Ingólfur


Ingólfur - 05.01.1911, Page 1

Ingólfur - 05.01.1911, Page 1
INGÖLFUR IX. árg. Reykjavík, flmtudagiim 5. janúar 1911 1. blaö. •h|-h-m-m*-h-m-m-m*-H41-hhhh*h4H4HHhhh$h IKTGÓXíFUH kemur út einu sinni í viku að minsta T kosti; venjulega á fimtudögum. EÁrgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- -t ^ in við áramót, og komin til útgef- ^ tanda fyrir 1. október, annars ógild. Á Eigandi: h/f „Sjálfstjórn“. J Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- | ^ ar Egilsson Vesturgötu 14 B. V T (Schou’s hús). — Heinia kl. 4—5. T i Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- t strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken | Thoru Friðriksson. j c T ÍHH-H-H-H-H-HH-H-H-HHHHHHHHHHHHHH^H Fánamálið. Það er ekki lengra »íðan enn ein þrjú til fjögur ár að fyrat var byrjað að hugaa um það mál með nokkurri alvöru. Þó undarlegt megi virðaat var það ekki fyr en þetta 8ð íslendingar fóru að gera sér Ijóst að þjóð með aératöku þjóðerni, frábrugðnu allra annara þjóða þjóðerni, á líka heimtingu á að mega aýna það með sérstöku merki eða íératökum fána, sem frábrugðinn er allra annara þjóða merkjum eða fánum. Svona atutt er síðan að menn fór að óra fyrir því, að hversu oft og hversu lengi sem vér reyndum til að hamra því inn í heilann á erlendum þjóðum að vér *éum ía- lenakir að þjóðerni, þá mundi enginn fást til að trúa því meðan fániun, þjóð- erniimerkið, aem blaktir yfir höfðum vorum, er danskur. Og avona stutt er síðan menn fóru að sjá, að við aögðum ósatt til um þjóðerni vort, þegar vér drógum danaka fánann á stöng. En augu manna lukuat þó upp um aíðir og þegar óhuginn loksins var vaknaður, ói hann með miklum hraða, ekki ein- asta hér í bænum, heldur og úti um alt land. Á raörgum og fjölmennum fundum var samþykt að tekinn skyldi upp sératakur fáni fyrir íaland, og hvíti krossinn á bláa feldinum aáat víða bera við himinn þar aem „Danabrókin1* hafði áður blakt í konunglegu fullveldi. En svo kom fyrati reynalutíminn; það var konungsheimaóknin. Þetta var fyrsta tækifærið aem oas gafat til að aýna hvort hér fylgdi nokkur hugur máli. Það var lítil frægð að hampa bláa og hvita fánanum þó einhvern danakann Hanaen eða Peteraen bæri hér að landi; en þá reyndi meira 4 hreyatimennskuna þegar það var sjálfur konungurinn aem kom. Og hann var einmitt aá maður, sem vér helst af öll- um áttum að aýna að vér vildum telja oas íalenska en ekkidanska. Enhvernig fór? íslensku þjóðernishetjurnar tóku sig avo að aegja allar til og brutu bláa fánann anirtilega aaman og földu hann vandlega niðri á kistubotni aínum, en Dannebrog blakti í golunni á nærri því hverri einuatu íslenakri fánaatöng. Og svo er sagt að einn svokallaður íslend- ingur hafi orðið var við einn íalenakan fána einhveraataðar á Þingvallasléttunni Og hafi riflð hann niður og troðið hann undir fótum. En ekki minniat ég þesa að það aé fært í annála að nokkur ís- lendingur hafi tekið þetta prúðmenni og húðstrýkt. Mörlandar eru mestu friðsemdarmenn og ekki eru þeir siður en Danir drengir góðir og vinfastir. Og hvernig er nú komið þessu máli ? Hvar er nú allur áhuginn og eldmóður- inn sem vaknaði fyrir þrem til fjórum árum. Hjaðnaði hann allur niður fyrir allramildilegustu augliti Hátignarinnar? Og liggur hann nú snirtilega vafinn inn í bláa feldinn niðri á kiatubotni? Ekki er annað að ajá. Hér í bæ eru einir tveir menn, Jaem enn halda trygð við íalenaka fánann, annara blaktir „Daua- brókin" enn á hverri atöng i aínu fyrra fullveldi. En nú hefir Ungmennafélag Akur- eyrar aftur vakið menn til umhugaunar um þetta mál, og vill að lögleiddur varði íalenakúr staðarfáni. Meðan ís- Iand er ekki fullvalda ríki er auðvitað ekki við því að búast að vér getum lögleitt sérstakan fána, sem viðurkend- ur verði af öðrnm þjóðum. En vér getum sjálfir lögleitt ataðarfána hjá oas og þarf ekki til þesa neitt aamþykki eða viðurkenningu annara þjóða. Fánar annara ríkja, sem viðurkendir eru af öllum þjóðum, eru sýnilegt merki um pólitískt sjálfwtæði þjóðarinnar. Það ætlumat vér ekki til að fáni vor verði, enda getur hann auðvitað ekki orðið það meðan vér höfum ekki slíkt sjálf- atæði. En hann á að vera aýnilegt merki um sérstakt þjóðerni vort, og það getur engiun meinað oss að aýna, hvorki Danir né aðrar þjóðir. Þetta mun því vera eina ráðið sem vér getum tekið að svo komnu til að hrinda fána- máli voru áleiðis og ættu því allir menn, sem vilja því vel, að aðhyllast tillögu Ungmennafélags Akureyrar — ef mönn- um hefir verið nokkur alvara er þeir þóttuat ekki vilja „sigla undir fölsku fiaggi“, danaka fiagginu. Nú er eftir að vita hvað margir vilja verða til þess að draga fánann ainn fram af kistubotninum og viðra áhug- ann eftir konunga rykið. Minnis var ðanef ndiii. Einaog ajá má á öðrum atað hér í blaðinu, hefir nefnd manna, tekið að aér að gangast fyrir samskotum um alt land, til þess að reiatur verði minnis- varði yfir Jón Sigurðaaon á aldarafmæli hans í vor. í þessari nefnd eiga aæti ýmsir núverandi og fyrverandi þing- menn úr báðum flokkum og formenn avo að aegia allra helatu félaga bæjar- ina. Báðir flokkar taka hér höndum saman í bestu einingu og er það gleði- legt að sjá, að nú er af sú tíð þegar flokkarnir gátu ekki komið sér saman um avo mikið sem að leggja blómsveig á leiði Jóna Sigurðssonar á afmæliadegi hana, heldur var hvor flokkurinn að burðaat með sinn aveiginn, annar þeirra í birtingu að morgni dagains, en hinn þegar rökkva tók um kvöldið. En ekki er það þrekvirki eina daga Jón Sigurðsson. Undirritaðir hafa verið kosnir í nefnd til þesa að gangaat fyrir að reisa Jóni foraeta Sigurðssyni minniavárða. Minniavarðinn er ætlaat til að verði líkneaki á stalla, og verði afhjúpaður á afmæli hans 17. júní 1911, avo framarlega sem samakot ganga svo greiðlega, að þeaa verði auðið. Óskandi væri, að aem fleatir tæki þátt í aamakotunum, þótt framlögin aéu eigi mikil; enda vitum vér fyrir víat, að hver íalendingur telur aér ljúft og skylt að eiga þátt í því að heiðra minningu hana. Sámskotaeyðublöð munu verða send preatum, hreppstjórum og oddvitum o. fl. Eftir á er ætlast til að gefið verði út minningarrit með mynd af minnisvarðanum og myndum af Jóni Sigurðasyni og hibýlum hans, og fylgi akýrsla yfir tölu gefanda í hverju héraði. Auk þesa má greiða aamskotafé beint til annara hvora gjaldkera nefndarinnar og til gjaldkera á útibúum bankanna. Áríðandi er, að allir bregði sem fyrat við, er atyðja vilja málið, ef það tak- mark á að geta náðst, að afhjúpa minnisvarðann 17. júni næstkomandi. Beykjavík, 28. des. 1910. Tryggvi Grunnarsson formaður nefndarinnar. Bjarni Jónsson frá Vogi, alþm. ritari nefndarinnar. Björn Kristjánsson alþingism. gjaldkeri nefndarinnar. H. Hafstein alþm. gjaldkeri neíndarinnar. Þórh. Bjarnarson varaform. nefndarinnar. Skúli Thoroddsen p. t. forseti sameinaða alþingis. Kristján Jónsson p. t. forseti efri deildar alþingis. Hannes Þorsteinsson p. t. forseti neðri deildar alþingis. Ari Jónsson alþingism. Ásgeir Sigurðsson p. t. formaður Kaupmannafélagsins. Gfnðmundur Helgason forseti Búnaðarfélags íslands. Helgi Yaltýsson formaður Ungmennafélaga íslands. Hannes Hafliðason formaður skipstjórafél. „Aldan“. Jón Jensson yfirdómari. K. Zimsen formaður Iðnaðarmannafél. í Reykjavík. Ólafur Ólafsson frikirkjuprestur. Pétur G. Guðmundsson formaður verkmannafél. „Dagsbrún". Stgr. Thorsteinsson p. t. varaforseti Bókmentafélagsins. verk, að koma höfðum beggja þesaara flokka uudir einn hatt, og akal nú hér atuttlega aagt frá, hvernig þeaai nefnd er til orðin. í októbermánuði í hauat hélt Stúd- entafélagið fund með aér. Bjarni Jóns- son frá Vogi talaði þar og hvatti fé- lagið til að gangaat fyrir því, að efnt verði til aamakota til minnisvarða yfir Jón Sigurðaaon, og varð það úr, að samþykt var á fundinum að félagið akyldi takaat þetta á hendur. Forseti Stúdentafélagsins aneri aér þá til for- seta alþingia, og bað þá þeaa að þeir kölluðu aaman á fund þá fyrverandi og núverandi alþingismenn, sem eru hér í bænum, og skyldu þeir kjóaa 4 menn í nefnd til að atanda fyrir aam- akotunum, en Stúdentafélagið áskildi aér að útnefna einn mann úr sinum hóp í nefndina, aem oddamann. Forsetarnir kölluðu nú þingmenn aaman á fund og voru á þeim fundi koanir í nefndina þeir Tryggvi Guunarason bankastjóri, Hannes Hafatein bankaatjóri, Þórhallur Bjarnarson biakup, og Jón Jenason yfirdómari. Að kvöldi þeaaa sama dags var aftur fundur í Stúdentafélaginu, og var þar akýrt frá þesaum koaningaúr- alitum. Flcstum félagsmanna þóttu kosningarnar hafa tekist að því leyti óheppilega, að allir þesair menn voru úr sama stjórnmálaflokki og bjuggust menn við að fólk úti um land, og ef til vill líka hér í bæ, mundi fljótt reka augun í það, og væri þá hætt við að margur mundi óttaat, að Frumvarpa- menn væru hér að gera þetta að flokka- máli aínu og mundi það geta orðið málinu til hnekkia. Var það því aam- þykt á fundinum að félagið skyldi kjósa 4 menn af frumvarpsandstæðingum úr sinum hóp i stað þeas að kjósa einungis eínn oddamann, og akyldu þeir bjóðaat til samvinnu við hina 4, aem þingmenn höfðu áður kosið. Hlutu þá kosningu þeir: Bjarni Jónaaon frá Vogi, Ari Jónason alþm., Sigfúa Einarason tón- akáld, og Þorsteinn Erlingason skáld. Nú voru foraetunum tilkynt þeasiúr- alit, en þeir tilkyntu þau aftur þing- mannanefndinni. En hún akrifaði þá aftur íorsetunum og kvaðst ekki geta falliat á gerðir Stúdentafélagains; en kvaðst þó alt vilja gera til sátta og til þeas, að ekki yrði nein vandræði eða málinu neinn hnekkir út af þesau, og hét nú á þingforsetana sér til hjálpar. Afrit af þessu bréfi var aent Stúdentafélaginu og var það lagt fyrir

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.