Ingólfur


Ingólfur - 07.02.1909, Page 4

Ingólfur - 07.02.1909, Page 4
20 INGÓLFUR Alþingismcim toma til baejarins nm^, Slysfarir. Stúlka varo úti á Lauga- þessar xmindir. Fyrir siðuitu helgi bóli í Ögurhreppi í íaafjarðarsýilu um kom Gunnar Ól»fB*on í Vík. í dag er von þeirra Jóna Sigurðssonar á Hanka- gili, Sigurðar prófasts Gunnarssonar, Stefána í Fagraskógi og likl. þingmanna Húnvettiinga. — Fleslir þingmenn koma á „Ceres" 10. þ. m. Þar verða báðir vafaþingmennSeyðfirðinga, Jón á Hvann- á, Steingr., Pétur, Sigurður Hjörleifs- son og Stefán konungkjörni, þingmenn Skagfirðinga, sr. Signrður í Vigur, Skúli Tboroddaen og Ari Jónsaon. — Magnúsar Blöndahla er von á „Sterl- ing“ 11. þ. m. Uppvíst er orðið um úraþjófnaðinn úr búð Þórðar úramiða Jónaaonar, er framinn var fyrir jólin. Hefir Ingvi Gnðfinnaaon járnsmíðanemi játað á aig aökina. Ingvi hafði miat annað úrið úti á götu og sá það annar maður, er hirti úrið og ætlaði að eigna aér það. En úrið þektiat, er hann kom með það til aðgerðar. Sagði hann þá, hverau hann hafði að því komiat og urðu báð- ir aekir. lítil en snotur, — 2—3 her- bergi og eldhús, — óskast til leigu frá 14. roai. Uppl. á afgreiðslu Ingólfa. [M. S. 5—10]. yflrréttarmálaflutiiingsmaður Heima kl. 11—12, og 5—6. Lækjargötu 12 A. miðjan f. m. Var á leið úr fjósi með mjólk heim að bænum, 40—50 faðma veg á túninu. Hríð var mifeil og var atúlkunnar^ leitað þegar nm kveldið en fanst ekki fyrr en daginn eftir og var þá látin. Feðgar tveir vóru á ferð yfir Tré- kyllisheiði á Ströndum 16. des. Fóru þeir upp frá Bólstað í Steingrimsfirði og ætluðu niður i Reykjarfjörð. Dreng- urinn v»r 12 vetra og varð hann veik- ur þegar kom norður á heiðina. Settuat þeir að þar á heiðinni í blindhríð. Drengurinn lézt, en faðir hans komat niðurí Djúpavik í Reykjarfirði 18. des. kalinn á höndum og öðrum fæti og nær því blindur. Ágúst bóndi Guð- mundsson í Kjóa fann hann þar að þrotum kominn og kom honum heim til aín. Drengurinn fanst á bersvæði upp á heiðinni. Hann hét Janus, en faðir hans Samson Jónsaon. Maður varð nýiega undir vélarbát vestur í Bolungavík og meiddist hann svo, að hann beið bana af nokkru síðar. Hann hét Bernódua Örnólfsaon. ITnglinssstúl]i.a óakaat til vika og til að passa ungbarn. Uppl. á algreiðslu blaðsins. [M. S. 5, 8.] Ingólfsbúö er bezta vindlabúðin í bænum Það segja þeir aem þangað koma, og allir koma þangað sem vilja fá gbða og ódyra vlnd.la Oþjóölegt er að kaupa erlenda Gosdrykki, þegar þeir fást heilnæmari í landinu. Biðjið um Gerilsneydda (Steriliserada) drykki frá „sanlta Eftirlifsmaður verkamiðjunnar er hr. landlæknir G. Björnsson. Afgreiðsla íLæk argötulO. Talsími 190. K.£tníllH8lSLÍIin. fást á Thorvaldsensbazaranum, Hús, stór og smá, selur Jónas H. Tcalísixxii 195. Verð afar lágt, jarðir og aðrar fasteignir teknar í akiftum Stórt bókauppboð 1 Goodtemplaranúsmu byrjar mánudag- inn 8. þ. m. kl. 11 f. h. Mesti fjöldi af ágætisbókum íslenzkum og útlenzkum. Prentuö bóli.ask.rá fæat ókeypis í bókaverzlun Guðmundar Gamalíes^onar Læfejargötu 6. Sækið hana. — Langur gjaldfrestur. ilskonar húsapappi (panel milli veggja og þakpappi), aem viðurkendur er fyrir gæði sín og ódýr- Ieika, geta kaupmenn og kaupfélög pantað hjá C3r G-islason tfc Hay. Á móti pöntunum er tekið á skrifstofu þeirra í Rvik, þar eru aýniahorn af honum og verðlistar. Hvorttveggja sendist þeim kaupmönnum og kaupfélögum aem óika þeaa. Úrval af beztu laumavGÍum hjá lagnúsi lenjamínssgni. Veltusundi 3. I. indeisen í iön. Aðalstræti 16. Ritstjórar og eigendur: Ari Jónsson. Benedikt Sveinsson. * —— Félagsprpnf^mífíjan, • Góð og ódýr vara. • Hagaýnir kaupmenn kaupa alla konar aápu og kerti hjá G. Gíslason & Hay í Leith, því að þeir hafa aöluumboð fyrir hinar nafnkendu verkamiðjur Ogoton & Tennants í Aberdeen og Glasgow •em stofnaðar voru árið 1720, og hafa þær því rekið iðn aína í næatum 200 ár og jafnan ataðið fremstar í flokki þeasar atvinnugreinar. Gæði aápunnar standaat alla aamkeppni. Vörumerki verksmiðjanna JBalmoral er full trygging fyrir að ,,gÖÖ ’X7’&,TT&, ©r JafHaH Ó<3.ýTU.St“. Verðlistar aendast þeim kaupmönnnm er óaka þeirra frá skrifstofu umboðahafandanna í Reykjavík, sem éinnig hafa þar aýnishorn af vörunum' NetJagarn og velöarfærl panta menn bezt og ódýraat hjá G- Gislason & Hay. Að eina veitt mót- töku pöntnnum frá kaupmönnum og kaupfélögum. Pöntunum veitt móttaka á akrifstofu þeirra í Reykjavík. fá kaupmenn ódýrast og bezt ef þeir panta það frá G. Gíslason & Hay í Leith. Á skrifstofu þeirra í Reykjavík eru sýnishorn af því. Verðlistar sendast þeim kaup- mönnum sem biðja um þá þaðan. r A skrifstofu G. Gíslason& Hay í Feykja- vík er mikiö úrval af alls konar vörusýnis- hornum, þar á meðal: álnavara, fatnaður, leir- varningur, steindar vörur, skófatnadur, og margt og mikið meira. Athygli kaupmanna og kaupfélaga leiö- ist því hérmeð aö því að kynna sér vöru- gæði og vöruverð hjá þeim áður en þeir senda pantanir sínar í aðrar áttir.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.