Ingólfur


Ingólfur - 03.02.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 03.02.1911, Blaðsíða 3
INGÓLFtJS 19 Tekjur Landsímans 3. ársfjórðung 1910. Símskeyti innanlands: Almenn skeyti 6116,05 (4043,71) Veðurskeyti 1200,00 (1200,00) 7316;05 (5243,71) Simskeyti til útlanda: Almenn skeyti 4014,20 (3846,79) Veðurskeyti 279,43 (279,08) 4293,63 (4125,86) Símskeyti írá útlöndum......1758,78 ^§06,78) Kr. Símasamtöl.................— Talsímanotendagjald............. Viðtengingargjöld.............. Aðrar tekjur........'....... Alls Kx Reykjávik 26. janúar 1911. Tölurnar, sem i () standa, sýna 3. ársfjórðung 1909. fiT^im^^^^mmm^m 13368,46 16851,40 — 1942,72 496,25 — 60,16 (11176,35) (11831,05) ( 1985,10) ( 445,00) ( 98,55) 52718,99 (25536,05) Pantið sjálflr vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4: XJO.'tl"'- af 130 0~tXXX. fareÍÖU svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel htuðu klæöi úr fallegri ull i prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrir eínar XO ls.Tr. — 1 mtr. á 2,50. Eða 31/* rxxtr- &>* ^3,3 otm. toreiöu. svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrlr elnar 14: lS.1T. SO ÆtTJL- Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Cra,sæöa>r Vatnssalerni og alt þar að lútandi útvega eg fyrir ¦anngjarnt verð. — Vanir menn vinna verkin. — Gastæki allskonar eru ávalt fyrirliggjandi í gasbúðinni á, Laugavegi 7. Semjið við mig eða Carl F. Bartels, úrsmið. Þorkell Þ. Clementz, vélfræðingur, löggiltur vatns- og gasmeistari í Reykjavík. fc=J0 fcal) "5-3 •° tb <D II ^ &c a <D a 1 _Q i—I fl -° ^ ¦* Ld *® 1-1 ?„- W5 00 a cð g a cö P $ m 'S ^ * 2 rJO fl <D >-j m M «4-1 "I—< - u u cð -S p u ® a í>> u • ¦-< C i—i 85 CÖ 00 f-< cð eð i—i a <D <D a a W) ° ce r. 00 a ,2 p a fl S fl J—i CÖ pfil Í 3 fl ^ ¦s ° -§ fl ^1 fl <D o >cr 60 fl s >¦> í^ <D W) Æ> -fl <D o u p O rQ a «r M* .3 a œ cð 00 a tAD cð a xo SX) eð fl rt ¦ fl ° — <D S-t ^ >0 » œ -Z :- ^ a rS e aí.2 2 œ p © rí oo t« Al> Egyptskar Cigarettur eru bestar. Fást í stóru úrvali í Tóbaksversluii I3- Leví Aniturstræti 4. i Bo£í BryBidlfsson yfírréttarmálaflutningsmaour Austurstræti 3. Heima kl. 11—12 og 4—5. Talsími 140. kaupendur Ingólfs, sem enn eiga ógoldið fyrir blaðiö, eru hér með vinsaml. mintir á að gjalddagi er löngu liðinn, og beðnir að senda andvirðið til afgreiðslu blaðsins. Fólagsprentsmiðjan. 36 33 heiðarlegri vinnu, en það gerir hann als ekki. Hann gengur fram og aftur eins og laus úlvaldi. Gerir heimskingjana en viltari og kemur bjánunum til þess að bulla." Og þegar Abdul Gafur rakst á Mowgli, talaði hann harðneskjulega til hans og skipaði honum að sœkja vatn, eða reita fugla og Mowgli hló glaðlega og gerði það, sem honum var sagt. „Hann hefir enga stétt," sagði Abdul Gafur, „bann vinnur hvað sem vera skal. Lítið eftir Sahib að hann vinni ekki of mikið. Snák- ur er snákur og zigauni úr mýrskóginum er þjófur alla sina daga." „Þegiðu," sagði Gisborne. „Ég lofa þér að refsa heimafólki þínu, ef það getur orðið án ofmikils hávaða af því að ég þekki siði þína og venjur En þú þekkir ekki mína siði. Ég held að hann sé ekki með öllum mjalla." „Nógu vitur," svaraði Abdul Gafur. „En við fáum nú að sjá hver endirinn verður." Fáum dögum seinna neyddist Gjsborne til þess að fara í embættis- erindum um þrjá daga um skóginn. Abdul Gafur, sem var feitur og gamall, fékk leyfi til þess að verða eftir heima. Honum þótti als eigi þægilegt að nátta sig í kofum skógarþjónanna og hafði tilhneigingu til þess að krefjast skattgjalds í korni, olíu og mjólk í nafni hús- bónda síns, og það jafnvel hjá mönnum sem illa máttu við því að lát* slíkt af hendi. Árdegis reið Gisborne af stað. Dálítið leiður útaf því að skógarmaður hans hafði eigi komið i sólbyrgið tii þess að fylgja honum. Honum var farið að þykja vænt um hann — þykja vænt um styrkleika hans flýti og hljóðleysi, og um hið frjálslega bros sem svo hægt var að fá. Þótti vænt um ókunnugleika hans um allar venjur, siði og kurteisisreglur, og um hinn barnslega hátt, er hann sagði sögur sinar (sem Gisborne var farinn að trúa) um lif villidýr- anna i skóginum. Eftir klukkutima er hann reið um hinn græna skóg heyrði hann skrjáf að baki sór og augnabliki síðar gekk Mowgli með ístaði hans. „Sittu einungis hér. Nú fer ég". „Guð hjálpi mér. Þetta er vofa" fauk útúr Gisborne, því Mowgli var horfinn út í myrkrið, án þess að nokkuð fótatak heyrðist til hans. Skógurinn lá í hinu reikandi ljósi óteljandi stjarna, með sínum stóru flosmjúku bognu línum, svo kyrr að hinn veikasti andvari í trjátoppunum heyrðist eins og hægt andvarp sofandi barns. Abdul Gafur hringlaði í diskum úti í eldhúsi. „Vertu Jkyr þarna," hrópaði Gisborne og settist þvínæst niður til þess að hlusta eins og einungis sá maður, sem vanur er skógar- kyrðinni er fær um. Til þess að varðveita virðinguna fyrir sjálfum sér í einverunni var hann ætið vanur að hafa fataskifti á undan mið- degisverði og nú skrjáfaði í hinu hvíta sterkjaða skyrtubrjósti, er hann dró andann, þar til hann sneri sér lítið eitt við í stólnum. Þvínæst fór að snarka í tóbakinu i hinni illa hreinsuðu pípu hans og lagði hana frá sér. Nú er alt kyrt. Einungis heyrðist næturandardráttur skógarins. Langt, langt í burtu heyrðist í svarta myrkrinu mjög veikt berg- mál að langdregnu úlfsýlfri. Svo varð allt hljótt aftur — svo tímum skifti virtist honum. Loksins þegar Gisborne var horfin öll tilfinning í fótunum fyrir neðan hnéin heyrði hann eitthvað sem líktist braki i kjarrinu langt í burtu. Hann var ekki viss um að hafa heyrt rétt fyr en hljóðið endur- tók sig aftur og aftur. „Það kemur að vestan," mælti hann í lágum hljóðum. „Þarna er eitthvert dýr á ferðinni. Hávaðinn óx, brak fylgdi á brak ofan og kom nær stökk fyrir stökk og loks heyrði hann bláneytið rýta stynjandi er það fiýr í dauðans ofboði án þess að hirða um hvert. Skuggi hentist fram milli trjástofnanna, hringsnerist, sneri sér aftur við, rýtti og þaut með dynjandi hófaburði um hinn nakta jarð- veg til hans, svo nærri að hann gat næstum því snert hann með hendinni. Það var bláneyti og draup af því döggin. Vafningsjurtir

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.