Alþýðublaðið - 12.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1921, Blaðsíða 3
3 Um ðagtnn og vegínn. Engin eftirvinna var unain í gær. Um hundrað verkamenn gengu kí. rúmiega sex út á lag- ólfsgarð ti! þess að forvitnast um hvað liði vinnu þar. Gn hún var þá hætt. Skákþingi fsiendinga lauk ÁLÞYÐUBLAÐIÐ ■ ............ " ... I. S. í. 1. S. I. Fimleikasýningu ? heldur íþróttafélag Reykjavíkur í kvöld kl. 81/* í Iðnó. Kven- og karlmánnaflokkar sýna fimleika undír stjórn hr. fimleikakennara Björns Jakobssonar. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun ísafoldar og kosta: sæti 2 kr., stæði 1,5Q kr. og 1 kr. fyrir börn. hér í bænum á sunnudaginn. Varð Stefán Olafsson hlutskarp- astur og hiaui titiiinn „Skák- kóngur íslands*. Hafði hann hálfa skák fram yfir þá Ara Guðmunds- son af Akureyri og Eggert Guð- mundsson pianoleikara, sem voru jafnir. Fimleikasýning verður í kvöld í íðnó. Sýna þar tveir flokkar leikni sina, piltar og stúlkur, og má gera ráð fyrir góðri skemtun. Lagarfoss kom í gær frá Ame- tíku hlaðinn vörum. Fjórir far- þegar komu á honum, þar á meða! Jón Tómasson prentari. Bjáiparstoð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudága. . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Lánsfé til byggingar Alþýðu- hússíns er veitt móttaka i Ai- þýðubrauðgerðinni á Laugaveg 6i, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, i brauðasölunni á Vesturgötu 29 sg á skrifstofu samningsvinnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrírtækiði Samningar eru nú byrjaðir í Stokkhólmi milli Rússa og kaup- mannasambandsins danska. Segir tiikynning frá sendiherra Dana hér, að gott útlifc sé fyrir, að hagstæðir samningar takist. 800 þúsnnd krónur eru áætl- aðar' á ijáraukalögunum til mót- töku konungs og drotningar í stttaar. Það er ekki verið að tala tm sparnað, þegar tildrið er á aðra hliðina. i. Nýiátinn er á Landakotsspítala ólafur Ottesen leikari. Banamein- ið var luagnabólga. Sterling fer vestur og norður um land á fimtudaginn. Bán kom í morgun með 38 föt lifrar. Franskir togarar eru hér stadd- ir allmargir um þessar mundir. Hafa sumir þeirra með sér segl- skip, sem þeir hiaða fiski, en taka úr ko! og salt, sem þeir geyma í þeim. Myna heitir einn þeirra, sem kom nýlega inn skemdur mjög eftir brotsjó. Nefndarálit meirihluta sjávarút- vegsnefndar er nú komið út og mun síðar birtast hér í blaðinu. Undir álitið skrifa Jón Baldvins- son, Magnús J. Kristjánsson og Þorl. Guðmundsson. Jónbjörn Gíslason kom að norðan úr kynnisför á Sterling. Segir hann ágætis tfð eg góð skepnuhöld í Húnaþingi. Khöfn, 11. april. Pund sterling (1) kr. 21,60 Dollar (1) — 5,51 Þýzk mörk (100) — 9,10 Sænskar krónur (100) — 130,50 Norskar krónur (100) —■ 89,75 Frankar (100) — 39.75 Lírar ítalskir (100) — 24,65 Pesetar spanskir (100 — 77.50 Gyllini (100) — I9L75 A Laugaveg 26 (skúrnum) er gert við slitinn skófatnað. Vönduð vinna, góð skil. Erlend mynt. til sölu9 ódýrt. Gjörum við og hlöðum geyma fyrir sanngjarnt verð. H.f. Rafmagnsf. Hiti & Ljós, Vonarstræti 8, Reykjavfk. ii er blað Jáfnaðarmanna, gefinn tit á Akureyri. Kemur út vikulega í nokkru stærra broti en „Vísir*. Ritstjóri er Halidór FriðjónssoB. YerkamaðttrinH er bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Aliir Norðlendingar, vfðsvegar um landið, kaupa haaa, Verkamenn kaupið ykkar blðð! Gerist áskrifendur frá nýjári á jflfgmðslu jtlþýðubl Alþbl. er blað allrar alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: óiafur Friðriksson. ) ui X Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.