Ingólfur


Ingólfur - 26.01.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 26.01.1911, Blaðsíða 2
14 ÍN0OLFUB Skuld Stórstúkunnar. 14000 kr. fyrir „agitatióoir". í nor*ka blaðinu „Tiden* Tegn“, 239, tbl., föítudag 16. de». f. á. atendur eftirfarandi klausa (þýdd á islen*ku): „Bannstarfið á íslandi. Stór*túka ísland* er orðin illa stödd fjárhag*lega vegna baráttu (ágitation) sinnar fyrir samþykt bannlaganna. Hún er komin í 14000 króna skuld og hefir snúið aér til annara stóratúkna, líka í Noregi, og beðið um hjálp." Pað er oas bannmönnum að sönnu engin nýjung, að Stórstúkan hafi steypt aér í miklar akuldir vegna undirróðura ■íns að bannlögunum; um það fræddi hirðisbréf stórritarans oas. En hitt vi*a- um vér ekki, að bannmenn hefðu varið svona miklu fé til að safna aaman *auð- um aínum inn í réttina. Og vafalauat hafa þeir þó varið enn meira fé til þessarar *malamen»ku, því að þessar 14000 krónur eru það, sem Stórstúkan skuldar nú, en það má gera ráð fyrir, að hún muni hafa átt eitthvað í sjóði þegar hún lagði út í leiðangurinn; ein- hversataðar hljóta þeir peningar að vera niður komnir, sem Stórstúkan fær inn frá meðlimum Reglunnar, félagagjöld o. s. frv. og alt það fé, að viðbættum þeasum 14000 kr., hefir þá farið í amala- menakuna. Ekki hefir það nú verið auðaótt að afla bannlögunum atkvæða; það mun eftir þesau láta nærri, að til þeaa hafi þurft að verja h. u. b. 4 krónnm á hvert atkvæði, aem greitt var með þeim, og þó slíkt aé ekki mikið fé fyrir hvert einatakt atkvæði, þá dregur það aig þó saman þegar til heildarinnar kemur, enda má nú Stórstúkan kenna á því. Við því er nú í sjálfu sér ekkert að aegja, að Stóratúkan eða Goodtemplara Reglan hafi leyfi til að ákveða sjálf til hvers hún ver fé aínu og hve mikln fé hún vill verja innan þeas aviða, aem henni er markað, o: til eflingar bindindia í landinu. Eu þegar þetta félag, aem sjálft hefir marg lýst því yfir, að það telji sér skylt að leiða hjá aér öll póli- tísk mál, slær i sömu andránni ajálft sig á munninn og tekur til af alefli að berjast fyrir algerlega pólitísku máli, aem aðeina að nafninu til á nokkuð akylt við atefnu eða tilgang félagsins, ver til þeaa atórfé, leggur á metamar virðingu þá eða „autóritet", aem það hafði aflað aér meðan það fylgdi fram hinni upphaflegu atefnu sinni og hélt aér innan eðlilegra takmarka ainna, gengur síðan betligang fyrir dyr allra erlendra stóratúkna og biður um „aur“ handa vesalings fátækri Stórstúku norð- ur á íalandi til að berjaat fyrir alger- lega innlendu islenaku máli, máli sem grípur djúpt niður í vaaa þjóðarinnar og þarafleiðandi og allra annara hlnta vegna kemur engum öðrum við enn osa ajálfum — þá virðist vera tími til kom- inn að segja við þeaaa menn : „Nei, mínir herrar, nú er nóg komið. Það er ilt að þið skulið hafa orðið oraök til þeas, að allur heimurinn bendi áokkur og aegi: Sjáið skrælingjana, sem eru avo djúpt sokknir í vankunnáttu og menntunarleyai, að þeir geta ekki atjórn- að sjálfum sér nema með nauðungar og þvingunarlöggjöf. — Þetta er ilt, því það erósatt. En þegar þið leyfiðykkurþar að auki að aníkja aaman fé hjá erlendum og oss óviðkomandi þjóðum til þesa að telja sjálfum okkur trú um að þetta aé aatt, þá er það meiri ósvífni enn nokkru tali taki, og ykknr skal ekki þolaat það.“ Hvar í heiminum sem er, annarastaðar enn hér á þeaau margþjáða landi, mundi þúaundföld gremja og fyrirlitning leggj- ast yfir þá menn og þann félagaakap, sem þaanig amánar sjálfan sig og þjóð sína í augum erlendra þjóða; þvíiöðr- nm löndum er varla til svo aumur strákhvolpur eða avo sljófur mannræfill, að hann viJji ekki reyna til að halda uppi heiðri landa aíns og þjóðar, ekki aíat útá við. En hér á landi erum við miklu ró- lyndari. Hér kippum við okkur ekki upp við það, þó öflugaata félagið í land- inu beri okkur í útlöndum ósanna niðrunarsögu. Nei, því fer svo íjarri, að við styrkjum jafnvel félagið til þeaa með landsjóð* fé. 0 tempora, o mores! Upp koma svik um síðir. Ösannindi rannsóknarnefndarinnar. „Ingólfur" benti í hauat á tvö tilfelli þar sem það kom í Ijós að rannaóknar- nefndin sæla hefði farið með ósannindi í áburði sínum á stjórn Landsbankana. Annað tilfellið er um varasjóð bank- ana. Rannaóknarnefndin sagði að hann væri einungia rúmar 200000 kr., en nú nést á reikningum þeim, sem hin nýja bankaatjórn hefir undirakrifað, að vara- ajóðurinn er — eins og gamla banka- stiórnin sagði — meira en 700000 kr. Hitt tilfellið var það, er rannaóknar- nefndin bar gömlu bankaatjórninni á brýn að hún væri avo ógætin í lán- veitingum, að óbjákvæmilegt væri að bankinn tapaði 400000 kr. fyrir bragðið. Um þetta gaf Steinþór þá upplýsingu, að hin nýja bankastjórn lánaði iðulega meira en hin gamla; aérataklega benti hann á, að núv. bankaatjórn lánaði atund- um fullan helming virðingarverða út á gömul húa í Reykjavík, en það kom aldrei fyrir hjá gömlu bankastjórninni. Ég rakat nm daginn á enn eitt til- felli þessum likt, og langar mig til þess að biðja „Ingólf fyrir það. Rannaóknarnefndin sagði að ekki væri nógu mikið fyiir hendi af óbundnura verðbréfum til tryggingar varaajóði. Þeaau neitaði bankaatjórnin og lét prenta yfiriit yfir verðbréfaeign Landa- bankana þá er hún fór frá honum. Til þess að bjarga dómi sínum neyddiat rannaóknarnefndin til þesi að mótmæla þessu yfirliti og segir að 600000 kr. af veðdeildarbréfum, sem þar voru talin, aéu aeld landajóði. Þetta var 22. nóv- ember 1909. Nú aéat á landsreikningn- um fyrir 1909, aem er nýkominn út, að bankavaxtabréf þeasi voru seld landsjóði 13, og 31. desember 1909. Verður nú varla um það þrætt ,hver sagði óaatt haustið 1909, bankaatjórnin eða rannaókDarnefndin. Og komist margt upp þesau líkt áður en komandi þingi er slitið, verður erfitt fyrir ráð- herra að verja aðgjörðir aínar í Landa- bankamálinu. Jónatan. Ráðherraskiftl? Sú fregn hefir borist um bæinn að þingmenn meiri hlutana hér í bæ hafi lýst vantrauati ainu á Birni, Jónasyni. Þingmeun bæjarina lýitu þessa fregn óaanna á fundinum í gær. Þeir bera þá líklega það fulla traust til hana, að hann fari frá völdum. Stórstúkan hefir enn ekki látið til sin heyra nm pukursbréfið. Lengi liggur hún á hænan sú, Stórstúkuhænan. Þetta er nú í fjórða ainn er Ingólfur minnir hænsni þetta á að því ber akylda til að láta uppi afstöðu sína i þesau máli. Þingmálafunduriiin í Stykkishólmi. Ingólfur hefir nú fengið greinilegar fregnir af þingmálafundi þeim, sem þÍDgmaður Snæfellinga boðaði til 10. þ. ra., og getið er um í síðaata blaði. Fundarstjóri var koainn Sæmundur Halldóraaon kaupmaður og voru þessi mál borin upp til atkvæð* fyrir fund- inn: 1. Sambandsmálið: Eftir nokkrar umræður kom fram avo- hljóðandi tillaga frá Konráði Stefánsayni í Bjarnarhöfn: Sökum meðferðar ráðherra á sam- bandamálinu og allri framkomu hana gagnvart Dönum, lýsir fundurínn yfir vantrausti sínu á núverandi meiri hluta til að leiða mál þetta til heppi- legra lykta. Tillagan feld með 34 atkv. mót 31 atkv. Að lokum var samþykt með 36 atkv. gegn 26 atkv. svobljóðandi tillaga: „Fundurinn er samþykkur meðferð síðaata þings á sambandamálinu og skorar á alþingi að kvika ekki frá þeirri atefnu, sem þá var upptekin í neinu. 2. Stjórnarskrármálið: Þeaai tillaga frá Konráði Stefánasyni í Bjarnarhöfn var samþykt með öllum atkvæðum: „Fundurinn skorar á alþingi að atjórnarskrárbreyting verði gjörð á þessu þingi, og hafi sú breyting meðal annar* inni að halda þeaaar breyt- ingar: afnám konungkjörna alþingiamanna, afnám eftirlauna. Ennfremur var samþykt eftirfarandi tillaga frá þingmanninum: „Fundurinn skorar á alþingi að bera npp og aamþykkja frumvarp á næsta þingi til breytiagar á atjóruarakránni, er meðal annara, hafi inni að halda þesaar breytingar: að ísIeDsk mál aéu ckki borin upp í Ríkiaráði Dana. að koaningarréttur til alþingis »é mið- aður við 21 árs aldur, í atað 25 ára, sem nú er. að kjörgengi til alþingia aé miðað við 25 ára aldur í atað 30, aem nú er að enginn sé kjörgengur til alþingis, sem ekki hefir verið búaettur á lalandi aiðustu 5 árin, að veita megi konum kosningarrétt og kjörgengi með lögum. að skipa megi með lögum um fýrir- komulag kirkjunnar gagnvart landa- stjórninni." 3. Peningamál og fjármál: Að loknum unjræðum komu fram þessar tillögur: 1. Fundurinu er þeirrar akoðunar að aíðaata alþingi hafi um of veitt fé til vísinda og kenalumála aér í lagi, en látið arðaöm og nauðaynleg fyrir- tæki sitja á hakanum. Samþykt með 49 aamhljóða atkv. 2. Fundurinn mótmælir þvi að alþingi veiti ráðherra það vald í hendur yfir einatökum fjárveitingum, sem hingað til hefir átt aér atað. Samþykt með aamhlj. atkv. 3. Fundurinn akorar á alþiugi að hafa hér eftir betra eftirlit með því hvern- ig fé því — þá um stórar upphæðir er að ræða — er varið, — sem ætlað er til verklegra framkvæmda, lánveitinga og atyrktar ýmsum fé- lögum t. d. Búnaðarfélags íslands. Samþykt í einu hljóði. 4. Fundurinn mótmælir þeirri fjármála- stefmu siðaata alþingis að spekúlera með fé landaina sbr. Thore.“ Samþ. í einu hljóði. 4. Áfengisbannsmálið og tollmál: Eftirfarandi tillögur voru aamþyktar í málinu eftir nokkrar umræður. 1. Fundurinn akorar á alþingi að fresta framkvæmd bannlaganna þar til fundin er trygg leið til að bæta landaajóði missi áfengistollsins. Samþ. með — 42 atkv. mót 8 atkv. 2. Fundurinn skorar á alþingi að leggja eigi tolla á matvöru né hækka kaffi- og sykurtoll frá því aem nú er. Samþ. með öllum greiddum atk v 3. Fundurinn akorar á alþingi að leggja toll á aðflutta óáfenga drykki. Samþ. í einu hljóði. Tvær tillögur frá þingmanninum voru feldar. 5. Samgöngumál: Þegar talað hafði verið allítarlega um þetta mál kom fram þessi tillaga: Fundurinn lýsir óánægju ainni yfir því, hve lítið tillit hefir verið tekið til hags og þarfa landsmanna yfirleitt og þá sér í lagi Stykkishólmabúa og nærsveitamanna við ataðfeatingu ferða- áætlana gufuskipafélaganna og akorar á alþingi að gjöra tilraun til að kippa þeaau í lag. Samþykt með öllum atkv. gegn 8. 6. Prentun alþingistíðindanna: Ettir Dokkrar umræður var þeaai til- laga samþykt: „Fundurinn er eindregið þeirrar akoð- unar að halda beri áfram prentun alpingistiðindanna, eins og áður hefir átt aér atað.“ 7. Eiður og drengskaparorð: Svohljóðandi tillaga samþykt: „Fundurinn telur núgildandi lög um eiðtöku vel viðunandi og leggurjafn- framt til að engin breyting sé gjörð hér á, nema áður *é leitað álita dóm- ara landaina." 8. Eimskipaútgj ö rð: Svohljóðandi tillaga samþykt: Fundurinn er algjörlega mótfallinn allri hluttöku landsajóða í eimskipa- útgjörð fyrir reikning landaajóðs eða öðrum þeim fyrirtækjum, aem nokkur áhætta fylgir. 9. Bankamál: Eftir nokkrar umræður var avohljóð- andi tillaga frá Konráði Stefánsayni í Bjarnarhöfn aamþykt með 22 atkv. gegn 15: „Með því að fundurinn lítur svo á að ekkert það hafi enn framkomið í Landsbankamálinu aém réttlæti ein- ræði ráðherra, mótmælir fundurinn harðlega framkomu hana gagnvart bankannm og bankaatjórninni við af- aetning hennar, og telur alla meðferð hans á bankanum undir rannaókninni og eftir hana vítaverða.“ 10. Bitlingar til alþingis: Eftir stuttar umræður kom fram þsaai tillaga: Fundurinn akorar fastlega á alþingi að forðast allar þær fjárveitingar, sem einu nafni kallast bitlingar meðal annars skáldalaun, og atyrkinn til Goodtemplarafélagains. Fyrri bluti tillögunnar aamþ. í einu hljóði, en aíðari hlutinn, — og styrkur til G.templarafél. var feldur. Alls voru 18 mál til umræðu á fund- inum, en tvö þeirra voru tekin út af dagskrá. Fundurinn stóð frá kl. 12 á hádegi til kl. 2 eftir miðnætti, aðeins með ituttum hvíldum til máltíða.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.