Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 27.09.1908, Blaðsíða 1

Ingólfur - 27.09.1908, Blaðsíða 1
INGOLFUR VI. árg. Reykjavík, suuundaginn 27. septeniber 1908. 39. blaö. VACUUM OIL COMPANY hefir beztu mótoraolíu og aðra smurningaolíu. Menn snúi sér til útsölumanna í Reykjavik Nic. Bjarnason kaupm. o» Magnúsar Blöndahls trésmíðameistara. Isssasasisjsssasisssa^sasisssa^sisasa^sssisasisansisa&a Oþjóölegt er að kaupa erlenda Gosdrykki, þegar þeir íást heilnæmari í landinu. Biðjið um Gerilsneydda (Strriliserada) drykki frá „Sauitas". Eftirlitsmaður verksmiðjunnar er hr. landlæknir G. Björnsson. Afgreiðsla í Lækjargötu 10. Talsími 190. Alligistaingar. iii. I Barðastrandarsýslu er kosinn Björn Jónsson ritstjóri með 274 atkv. Guðmundur Björnsson sýslumaður fekk 70 atkv. í sumum eintökum síðasta blaðs hafði fallið niður atkvæðatala Liruaar Bjarna- sonar. Hann fekk 192 atkv. (en séra Sigurðnr 276). Atkvæðatalan í V.- Skaftafellssýslu og Mýraaýsla var ekki rétt greind: Gannar Ólafsson í Vík fekk 107 atkv. og Jón Einarsson í Hemrn 65. Jón Sigurðsson á Hankagildi fekk 112 atkv. og Jóhann í Sveinatungn 96. „Det samlede dauske Kige". Þetta er hinn formlegi titill, sem „Nefndin" ætlast til, að hin nýja ríkia- eining Danmörk laland akuli ganga undir uro ókominn tíraa. En titill kon- unga, þar á móti, akal vera: „Konge til Danmark og Island". Pyrir utan Danmörku er það regla, aem aldrei er frá vikið, að í titli kon- ungs er titill ríkis hans bundinn við orðið „konungr" eins náið eins og nafn hvers lands er bundið við nafnbót (hertogi, jarl, greifi o. e, frv.) höfðingj- ana, sem yfir því rikir (territorial title). „Rige" í ríkistitlinum: „Det samlede danske Rige" verður að merkja: „Konge- rige", „konungsriki", því að um það ríki ræðir forsendan fyrir „uppkastinu". Þetta sannar og titillinn sem „nppkastið" gefr kouungi; því að lógiskt (hugsan- rétt) lesinn hlýtr hann að merkja: — „Konge til (kongeriget) Danmark og (kongeriget) Island". Merki hann ekki þetta, þá verðr það ráðgáta, sem ýmsir geta haft ýmsar meiningar um, hvað hann skuli merkja. Enn þá er hann ékki honungs titill framar. Því að sá titill má með engu móti tvíræðr vera. Þessa gættu og Dana konungar vand- lega í titlatogi sínu fyrr á timum, þá er ríki þeirra var viðlendara enn nú og sögðu glögglega til þess í hverjum af löndum þeim, sem lutu þeim að erfðum; þeir voru konungar, hertogar, greifar o. s. frv. Nú er ísland hvorki nertoga- jarls- né greifa-dæmi, enn verður, að sjálfsögðu, að vera eitthvert-dæmi, þegar því er rúm fengið í konungs-titlí; og virðist þá eigi á öðru dæmi völ enn — konungsdæmi. Enn er þetta meining nefndarinnar, dllrar ? Þegar gætt er að ríkis-titli: „det samlede danske Rige", þá virðist það með engu móti muni geta verið; því að úr rikistitli er ísland alveg horfið, eða þá er einkent eins og nafnlaus danskr partr hins „safnaða danska rík- is". Þessi rikistitill, enda i sinni dönsku mynd, er nokkuð einkennilegr, og verðr það eigi síðr þá er hann er borinn saman við konunss-titilinn. „Dát samlede danske Rige" virðist vera eitthvað tæpi tungulega, að orði komist, í ataðinn fyrir hið venjulega „det forenede", sem allir skilja. Og að þessi íé meiningin i „det samlede" sést ;á því, að orðin „det samlede" eru þýðing á orðunum „the United" í forsendunni fyrir innlimun- ar-Iögum þeim, er þing Breta gaf út 2. júlí ]800, er sviftu íra sjálfstjórn og þingræði og hnepta land þeirra undir stjórn Breta (Engleudinga og Skota, sem voru í ajálfsköpaðum meiri hluta, enn þingsetu fengu írar þó í Parliamentinu). Það er nú ekki úr vegi, að bera það hvernig Bretar ganga frá ríkistitli og konungstitli, saman við frágang nefnd- arinnar á þessum titlum þar eystra. Rikistitill Breta var: — „The United Kingdom of Great- Britain and Ireland". Konungs titill varð og er: — N. N... of the United Kingdom of Great-Britain and Ireland, King (Queen). Ríkistitill Dana skal vera: — „Det forenede danske Rige" Konungstitill skal vera: — „Konge til Danmark og Island". Konungr Breta, aem þá var Georg III, tilkynti „veldum" jarðarinnar, á venjulegan hátt breytingu á titli ríkis síns og sín sjálfs*. Hið sama verður Danakonungr að gera, þegar breyting- in, aem „uppkaatið" gerir á titli rikis hana og hans sjálfs er að lögum orðin. Bretamegin stóð titill ríkis írammföst- um skorðum réttrar hugsunar við titil konungs. Er slíkt svo sjálfsagðr hlntr, að annað getr eigi til orða komið. En þegar til „uppkasts" kemr, þá lýsir það sér þegar, að „nppkastendr" hafa lesið rikistitilinn í forsendunui fyrir innlimunar lögum íslands eíns og þar atæði: — „The United Great-Bri- tish Kingdom", sem nákvæmlega svarar „Det aamlede danske Rige" að því breyttu er breyta þarf. Enn slíkt titil- athlægi datt Bretum aldrei í hug að gefa hinu sameináða ríki o% verða að „velda"-skopi fyrir. „Uppkastendr" eru ófeimnari. Eftir ríkistitli „nppkastsins" er það hlutr, sem segir sig sjálfr, að titill konungs verðr að vera: — „Konge til ,det samlede danske Rige'"; Enn hvað sú gáta eígi eiginlega að þýða, skilja „veldin" náttúrlega ekki, og kemr eigi til mála að slíkr konungtitill yrði þeim nokkuru tíma kyntr. Eu eftir konungs titli „uppkastsins" ætti ríkistitill að vera: — „det samlede Risre Danmark og Island" eða „det samlede Rige Danmark-Island; eða þá (Guð náði oss!) „de samlede Riger Dan- mark og Island (Danmark-Island)". En hvað sem menn nú segja til þes*a, þá er það, að minsta kosti, alsendis ófært, að setja á hið nýja ríki titil, sem liggr í áflogum örgustu mótsagnar við titil konung«, og gerir höfundana að athlægi, Dini fyrir hégómlegt þjóðmont, íslerjd- inga fyrir kindarlegt eiaurðarleysi, — já, og er þar á ofan Ijúgtitill. Því að það vita allir, að ekki er ísland danskt land; ekki er hin islenzka þjóð donsk þjóð; ekki er íslenzkt mál danskt mál; ekki er ísleuzkt þjóðerni danskt þjóð- erni; ekki eru íslenzkir jöklar, fjöll, dalir, hraun, heiðar, eldfjöll, íslenzkt loft, sjór, hlutföll hita og kulda, ljóss og myrkrs, bjargráða skilyrði, o. m o. m. fl. — ekkert af þessu er danskt. Hvernig verðr ísland þá danskr partr af „det samlede Rige" þó að það aldrei nema verði innlimað í „det danske Rige?" Aldrei hafa Bretar farið fram á það, að írland ásamt með („sammen med") Stóra Bretlandi gerði eina („en" í „uppkastinu" merkir auðsæilega: „én")** Statsforbindelse (ríkissameiningu ?): hið safnaða stór-brezka ríki! Menn svara mér því, að hér sé um ríkisstöðulegan titil að ræða, og Dan- mörk sé þó höfuðríkið í „Statsforbind- elsen." Svarið þar til er það, að slík kveistni fyrir Danmerkur hönd er þýð- ingarlaus, og verr enn það; titli kon- * Það ev nauðsynjar-mál, til þess, að skjal- leg viðskifti „veldanna" við konung þann^ sem hlut á í málí, verði formlega rétt; og ekkert mál mœltra manna er formlega eins vandað og skjalað mál er milli-þjóðhöfðingja. ** Þetta er augljóst af sk'pun setningar- innar; „én Statsforbindelse", ein ríkiseining skal nefnilega merkja „det samlede danske Rige" sem er apposition við „én Statsf." og standast orðin „én" og „samlede" á i báðura málsgreiuunum Hév getr ekki komið til mála að „en" sé óákvasði greiuiviuu. ungs verður að bera saman við titil ríkis haus; því að titill konungs, hvers sem er, er af ríkisnafni dreginn, enn rík- isins ekki af nafni konungs. Nafn rík- isins er nafn þess lands, sem rikið ger- ir, eða nöfn þeirra landa sem ríkið gera. Enn að búa til samsettan ríkistitil úr pótiskri umsögn (prædicat), og henni 6- sannri, nm ríkishlutana, er skrípis-smíði í ríkistitlagjörð, sem eigi finnast dæmi . til. Ríkistitli „uppkastsins" verðr að breyta, hvað sem gildir, og koma hon- um í formlega samkvæmni við titil kon- nngs, eða titli konungs verðr að breyta og koma honum í formlega samkvæmni við titil ríkisins þegar búið er að færa hann úr skrök-skrúða montsins, i bún- ing sanns og réttar. Fyrri enn sá grund- völlur e.r lagðr, er þýðingarlaust að þing sé að fjalla um „uppkastið". Geta má þess, að stigið var stutt fyrir Dani, að gera ísland í rtkístíflfním að na/nlausum donskum ríkishluta, þegar forsendan var áður búin að sprengja upp klettinn: Bmeð sérstökum landsrétt- Indum" og aenda landið eftir honum í djúp ríkisitöðulega réttleysis. Sérstök landsréttindi íslands hafa Danakonung- ar hver fram af öðram viðrkent og heitið að virða og vernda. Danskr ríkisdagr heflr grundvallarlagalega við- urkent þau; danskr konungr hefir grundvallarlagalega ataðfest viðrkenn- inguna. Þau eru svo samgróin lifi hinn- ar íslenzku þjóðar, að auðsannað væri, ef rúm leifði, að það, að viðrkenna þnu, er hið sama og að viðrkenna, að Islendingar hafi á sérstöku landi lifað lífi siðaðs mannfélags öldam saman, og lifi því lífi enn, og eigl að lifa því um ókomna tíma. Með þvi, að íella viðr- kenningu þessara réttinda úr ríkisstöðu- legum grundvallarlögum íslands er hinni Islenzku þjóð markaðr ríkisstöðureitr villinga, sem engan rikisrétt þekkja og einskis slíks geta því krafist; svo að hver þau ríkisstöðu-réttindi, sem íslend- ingum kynni að verða veitt, væri náð- argjöf frá réttinda borði Dana, sem Is- lendingar sjálfir ættu enga kröfu á, með að ríkisstöðulög þeirra viðrkendu með þegjandi samþykki, að Islandi beri eng- in „sérstök landsréttindi" að lögum né náttúrlegum rétti. Þegar Dr. Knud Berlin kemst að þeirri niðrstöðu, að „íslands statsretlige StiIIing . . . i svundue Aarhundreder, er et rent rets- historisk videnskabeligt Spörgsmaal", sem mér skilst að muni þýða: „etrent betydningslöst Spörgsmaal", þá vil eg leyfa mér að spyrja hinn lærða herra: gildir þetta fullyrði hans líka um Slés- vík,þegartilþesskæmiað„Sp0rgsmaalet" yrði, að akila Danmörku aftur því landi? Eg vissi það ekki, fyrri enn eg las rit- gjörð Doktorsins, sem mest olli því, að sérstökum landsréttindam íslands var sökkt i djúp réttleysisins í uppkastinu, að saga enda hinnar lagalegu hliðar þeirra og vísindaleg meðferð þeirrar sögu væri hégóminn einber fyrir „Nefnd- ina". Hnattstaða íslands, þær þúsnnd- ir lífskilyrða, sem þjóðerni íslands, og ekkert anna^ þióðerni í heiminum, rennr úr, eru blu^r óviðkomandi „Vicieöikabe-

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.