 37 Laugaveg .37. Verslun V. OTTESENS selur f a t a t a u meö 10-20% afslætti. Sjómenn! Stórt úrval af mjög vönduðum og ódýrum Sjóstígvélum hvergi betri kaup en í herrafatnaðardeild- inni í THOMSENS MAGASÍN Skotmenn! Undirritaður kaupir ávalt ímsa vel skotna fugla. Nú vantar einkum þessa: 10 vali, 10 hrafna, 10 skúma, 6 kjóa, 6 skrofur, 3 súiur og 10 húsandir. Einar Gunnarsson, Laufásv. 6. _____________________3^<___ Kartöflur til útsæðis fást í vor hjá undirrituðum, meðan birgðirnar endast. 3 X Einar Helgasou. FÖGLÁ- kaupir FJPiAH (íUiHAIiSSOAj Lauíásveg 6 firir 1 lo oo aura stikkið. Hús á góðum stað í Reykjavík fæst í skiftum fyrir bújörð. Verð c. 4000 krónur. Einar Benediktsson. Kautschuk-stimpla og' leturkassa útvegar Einar Gunnarsson, Laufásv. 6. — Verðlistar með mindum til að velja eftir. 3 X Útgefandi : Hlutafélagið Ingólfur. Ritstjóri og ábirgðarmaður: Bjarni Jónsson frá Vogi Félagspren tsinið j an.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.