Ingólfur


Ingólfur - 23.03.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 23.03.1911, Blaðsíða 1
INGOLrUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 23. mars 1911. 12. blaö. Íw -h|mHHHHH«MHHHM*H*H*HW*K***^ kemur út einu sinni í viku að minsta $ kosti; venjulega 4 fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr„ erlend- x is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- ± in við áramót, og komin til útgef- * anda fyrir 1. október, annars ógild. £ Eigandi: h/f „Sjálfstjórn". Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ^ ar Egilsson Vesturgðtu 14 B. ^ (Schou's-hús). — Helma U. í—5. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- + strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken T Thoru Friðrik sson. h|hM«HHHMHH*HHRHHH*-HRHHH*+ Ráðlierraskiftin. M er liðinn meira enn mánnður síðan þingið kom saman. Mikið heflr þar verið talað og skrifað á þeim tíma, en afrekin, verkið iem lisrgur eftir þingíð á þesium tíma er tæplega að sama akapi mikið. Það þrekvirki hefir reyndar verið unnið að koma þeim manni frá völdum, sem hafði ánnnið sér vantraust mikila meiri hluta þings og þjóðar. Það virtist um tíma iem ekki ætlaði að verða svo auðhlaupið að því að koma þeisu í kring, en tókit þó að lokum eini og kunnugt er. En þar með var þó ekki öll þrautin unnin; nú var eftir sú þrautin, sem tæplaga var auðveldari viðfangs, iú, að koma sér aaman um eftirmanninn. Það kom brátt í ljós, að þeir 13 menn, sem fylgdu að málnm fyrverandi ráð- herra Birni Jóniiyni, ætluðu aér að koma avo ár iinni fyrir borð, að hann (Bj. J.) yrði látinn gegna embættinu til þingloka, og tóku til þesa það ráð, að neita að eiga nokkurn þátt í útnefningu hins nýja ráðherra. Nú horfðiit ekki vænlega á. Sjálf- stæðisflokkurinn á þingi var klofnaður, í öðru bTotinu voru þeir 14 menn, sem fylgdu Birni Jónsayni, að honum sjálf- um meðtöldum, en í hinu brotinn voru 11 menn. Hvorugt þessara flokksbrota gat þá uppá eigin spítur tilnefnt ráð- herraefni, til þeis voru ekki nægileg atkvæði. Eðlilegart hefði auðvitað verið, að 11 manna flokkurinn hefði haft að- atoð fleimatjórnarflokksina um tilnefn- Ingu ráðherraefnis, eina og hann hafði haft um það, að fella Björn Jónaaon frá völdum. En ekki varð það að þeaau ¦inni, heldur sneri flokkurinn sér til 14 menninganna, Björnaliðanna og spurðist fyrir um hvort þeir vildu með aér atyðja Skúla Thóroddsen til ráðherradæmis; en þvi var synjað, enda varð ekki séð, hvernig samvinna átti að takaat með þeim mönnum, er halda vildu til streitu forustu Björna Jónaaonar og hinna er fyrir hvern mun vildu fyrirbyggja hana. Var nú svo komið, að ekki varð hjá því komist að snúa sér til Heimastjórnar- flokksins og leita stuðnings hjá honum. Skúli Thóroddsen hafði stuðning 7 manna, að sjálfum sér meðtöldum, úr flokksbroti sínu og fór hann nú þess á leit við Heimastjórnarmenn, að þeir að minnita kosti léti sig hlutlausan, ef hann yrði ráðherra; en þeir synjuðu þess einróma, að gefa honum neitt loforð í þeisa átt. Ntt héldu Bjömsliðarnir, að þeir hefðu komið avo ár sinni fyrir borð, að engir samningar mundu geta tekist um að tilnefna nokkurt ráðherra- efni, og mundi þá Bj. Jóns«on verða látinn gegna embættinu til þingloka, eini og þeir vildu vera láta. Ea þá fór það að kviiast, að svo mundi geta farið, að Kristján Jónsion fengi stuðníng Heimastjórnarmanna og auk þess ívo margra flokksbræðra sinna, að honum nægði til að taka að sér ráð- herraembættið. Þá fór nú að koma annað hljóð í atrokkinn. Og Björns- liðið fór nú að skoða huga iinn um, hvort ósamkomulagið milli sín og Spark- liðiins mundi vera avo rótgróið, að ekki mætti takast sætt með þeim, og niður- gtaðan varð sú, að 12 af þeim 14 „tryggu" vildu brjóta odd af oflæti sínu og sætta sig við það „eftir atvikum" að láta Skúla „óáreittan" til þingloka, ef hann yrði ráðherra, og afstýra þannig því, sem að dómi flokkshöfðingjans var enn meiri óhæfa, að Kristján Jóniion yrði ráðherra. Á þennan hátt er nú til komið þetta „fylgi meirí hluta þjóðkjörinna þing- manna," tem Skúli hefir látið svo mjög af. En fylgi hans reyndist samt sem áður ekki nægilegt til að magna helm- ing þjóðkjörinna þingmanna móti Krist- jáni Jónsiyni, er hann var orðinn ráð- herra, og ber atkvæðagreiðilan um van- traustsyfirlýsinguna á laugardaginn var ljósastann vott um það. Það kom fram við þá atkvæðagreiðslu, að Kr. J. hafði hermt rétt, er hann sagði, að fullur helmingur þjóðkjörinna þing- manna vildu styðja iig eða ekki amaat við sér; en þá var útaefning hans i fnllu samræmi við þingræðiiregluna. Vér bentum á þetta í aiðasta blaði, og fullyrtum þar, að Kristján Jónason hafi verið í góðri trú, er hann tók við ráð- herraútnefningunni; en „Þjóðviljinn" þóttist geta fært oss heim sanninn um, að svo hafl ekki verið. Atkvæðagreiðsl- an á laugardaginn var heflr nú væntan- anlega sannfært ritstj. „Þjóðviljans" um, að honum heflr skjátlast, en að vér höfðum á réttu að standa. Og þegar það er komið í ljós, að ráðherra Kr. J. styðst við fullan helming þjóðkjörinna þingmanna, þá hlýtur bæði rítstj. „Þjóð- viljans og aðrir góðir menn, að játa að það var ekki of mælt er vér gátum þess til í síðasta blaði, hvort vantrausts- yfirlýiing, er bygði á þingræðisbroti væri ekki of fljótt ráðin. Það sýnir sig nú, að grundvellinum er kippt undan henni. Hinum gömln flokksbræðrum Kr. Jónssonar, Sparkliðunum sérstaklega, hlýtur að vera það gleðiefni að sjá, að hann hefir hér verið hafður fyrir rangri sök. Og ef þeir herrar vilja vera heilir og sjálfum sér samkvæmir, þá ættu þeir auðvitað að bjóða honum inngöngu í flokkinn aftur og veita honum fylgi sitt, þvi annað var það ekki, sem hon- um var fundið til foráttu en þetta ímyndaða þingræðisbrot. Því mundi landslýður allur fagna, ef nú gæti tek- ist góð og friðiamleg iamvinna og ef þingið færi nú loksins eftir þessi afrek í stórpólitíkinni, að beina huga sínum að þeim landsmálum er liggja fyrir. Vantraustsyfirlýsing á riðherra Kristjáni Jónssyni felld í neðri deild með 13 atkv. gegn 12. Það var nú í annað sinn á þessu þingi, er tillaga til þingsályktunar um að Jýsa vantrausti á ráðherra lá fyrir neðri deild. Fyrri tillagan, vantrausts- yfirlýeing til Björns Jónsaonar, vssr til umræðu og samþykt 24. febrúar, en hin siðari, vantraustsyfirlýiingin til núver- andi ráðherra Kristjáns Jóusionar, var rædd og felld Iaugardaginn 17. þ. m. réttum þrem vikum síðar. Því verður ekki neitað, að hér er vel að verið. E lutningsmenn að þessari síðari van- traustsyfirlýsingu voru 7 menn, þeir Skúli Thóroddsen, Sig. Gunnarsion, Bjarni frá Vogi, Jón Þorkelison, Ben. Sveinsson, Jón frá Hvanná og Þorleifur Jónason, og hljóðaði hún svo: „Neðri deild alþingii ályktar, að lýsa vantrausti sínu á Kristjáni háyfirdómara Jónssyni aem ráðherra." Tilefni hennar var það að flutningimennirnir töldu Kr. Jónison hafa framið þingræðisbrot, er hann tók við útuefningu konungs í ráðherraem- bættið. — Af hálfa flutningimanna tók fyrstur til máls. Skúli Thoroddsen. Hann hélt því fram að ráðherra hsfi brotið þingræðia- regluna, þar sem hann hafi haft að stuðningsmönnum aðeins minni hluta þjóðkjörinna þingmanna; en þingræði er fjársjóður hverrar þjóðar, það tryggir iamvinnu milli þings og þjóðar. T'alaði iíðan langt mál um ágæti þingraðis og það hversu það væri ómissandi. Ef það væri brotið, þá aé heill þjóðarinnar stofaað í hættu, og hafi því ráðherra brotið móti 1. og 4. gr. ráðherraábyrgð- arlaganna. Að vísu hafi konungur að lögnm rétt til að kjósa sér þann ráð- herra, er hann óskar, en ábyrgðin af því, ef þingræðið er með því brotið, ber sá, sem við kjöriuu tekur. Kr. J. hefir sjálfur skrifað á skipunarbréf sitt og verður því að taka við afleiðingun- um. Heldur því fram að 21 þjóðkjör- inn þingmaður hati heitið sér fylgisem ráðherra, og hafi því Kr. J. í hæsta lagi getað vænst fylgis 13 þjóðkjörinna þingmanna og 6 konungkjörinna. Þykir kynlegt, að ráðherra skyldi lýsa því yfir i báðum deildum, að hann vildi styðja að friði í landinu, þar semhann með útnefningu sinni hafi valdið binum mesta ófriði. Sjálfur kvaðst hannhsfa haft ýmisleg mál, er hann mundi hafa fram borið, ef hann hefði orðið Táð- herra, og sem hann hélt að hann mundi hafa getað komið fram sem ráðherra, en síður sem óbrotinn þingmaður. Sina stetnuskrá sagði hann ekki vera þá, að láta stórmálin hvíla. Þetta var ástæðan til að hann vildi verða ráðherra, en í'rábiður sér óll brigsl um valdafikn eða hálaunagræðgi, enda sagði hann að það muridi ekki hafa orðið gróði fyrir sig að verða ráðherra, þar sem hann væri mikill atvinnurekandi. Björn Þorláksson. Skipun ráðherra töluvert gölluð og vantrauitiyfirlýsingin á nokkrum rökum bygð. — Hvenær iem þingræðisbrot er framið, er ijálf- iagt að mótmæla því. En til þess eru tvær leiðsr önnur er aú, sem flutnings- menn þeirrar tillögu, er hér liggur fyrir. hafa valið, 0: að lýsa vantrausti á ráðherra. En hafa tillögumenn nú bugsað um það, hverjar afleiðingar verða af því, ef tillaga þeirra verður sam- þykt? Af því yrði engin önnur afleið- ing enn þingrof. Það er nú að vísu satt, að margir þingmenn mundu gjarnan vilja vera komnir heim. Vér höfum nú setið hér á þingi í meira enn mán- uð, og hvað liggur eftir þingið eftir þennan tíma? Störfin hafa ekkert gengið, alt hefir farið í þras og rifrildi. Önnur afleiðingin mundi verða sú, að gengið yrði til nýrra kosuinga, og þá yrði aukaþing að koma saman í haust, ea þangað til yrðum vér að búa við bráðabyrgðarfjárlög; og á því aukaþingi mundi þá verða samþ. stjórnarakrár- breyting, og hún mundi hafa í förmeð sér aðrar nýjar kosningar. Flestir munu nú vera búnir að fá nóg af þrasinu og rifrildinn, og auk þess mundi þetta valda þjóðinni gifurlegs kostnaðar. Að samþykkja þessa vantraustsyfirlýsingu er því hreinn neyðarkostur og auk þess óþarfi, því að til er önnur leið til að mótmæla því, að nokkur maður sé skip- aður ráðherra með fylgi aðeins minni hluta þjóðkjörinna þingmanna, ef annars er kostur. Mðin er sú, að deildin mótmæli slíku með rökstuddri dagskrá og slái þannig varnagla við því að rað- herra sé skipaður yfir höfuð nema með meiri hluta þjóðkjörinna þingmanna. Með þessu móti er myndað fordæmi jafn glöggt og jafn áhrifamikið og með van- transtsyfirlýaingu. Las aíðan upp rök- studda dagskrá, svohljóðandi, er hann hafði samið: „Þingdeildin telur ekki rétt, að nokk- ur sé skipaður í ráðherrasessinn ef hann hefir ekki atuðning meiri hluta þjóð- kjörinna þingmanna, nema ekki aé ann- ara kostur, svo að í bili þurfi að skipa mann til að veita umboðsmálum for- stöðu. En í því trausti, að núverandi ráðherra framfylgi stjórnarskrárbreyt- ingu á þessu þingi tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá." Báðherra Kr. J. Það má segja, að þau tíðkast nú breiðu spjótin; þetta er önnur vantraustsyfirlýsingin, sem fram er borin hér í deildinni nú áþremvik- um. Þessi vantraustsyfirlýsing, sem hér liggur fyrir, var prentuð og henni útbýtt áður enn ég var orðinn ráðherra. Eu hvað hef ég þá til sska unnið? sg kannast ekki við að ég hafi unnið mér neitt til foráttu. Ég hef lengi veíið í Sjálfstæðisflokknum og var í honum er ég fékk tiimæli konungs um að taka að mér ráðherraembættið ; og enginn mein- ingamunur er milli mín og flokksins; ég var ennfremur í broti því, er varð til að fella fyrverandi ráðherra, ogvar

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.