Ingólfur

Issue

Ingólfur - 27.09.1908, Page 3

Ingólfur - 27.09.1908, Page 3
INGOLFUR 155 Undirritaðar atofna kvöldskóla í Reykjavík 15. okt. þ. á, fyrir ungar stúlkur. Námigreinir: íslenzka, enska, danska, reikningur og fegurðarakrift. Ennfremur verða flnttir fyrirlestrar í aögu íalana. Einkum mun áberala lögð á að kenna að tala málin. Stúlkur aem aækja vilja um akólann geri svo vel að anúa sér til frú Guðrúnar Pétursdóttur Skólavörðuatíg 11 a aem mun gefa frek- ari upplýsingar. Bergljót Lárusdóttir Maríu Pétursdóttir. Skrifstofa og sýnishornastofa þeirra G. Gíslason & Hay, verður ekki opin frá 2. til 8. október. Menn eru því vinsamlegast beðnir að afgreiða pantanir þær, sem með Láru eiga að sendast þ. 10. október fyrir .2. s. m., og að hafa öðr„um viðskiftum lokið fyrir 2. s. m. sem afgreiðast þurfa fyrir 8. okt. Til leigu í Garðarshólma yið Hverfisgötu. Q liertoergi á fyr»ta lofti með forstofuinngangi. Sölutouö með skrifstofu. Gööur ULjallari. Sú fregn hefir fiogið hér um bœinn og víðar, að fjdrdrdttur Al- bertis í Danmörku hafi haft skaðleg dhrif á hag Islandsbanka, einkum þar sem Privalbanken í Kaup- mannahöfn, er Islandsbanki hefir haft skuldaviðskifti við, hafi orðið fyrir skaða við fjdrdrdtt Albertis. Ingólfur getur fullvissað lesendur sína um það, að fregn þessi er með öllu ástœðulaus. Fyrst og fremst verður innan skamms dregið að mestu úr skuldaviðskiftum Islandsbanka við Privatbanken. Ennfremur skal þess getið, að skuldaviðskifti Islandsbanka við danska banka fara að líkindum minkandi, því bankastjóri Schou kom því svo fyrir í utanlandsför sinni í sumar, að Islandsbanka voru trygð skuldaviðskifti ef d þyrfii að halda bœði í Norvegi og sérstaklega i Eng- landi. Þeir kaupendur lugólfs sem hafa búitaðaakifti eru beðnir að gera aðvart um það á afgreiðslu blaða- ins. gresgggasggssggsassgsggsgsggggi Z á I í s $ ■ virka daga kl. 10—2 og 4—8 i . sunnudaga kl. 9—10 árd. í I Utanáikrift til afgreiðilu blaðíini. S í | Afgreiðsla Ingólfs | I Pósthólf 77 Reykjavík. Ágæt sölubúð í nýju húai við eina helztu verzlunar- götu bæjarins fæ»t til leigu frá l. jan- úar næstkomandi. Ritstj. V. á. Gjalddagi INGÓLFS var i júli. Fæði og húsnæðl geta 2 námsmeyjar fengið í Ingólfs- 8træti 21. Halldór Þórðarson. Sveinn Bjiisssei yflrréttarniálaflutningsniaður Hafnarstræti 16. Takið vel eftir! Hið islenzka kvenfélsg hélt lotterí til ágóða fyrir Berklaveikiíhælið síðaat liðið ár, og 8uglý»ti í vor, að dregið hefði verið um vinningana: 6 silfur- skeiðar og 50 króua scðil. Tölurnar, »em upp komn, voru 805 og 872, en enginn hefir enn gefið »ig fram með þe»»a lotteriíeðla. Hérmeð er því skorað á þá sem kynnu að hafa téða seðla að gefa aig sem fyr»t fram, því hafi eng- inn gertþað innan 6 mánaða frábirtingu þeasarar auglý*ingar verða vinnÍDgarnir akoðaðir eign félagsins. Reykjavík 11. sept. 1908. Katrín Magnússon. Úrval af beztu iaumaYélum lijA Sagnúsi lenjamínsspi. Veltusuudi 8- IK&ÓLF á að greiða á afgreiðslunni Hveríiígötu 2. Snemmbærar kýr varða keyptar fyrir geðveikrahælið á Kleppi. Semja ber við ráðsmanninn Björn Ólafsson. Langfinasta og bezta matsöluhúsið og kaffihúsið í Reykjavík er nú hjá Palla gamla i Fi»chera»undi 1. Verzlunin í Austur stræti 1 ÁN .. ■ , <* hefir nú fengið byrgðir af Verð 15,50-37,00 Fermingarföt frá 17,50- 25,50. JSlitrötirx ágætu. Steinsmiöir! »koðið hvítu mollesltmrLsTDHxiirnar á 4,70 ]Værfatiiaöu.r margar teg. frá 1,35—5,00 Ullarpeysnr á drengi og fullorðna mikið úrval. T. d. Tviísttau einbr. og tvíbr. Vefnaðarvara í: Klæði afbragðsgott. A.1. 3,00—3,80. o. 11. o. fi. Athugið verð og gæði vörunnar. •uiniofs JB pRAin Bjsujipi) So bjsjoijs sujspn«i jgoq >IIABf>|Á9a uossunt'tsia^ ujoLg Fólkið segir, að hvergi *é vandaðri og ódýrarl vefnaðarvara en í verzluninni Björn Kristjánsson, Rey kja ví k. Sláturfólag Suðurlands. Verð á kjöti 25. september til 15. októbor þ. á. er í heildaölu ákveðið þannig: 1. llokks kjöt af sauðurn og veturgömlu fó 40 pd. og þar yfir 0,25 a. pd. - dilkum 28 pd. — — — 0,25 a. — - sauðum og veturgömlu 33—39 pd. 0,23 a. — - dilkum 22—27 pd. 0,23 a. — - sauðum undir 33 pd. 0,21 e. — - veturg. — 30 pd. og geldum ám 0,21 e. — - ttílkum — 18 pd.—21 pd. 0,21 e. — - dilkum — 18 pd. og ærkjöt 0,17 a. — - graslömbum og mögru fé 0,14 a. — Eftir 15. október má búast við að verðið hækki. Vegna óvenju góðs heyskapar, og atofnunar aláturhúss í borgarnesi, eru líkur til að færra sláturfé komi til bæjarins en fyrirfarandi ár. — Er því var- úðarvert fyrir bæjarmenn að draga eins lengi og að undanförnn að byrgja sig með kjöt og slátur. Vorurnar verða fluttar til bæjarmanna, sé nokkuð mikið keypt í einu, af slátrum minns 5. Framkvæmdarnef ndin. . vmU

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.