Ingólfur


Ingólfur - 26.01.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 26.01.1911, Blaðsíða 3
INGÖLFÚR 15 I. þingmálafundur í Reykjavík, í Iðnó, 24. jan. 1911. Þrátt fyrir þvínær ófært veður, út- synninga-kafald og akafbil, var þes»i fyriti þingmálafundur fyrir bæinn í Iðnó vel ióttur. Nálægt 300 manna hafa verið þar þegar fleit var. Dr. Jón Þorkelsaon, alþm. ietti fund- inn um kl. 9 e. h. Kftir að alþingis- maðurinn hafði talað nokkur itillileg og kurteiileg orð um fólsku Heima- stjórnarmanna hér í bæ, gat hann þesi, að þeir, fundarboðendur, vildu núiamt launa illt með góðu, og leyfa fundinnm að kjóaa sér fnndaritjóra, enda þótt þeim bæri engin ikylda til þeis, og gæti sjálfir tilnefnt hann. Stakk hann síðan upp á iéra Ólafl fríkirkjupresti Ólafiayni sem fundarstjóra og bað menn að samþykkja hann með Iófaklappi; margir fundarmenn klöppuðu .þá, og Dr. J6n kvaðit úrakurða að iéra Ólafur sé kosinn. Þá kom Lárua H. Biarna- son fram og iagðist hafa afhent alþingii- mknninum i fundarbyrjun tillögu um, að kjóia Borgþór Jósepsion, bæjargjald- kera, en þess bafði Dr. Jón ekki getið. Nu varð hávaði mikill um allan ialinn, og heimtuðu menn atkvæðagreiðslu, og iáu þíngmenn sér þá ekki annað fært, en að ganga að því. Var þá kosinn fundaritjóri Borgþór Jósepsson, með 150 atkv. (iéra Ólafur fékk 115). Skrif- arar fundarins voru tilnefndir þeir mag. Ágúat Bjarnaion, og Brynjólfur Björni- ¦on tannlæknir. , Þingmenn lögðu nu fram dagikrá fyrir fundinn. Voru þar talin 18 mál, er til umræðu ikyldi koma á fundinum, og fleat þeirra að vísu góð mál og þörf, en fleat þau mál, er nokkrum veruleg- nm ágreiningi gæti valdið (að nndan- skildu sjálfatæðiamálinu) höfðu þeir forð- ait eins og heitan eldinn, t. d. banka- málið o. fl. Lárus H. Bjarnaaon bað því um, að því yrði skotið til fundar- ini hvort ekki mætti taka til umræðu bankamálið og Thore-málið framarlega á dagikránni og var það samþykkt, eftir að Magnús Blóndahl alþm. hafði lagt á móti því. Því var skotið til fundarins hvort Bjarni Jónsion frá Vogi mætti tala á fundinum, en var iynjað. Var þá fyrst tekið fyrir 1. Sambands- málið. Að loknum umræðum báru fundarboðendur fram ivohljóðandi til- lögu: Þar sem Danir ekki hafa viljað viður- kenna fullveldiarétt íslenaku þjóðarinnar og áframhaldandi iamningatilraunir við þá því verða að teljast árangurslauaar, telur fundurinn það ajálfsagt, að haldið gé fast við ályktun þingv.fnndarini 1907 er kveður á um atefnu íslendinga, verði fullum sjálfstæðiikröfum ekki ainnt. Með þe»sari tillögu voru greidd 129 atkvæði. En Lárus H. Bjarnaaon bar fram svolátandi tillogu: Fundurinn lýair óánægju sinni yfir meðferð atjórnarinnar og þingm. meiri hlutana í sambandamálinu. Var þeaai tillaga ikoðuð iem breyt- ingartillaga við hina og því borin upp fyi-it. Með henni greiddu 153 atkvæði. 2. Stjómarskrármálið. Eftir nokkr- ar umræður komuat menn að þeirri niðurstóðu, að alJir væru iammála í þesau máli og var þá aamþykt með öllum atkvæðum avolátandi tillaga: „Fundurinn akorar á alþingi að aamþ. á næata þingi frumvarp til laga um breytingar á stjórnarakránni er feli í «ér afnám konungkjörinna þingmanna, afnám tilvitnana ¦tjórnarskrár í «töðu- lögin og fleiri breytingar, er nauðayn- legar kynni að þykja." 3. Landsbankamálið. L. H. B. bar fram avolátandi tillögu: „Fundurinn skorar á alþingi að rannsaka gerðir atjórnarinnar í Landsbankamálinu og Jagfæra þær lögum samkvæmt." Um þetta urða nokkrar umræður. Tillögu- maður lýati þvi yfir að í tillögu iinni eigi að felaat aá dómur að gerðir ráð- herra í þeasu máli hafi ekki verið Iðg- um samkvæmar. Enginn varð til að verja gerðir stjórnarinnar i þesau efni, en Björn Kristjánason b&nkaatjóri taldi upp nokkur atriði, er hann taldi rann- aóknarnefndina hafa haft rétt fyrir sér í, en margtók það þó fram, að hann vildi ekki áfellast gömlu bankaatjórnina. Árni Jóhannaaon bankaritari bar þá fram þá breytingartillögu, að aíðari hluti tillögu L. H. Bjarnasonar skyldi orðaður avo: „— — og leiðrétta' ef þær eru ekki lögum samkvæmar." Þeaii breytingartillaga var felld með öllum þorra atkvæða, en hin upphaflega til- laga L. H. B. samþ. með 185 gegn 1 atkv. Þvinæat báru fundarboðendur fram avolátandi tillögu: Fnndurinn vill að þing og atjórn láti sér ant um að efla hag Landsbankana avo að hann verði fær um að styðja arðsöm þióðþrifafyrirtæki, og að ákveðin upphæð af lánafé, sem landið taki og bankinn fengi til meðferðar, væri heim- ilt að verja til þeaa að styrkja íslenika botnv.veiðar, eftir áliti bankastjórnar. Fundurinn mælir með því, að veð- deildin verði að meira eða minna leyti aðikilin frá bankanum ijálfum, og láni- kjörin hagkvæmari enn þau eru nú. Og var hÚD aamþykt með öllum þorra atkvæða. 4. Samgöngtimál. Eftirfarandi til- laga var aamþykt andmælalauat með 183 samhlj. atk.: „Fundurinn akorar á alþingi að hlutaat til um, að akilyrðum fjárlaganna 1909 fyrir fjárveiting til gufuskipaferða verði fullnægt framvegis og ferðum hagað eftir þörfum landa- manna." Þvínæat var aamþ. í eina hljóði til- laga í þá átt, að fundurinn akorar á þingið að a)á um, að ekki líði lengra enn hálfur mánuður milli ferða póat- skipanna milli landa. 5. Fánamálið. Svolátandi tillaga: „Fundurinn væntir þeaa, að þing og atjórn geri aitt til þesa, með löggjöf eða á annan hátt, að hinn íalenaki fáni, sem öllum er heimilt að taka upp á landi, nái sem fyrst alþjóðaviðurkenn- ingu," iamþ. með 61 gegn 2 atkv. 6. Konungkjörnir þingmenn. Fund- arboðendur báru fram avolátandi tillögu: „Fundurinn aðhylliat þá akýringu á 14. gr. stjórnarakrárinnar, að hinum kon- ungkjörnu þingmönnum beri að aita að eina þrjú regluleg þing; (venjulega 6 ár) og að rétt væri því að ný útnefning færi fram fyrir næsta þing." Eftir að fundinum hafði verið akýrt frá því, hvern veg ráðherra sjálfur liti á þetta mál, er hann telur slíka ráð- stöfun aem þá, er tillagan fer fram á, „hremmilegt lagabrot", var borin upp svolátandi rökatudd dagskrá: „Utaf framkominni tillögu tekar fundurinn fyrir næata mál é dagskrá með akírakotun til hinna ótviræðu ákvæða 14. gr. ¦tjórnarskrárinnar.'' Samþ. með 128 aamhlj. atkvæðum. Hvorki þing- mennirnir né aðrir mæltu fyrri tillög- unni bót að neinu leyti. 7. Dómsmál. Samþ. í einu hljóði tillaga um að skora á þingmennina að vinna að því, að æðata dómavaldið verði fært inn í landið, og að dómatólunum verði komið í annað horf. 8. Kirkjumál. Eftir nokkrar um- ræður var svolátandi tillaga borin upp: „Fundurinn vill láta gera rækilega gangakör að því, að gerður verði að- skilnaðar ríkia og kirkju og ikorar á þingmennina að fylgja því fait fram." Tillagan var aamþykt með öllum atkv- gegn 2. Tvær tillögur í þesau máli voru tekn- ar aftur. 9. Rannsbknarnefnd á hendur ráð- herra. Lárua H. Bjarnason bar fram og rökituddi svohljóðandi tillögu: „Fund- urinn telur rétt, að þingið aetji rann- sóknarnefnd samkv. 22. gr. atjórnarskrár- innar til að rannaaka aakir þær, er bornar hafa verið á Björn Jónaaon ráð- herra, svo að hið aanna megi koma í ljóa." Enginn andmælti þeasari tillögu og var hún aamþykt með 143 gegn 8 atkv. 10. Eftirlaun. Tillaga um að af- nema eftirlaun embættirmanna og sér- staklega ráðherra, samþ. í einu hljóði. 11. Fjármál. Fundarboðendur báru fram tillögu í þá átt, að fundurinn akorar á þing og stjórn að losa fjármál vor sem mest við Dani og reyna að út- vega landinu lán með betri kjörum enn vér höf'um nú, en auka því aðeina lán- töku landiins, að brýna nauðsyn beri til." Su breytingartillaga kom fram, að felld ikyldu úr tillögunni orðin: losa fjármál vor aem meat við Dani o%". Tillagan rceð þeaaaari breytingu aamþ. með 135 gegn 5 atkv. 12. Hafnarmál. Tillaga um að akora á þiugið að veita fé til hafnar- gerðar í Reykjavík aamþ. í einu hljóði. 13. Verslunarlöggjöf. Tillaga um að skora á þingið að koma verslunar- löggjöf landiina í líkt horf og nú á sér atað á Norðurlöndam, samþ. í einu hljóði. 14. Fiskiveiðamál. Tillaga um að akora á þingmennina að atyðja að því, að þingið veiti atyrk til fiskiveiðafélags, aem myndað kynni að verða með líku fyrirkomulagi og Bunaðarfélag íslands, Samþ. í einu hljóði. 15. Botnvörpuveiðamál. Fundinum hafði boriat tillaga í þá átt að ikorað yrði á þingmennina að fá þingið tíl að nema algerlega úr lögam þá undanþágu, er heimilar íslenikum botnvörpungum að hafa hlerana útbyrðis innan Iand- helgi. Tillaga þeisi var felld með 97 gegn 19 atkv. 16. Sóknargjöld. Sú tillaga kom fram, að fundurinn akyldi skora á al- þingi að sjá nm að gjaldfreatur aóknar- gjalda verði lengdur að miklum mun, að helmingur gjaldaina skuli innheimtur eftir efnum og áitæðum en helmingur með nefakatti, og að allir ómagar og menn innan 18 ára akuli vera 'undau- þegnir gjaldinu. Málið var falið þingmönnunnm til at- hugunar. 17. Kosning lækna. Tillaga um að fundurinn akori á þingið aS aemja lög um koaningu lækna líkt og nú á aér stað um preata, var aömuleiðia falin þingmönnunum til geymslu. 18. Kosning borgarstjbra í Beykja- vík. Tillaga um að akora á þingmenn- ina að fá breytt 1. grein í lögum um bæjarstjórn í Reykjavík í þá átt, að allir atkvæðiabærir kjósendur skuli kjósa borgantjóra, í stað þesa að bæjaritiórn- in kjóai hann, einaog nú á aér atað. Samþ. með ólluin greiddum atkv. 19. Jarnbraut. Fundurinn akorar á þingmennina að vinna að því -é næsta þingi, að sem fyrst verði lögð járnbraut til næriiggjandi héraða á Suðurlanda- undirlendinu. Tillagan aamþ. með öllum atkv. gegn 2. 20. Vantraustsyfirlýsing til ráðherra. Samþykt með 118 atkv. gegn 21. Engar umræður urðu um málið. Engir við- staddir þingm^nn greiddu atkvæði. 21. ViðsWtaráðunautar. Eftir nokkr- ar umræður var avolátandi tillaga frá Eggert Claesaen yfirdómilögmanni borin upp: „Eftir fengiani reynalu telur fundurinn rétt að fella niður fjárveit- ingu til viðakiftaráðunauta". Tillagan samþ. með 123 gegn 12 atkv. 22. Fyrirspurn til þingmannanna um tollamál. Lárus H. Bjarnason beindi þeirri fyrinpurn til þingmanna bæjar- im, hverja stefnu í tollamálum þeir vildu atyðja og hvern veg þeir teldu færan til að bæta landsjóði tekjumissinu við framkvæmd bannlaganna, sérstak- lega hvort þeir muni verða fylgjandi farmgjaldi eða faktúragjaldi. Dr. Jón Þorkelnon ivaraði á þá leið að hann viiaí ekki vel hverri stefnu hann ætti að fylgja í þeisn máli. Fakt- úrugjaldið taldi hann of margbrotið. Ekki kvaðst haun vita til að ráðherra haii komið með neinar fullnægjandi tillögnr í tollamálinu. Ef til vill mætti hækka víntollinn enn um nokkurn mun þetta árið. Mætti tolla alla niðunoðna vöru, sömuleiðis aðflutta óáfenga drykki. Viðkvæmt getur verið að tolla nauð- synjavöru, en á hinn bóginn nauðsyn- legt að tolla þá vöru, sem gengur út. Honum þótti varla geta komið til mála að leggja toll á kaffl og sykur. Magnúa Blöndahl, alþm. var heldur ekki búinn að gera aér ljóst, hvaða tollaitefnu hann vildi fylgja. Eftirfarandi tillaga var síðan borin fram frá Eggert Claesien: „Fundur- inn telur sig mótfallinn farmgjaldi og faktúrutolli. Tillagan aamþ. með 108 samhli. atkv. Síðan var þessum fyrata fundi slitið og var þá klukkan um 3 eftir miðnætti. Þau atkvæði, aem greidd voru á þeas- um fundi, verða nú lögð" saman við þau atkvæði, aem greidd verða á þeim þrem fundum, sem nú eru eftir, og mnn i næsta blaði verða akýrt frá endanleg- um afdrifum málanna. II. fundur í Bárubúð, í gærkvðld. 1. þm. Rej'kvíkinga aetti fundinn, og mæltiat til að fundaratjóri væri kosinn Hannes Hafliðaaon, og var þá Halldór Daníelsaon yfirdómari kosinn. Skrifarar voru Halldór Jónison bankagjaldk. og Grrímólfur Ólafsson bæjarfógetaskrifari. Nu voru bornar fram flestar iömu tillögurnar og á 1. fundinum. Sambandsmálið. Tillaga þingm. iamþ. 160 atkv. Tillaga frumvarpsmanna 145 atkv. Stjbrnarskrármálið. Sama till. sem á Iðnófundinum var aamþ. með öllum atkv. Landsbankamálið. Till. þingm. aamþ. í einu hlióði. Samþ. með 147 atkv. svolátandi tillaga: „Fundurinn skorar á alþingi að rannaaka gerðir ráðherra í bankamálÍDU og lagfæra ef þær eru ekki lögum samkvæmar. Atkvæðagreiðsla fór í flestum öðrum málum likt og á Iðnófundinum. Samþ. var með óllum þorra atkvæða að skora á þingið að skipa rannsóknarnefnd til að rannaaka hvort þær lakir væru iannar, er bornar væru á ráðharra. Van- trauitsyfirlýiing til ráðherra var tekin út af dagikrá með ikírtkotan til þeia- arar tillögu. Tillagan í tollamálinu sú sama aem á Iðnófundinum, samþ. með öllum atkv. gegn 4.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.