Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 27.09.1908, Blaðsíða 2

Ingólfur - 27.09.1908, Blaðsíða 2
154 INGÖLFUR lighed" þessa vísindamanns. Og þó er það nú „faktum" að á hnjánnm bak við þenna akjöld skaparana og náttúrunnar heflr hin litla nmkomulansa þjóð öldum saman barist gegn ofríki og yfirgangi; og þeir, gem ekki hafa lcaið söguna um íslands „statsretliga Stilling" úr bók- inni: „Hnattstaða og þjóðerni íslands", enn einungis úr bolmagna-annál ofríkis- ins, þeir — eiga hana ólesna enn — vísindalega. Einn þeirra víaindamanna er Dr. Berlin. Hann veit mjög vel, að Ríkisráðið með bankalögunnm frá 18. sept. 1885, og með rasandi fjárbruðli siðan íaland fekk aína „búsettu" Bölvun inn í Ráðið, er búið að gera það land svo margfaldlega gjaldþrota, að yrði eftir skuldunum gengið á morgun, þá kút- veltiat hver torfa á landinu í hendr kredi- tora og hrykki þó ekki til. Hann veit það, að „frit og selvstændigt" aett i ríkiastöðulög alíka lands, er hið napr- asta háð, því að það getur ekkertland verið nema það, sem borgað getur hverj- um sitt. Og aíðan sér hann með vís- indamannains glöggva auga, að avona, leikið land geri bezt í því, aö lítasem minnst til liðinnar réttaratöðu ainnar, enn akuli heldur „bygge Fremtidens Ret paa Nytidena Opfattelse af, hvor- ledes det1) bör være." — Það er líkt og lífakeri (vivisector) segði við kvik- indi emjandi undir morðkuta hans, og stryki því um Ieið: vertu ekki að því arna; vertu ekki að hugsa um það, sem þú varst, hugsaðu heldr um fram tíðarrétt þinn eins og nútíð þin gefr þér að skilja, að bezt fari að hann sé." Cambridge 18. ágúst, 1908. Eiríkur Magnússon. Orðsending til Einars lagaskólakennara Arnórssonar. (Niðurl.) Höí'n 6. sept. 1908. Allur seinni hluti svars E. A. á að reyHa að rétta við það hrófatildur, er hann blóð utanum hin einstöku atriði nefndarfrumvarpsins; en honum hefir ekki tekist að reisa það úr þeim rúst- um, er það féll í, uudir eins og við það var komið. Reynir hann nú ým- ist að draga úr fyrri orðum síuum, svo lítið beri á, með því að segja, að hann hafi „ekkert fullyrt" um sum atriðÍD, og ýmist fer hann undan í flæniingi og skrifar langt mál um „veður og vind", er ekki verður talið að komi sérlega mikið við því, sem um er að ræða. Róksemdaskortur hans er svo bersýni- legur, að vart er það ómaksins vert að fara langt út i rugl það, er hann leyfir sér að bera á borð fyrir fullorðna menn. Nú getur hann ekki leDgur varið „óuppsegjanleikann" með því, að hann hafi einnig átt sér stað með öðrum „fullvalda" sambandsþjóðum; honum hefir v&rið sýnt fram á, að þessi skoðun var hans eigin misskilningur. Og ekki getur hann heldur þokað þvi, þótt hann beri það við, að skyni gæddar fullvalda þjóðir binda sig ekki sjálfráðar um aldur æfi; það er afleiðing af fullveldi þeirra og vitundinni um það. Hann tekur því þann kostinn, að verja þetta með þvi, að „Islendingar hafi stórhag af þvíu að Danir hafl utanrikismálin o. s. frv. Þessa skoðun má E. A. eiga í friði fyrir mér; hann þarf líklega á henni að halda á þessum siðustu tímum, l) Eg skil ekki höfundinn hér alveg, afþví uð eg sé ekki við hvað í hans vísinda- lega máli þetta „del" á. en varla munu óbrjálaðir íslendingar gína við þeirri endileysu, þótt þvilíkir menn flytji sem Einar. E. A. fárast út af skýringum mínum á 3. gr. 2. „Skjóttu geiri þínum þang- að" . . . Ég hefi eÍDgöngu haldið m£r við orð greinarinnar, á dönsku og ís- leozku, eins og nefndarmennirnir hafa látið þau frá sér fara Þeim er því um að kenna, ef gr. er svo skammar- lega illa orðuð, að hún verði skýrð á marga óheillavegu. E. A. er heldur ekki frá því, eftir alt saman, að orða þurfi hana skýrar! — NefDdarmenn- irnir viðhafa orðið „stjórnarvöld" í þess- ari gr. sem þýðingu á danska orðinn „Myndigheder", en þeir hafa á öðrum stað í frv. (4. gr.) sýnt, að með „atjórn- arvöldum" eiga þeir ekki við löggjafar- valdið. Á þetta benti ég í grein minni og þar seni þetta verður ekki hrakið, er þýðingarlaust fyrir E. A að láta sem bann ærist út af því. „Hervarnimar" sameiginlegu ber nú E A. ekki við að verja. En nm skilnað landanna segir bann enn sem fyrr, að hann sé ógerlegur — landið ekki fært til slíks. Það sé sam- bandið við Dtnmörku, sem það „hafi gagn af", þ. e. a. s. sambandið eins og nefndin ætlast til að það verði, en um fram alt ekki ákveðið fullveldissamband, hreint konungssamband, þvi að „hvorug þjóðin gœti haftgagn af slíku sambandi'', aegir hann. Sá veit nú nokkuð um það, hvaða samband yrði Dönum og í»lendingum hagvæftlegast! Ætli það yrði ekki það sambandið, þar sem þeir hefðu minst saman að sælda, þar sem báðir aðilar hefðu fullan rétt og hvor réði sínu, að því er mest mætti verða? Benda ekki dæmi einstaklinganna á það ? Og getur nokkrum sjáandi manni í alvöru blandast hugur um það, að eftir þvi sem við erum meira flæktir inn í danska ríkið, eftir því sem við erum fastar reyrðir hinum dönsku ríkistengsl- um — eftir því verður okkur óhægra að losna? Það er ilt að reisa deilu- efni, er nægilega þungt verði á met- unum fyrir annara augum, út af aðför- um Dana við rokkar hagsmuni, þegar þeir með samþykki okkar hafa fengið réttinn í hendur til að ráða yfir mál- um okkar. Eu með viðurkendu hreinn konungssambandi, þótt jafnvel fleira yrði um stund sameiginlegt ( og að sjálfsögðu leysanlegt), væri öllum full- veldi okkar auðsætt og ágangur Dana því óréttmætur; og sá þjóðhöfðingi, sem sæi sér eigi fært að gæta réttar hvers ríkja sinna, gæti eigi til lang- frama setið að stjórn með þeirri þjóð, er hann léti traðka, ef sú þjóð á annað borð væri meðal hinna mentaðri og megnaði að láta til síu heyra. Það þykir E. A. ganga guðlasti næst að ég hefl sagt, að við gætum, ef í hart færi, „svift stóðulagagrundveliinum undan stjórnarskrá okkar". Svo hátt má, ekki hugsa! — En víst er það þó, að Danir mundu með engu móti geta meinað okkur, eftir alt sem nú er fram komið, að haga stjórnarskrá okkar eins og okkur er hentugast og sam- kvæmt er rétti landsins. í „stöðulögin" geta þeir ekki haldið lengur, ef kné er látið fylgja kviði. Þeir geta það ekki sín vegna, ekki okkar vegna og ekki heldur vegna annara þjóða. Þetta sjá þegar ýmsir meðal Dana. Gefum því ekki upp rétt okkar! „Stjórnarskráin" verður okkur, eftil kemur, vopn í höndum til þess að ná fullveldisviðurkenningunni; og þar verð- ur ríkisráðið sem „sérmála"-torfæra fyr eða seinna undan að láta. — Hefir nú verið vikið að óllu því í þessari síðustu grein E. A., er með góðum vilja má telja svara vert. Hann hafði ekki treyst sér að ráða að ýms- um atriðum í grein minni, er skiftu ekki litlu máli; ber hann það fyrir sig, að „rúm Ieyfl það ekki" í blaðinu. Getur það verið, að jafnvel „Rvík" þyki nú komið „nóg af svo góðu" ? É? hafði búiit við því, ef E. A. réð- ist í að svara grein minni, að þrent mundi koma í Ijós í „svari" hans — hvað sem öðra liði. Og alt kom það. í fyrsta lagi vissi ég, að honum mundi gremjast, að menn dirfðust að drepj á það, er þeir hefðu áður sagt um málið, til þess bæði að þurfa sem minst að endurtaka og eÍDnig til þeas að fram kæmi samrœmi í því, er menn mæltu nú og hefðu mælt um sama atriði. Hvorttveggja þetta er honum ógeðfelt. Úr þessum greinum baus um sambandsmálið hafa menn víst feDgið sig sadda af „upptuggum" hans á þvi, er fjærst var nokkurri átt. 0;? sam- ræmi mun ekki láta þeim manni vel, er í vetur tók þátt í að semja „Ríkis- réttindi íslands", en nú skrifar ^leiðara" í „R^ykjavík". í annan stað gekk ég að því vísu, að E. A. mundi verða afarökurteis i orðum gagnvart mér. Það varð og, en ekki fnr^ar mig á því; ég veit, að það er manninum eiginlegt. Loks átti ég von á því, að E A. mundi koma Boga Melsted að í svari sídu. Mig grunaði, að hann mundi komast í ógöngur í röksemdanum — og þegar Einar veit ekki hvað bann á að skiifa, þá grípur hann til Boga. Svo var það, er hann skýrði „Fj»llk.", eftir „»tjórnarráð»leiðangurinn" fræga, sællar minningar. Þótt alt um þrotn- aði, þá var þó Bogi til; og skrifaði E. A. greinar um Boga, nærri því í hvert númer blaðs síns. Þótti ýmsum það vera að ráðast á garðinn, þar sem hann væri lægstur, og töldu það létt verk og löðurmannlegt að berja á lítilmagn- anum. En þetta var eðlilegt, því að E A. áræðir ekkí að „vega upp fyrir sig". Það hefir hann líka aldrei þorað og mun aldrei þora. O. Sv. nokkru með 16 þús. kr. g.jöf og farið jafnframt fram á, að hluthafar sýndu þá tilhliðrunarsemi, að taka eigi vexti af hlutabréfum sínum þ. á.; þá komst fundurinn að þeirri niðurstöðu, með meiri hluta atkvæða, að ekki skyldi greiða vexti af hlutabréfum Gránu- félagsins 1908. 5. Nokkur mál vóru rædd, sem varðaði félagið inn á við, svo sem um sölu og leigu á lóðum. 6. Kosning starfsmanDa fór þannig: að lyfsali 0. C. Thorarensen var endur- kosinn í stjórnarrefndina, og varamaður i nefndina Rignar Olafsson. Eadur- skoðunarmenn vóru endurkosnir prófaat- ur Geir SæmuDdsson og bankastjóri Július Sigurðsson, og til vara Kristján bóksali Guðmundsson. (Austri). Aðalfundur Gránufélagsins var haldinn 28. og 29. ágúst á Oddeyri við Eyjafjörð. Fundinn sótti stjóraar- nefndin, kaup»t,jóri og 8 fulltruar: 1 úr Papðsdeild, 3 úr Vestdalseyrardeild og 4 úr Oddeyrardeild. 1. Lagði stjórnarnefndin fram gjörða- bók og skýrði frá störfum sinum frá siðasta aðalfundi og var það alt sam- þykt. 2. Lagðir vóru fram reikniugar frá öllum reikningshöldurum félagsins 8 að tölu, með athugasemdum, svörum og úrskurðum stjórnarnefndarinnar. Sex af reikningum þessum úrskurðaði fundur- inn að fullu, en [2 vórn látnir bíða sökum vantandi skýringa. 3. Þá var lógð íram bagskýrsla félagsins, sem sýndi að félagið hafði tapað stór-miklu fé 1907, sem aðallega stafaði af tapi á íslenzkri vöru, sem orsakaðist að miklu Ieyti af peninga- þröng í útlóndum. 4. Þá var tekið til umræðu, hvort greiða skyldi rentu af hlutabréfum þetta ár, og það mál rætt ítarlega, og bókað um það á þessa leið: í tilefni af því, að félagið hefir orðið fyrirstór- skaða árið sem leið, þar sem alt verzl- unarástand bæði fyrir félagið og aðra, var næstliðið ár hið lang-versta, sem komið hefir í mörg ár og lánveitandi félagsins, stórkaupmaður Holme, hcfir af eigin hvötum bætt npp skaðann að Sanifagnaðarskeyti aendi blaðið Heimskringla hingað á miðvikudagsmorg- unino, þá er nýkomin vóru vestur síð- ustu kosninga úrslit: „Sjálfstœðisblöð Reykjavíkur Reykja- vík. Vestur Islendingar samfagna sigri sjálfdæðismanna." Islendingar í Khöfn héldu samsæti að „Vatnsenda" um siðustu helgi. Bár- ust þeim þangað siðustu kosningafrétt- irnar og sendu þá síniskeyti þegar: „Lifi sjáifstœðið/ Lifi Skúlif Islendingir á Vatnsenda." Skipstrand. Frá Seyðisfirði var sim- að nú í vikunni: Fiskiskipið Fosna frá Kristjánsundi strandaði við innsigling á Raufarhofn fimtudagskveldið 17. þ. m. Menn björguðust. Sjálfsmorð. Á mánudaginn var barst svofelt skeyti frá Seyðisfirði: Ouðmund- ur Sigarðsson, formaður frá Nýlendu í Stafneshverfi, kastaði sér út af vélar bát hér á höfninni í gærkveldi og drukknaði. Biskupsemhættið. Konungur hefir veitt herra HalJgrimi biskupi Sveins- syni lausn frá embætti 19. þ. m. fra 1. október n. k. 1 embættið er skipaður séra Þórhallur Bjarnarson. Vígsla hans á fram að fara í dómkirkjuDni um næstu helgi. Er það nýlunda. ísaijörður komst í ritsítna og tal- simasambandið 23. þ. m. Vesta fór til útlanda 22. þ. m. Sterl- ing fór til útíanda sama dag. Farþegj- ar fjöldamargir, þar á meðal Garðar GíslasoD, Haraldur Sigurðss. frá Kallaðar- nesi og Gaðlaug systir hans, Elín Jóns- dóttir (, A.berdeen") Jón Jónassson student Guðmundur Hlíðda!, Bogi Melsted o. fl. Frú Oda Melsen lét í haf á „Vestu" síðast eftir að hafa haft hér margar söngsamkomur. Hún gerir ráð fyrir að koma hingað aftur að ári. Ný frímerki. Með þvi að sú breyt- ing hefir verið gerð á ábyrgðargjaldi bréfa að það er fært niður úr 16 aur- um í 15 aura hafa verið gefin út 15 aur. frímerki, baeði almenn og þjónustu. Þau eru ekki ljótari en önnur íslenzk frímerki, en ókostur er það á þjónustu- frimerkjunam að þau Iíkjast um of 1 kr. alm. frímerkjum. „Skálholt" fór í gærmorgnn í siðustu strandferð sína. Hafði fullfermi af vörum og marga farþegja. Á Siglufirði kviknaði nýlega í húsi Helga Hafliðasonar og brunnu allar vör- nr þær er i verzlunarbúð hans voru. Símtal. Agætnr fiskaíil er nú kominn á Eyja- fjörð utantil. Mjög gott útlit þar eina- ig með sílAarveiðar,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.