Ingólfur


Ingólfur - 16.03.1911, Síða 1

Ingólfur - 16.03.1911, Síða 1
INGÖLFUR IX. árg. Keykjavík, flmtadaginn 16. mars 1911. 11. blað. IKTOÓLF 11 I kemur út einu sinni í viku að minsta ^ kosti; venjulega á fimtudögum. ^ Árgangurinn kostar 3 kr., erlend* ^ is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- ± in við áramót, og komin til útgef- * anda fyrir 1. október, annars ógild. $ Eigandi: h/f „Sjálfstjórn“. T Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. V (Schou’s-hú3). — Heima kl. 4—5. T Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- x strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken ? Thoru Friðriksson. J 1-H+frH+frH-H+frH-H+frHW a I«an Kristján Jónsson skipaður ráðherra Islands. Skömmu fyrir kl. 3 á mánudaginn var, meðan stóð á umræðum í efri deild um bankamálið og innsetningu Kriatjána Jónaaonar í gæaluatjórastöðuna við Landa- bankann, barat honum símskeyti frá konungi avolátandi: „Jeg opfordrer Dem til at overtage Stillingen som Islands Minister. Maa ganske overlade til Deres egen Afgor- else om De anser fornodent at rejae til Kabenhavn E'rederik R“ (Á íalensku: „Ég skora á yður að takait á hendur stöðuna sem ráðherra íilanda. Ég legg yður það fullkomlega á sjálfsvald hvort þér teljið nauðayn- legt að fara til Kaupmannahafnar.“) Nokkru seinna fékk fyrv. ráðherra Björn Jónsson líka skeyti frá konungi, er skýrði honum frá þessari ráðstöfun, og barst nú fréttin óðar út um bæinn. Kriatján Jónison svaraði konungi sam- dæguri á þessa leið: „Villig til at overtage Stillingen som Islandsminister. Nærmere telegraferes i morgen.“ (Á íslenaku: „Fús á að takast á hendur stöðuna sem íslandsráðherra. Símað verður nánar á morgun.“) í fyrradag voru síðan símuð út tii konungs nauðsynleg skjöl viðvíkjandi fráför Björns Jónssonar og viðtöku Kristjáns Jónssonar, en konungur undir- skrifaði þessi skjöl á Amalíuborg sama dag. 1 gær tilkynti Kr. J. neðri deild þetta og tók ráðherrasæti. Kvaðsthann mundu koita kapps um að ró og friður komist á í landinu, að aæmileg fjárlög yrðu samþykt á þinginu og nauðsynleg ■tjómarskrárbreyting. Þá yrði þing eins og lög mæla fyrir rofið; en jafnvel þótt engin stjórnarskrárbreyting gengi fram mundi hann iamt rjúfa þingið til þes« að þjóðin fengi tækifæri til þess að skera úr glundroða þeim sem nú værj á ílokkaskiftingu. Hann kvaðst hafa tekið á móti tilboði konungi af því að hann hafi fulla ástæðu til að ætla að 23 þingmenn muni sumpart etyðja sumpart eigi amast víð sér. Bankamálið á mánudaginn. Innsetning gæslustj. Kr. Jónssonar. Samþykt með 9 atkv. gegn 3. Miðvikudag 8. þ. m. kom út nefndar- álit um bankamálið frá nefnd þeirri, er efri deild hafði skipað til að rannsaka gerðir landstjórnarinnar í Landibanka- málinu m. m. Nefndin hafði klofnað; meiri hluti hennar, þeir: Lárui H. Bjarnaion (form. nefndarinnar), Stefán Stefánsson (skrifari nefndarinnarý, Sig- Stefánsson og Aug. Flygenring lögðu til að deildin samþykti svohljóðandi þingsályktunartillögu: „Efri deild alþingis ályktar að skora á ráðherra að hlutast tafarlauit til um það, að tekið verði nú þegar við Krist- jáni Jónssyni háyfirdómara sem gæ^lu- stjóra í Landsbankanum. að honum verði greidd lögmælt gæilustjóralaun frá 1. dea: 1909 og að honum verði endurgoldinn útlagður koitnaður hans til að sækja rétt hans og deildarinnar • gagnvart ráðherra og bankaitjórn Landa- bankans.“ Minni hluti nefndarinnar, Sig. Hjör- leifsion, lagði það það aftur á móti til, að þingsályktunartillaga þessi væri feld, vegna þess, að málið væri ekki nógu rannsakað af hálfu nefndarinnar. Þrir menn í deildinni tilkyntu for- seta það í fundarlok á föitudaginn var, að þeir óikuðu að fá það borið undir atkvæði daginn eftir hvort þingsálykt- unartillaga þessi skyldi tekin á dagskrá þá þegar, en forseti lýsti því yfir, að hæstvirtur ráðherra hefði óskað þes», að hún kæmi ekki til umræðu fyr enn á mánudag. í fundarbyrjnn á laugar- dag var nú þetta borið nndir atkvæði og var samþykt að taka tillögnna á dagikrá, með 7 atkv. gegn 3. En for- seti úrsknrðaði nú að 8/4 atkvæða þyrfti til að samþykkja þetta og væri það því fallið. IJm þetta varð nú æði mikið þjark, eins og við er að búait þar sem þessi úrskurður fór beint ofan í þing- sköpin eins og allir heilvita menn, sem þingsköpin lesa, geta séð. En forseti mun hafa misskilið þau ákvæði þing- skapanna, er hér að lúta og er það sennilegra en hitt, að hann hafi með vilja brotið þau. En úrskurði forseta varð að hlíta, og var þá máiið loks tekið á dagskrá á mánudaginn var. Fundurinn byrjaði kl. 1 og hafði fyrstur beðið um orðið framsögum. meiri hlutans, Lárus H. Bjarnason. Eu alt um það gaf forseti þó Birni Jónssyni, fyrv. ráðherra, orðið á undan honum; mun það líka hafa verið sprottið af misskilningi á ákvæðum þingskapanna, er kveða þó mjög ljóst á um þetta efni, heldur en þetta hafi verið ásetnings- synd hjá prófastinum. Björn Jbnsson fór mjög geyst af stað, og var auðsýnilega reiður. Hann gat þess, að hér mundi ekki stoða margar eða langar ræður því dómur- inn muni vera löngu fyrirfram ákveð- inn. Mintist á álit meiri hluta rann- sóknarnefndarinnar (honum hefir verið sagt að L. H. B. só þar formaður) og þótti þar kenna lítillar rannsóknar. Mótmælti því, að deildin kvæði upp dóm án undangenginnar rannsóknar. Áitæðurnar til innsetningar Kr. J. sem gæslustjóra væri minna enn engar; þeir gæsluitjórarnir hefðu ekkert gagn gert í bankanum þann tima, er þeir voru þar, en „mjög, mjög, mjög mikið ógagn“. Þótti það mjög ótilhlýðilegt, að ábyrgð- arlausir starfsmenn bankans skyldu gefa út (!) eða kaupa víxla. Gæilu- stjórarnir hafi gert sig seka í framúr- skarandi hirðuleysi og trassaakap, er mundi baka bankanum vel hálfrar miljón króna tap. Mintist á víxlaskekkjuna og sagði að bankaitjórarnir hafi leynt hvarfi víxlanna. Þeir hafi sýnt þrjósku, óhlýðni og ósvífni gagnvart landitjórn- inni með gjörðarbókarhaldið og væru þeisir menn því gjöraamlega óhæfir í stöðu lína. Innsetningu gæilustjóranna kvað hann mundu verða til stórtjóns fyrir bankann, þar sem þeir hafi sýnt af sér þverúð og þrjósku, og mundi slíkt verða til stórskaða og skemda, og stórum veikja traust bankans utanlandi. Þingiályktunaitillöguna kvað hann vera banatilræði við allt réttlæti og réttvíii. Kristján Jónsson bað nú um að fá orðið næstur, þar sem veist hafi verið að sér persónulega, og leyfði L H. B. að hann fengi að tala á undan sér. Kr. J. sagði þá, að ræða Bj. J. hafi aðeins verið til að sverta þá gæsluitjór- ana, enda hafi hún aðeim verið einn hlekkurinn í þeirri keðju látlauira of- sókna sem hafin var 24. nóv. er fyrsta tbl. íiafoldar kom út eftir afietninguna. Bj. J. leyfir sér enn í ræðu linni að rengja þau atriði, sem margsönnuð eru. Það er ekki nema ofur-eðlilegt, að sum lán kunni að vera veik í Landsbank- anum, þar aem hann er þjóðar banki, og honum ætlað að styrkja og styðja atvinnuvegi landsmanna. Aðrir bankar t. d. Nationalbankinn danski, afskrifa svo hundruðum þúsunda skiftir á hverju ári, fyrir væntanl. tapi. Hann lýsir því hátíðlega yfir, að það séu ósannindi er Bj. J. segir, að hann hafi átt að segja við döniku bankamennina að tapið muni verða um 100—200 þúaund krónur, en hitt kvaðit hann hafa sagt þeim, að tapið gæti farið framúr 100 þúsund kr., ef ilia áraði og óskynsamlega væri á haldið. — Ef þeir gæslustjórarnir hafi komið ókurteislega fram gagnvart Land- stjórninni, þá hafi hún saDnarlega ekki komið siður ókurteiilega fram við þá. Um gjörðabókarhaldið sagði hann sama og síðast, er bankamálið var til um- ræðu í deildinni, að þáverandi ráðherra Björn Jónsson hafi 15. okt. 1909 sagt við þá báða gæilustjórana, að best muni vera að láta allt vera um það mál eins og verið hafi til ársloka. Nú átti að réttu lagi L. H. B. að tala, en forseta mun þó ekki hafa sýnst svo, og fékk næstur orðið Björn Jónsson. Sagði að látlausri ofsókn hafi verið beitt gegn sér, ráð- herranum, fyrir að gera skyldu sína; bankanum hafi legið við stórtjóni ef þessi ráðstöfun hefði verið látin ógerð. En ef þessi eða önnur eins aðferð eins og hér er ráðgerð væri við höfð af öðrum „lögbrotsmönnum", þá væri þar með allí i stjórn lokið í landinu. Kvað það bíræfnuitu ósanmögli að tala um sannanir af hendi gæsluitjóranna. Kvaðit ekki leggja trúnað á það, er „sakbor- inn maður" segði um ummæli sín við dönsku bankamennina, kvaðst trúa þeim betur sjálfum. Sagði að gæsluitjórarnir hafi farið ivo frá bankanum að þeir hafi ekkert vit haft á bankamálum. — Mintist ekki að hafa haft þau ummæli við gæsluitjórana um gjörðabókarhaldið, er Kr. J. vitnar i, en býst við að það muni vera tilbúningur, eins og annað, er úr þeirri átt komÍD. Nú fékk loksins Lárus H. Bjarnason orðið. Talaði fyrst um það, er banka- rannsóknarnefndin var fyrst skipuð. Áður enn það var gert hafði ráðherra ekki spurt endurskoðunarmenn bankans um hvort nokkuð væri þar athugavert, og enginn hafði kært það fyrir ráðb., að neitt væri þar í ólagi. En ráðh. hefir aagt Lándrilara, að rannsóknin hafi verið ráðin á fiokksfundi og sé politik. Þetta mun líka vera sannleik- urinn, hún var, er og mun alltaf vera politík. — Afietningin mun líkl. hafa verið ráðin þ. 15. okt. 1909. Kr. J. hefir borið það fyrir rannsóknarnefnd- inni, að þann þann dag hafi Björn Kristjánnon, núverandi bankastj. komið til sín, og iagt, að sér þætti það mjög leitt, en ráðherra muni nú vera búinn að ákveða að vikja bankastjórninni frá. Bj. Kr. hefir þó borið fyrir nefndinni, að hann muni ekki eftir þessu. — Ráð- herra vill nú halda fram, að hæstirétt- ur eigi að dæma um þetta mál; en hæstiréttur er ekki dómfær um það, hvort ráðherra hafi. hér gerst brotlegur, um það á landsdómur að dæma; en bæstiréttur getur aðeim um það dæmt hvort fógetagerðin hafi verið réttmæt- Rannsóknarnefnd deildarinnar hefir i höndam símskeyti frá stjórn Landmands- bankans, er sýnir, að ráðherra hefir aldrei spurt hana um, hvort hún hafi nokkuð á móti gæslustjórunum, og eru það því ósannindi að Landmandsbank- inn hafi nokkru sinni hótað viðskifta- sliti, ef gæslustjórarnir væru settir inn aftur. Leyndardómar þeir, sem land- stjómin hefir leyft sér að láta land- stjórnarblaðið vera að dylgja með, minna á skápinn fræga, sem Mdm. Humbert, franska fjárglæfrakonan, átti; hann var lokaður og innsiglaður og frúin sagði að í honum væri ógrynni verð- mæta; margir lögðu trúnað á þetta, og lánuðu henni i þeirri trú of fjái; en þegar skápurinn loks var opnaður, var í hoDum — ekkert! Landmands- bankinn vill ekki, og það af ofurskilj- anlegum ástæðum, að skýrsla sendla sinna sé birt; í henni eru sem sé þau ummæli um 3 verslunarhús bæjarins, sem rikust eru talin, sem mundi verða til þess að hann yrði að borga stórfé til skaðabóta. Sigurður Hjórleifsson: Þetta mál mun vekja eftirtekt bæði innanlands og utan. Hér fella úrskurð þeir menn sem mest hafa verið við málið riðnir. Fyrsti merkisdagurinn i þessu máli var 25. april 1909, þegar rannsóknarnefnd

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.