Ingólfur


Ingólfur - 02.03.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 02.03.1911, Blaðsíða 1
INGOLPUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 2. mars 1911. 9. blaö. >**,?*.*»»?*??»*§*• kemur út einu sinni i viku að minsta kosti; venjulega 4 fimtudðgum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Eigandi: h/f „Sjálfstjórn". Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou's-hús). — Heima kl. 4—5. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken Thoru Friðriksson. ¦H-H-H-H*-H*HW-»H-K-H-»H >?>?*>? W* Vantraustsyfirlýsingin í neðri deild. Samþykt, eftir 101/* klukkutíma umræðnr með 16 atkv. gegn 8. Ráðherra segir af sér. Tillaga til þingaályktunar umaðlýia vantrausti á ráðherra Birni Jónsayni var til umræðu í neðri deild á föstu- daginn var. Það var lengsti fandur, sem enn hefir verið haldinn á þeaau þingi; auk neðrideildar þingmannaniia voru þar viðataddir lengstaf allflestir efrideildar þingmenn og mesti iæguraf áheyrendum, bæði á pallinum, í efri deildar aalnum og í hliðarherbergjnnum. Fyritur talaði af hendi flutnings- manna Benedikt Sveinsson. HaDn talaði um ístöðuleysí ráðherra gagnvart út- lenda valdinu og aðgerðarleysi hani innanlandi; minntist á forietaförina og viðræður ráðherra þar við danska blaða- menn. Talaði síðan um aambandsmálið og gat þeis, að að vísu hafi ráðherra átt mikinn og góðan þátt í því, að npp- kait millilandanefndarinnar náði ekki fram að ganga, en ekki næði það nokk- urri átt, að iá sigur hafi verið honum einum að þakka, heldur hafi þar staðið bak við hann þúaundir af góðnm drengj- um, sem hefði snúiit móti nppkaitinu alveg jafnt fyrir það, hvort hann hefði barist með því eða móti. Minnti á það í þeisu aambandi að ráðherra hafi víljað afgieiða iambandimálið á síðasta þingi með rökituddri dagakrá áu nokkurra frefcari aðgerða í því máli. Minnti enn- fremur á ummæli ráðherra í vetur um sambandsmálið við danska blaðamenn. Þvínæst talaði hann um framkomu ráð- herra útaf konungkjömu þingmönnunum og taldi frammiitöðu hans i því máli óverjandi. Minntist þá á, að ráðherra hafi tekið npp í fjárlagafrumvarp iitt ákvæði um bornvörpuiektirnar, er færi beint ofan í stöðulógin, stjórnarskrána og botnvörpulögin. Þá þótti hönum lika ráðherra hafa verið of ístöðulítill gagnvart utanríkiiráðherranum danska útaf viðakiftaráðunautnum, og átaldi, að nafn hans akyldi itanda i bláubók- inni Kraks. Síðan minntist hann á bankajnálið nokkrum orðum; lagði að þar hafi mönnum þótt kenna nýrrar itefnu, en lítið samræmi hafi þó verið milli aðgerða hans gagnvart þeiiri stofnun og öðrum itofnunum, er landið varðar og tók til dæmii íslands Banka, ekki hafi ráðherra fyrirskipað rannsðkn þar, þegar upp komust fjáravik útibú- stjðrans á Akureyri. Réttarástandið í landinu þótti honum ekki glæsilegt, og tók til dæmis það, að aakamál hsfi verið höfðað gegn fátækum manni fyrir vestan útaf einum 25 aurum, en margt annað alvarlegra látið afikiftaUuat. Undir- búnÍDgur lagafrumvarpanna þótti honum Iíka lélegar og átaldi það sérataklega, að ráðherra skyldi ekki hafa undirbúið og borið fram frumvarp til itjórnarakrár- breytingar. Fann þvinæst að Jangdvöl- um ráðherra erlendia og þvi, að hann hafi vanrækt að undirbúa frumvörp þau, er líðaita þing fól honum. Átaldi fram- komu ham í Skrælingjafélaginu, og aagði ennfremur að nær hefði honum verið að iita heima og undirbúa frum- vörp undir þingið enn að hlaupa til Jótlands og haida alþýðufyrirleitra á lýðháskólum þar. Að aíðuatu minntist hann þess, að ráðherra væri nú kominn á efra aldar og því lítt fær um að gegna jafn vandasamri stöðu og þeirri, er hann hefði með höndum. Næsti ræðumaður var Jón frá Múla. Gat hann þesa þegar í upphafi máli síns, að heimaitjórnarflokkurinn mundi greiða atkvæði með vantraustsyflrlýi- ingunni og vildi hann því skýra af- atöðu fiokksina. Hann sagði að Heima- atjórnarmenn hefðu talið aér akylt að hafa frumkvæði að þvi að bera íram alika tillögu lem þena, ef hinir hefðu ekki orðið fyrri til, en nú mundu þeir fylgja þeim að þeasu máli. Hann kvaðst geta akrifað nndir fiestar af ástæðum framsögumanna (Ben. Sv.) en þó ekki allar. Taldi hann það þjóðaróhapp, er Björn Jónsson varð ráðherra, og þótti honum framkoma hans rýra álit og trauat vort útávið, og rýra virðingu sjálfra vor fyrir ajálfum ois; en þó áleit hann að ráðherra ætti víða ítök í tilfinningum þjóðarinnar. Sagði að Björn Jómson hafi gert iig iekann í ilæmum misskilningi, er hann hélt að hann væri fær um að vera ráðherra. Fann hon- um til foráttu afskifti hana af sjálf- stæðismálinu (frá ijónarmiði Frumvarps- manna). Þótti bera á ofmikílli kurteiai ráðh. við Dani. Vildi ekki áfellast hann fyrir botnvörpuaektamálið. Fann að því að hann hefði akotið undir danskan dómstól málum, iem dæmd voru hér á sama veg fyrir undir og yfirrétti (bankamálinu); við það kvað hann hafa alegið óhog á fjölda manna. Átaldi hinar löngu Danmerkurvistir ráð- herra og ófullnægjandi laganndirbúning hana. Talaði aíðan nm afikifti ham af fjármálum landaini, bankarannaókn- ina, franaka bankamálið og Sif-félagið, þar lem ráðherra var heiðursformaður, danska lánið, iem tekið var hjá Hand- elsbanken, þeim banka aem Tulinius skiftir við og spurði hvort það stæði nokkuð í aambandi hvað við annað; gat um Einar Ben og enska féð, sem ráðherra hafi farið að hallast að, eftir að vera búinn að slá úr og í við Frakka og hafi hann með því vakið vantranst þeirra. Þó allt annað í stjórnarferli ráðherra hefði verið gott, taldi hann afikifti hans af fjármálumlandiini ærið nóg til að réttlæta þessa vantraustayfir- lýaingu. Gerði mikið úr óáreiðanlegleika ráðherra í öllum málnm. Átaldi mála- aóknir hana gegn blaðamfinnum hér heima og minnti á að Alberí hafi notað lika aðferð, er hann vildi klekkja á mótstöðnmönnum sínum. í atjórnarfrum- vörpunum kvað hann engin nýtileg ný- mæli vera, og fann að ýmsu í fjárlaga- frumvarpinu. Minntist aíðan á Thore- málið. Kvaðst ekki akilja að nokkur þingmaður þyrði að taka ábyrgð á þess- ari óatjórn lengur. Álitið á ráðherra- stöðunni þótti honum vera komið niður úr öllu valdi og þesai 2 síðustu ár þótti honum likust ljótum draum. Nú var klukkan orðin 3 og var þá fundi freatað til kl. 5. Þá talaði næstur Jóh.,Jóhannesson bæjarfógeti. Hann kv&ðst hafa orðið fyrir vonbrigðum þar sem ráðherra væri. italdi rojög framkomu bans gagnvart embættiastétt landaina. Ráðherra hefir á marga lund reynt að veikja traust manna á þeirri stétt; en þetta er ekki ærlegt, ekki sæmilegt, að veikja þannig álitið á aamverkamöonum iínum. Eftir- lit og röggsemi ráðherra með starfi- mönnum landiini hefir ekki verið eim glæiilegt og hann vill sjálfar láta menn halda; en hvernig á lika sá maður að geta haft nokkurt eftirlit, lem í lagi ¦é, t. d. með sýalumönnum, sem þarf að hafa með lér á yfirreiðum iinum liita, saminn í atjórnarráðinu, yfir þær bækur, aem sýslumenn eiga að halda. — Ef þær gífurlegu aakir, aem ráðherra hefir borið á gömlu bankaatjórana, voru sannar, hverivegna höfðaði hann þá ekki sakamál gegn þeim? Báðherra kvaðat ekkert illt hafa aagt um embættismenn landsins. Hélt að hann gæti að minnsta kosti séð, ef bækur aýalumanna væru avikaamlega eða ákaflega rangt færðar. Spyr sjálfan sig hvort þetta aé alvara eða gaman; ástæður virðulegra andstæðinga ainna séu svo smávægilegar og hlægilegar. Hér aé veríð að tildra npp hleðsln af yflrdrepskap og fyrirslætti. Segir að samtal sitt við Politiken í vetur sé raDgsnúið af minnihlutablöðunum; mörg ár séu siðan hann hafl leaið einn ataf i andatæðingablöðum sinum, vill ekki •pilla andlegri heilsu sinni með að lesa þau, þar aé ekki annað enn rógur, nið og avívirðingar um hann og hans flokk. Domku blöðin sé minna enn ekkert að marka, þar ijáiit varla annað enn níð um hann og meiri hlutann, og mest aé það komið frá löndum vorum. Siðan minntist hann á botnvörpuiektirnar, og aagði að dönsku ráðherrarnir hafl talið það „Overenikomst" að Danir fengja 4/8 þeirra, o? jafnvel hafl verið talað um fjárlagaiynjun ef þetta ákvæði vaeri fellt burt. Kvaðst þó engu hafa lofað um lamþykt þeas, einungis lofað að bera það fram á þingi. Þá minntiat hann á viðakiftaráðunautinn og aagði að þar ætti nú að gera óaniátt númer útaí hlægilegnm amámunnm. Viðskiftaráðu- nauturinn megi alls ekki koma inn á avið danskra konaúla, það aé embættis- akylda utanríkiaráðherrana að gæta þess og því hafi hann, ráðh. aent honum eftir- rit af erindiabréfi viðakiftaráðunautsina. Siðan talaði hann um bankamálið og sagði að útibúatjórinn á Akureyri hafi verið talinn dauður, og því hefði ekki verið auðvelt að hefja rannsókn gegn honum. Lagafrumvörpin aagði hann að hefðn orðið ivo seint tilbúin vegna veik- inda ainna. Kvaðat, haía talið það kurt- eisisakyldu aína gagnvart merkum íi- landavini, Arne Móllér, að hlýða á fyrir- leitur hans í Skrælingjafélaginu og kvaðit þá hafa tekið duglega í lurginn á Schsck Stórdana. — Allt þetta, aem sér væri hér borið á brýn, taldi hann smá- muni, yfirvarp, til að leyna sönnu ástæð- unni, sem aé ílönguninni í ráðherra- aeaainn. Þótti ekki nema sjálfsagt af > aér að áfrýja bankamálunum til hæata- réttar, vegna þeas að dómarar hér geti ekki verið óvilhallir (ósjálfrátt þó) í því máli. — Kvaðst hafa fengið hjá foraitjóra Landmandabankans skýralu dönsku bankamannanna og væri hún nú hér komin og til afnota fyrir rann- sóknarnefnd efri deildar, hvort sem gömlu baukaatjórunum líkaði það betur eða ver. Þegar danskir fjármálamenn hafi séð þá skýriln, hafi traust þeirra á Landibankanum vaxið. Ráðherra talaði í 3 kl.tíma, og minnt- ist á margt fleira, svo aem fyrirlestra sína á Jótlandi, amáaögur umvanþekk- ingu Dana á högum vorum, og fleira aem hér yrði of laDgt upp að telja. Þá talaði Björn Kristjánsson banka- stjóri og vildi bera blak af ráðheria. Talaði aðallega um það hverau óað- gengilegt franaka lánatilboðið hafl verið, þaraem það hafi verið bundið ýmsum þeim skilyrðum, er ráðherra hefði með engu móti getað gengið að. Skúli Thoroddsen vítti ráðherra fyrir að hafa ekki undirbúið undir þingið frumvarp til stjórnarakrárbreytingar. Vítti ráðherra aömuleiðis fyrir fram- komu hana í botnvörpusektamálinu og viðskiftaráðunautamálinu, viðakiftaráðu- nauturinn átti einmitt að vera til þess, að halda uppi svörum fyrir oas í út- löndum; ráðherra hafi alls ekki þurft að atanda utanríkiaraðherranum danska neinn reikningsskap gjörða ainna í þeisu efni. Þótti kenna ístöðuleysi hjá ráðherra i þingfrestunarmálinu, þar aem það hafi verið fait áform ham, er hann ligldi til Danmerkur, að fresta þinginu. Átaldi aðgerðaleysi hans innanlands, og nefndi til þeis helit atjórnarskrár- breytinguna og tollalöggjöfina, hvorugt þessara mála hafi ráðherra undirbúið undir þingið; tollamálin hafi þð aíst verið vanþörf á að undirbóa nú, þar aem fyrirsjáanlegur tekjuhalli á næsta fjárhagstímabili verði (vegna bannlag- anna) nálægt 7« miljón, en uppí þenna tekjuhalla hafi ráðherra gert ráð fyrir h. u. b. 32,000 kr. tekjuauka. Þvínæit minntist hann á bankamálið; kvaðat itrax hafa verið á móti þannig lagaðri bankarannaókn, er ráðherra hafi látið fram fara, alikt hafði átt að gera í

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.