Ingólfur

Útgáva

Ingólfur - 12.06.1904, Síða 1

Ingólfur - 12.06.1904, Síða 1
INGÖLFUR. II. ÁR. Reikjavík, suiinudagiun 12. júní 1904. 25. folað. ISLENZK UIBOÐmi Á SCOTLllI. Undirritaðir annast sölu á allskonar íslenzkum afurðum og vöruinnkaup að- eins fyrir kaupmenn og kaupfélög. - Óþektir nýir viðskiptamenn gjöri svo vel að senda sýslumannsvottorð um að þeir hafi verzlunarleyfi. Fljót os Sóö aígroiösla. ómaltslatin. G. GríSLASON & HAY. 17 Baltic Street Leith. ÞÝZKAR BÆKUR OG BLÖÐ útvegar E. Gunnarsson, Laufásv. 6, Rvík r Afgreiðsla INGÓLFS verður framvegis í Hafnarstrætí 16 hjá Guðmundi bókbindara Gamalielssini — Nærsveitamenn eru beðnir að vitja blaðsins þangað. Óseld hlöð er beðið að senda aftur sem first. Níir kaupendur geta fengið blaðið frá marsbirjun firir 1,50. Máríerlan. Gamlan vin að garði ber — gesti fagni harpa — mér var orðið mál á þér, máríerla í varpa. Vænt er að sjá þig, vinan mín, við hvort annað munum, létt og glöð er lundÍD þín, líf í hreyfingunum. Mundirðu’ ennþá eftir því, æskuvinur þreyður, bæjarveggnum áttirðu’ í ofurlítið hreiður? Vorið hefir verið kalt vafið hjúpi mjalla, þér mundi hafa þótt það svalt þarna upp til fjalla. Þú hefir liðið langt um geim léttum vængjum borin, sunnan að úr sólarheim — svona’ eru hérna vorin. Sorfið hefir mjög að mér myrkur snjóa-vetur út við sjóinn undu þér, unz að hlýnar betur. Loks er blánar hlíð og heið hlýju sólarskini, fljúga skaltu fram á leið finna þína vini. Þú skalt láta þar og hér þýða róminn gjalla; allir fagna og unna þér upp á milli fjalla. — Meðan eg við ís og snjó átti hér að búa, gott var þér í grænum skóg greina milli fljúga. Langfrjálslindasta lífsábirgðarfélagiS á Islandi er Umboðsmaður: Jens B. Waage. Ætti ég vængi er visnar skraut, vetrar dunar raustin, ætli ég flýgi einnig braut eins og þú á haustin? Una mundi ís og snjá eg þótt fljúga kynni, aldrei burtu flýgi frá fósturjörðu minni. Þó að vetur klakakranz knýti móðurenni, aldrei kelur anda manns upp við brjóst á henni. Öðruvísi er um þig, eðli máttu hlýða, yfir vinds- og vatnastig vor og haust að líða. Ungum smáum ertu vörn ástum nærir þínum, eins hún þekur öll sín börn ástarvængjum sínum. Fjúki hættir, dimman dvín, dafnar fjóla’ í geira, lát þá gjalla Ijóðin þín, ljúft er þau að heyra. — Meðan ég bý til bögurnar bjartan sumardaginn, segðu mér ferðasögurnar sunnan yfir æginn. Árdagsgeislar gylla brún glita láð og flæði; eg ætla’ að setjast út í tún, á þig hlusta í næði. Lárus Sigurjónsson. Lndirtektirnar — mannsmorðið — JÓnska þing- ræðið — Hafsteinsku lands- réttindin. Það hefur ekki orðið mikil eða merkileg vörnin sem færð hefur verið fram enn sem komið er, firir því athæfi ráðherrans okkar nía, sem hann varð uppvís að um daginn, en sem átti auðsjáanlega ekki að komast í há- mæli, því athæfi, að hann léði dönsku stjórn- inni liðsinni sitt til framkvæmda á stjórnar- skránni nfu, sem fór þvert ofan í ifirlístan skilning þingsins als og hans sjálfs, skilning, er þingið lagði svo mikla áherslu á vegna gildis þess, er hann gaf stjórnarskrárbreiting- unni, að það hefði eigi samþikt stjórnarskrár- frv. óbreitt að öðrum kosti. Landvarnarmenn vöruðu þingið við að samþikkja ríkisráðsákvæðið í stjórnarskrár- frv. af þvl að með því væri viðurkent, að ís- lenski stjórnarráðherrann irði danskur grund- vallarlagaráðgjafi. En þingið og H. Hafstein fremstur í flokki, hólt fram, að svo irði ekki. „Konungur getur, eftir beiuum ákvæðum frumvarpsins11, (svo hljóðar röksemdarfærsla þingsins og H. Hafsteins, sem stílfærði hana) ekki falið neinuni öðrum, en ráðherra íslands einum að framkvæma neitt af þvi æðsta valdi sem honum ber í löggjöf og landsstjórn ís- lends eftir stjórnarskrá þess. Þegar af þessu er óhugsandi, að í ákvæðinu um flutning málanna firir konungi i ríkisráðinu felist nokkuð það, er veiti öðrum ráðgjöfum kon- ungs nokkurt vald ifir stjórnmálum íslands eða rétt til að láta til sín taka. Á þessum skilningi var bigt, er frv. var samþikt i firra (o: 1901) on á þessum skilningi biggir nefnd- in enn“. Ogenn segiríröksemdafærslunni: „Staðaráð- herra íslands verður i verulegum atriðum ólík stöðu hinna annara ráðh. konungs. Hann verður skipaður eftir stjórnarskrá íslands, ekki eftir grundvallarlögunum . . . hinir ráðgjafarnir geta ekki með undirskrift sinni gefið gildi neinum ákvörðunum viðvikjandi þeim málum, er liggja undir verksvið hans . . . enda göng- um vér að því vísu, að hann verði skipaður af konunginum með undirskrift ráðgjafans firir ísland.“ Með þessum skilningi samþikti þingið stjórnarskrárfrv. og þessum skilningi vildi það að haldið væri fram. „Á þessum skilningi var

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.