Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 27.09.1908, Blaðsíða 3

Ingólfur - 27.09.1908, Blaðsíða 3
INGOLPUR 155 Undirritaðar atofna kvöldskóla í Keykjavík 15. okt. þ. á, fyrir ungar ntúlkur. Námsgreiuir: íslenzka, enska, danika, reikningur og fegurðarakrift. Ennfremur yerða flnttir fyrirlestrar í sögu íslaní. Einkum mun áherala lögð á að kenna að tála málin. Stúlkur »em sækja vilja um »kólann geri svo vel að »núa sér til fru Guðrúnar Pétursdóttur Skólavörðuitíg 11 a sem mun gefa frek- ari upplýsingar. Bergljót Lárusdóttir Maríu Pétursdóttir. Til leigu i Garöarshólma við Hverfisgötu. Q l2L©r"to©rsl á fyrsta lofti með foratofninngangi. Söl\X"fc>"Cl.Ö með skrifatofu. Sú fregn hefir fl&gið hér um bæinn og viðar, að fjárdráttur Al- bertis í Danmórku hafi haft skaðleg áhrif á hag íslandsbanka, einkum þar sem Privalbanken í Kaup- mannahöfn, er Islandsbanki hefir haft skuldaviðskifti við, hafi orðið fyrir skaða við fjárdrátt Albertis. Ingólfur getur fullvissað lesendur sína um það, að fregn þessi er með öllu ástœðulaus. Fyrst og fremst verður innan skamms dregið að mestu úr skuldaviðskiftum Islandsbanka við Privatbanken. Ennfremur skal þess getið, að skuldaviðskifti Islandsbanka við danska banka fara að líkindum minkandi, því bankastjóri Schou kom því svo fyrir í utanlandsfór sinni i sumar, að íslandsbanka voru trygð skuldaviðskifti ef á þyrfti að halda bœði í Norvegi og sérstaklega í Eng- landi. Þeir kaupeudur lugólfs sem hafa bústaðaskifti eru beðnir að gera aðvart um það á afgreiðslu blaðs- ins. AfpsiMa i IHGÖLFS Hverfisgötu 2 ¦ virka daga kl. 10—2 og 4—8 , sunnudaga kl. 9—10 árd. Utanáskrift til afgreiðslu blaðsins. Afgreiösla Ingólfs Pósthólf 77 Reykjavík. ak><>k><><><>K><>t<X><><>*><>X><>k><>-<>^ Ágæt sölubúð í nýju húsi við eina helztu verzlunar- götu bæjarins fæst til leigu frá l. jan- úar næstkomandi. Ritstj. V. á. «•<?•«»>-»• «?.¦«? .«».<«;»¦<?¦ .«»¦.«? Gjalddagi INGÓLFS var í júlj. Fæoi og húsnæði geta 2 námsmeyjar fengið í Iugólfs- stræti 21. Halldór Þórðarson. Skrifstofa og sýnishornastofa þeirra G. Gíslason & Hay, verður ekki opin frá 2. til 8. október. Menn eru þvi vinsamlegast beðnir að afgreiða pantanir þær, sem með Láru eiga að sendast þ. 10. október fyrir.2. s. m., og að hafa öðr,um viðskiftum lokið fyrir 2. s. m. sem afgreiðast þurfa fyrir 8. okt. Verzlunin i Austur str æti 1 befir nú fengið byrgðir af KL€tzrlz3cx£txi.rxsfo,"txx^ði •• Verð 15,5-0-37,00 Fermingarföt frá 17,50-25,50. SlltfÖtÍH ágætu. St©lri.S13CLÍÖÍr2 skoðið hvítu tv» «-VlT f>«T*: 1nr> «Tt->ti Tnirn «.v á 4,70 I\r©©rr«,tn«1ö'u.r xxxÆijrs^nr teg. frá 1,35—5,00 XJllö-rTpeysxil* á drengi og fullorðna Svsiaa iisBSM Vefnaðarvara yfirréttarmálaflutnin^siuaður Hafnarstræti 16. Takiö vel eftir! Hið íslenzka kvenfélíg hélt lotterí til ágóða fyrir Berklaveikishælið aíðast liðið ár, og auglýsti í vor, að dregið hefði verið um vinningana: 6 sllfur- skeiðar og 50 króna scðil. Tölurnar, ¦em upp komu, voru 805 og 872, en enginn hefir enn gefið sig fram með þessa lotteríseðla. Hérmeð er því skorað á þá sem kynnu að hafa téða seðla að gefa aig sem fyrst fram, því hafi eng- inn gertþað innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýningar verða vinningarnir skoðaðir eign félagainp. Reykjavík 11. sept. 1908. Katrín Magnússon. Úrval af beztu iaumaYélum w iagnúsi ienjamínsspi. Veltusuudi 3. IIiÖLf á að greiða á aígreiðslunni Hverfisgötu 2. Snemmbærar kýr varða keyptar fyrir geðveikrahælið á Kleppi. Semja ber við ráðsmanninn Björn Ólafsson. Langfinasta og bezta matsöluhúsiö og kaffihúsið i Reykjavík er nú hjá Palla gamla i Fiicherssundi 1. mikiö úrval. T. d. Tvisttau einbr. og tvíbr. Klæði afbragðsgott. A.1. 3,00—3,80. o. fl. o. fl. Athugið verð og gæði vörunnarv Ásg. Guunlaugsson & Co. 18 iBAin eisBJ^po So iqs-iwjs suispntq luaq 5ilABC>|A9H uossub['4SU5[ ujolg Fólkið segir, að hvergi »é vandaðri og ódýrari vefnaðarvara en í verzluninni Björn Kristjánsson, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands. Verð á kjöti 25. september til 15. október þ. á. er í heildsölu ákveðið þannig: 1. flokks kjöt af sauðum og veturgömlu fé 40 pd. og þar yfir 0,25 a. pd. 2. - 3. dilkum 28 pd. - — 0,25 a. - sauðum og veturgðmiu 33—39 pd. 0,23 a. — - dilkum 22—27 pd. 0,23 a. — • sauðum undir 33 pd. 0,21 e. — — — - veturg. — 30 pd. og geldum ám 0,21 e. — ..-.------ — í dilkum — 18 pd.—21 pd. 0,21 e. — 4. — — - dilkum — 18 pd. og ærkjöt 0,17 a. — 5. — — - graslömbum og mögru fé 0,14 a. — Eftir 15. október má búast við að verðið hækki. Vegna óvenju góðs heyskapar, og atofnunar sláturhúss í borgarnesi, eru líkur til að færra aláturfé komi til bæjarins en fyrirfarandi ár. — Er því var- úðarvert fyrir bæjarmenn að draga eins lengi og að undanförnn að byrgja sig með kjót og slátur. Vorurnar verða fluttar til bæjarmanna, sé nokkuð mikið keypt í einu, af slátrum minus 5. Framkvæmdarnefndin.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.