Ingólfur


Ingólfur - 23.02.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 23.02.1911, Blaðsíða 1
INGOLFUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 23. febrúar 1911. 8. blaö. ¦Wf-M-H-MM-M-H-WM^ »<»«+H->»HHHRH>»H-HW»ÍH- kemur út einu sinni i viku að minsta $ kosti; venjulega á fimtudögum. J Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- ^ is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- í in við áramót, og komin til útgef- ^ anda fyrir 1. október, annars ógild. & Eigandi: h/f „Sjálfstjórn". T Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- jp ar Egilsson Vesturgötu 14 B. ^ (Schou's-hús). — Hetma kl. é—5. J Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- x stræti 12 kl. 11—12 hjá fröken 5 Thoru Friðriksson. -r sira § Th, tiZ ii ti fci 9\W H*l^ i44*fM*W«*«t»H*»H4»H-W»W»H+»H-fH- Framkvæmd bannlaganna. Síðan aðflntningsbann áfengis var samþykt fyrir 2 árum aíðan, á þingi 1909 og afgreitt þaðan sem lög, heíir af háifu mótstöðumanna þessara þving- nnarlaga verið reynt á margan hátt, bæði hér í blaðinu og víðar, að sýna þjóðinni fram á þá mörgu og miklu annmarka, aem fylgja bannatefnunniog gera hana með öllu óhæfa. Fyrst og fremst hefir því verið haldið fram af hálfu vor andbanninga, að þjóðaratkvæðagreiðsla sú, aem fram fór 10. sept. 1908, gefi enga víísu um sannan vilja þjóðarinnar í þessu efni, af þeirri ástæðu að málið hafði aðeina verið undirbúið frá annari hliðinni, bannmanna hliðinni. Vér andbann- ingar höfðnm ekki haft neinn viðbúnað að neinn leyti á undan þesiari atkvæða- greiðslu og bar margt til þeis, bæði það að þá sneruat hugir manna mest um þingkosningarnar, er henni áttu að vera samfara, og eins hitt, að oss kom það síst til hngar, að meiri hluti þjóðar- innar væri svo sinnaður að hann vildi stefna inn á brant þvingunar-löggjafar og vorum því grandalansir íþesiumáli; hinsvegar hðfðu Goodtemplurar og aðrir bannmenn haft alla anga úti og lagt mikið starf og mikið fé (yfir 14000 kr.) í undirbúning atkvæðagreiðslunnar. Hér tjáir bannmönnum ekki* að sletta því framan í oís, að vér megum þá ijálfum oss nm kenna, að svona fór. Þegar þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram, sem ívo siðar á að vera löggjöfunum leiðbeining, þá er auðvítað ætlait til þess, að hún aýni hver er sannur vilji þjóðarinnar, en ekkí það, hvor flokkurinn hafi verið duglegri að „agitera". Vér höfum þessvegaa haldið því fram, aðréttværi að þjóðaratkvæðagreiðila iæri fram aftur, ef nokkur vitneikja á að fást um það, hver sé í raun og veru vílji þjóðarinnar í þesiu efni. Vér höíum bent á það, að þessi lög setja Skrælingjastimpilinn á oss íilend- inga í augum annara þjóða, er vér sýn- nm .það, að vér höfum komist að þeirri niðuritöðu um sjálfa ois, að vér sénm þeir óvitar og ræflar, að vér kunnum ekki að fara með áfengi í hófi eða svo að oii verði af því enginn skaði. Þetta höfam vér talið ranglátan vitnisburð um þjóð vora og óverðskuldaðann og talið það óhæfu, að vér akulum þmnig ieta oss sjálfa á Skrælingjabekkinn. Vér höfum bent á, að það mundi verða ógerningur og með öllu ókleift að gæta laganna svo að í nokkrn lagi væri. Og vér höfnm ennfremur bent á það, hversn það er barnaleg hugsun að ætla sér að útrýma öllu áfengi úr land- inu, þar sem það er vitanlegt, að mjög anðvelt er að vinna áfengi úr ýmsum þeim jarðarávöxtnm, sem vaxa hér á landi, svo sem kartöflum, rófum o. s. frv., og mundu menn fljótt komast upp á að ná sér í áfengið á þennan hátt án þesi að unut yrði að ljösta þvi úpp eða koma í veg fy«r það. Þetta eitt ætti auðvitað að vera .hverjum manni með fullu viti næg sönnnn þess, að það er fásinna að ætla að hægt sé að út- rýma öllu áfengi úr (landinu, og að bannlögin ná því enganveginn tilgangi aínnm, en verða hinsvegar til þeas að hvetja' menn til lagabrota. Drykkju- skapur getur þá. engu síður átt sér stað enn nú, ef'til vill enn betur, því að áfengið verður þá ódýrara og auðveld- ara að veita sér það, þegar hver fer að brugga" það heima hjá sér. Aðal- munurinn frá þvi sem nú er verður þá gá, að landsjóður missir þær tekjur, sem hann fær nú af áfengistollinnm, og að áfengisvökvar þeir, sem menn drekka þá, verða verri og óbollari enn þeir, sem menn drekka nú. Mér kemur nú ekki til hugar að drótta því að öllnm þeim sem atkvæði greiddu með banninu 1908, að þeir ¦kilji ekki jafn einfalt mál og þetta, og ég tel víst að margir þeirra hafl hú séð, er þeir fóru að athuga málið betur frá báðum hliðum, hversu^óhæf og með öllu óframkvæmanleg bannlögin eru. En því fer miður, að margir þeirra aðrir hafa starað sig svo blinda á þessa leiðarstjörnu, þrælalögih, að þeir akilja ekki eða vilja ekki skilja að á þeim séu nein lýti. Það eitt hafa þeir skilið, að landsjóður tapar hér mikilsverðum tekjustofni, og að á einhvern hátt verð- ur að finna eitthvað, aem komið geti í itaðinn og bætt landsjóCi missinn. Vér andbanningar höfum nú jafnframt haldið því fram, sem reyndar ætti ekki að geta orkað neinum tvimælum, að meðan þetta „eitthvað" er ekki fundið, meðan ekki hafa verið samin og sam- þykt ný tollalög, sem þjóðinni séuhag- feld og henni hafi áður gefiit koitur á að athuga og aegja skoðnn sína um, geti auðvitað ekki komið til nokkurra mála, að láta lögin koma til framkvæmda. Það tjáir auðvitað ekki að svifta Land- sjóðinn þessum tekjum án þess að hon- um sé séð fyrir því fé á annan hátt. Um þetta ættu allir að geta drðið sam- mála — þ6 svo virðist ekki vera ef dæmt er eftir ýmsum af þingmálafund- unum; svo blindaðir geta menn orðið, að þeim er það fyrir öllu að þjóna blindu ofstæki sínu, en hugsa ekkert um hag landsini, sem þeir þó þykjast bera svo mjög fyrir brjósti. Bn nú fer að líða að því, að ein- hverja ákvörðnn verðar að taka nm framkvæmd bannlaganna i sambandi við tollamálin og hygg ég að mörgum muni þá þykja fróðlegt að sjá, hvern veg flntningamaður bannlaganna á þingi 1909, núverandi ráðherra Björn Jóns- son, leit þi á þetta mál. Hann segir svo: „Pylgjendur þessa máls og frnm- kvöðlar leggja öruggir og ókvíðnir útí þetta, en varlega hefir þó verið farið að ölln. Fresturinn ér tiltekinn hátt upp í 3 ár, til þess að nægur tími vinnist til að gera fulla skipun á skatta- málum landsins, og því œtti að vera lokið 1911. Ef þinglð 1911 skyldi ekki geta lokið skattamálum, þá mætti færa tímabiiið (frestinn) lengra fram. Við höfnm tiltekið áramótin 1911—1912, en hinsvegar mætti þetta vel orðast þannig, að fresturinn skyldi útrunninn þegar skattamálunum væri komið í kring". (Alþ.tíð. B II, bls. 951-952). Oss andbanningum er það nú vitan- lega gleðiefni að sjá, að ráðherra hefir á síðasta þingi litið sömu angum og vér á þetta mál, og þar sem ekkert nýtt hefir fram komið síðan sem í neinu geti hnekkt þessari afatöðu ráðherra til málsina, þá virðist óhætt að ganga að þvi visu, að skoðanir hans i þeasu efni séu óbreyttar, þrátt fyrir ummæli hani í bréfl hans til flokkimanna iinna, sem birt var í ísafold fyrir skömmnt í fjárlögum þeim, sem Táðherra heflr lagt fyrir þingið, er nú ekki gert ráð fyrir neinum þeim tekjulið, aem fylt geti skarðið þegar áfengistollsins missir við. Og ekki hefir hann lagt fyrir þingið neitt frumvarp um nýja tilhögun á tolla- málum landsins í þessn skynj. Alt virðist þvi benda til þess, að landstjórnin ætlist ekki til að bannlögin komi til framkvæmda á þeim tíma, sem til er tekinn í lögnnum, með öðrum orðum: Iandstjórnin virðist líta svo á, að fram- kvæmd bannlaganna beri að fresta nú um nokkurn tima. Því ekki er það líkleg tilgáta, að stjórnia ætlist til, að borið verði fram af þingmanna hálfu frumvarp um nýia tilhögun á tollamál- unum, og að slíkt frnmvarp verði sam- þykt á þessu þingi, enda er ekki lík- legt að þjóðin mundi gera sér það að góðu, að slíku stórmáli verði ráðið til lykta eftir ekki betri eða rækilegri undirbúning enn það hefir fengið. Það verður að telja með öllu óhugsanlegt að tekið verði til þess óyndisúrræðis. Eina hugsanlega leiðin virðist því vera sú, að ftesta framkvœmd bannlag. anna ab minnsta kosti -þangaðtil eitt- hvað skynsamlegt og viðunandi skipu- lag er komið á iollamál landsins. Og þar sem vér höfum ástæðu til að ætla, að flutningsmaður bannlaganna á þingi 1909 falliat á þessa skoðun, og ekki er ósennilegt að margir fylgismenn hana í þessn máli séu honum þar sammála, þá virðist nú vænlega horfast á nm það mál. Þar sem nú má ætla að á þessu þingi verði samþykt stjórnarskrárbreyt- ing, og að þesivðgna muni bráðlega fara í hönd nýjar kosningar, þa mundi við frestun bannlaganna auk þess vinn- ast það á, að ný atkvæðagreiðsla gæti farið fram um lögin; ef bannmenn eru jafn öruggir og þeir láta um fylgi sitt hjá þjóðinni, þá ættn þeir sistir manna að amast við slíkri atkvæðagreiðslu. Þetta virðist að svo komnu vera einasta færa leiðin útúr þeim torfærum sem bannlögin hafa hrundið þjóðinni útá, og væri óskandi að þingið veldi nú þá leiðina, nema það vildi nema lögin úr gildi með öllu. Þýðing Stdrstúkunnar. Bins og getið var nm í síðasta tbl. Ingólfs hefir Stórstúka íalands látið þýða rit Dr. Gottl. Ponlien gegn próf. Weis. Þessi dr. Ponlsen er alþektnr bind- indispoituli og hefir til þessa verið á- trúnaðargoð islenzkra bannmanna, eink- um síðan hann gaf út rit sitt um áhrif áfengii á líifærin, þetta sem hvilir á 330 vísindalegu atoðunum. Menn skyldu nú halda að Stst. þyrfti ekki að lesa I málið hjá þeasum „góðknnna áfengis- fræðing," hann væri sjálffær um að segja sitt álit á áfengi og daglegri drykkju, en hafi einhver haldið slíkt, fer hann villur vegar. Því víkur semsé þannig við, að „áfeng- is-vísindin" eru alls ekki hin sömu í öllum löndum. Dönsk áfengisfræði er t. d. alt öðruvísi, en íslenzk; og þó hafa sumir verið að halda því fram, að öll yísindi væri alþjóðaeign og að það, sem sé vísindalega sannað í einulandi, sé jafngilt í öðru, og svo mun líka vera — nema þegar ræðan er um „áfengis- vísindin". Afengisfræði bannmannsins er venjulega alt önnur en bindindis- mannsins og yfirleitt fer áfengisfræði lacdanna eftir þvi, hve gjarnt bindind- ismönnum landsins, eða forkólfum þeirra, er til öfganna. Áfengisfræði æsinga- mannsins er í flestum atriðum gjðrólík samskonar fræði þess, sem litnr á málið með stillingn og sannsýni. íslenzka á- fengisfræði einkennir ekki stillingin eða sannsýnin. Þau einkenni sjást fremur á dönskn tegundinni, og því er það skiljanlegt, að haga verður íslenzkri þýðingu af danskri bindindisræðu svo, að ekki komi í bága við þæi trúar- setningar, sem mynda grundvöll is- lenzkrar bindindisfræði. Þær eru nú eins og kunnugt er þess- ar: Alt áfengi er eitur; sama hvort Utils er neitt eða mikils; þó erhófsem- in verst og hún er skaðlegust fyrir neytandann sjálfan! Áfengi er alltaf til ills, gjörir aldrei neitt gott, hvern- ig sem þess er neytt; það nærir ekki, gleður ekki, styrkir ekki, hressir ekki, því að finnist manni það t. d. hressa, er hressingin blekking! Þessvegna burt með áfengið! Hugsið þið ykkur, hvernig farið hefði, ef fólk með slíkri trú á áfengi, hefði fengið að heyra, óbjagaða, ólitaða danska bindindiaræðu; það hefði haft svipuð áhrif eins og þegar vatni er skvett á glóð! ísl. bannmenn mundu hafa bölvað og bannsungið danska átrúnaðargoðinn sínu og kallað hann réttan og sléttan áfengisdýrkanda; og ef þýðandinn hefði ekki gort annað en

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.