Ingólfur


Ingólfur - 26.01.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 26.01.1911, Blaðsíða 1
INGÓLFUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 26. janúar 1911. 4. blaö. E*H«^^H»H*»»»HHHHHHHHHHfH- kemur út einu sinni í viku að minsta kosti; venjulega á fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Eigandi: h/f „Sjálfstjórn". Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou's-húa). — Heima kl. 4—5. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken Thoru Friðriksson. § Th< |4tH#H*#M*«^H-H*H+fH**H**|H TJtlendar fréttir. þingi er eftir kosningarnar mjög líkt og áðnr var. Stjórnin hefir nú alls 398 atkv., en af þeim ern 272 af frjáls- lynda flokknnm (Liberals), 42 af verk- manna og jafnaðarmanna flokknum, 74 af Eedmonds-flokknnm írska, og 10 af O'Brien-flokknnm. En andstæðingar stjórnarinnar (Unionistar) eru 272. Má nú telja víst að endurbætur á lávarða- deildinni og heimastjórn írlands nái fram að ganga. Áætlað er að kosnhigarnar hafi kostað landið nm 1.750,000 puad ¦terling. í rústum Pompejiborgar var nýlega verið að grafa og fanstþar lik af kvennmanni, lem hélt á mörguni og dýrmætum gimsteinum í hendinni og mun hún hafa ætlað að forða sér undan gotinu með þá. Likið er að mestu óskaddað. Holland. Stjórnin leggur til að veittar verði hér um bil 68x/a miljón króna til að gera virki á ktröndum Hollands. Þessar tillögur stjórnarinnar hafa mætt mikilli mótspyrnu af hálfu þjóðarinnar, og talið er víst að meiri hluti þingsins muni einnig vera þeim andvígur, enda yrði slík ráðstöfun sem þessi tæplega skilin á annan veg enn þann, að Hol- land vildi fjandskapast við England. Sumir geta sér þess til, að stjórnin hafi borið fram þessar tillögur að undirlagi Þýskalands, en stjórnin neitar því, að hér sé höfð fyrir augum nokkur ívilnun við nokkurt sérstakt ríki, og telur Holland vera jafn vinveitt bæði Þýaka- landi og Englandi. Svíþjóð. Nefnd sú, sem skipuð var í septem- ber 1907 til að íhuga landvarnarmál Svíþjóðar, leggnr til að veittar séu hér um bil 93 miljónir á 8 árum til landvarna, til 'að byggja fyrir 4 stér herskip og 4 minni skip og til strand- varna. Andrew Carnegie ameriski auðmaðnrinn, hefir gefið 10 miljðnir dollara (h. u. b. 36 miljónir króna) og skuli rentnnum varið til „að flýta fyrir að hemaður verði lagður niður." John D. Rockefeller olíukonnngurinn, hefir nýlega gefið há- ¦kólanum í Chicago 36 miljónir króna, en áður hafði hann gefið lömu stofnnn 90 mUjónir. Mauritanin annað hinna geysi-stóru skips Cunard- línunnar, þeirra, er fara milli Englands og New York, vann um daginn það þrekvirki að fara fram og aftur þessa leið á 12 dögum, og stóð þó við 36 kl.tíma í New York. Þetta er lang- fljótasta ferð, sem farin heflr verið nokkru tinni milli Knglands og Ameríku. Portúgal. Stjórn nýja lýðveldisins á þar erflða daga. Bæði landherinn og flotinn eru óánægðir, og í Lissabon eru verkamenn alltaf við og við að gera verkfall. Flokkur er að myndast í landinu er vinnur að því að fá þjóðina til að kalla Manuel fyrverandi konung aftur til ríkis. í Lissabon hefir verið svo óróa- samt, að sagt er að enski sendiherrann hafi símað til London og beðið um að sent væri tafarlaust enskt herskip þangað suður. ítalska ráðaneytið hefir gefið út fyrirskipun um það, að öll fólksflutningaskip, er fara með far- þega milli ítalíu og annara landa. skuli hafa meðferðis loftskeyta-áhöld. Jarðskjálfti geysimikill varð í Mið-Asíu kringum nýjárið, og mun það hafa verið einhver meiti jarðskjálfti, er sögur fara af. Fréttir eru óljósar, en svo er sagt, að heil borg ein í Turkestan hafi sokkið með öllum íbúúm, er hafi verið um 10.000. Annar bær þar í grendinni hefir einnig gjör eyðilagat, og hefir þar farist fjöldi manns. Jarðskjálfti í Skotlandi. Um miðjan desembermánuð varð vart við talsvert möggan jarðskjálftakipp í Glasgow og þar í grendinni. Gasæðar fóru úr skorðum nokkuð víða, en ann- ars urðu engar verulegar skemdir. Á sama svæði va*ð vart við jarðskjálfta árið 1888. París — sjóborg. Það hefir komið til umræðu í franska þinginu, að fé skyldi veitt til að grafa skurð, eða dýpka Seinefljótið milli Rouen og París svo, að skip geti farið þar nm. Mundi þá áin verða skipgeng alla leið frá París og út í ajó. Kostnaður við þetta er áætlaður 216 miljónir króna. Mælt er að 227 þingmenn séu þeisu fylgjandi enn iem komið er. Kosníugarnar á Englandi Slys í kolanámu. 'öru ivo, eimog kunnugt er, að itjórnin í Laneaihire í Englandi varð kring- ¦igraði. Atkvæðamagn flokkanna á um 20. deiember f. á. voðalegt námu- slys. Nálægt 700 manns.voruað vinnu niðri í námunni þegar geysimikil spreng- ing varð þar í nánd við námuopið. Síð- an kom eldur upp í námunni og þá mynduðust ýmsar skæðar gastegundir, sem lagði inn eftir öllum göngum þar niðri. Hér um bil 350 manns gátu eftir nokkurn tíma biargað sér upp, en 341 menn og drengir voru við vinnu sína i einu af útúrgöngunum, og reyndist ómögulegt að bjarga þeim, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. — Þetta er stærsta námuslysið, sem orðið hefir í Bretlandi síðan 1866. Þýskaland og England. Tveir enskir sjóliðsforingjar hafa verið teknir fastir í Þýskalandi og kærðir sem spæjarar, .sakaðir nm að hafa verið að forvitnast um fyrirkomu- lag strandvarna Þýskalands við Norður- sjóinn. Þeir voru dæmdir til 4 ára varðhalds í virki einu. Stjornleysingjar í London. í hverfi því í London, er Houndsditch heitir, höfðu 4 erlendir glæpamenn leigt sér hús. Að baki þessa húss var múr- veggur, en hinum megin við hann var gimsteinabúð. Bófarnir höfðu hngsað sér það ráð til að stela gimsteinum þaðan, að þeir grófu göng undir múr- vegginn og ætluðu þann veg að komaat inn í búðina. Eu meðan þeir voru að vinnunni, varð lögreglan vör við þá, og 5 lögregluþjónar brutust inn í húsið. Bófarnir snerust þegar á móti þeim, skutu á þá með skammbyssum og feldu þá alla en komust undan sjálfir, nema einn þeirra, er stallbræður hans skutu óvart. Þrír af lögregluþjónunum d>u þegar, en hinir komust lífs af. Lögreglan •komst nú að, að sá bóf- anna sem féll, var Rússi og gat hún fundið hvar hann hafði átt heima, í húsi einu í Stepney, einu af hverfum Lundúnaborgar. Þegar farið var að rannsaka það hús, fannst þar allmikið af skotfærum og auk þess ýmisleg tæki og efni, sem notuð eru til að búa til spreogikúlur. Lögreglan fékk síðan vitneskju um að í þessu husi höfðu nokkuð margir stjórnleysingjar (auar- kistar) haft aðsetur sitt og svarist í bandalsg um að bua til sprengikúlur. Honndsditch-þjófaruir voru með í því bandalagi og höfðu þeir og félagar þeirra tekið saman ráð sín um að stela úr gimsteinabúðinni í þeim tilgangi að afia sér fjár til að kaupa fyrir sprengi- efui og annað slíkt. Þegar lögreglan hafði orðið alls þessa visari, hóf hún nú leit á þessum félögum. 3. janúar fékk lögreglan vitneskju um, að 2 menn, sem haldið var að hefðu verið með í Houndsdit«h-morðinu, hefðu sést fara inn í hús eítt íSidney- street,Stepney. Þetta var um kl. 11 um kvöldið. En kl. 12 á miðnætti var settur vörður um húsið, og kl. 3 um nóttina komu 300 lögregluþjónar, sem ¦kyldu gæta hússins og vera á verði í öllum strætum, «em þar voru nærri. Þvínæst var öUn fólki í húiunum iem þar voru nálæg gert aðvart og fólkið í búsinu sjálfu var komið út, en á meðan sváfu bófarnir. Svo leið nóttin og þeir gerðu ekkert vart við sig; en kl. 7 um morguninn fór umferðin um göturnar að v*xa, og þá sáu umsátursmennirnir, að svo búið mátti ekki standa, og 3 lögregluþjónar voguðu sér þá yfir göt- una að húsinu og köstuðu steini innum gluggann þar sem bófarnir sváfn, og hlupu siðan aftur til sinna manna. En bófarnir voru fljótir til, skutu á þá úr skammbysaum, og særðu einn þeirra. Nú byrjaði bardaginn fyrir alvöru. Lögreglan skaut á húsið úr öllum átt- um, frá húsunum binum megin við göt- úna, frá húsaþökum og víðsvegar að. En hinir svöruðn skothríðinni hraust- lega og þorði enginn að hætta sér út á götuna. Hélt bardaganum þannig afram frameftir deginum og lögreglan vann ekkert á. Voru þá sóttar fallbyssur og loks var þarna saman komið kringum 1000—1500 manns, sem allir reyndu til að vinna á þessum tveim mönnum. Fréttin um Stepney-bardagann var nú komin út um alla London og múgur og margmenni streymdi að í námunda við Sidney-street, og særðust sumir af áhorf- endunum bæði af skotum bófanna og lögregluunar. Loksins þegar klukkan var um 1 e. h., tók lögregluliðið eftir því, að reyk íór að leggja út um gluggana á húsinu, og sast þá að kviknað var i. Skothrið- inni var þó enn haldið afram um stund, og var nú helst búist við að bófarnir mundu hlaupast útúr húsinu og reyna til að bjarga sér á þann hátt. Ea brátt hættu þeir þó að skjóta, og hafði þá orustan staðið i fulla 6 klukkutíma. Horfði nú allur múgurinn á húsið brenna, þangaðtil örugt þótti um, að nú mundi glæpamennirnir vera dauðir og því hættulaust að ráða til inngöngu í húsið, og kom þá slökkviliðið að og slókkti eldiun. Þegar upp var komið, fundust likin af báðum mönnuuum, og sást þá að þeir höfðu báðir ráðið sér banameð byssukúlu. Þannig lyktaði þá þessari orustu; eldinum hafði loks tekist að vinna það þrekvirki, sem 1000—1500 manns hafði í marga klnkkutíma reynt árangnrs- laust: að vinna á einum tveim mönnum. Járnbrautarslys. A Þorláksmessukvöld varð sorglegt járnbrautarslys á brautinni milli bæj- anna Leeds og Carlisle í Englandi. Hraðlestin, sem fer milli London og Edinborgar rakst á aðra farþegalest, báðar á leið norður og brunnu 10 manns til bana, áður en hægt væri að bjarga Ungbarn, 6 mánaða gamalt brann þar inni í einum klefanum fyrir augnnnm á foreldrum sínum. Albertí var nýlega fluttur yfir í hegningarhúsið í Horsens, þar sem hann nú á að vera í 6 ár. Hann var hinn kátasti á leið- inni, sagði fylgdarmönnam sinum skrítl- ur, mælti fyrir minni þeirra, og þar fram eftir götunum.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.