Ingólfur

Útgáva

Ingólfur - 27.09.1908, Síða 1

Ingólfur - 27.09.1908, Síða 1
VI. árg. 39. blad. Reykjavík, sumiudagiim 27. september 1908. ungs verður að bera saman við titil ríkis haas; því að titill konungs, hvers sem er, er af rikisnafni dreginn, enn rík- isins ekki af nafni konungs. Nafn rík- isins er nafn þess lands, sem ríkið ger- ir, eða nöfn þeirra landa sem ríkið gera. Enn að búa til samsettan ríkistitil úr pótiskri umsögn (prædicat), og henni ó- sannri, nm ríkishlutana, er skrípis-smiði í ríkistitlagjörð, sem eigi finnast dæmi til. Ríkistitli „uppkastsins" verðr að breyta, hvað sem gildir, og koma hon- um í formlega samkvæmni við titil kon- ungs, eða titli konungs verðr að breyta og koma honum í formlega samkvæmni við titil ríkisins þegar búið er að færa hann úr skrök-skrúða montsins, í bún- ing sanns og réttar. Fyrri enn sá grund- völlur er iagðr, er þýðingarlaust að þing sé að fjalla um „uppkastið“. Geta má þess, að stigið var stutt fyrir Dani, að gera ísland í riklstitlinma að nafnlausum dönskum ríkishluta, þegar forsendan var áður búin að sprengja upp klettinn: „með sérstökum landsrétt- indum“ og senda landið eftir honum í djúp rikisstöðulegs réttleysis. Sérstök landsréttindi íslands hafa Danakonung- ar hver fratn af öðrum viðrkent og heitið að virða og vernds. Danskr rikisdagr hefir grundvallarlagalega við- urkent þau; danskr konungr hefir grundvallarlagalega staðfest viðrkenn- inguna. Þau eru svo samgróiu lifi hinn- ar íslenzku þjóðar, að auðsannað væri, ef rúm leifði, að það, að viðrkenna þau, er hið sama og að viðrkenna, að íslendingar hafi á sérstöku landi lifað lífi siðaðs mannfélags öldum saman, og lifi því Jífi enn, og eigi að lifa því um ókomna tíma. Með því, að fella viðr- kenningu þessara réttinda úr ríkisstöðu- legum grundvallarlögum íslands er hinni íslenzku þjóð markaðr ríkisstöðureitr villinga, sem engan ríkisrétt þekkja og einskis sliks geta því krafist; svo að hver þau ríkisstöðu-réttindi, sem íslend- ingum kynni að verða veitt, væri náð- argjöf frá réttinda borði Dana, sem ís- lendingar sjálfir ættu enga kröfu á, með að ríkisstöðulög þeirra viðrkendu með þegjandi samþykki, að íslandi beri eng- in „sérstök landsréttindi" að lögum né náttúrlegum rétti. JÞegar Dr. Kuud Berlin kemst að þeirri niðrstöðu, að „íslands statsretlige Stilling . . . i svundne Aarhundreder, er et rent rets- historisk videnskabeligt Spörgsmaal", sem mér skilst að muni þýða: „et rent betydningslöst Spörgsmaal", þá vil eg leyfa mér að spyrja hinn lærða herra: gildir þetta fullyrði hans líka um Slés- vík, þegar til þess kæmi að „Sporgsmaalet“ yrði, að skila Daumörku aftur því landi ? Eg vissi það ekki, fyrri enn eg las rit- gjörð Doktorsins, sem mest olli því, að sérstökum landsréttindum íslands var sökkt i djúp réttleysisins í uppkastinu, að saga enda hinnar lagalegu hliðar þeirra og vísindaleg meðferð þeirrar sögu væri hégóminn einber fyrir „Nefnd- ina“. Hnattstaða íslands, þær þúsund- ir lífskilyrða, sem þjóðerni íslands, og ekkert annað þjóðerni í heiminum, rennr úr, eru þlu(jr óviðkomandi „Yidepskabe- VACUUM OIL COMPANY hefir beztu mótoraolíu og aðra smurningaolíu. Menn snúi sér til útsölomanna í Reykjavík Nic. Bjarnason kaupm. og Magnúsar Blöndahls trésmíðameistara. D! 9 I I i 1 i ífl ísKosnu ni. í Uarðastrandarsýslu er kosinn Björn Jó 1I880U ritstjóri með 374 atkv. Gnðmundur Björnsson sýslumaður fekk 70 atkv. í sumum eintökum síðasta blaðs hafði fallið niður atkvæðatala Lárusar Bjarna- sonar. Hann fekk 192 atkv. (en séra Sigurður 276). Atkvæðatalan í V,- Skaftafellssýslu og Mýrasýsla var ekki rétt greind: Gunnar Ólafsson í Vík fekk 107 atkv. og Jón Einarsson i Hemru 65. Jón Sigurðsson á Haukagildi fekk 112 atkv. og Jóhann í Sveiuatungu 96. 5I5I5l515I5T5lc!l5l5i<5l=I5l5I5l51SI5l5I^I5r5r5lal Óþjóölegt er að kaupa erlenda Gosclrykki, þegar þeir fást heilnæmari í landinu. Biðjið um Geiilsueydda (Strriliserada) drykki frá ,sanltaa“. Eftirlitsmaður verksmiðjunrar er hr. landlæknir G. Björnsson. Afgreiðsla í Laekjargötu 10. Talsími 190. sögðu glögglega til þess í hverjum af löndum þeim, sem lutu þeim að erfðnm; þeir voru konungar, hertogar, greifar o. s. frv. Nú er ísland hvorki hertoga- jarls- né greifa-dæmi, enn verður, að sjálfsögðu, að vera eitthvert-dæmi, þegar því er rúm fengið f konungs-titli; og virðist þá eigi á öðru dæmi völ enn — konungsdæmi. Enn er þetta meÍDÍng nefndarinnar, allrar ? Þegar gætt er að ríkis-titli: „det samlede danske Rige“, þá virðist það með engu móti muni geta verið; því að úr rikistitli er ísland alveg horfið, eða þá er einkent eins og nafnlaus danskr partr hins „safnaða danska rík- is“. Þessi ríkistitill, enda í sinni dönsku mynd, er nokkuð einkennilegr, og verðr það eigi síðr þá er hann er borinn saman við konungs-titilinn. „Det samlede danske Rige“ virðist vera eitthvað tæpi tungulega að orði komist, í staðinn fyrir hið venjulega „det forenede“, »em allir skilja. Og að þessi íé meiningin i „det samlede“ sést ;á því, að orðin „det samlede“ eru þýðing á orðunum „the United“ í forsendunni fyrir innlimun- ar-lögum þeim, er þing Breta gaf út 2. júlí 1800, er sviftu íra sjálfstjórn og þingræði og hneptu land þeirra undir stjórn Breta (Englendinga og Skota, sem voru í sjálfsköpuðum meiri hluta, enn þingsetu fengu írar þó í Parliamentinu). Það er nú ekki úr vegi, að bera það hvernig Bretar ganga frá rikistitli og konungstitli, saman við frágang nefnd- arinnar á þessum titlum þar eystra. Ríkistitill Breta var: — „The United Kingdom of Great- Britain and Ireland". Konungs titill varð og er: — N. N... of the United Kingdom of Great-Britain and Ireland, King (Queen). Ríkistitill Dana skal vera: — „Det forenede danske Rige“ Konungstitill skal vera: — „Konge til Danmark og Island“. Konungr Breta, sem þá var Georg III, tilkynti „veldum“ jarðarinnar, á venjulegan hátt breytingu á titli ríkis „Det samleðe clauske Kige“. Þetta er hinn formlegi titill, sem „Nefndin" ætlast til, að hin nýja ríkis- eining Danmörk ísland skuli ganga undir um ókominn tíma. En titill kon- ungs, þar á móti, skal vera: „Konge til Danmark og I*Iand“. Fyrir utan Danmörku er það regla, sem aldrei er frá vikið, að í titli kon- ungs er titill ríkis hans bundinn við orðið „konungr“ eins náið eins og nafn hvers lands er bundið við nafnbót (hertogi, jarl, greifi o. s. frv.) höfðingj- ans, sem yfir því ríkir (territorial title). „Rige“ í ríkistitlinum: „Det samlede danske Rige“ verður að merkja: „Konge- rige“, „konungsrilciu, því að um það ríki ræðir forsendan fyrir „uppkastinu“. Þetta sannar og titiJlinn sem „uppkastið" gefr k'onungi; því að lógiskt (hugsan- rétt) lesinn hlýtr hann að merkja: — „Konge til (kongeriget) Danmark og (kongeriget) Island“. Merki hann ekki þetta, þá verðr það ráðgáta, sem ýmsir geta haft ýmsar meiningar um, hvað hann skuli merkja. Enn þá er hann ékki konungs titill framar. Því að sá titill má með engu móti tvíræðr vera. Þessa gættu og Dana konungar vand- lega í titlatogi sínu fyrr á timum, þá er ríki þeirra var víðlendara enn nú og síns og sín sjálfs*. Hið sama verðor Danakonungr að gera, þegar breyting- in, sem „uppkastið“ gerir á titli ríkis hans og hans sjálfs er að lögum orðin. Breta megin stóð titill ríkis í rammföat- um skorðum réttrar hugsunar við titil konungs. Er slíkt svo sjálfsagðr hlutr, að annað getr eigi til orða komið. En þegar til „uppkasts" kemr, þá lýair það sér þegar, að „uppkastendr“ hafa lesið ríkistitilinn í forsendunui fyrir innlimunar lögum íslands eíns og þar stæði: — „The United Great-Bri- tish Kingdom", sem nákvæmlega svarar „Det samlede danske Rige“ að því breyttu er breyta þarf. Enn slíkt titil- athlægi datt Bretum aldrei í hug að gefa hinu sameináða ríki og verða að „velda“-skopi fyrir. „Uppksstendr“ eru ófeimnari. Eftir ríkistitli „uppkastsins“ er það blutr, sem segir sig sjálfr, að titill konungs verðr að vera: — „Konge til ,det samlede danske Rige‘“; Enn hvað sú gáta eigi eiginlega að þýða, skilja „veldin“ náttúrlega ekki, og kemr eigi til mála að slíkr konungtitill yrði þeirn nokkurn tíma kyntr. En eftir konungs titli „uppkastsins" ætti ríkistitill að vera: — „det samlede Rige Danmark og Island" eða „det samlede Rige Danmark-Island; eða þá (Guð náði oss!) „de samlede Riger Dan- mark og Island (Danmark-I*land)“. Eu hvað sem menn nú segja til þessa, þá er það, að minsta kosti, alsendis ófært, að setja á hið nýja ríki titil, sem liggr í áflogum örgustu mótsagnar við titil konungs, og gerir höfundana að athlægi, Dani fyrir hégómlegt þjóðmont, ídend- inga fyrir kindarlegt einurðarleysi, — já, og er þar á ofan Jjúgtitill. Þvi að það vita allir, að ekki er ísland danskt Jand; ekki er hin íslenzka þjóð dönsk þjóð; ekki er íslenzkt mál danskt mál; ekki er íslenzkt þjóðerni danskt þjóð- erni; ekki eru íslenzkir jöklar, fjöll, dalir, hraun, heiðar, eldfjöll, íslenzkt loft, sjór, hlutföll hita og kulda, ljóss og myrkrs, bjargráða skilyrði, o. m o. m. fl. — ekkert af þessu er danskt. Hvernig verðr ísland þá danskr partr af „det samlede Rige“ þó að það aldrei nema verði innlimað í „det danske Rige?“ Aldrei hafa Bretar farið fram á það, að írland ásamt með („sammen med“) Stóra Bretlandi gerði eina („en“ í „uppkastinu“ merkir auðsæilega: ,,én“)** Statsforbindelse (ríkissameiningu?): hið safnaða stór-hrezka ríki! Menn svara mér því, að hér sé um ríkisstöðulegan titil að ræða, og Dan- mörk sé þó höfuðríkið í „Statsforbiud- elsen.“ Svarið þar til er það, að slík kveistni fyrir Danmerkur hönd er þýð- ingarlaus, og verr enn það; titli kon- * Það er nauðsynjar-mál, til þess, að skjal- leg viðskií’ti „veldanna11 við konung þann, sem hlut á í máli, verði formlega rétt; og ekkert mál mæltra manna er formlega eins vandað og skjalað mál er xnilli þjóðhöfðingja. ** Þetta er augljóst af sk'pun setningar- innar; „én Statsfox-bindelse", ein xikiseining skal nefnilega tnerkja „det samlede danske Rige“ sem er npposition við „én Stat.sf.“ og standast orðin „én“ og „samlede" á i háðurn málsgreinunum Hér getr ekki kornið til mála að „en“ sé óékvæði greiuijinn.

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.