Ingólfur


Ingólfur - 23.03.1911, Page 1

Ingólfur - 23.03.1911, Page 1
INGÖLFUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 28. mars 1911. 12. blað. h whh*i h h w«hhhhwm mhi.hhn|. ina-óL-t’ UR £ kemur út einu sinni I viku að minsta | kosti; venjulega á fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- * is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- I in við áramót, og komin til útgef- 1 anda fyrir 1. október, annars ógild. t Eigandi: h/f „Sjálfstjórn“. ♦ Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- f ap Egilsson Vesturgötu 14 B. ^ (Schou’s-hús). — Heima kl. 4—B. ^ Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- * strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken Í Thoru Friðriksson. ♦ Ráðherraskiftin. Nú er liðinn meira enn mánuður »íðan þingið kom saman. Mikið hefir þar verið talað og skrifað á þeim tíma, en afrekin, verkið »em liggnr eftir þingíð á þe»»um tíma er tæplega að sama »kapi mikið. Það þrekvirki hefir reyndar verið nnnið að koma þeim manni frá völdum, aem hafði áunnið sér vantraust mikila meiri hluta þings og þjéðar. Það virtist um tíma *em ekki ætlaði að verða svo auðhlaupið að því að koma þe»su í kring, en tókst þó að lokum ein» og kunnugt er. En þar með var þó ekki öll þrautin unnin; nú var eftir bú þrautin, sem tæplega var auðveldari viðfangs, aú, að koma sér aaman um eftirmanninn. Það kom brátt í ljós, að þeir 13 menn, sem fylgdu að málum fyrverandi ráð- herra Birni Jónaayni, ætluðu aér að koma avo ár ainni fyrir borð, að hann (Bj. J.) yrði látinn gegna embættinu til þingloka, og tóku til þesa það ráð, að neita að eiga nokkurn þátt í útDefningu hins nýja ráðherra. Nú horfðiat ekki vænlega á. Sjálf- atæðiaflokkurinn á þingi var klofnaður, í öðru brotinu voru þeir 14 menn, sem fylgdu Birni Jónsayni, að honum sjálf- um meðtöldum, en í hinu brotinu voru 11 menn. Hvorugt þeaaara flokksbrota gat þá uppá eigin spítur tilnefnt ráð- herraefni, til þeas voru ekki nægileg atkvæði. Eðlilegaat hefði auðvitað verið, að 11 manna flokkurinn hefði haft að- atoð Heimatjórnarflokksina um tilnefn- ingu ráðherraefnis, eina og hann hafði haft um það, að fella Björn Jónaaon frá völdum. En ekki varð það að þeaau ainni, heldur sneri flokkurinn sér til 14 menninganna, Björnaliðanna og spurðist fyrir um hvort þeir vildu með aér atyðja Skúla Thóroddsen til ráðherradæmia; en því var synjað, enda varð ekki séð, hvernig samvinna átti að takaat með þeim mönnum, er halda vildu til atreitu foruatu Björna Jónaaonar og hinna er fyrir hvern mun vildu fyrirbyggja hana. Var nú avo komið, að ekki varð hjá þvi komist að snúa aér til Heimastjórnar- flokkaina og leita stuðnings hjá honum. Skúli Thóroddaen hafði atuðning 7 manna, að sjálfum sér meðtöldum, úr flokksbroti aínu og fór hann nú þesa á leit við Heimaatjórnarmenn, að þeir að minnata kosti léti sig hlutlauaan, ef hann yrði ráðherra; en þeir synjuðu þess einróma, að gefa honum neitt loforð í þeisa átt. Nú héldu Bjömsliðarnir, að þeir hefðu komið avo ár sinni fyrir borð, að engir aamningar mundu geta tekist um að tilnefna nokkurt ráðherra- efni, og mundi þá Bj. Jóns*on verða látinn gegna embættinu til þingloka, eina og þeir vildu vera láta. Eu þá fór það að kviaaat, að svo mundi geta farið, að Kriatján Jónsaon fengi stuðníng Heimastjórnarmanaa og auk þess avo margra flokksbræðra aiuna, að honum nægði til að taka að sérráð- herraembættið. Þá fór dú að koma annað hljóð í atrokkinD. Og Björns- liðið fór nú að skoða huga »inn um, hvort ósamkomulagið milli sín og Spark- liðains mundi vera avo rótgróið, að ekki mætti takast aætt með þeim, og niður- staðan varð »ú, að 12 af þeim 14 „tryggu“ vildu brjóta odd af oflæti aíuu og aætta aig við það „eftir atvikum“ að láta Skúla „óáreittan“ til þÍDgloka, ef hann yrði ráðherra, og afstýra þannig því, sem að dómi flokkahöfðingjana var enn meiri óhæfa, að Kriatján Jónaaou yrði ráðherra. Á. þennan hátt er nú til komið þetta „fylgi meirí hluta þjóðkjörinna þing- manna,“ aem Skúli hefir látið svo mjög af. En fylgi hans reyndiat aamt sem áður ekki nægilegt til að magna helm- ing þjóðkjörinna þingmanna móti Kriat- jáni Jónsayni, er hann var orðinn ráð- herra, og ber atkvæðagreiðalan um van- trauatayfirlýainguna á laugardaginn var ljóaastann vott um það. Það kom fram við þá atkvæðagreiðslu, að Kr. J. hafði hermt rétt, er hann aagði, að fullur helmingur þjóðkjörinna þing- manna vildu atyðja aig eða ekki amast við sér; en þá var útnefning hans í fallu samræmi við þingræðiaregluna. Vér bentum á þetta í aiðasta blaði, og fullyrtum þar, að Kristján Jónaaon hafi verið í góðri trú, er hann tók við ráð- herraútnefningunni; en „Þjóðviljinn11 þóttiat geta fært osa heim aanninn um, að avo hafi ekki verið. Atkvæðagreiðsl- an á laugardaginn var hefir nú væntan- anlega sannfært ritstj. „Þjóðviljans“ um, að honum hefir akjátlaat, en að vér höfðum á réttu að standa. Og þegar það er komið í ljóa, að ráðherra Kr. J. styðat við fullan helming þjóðkjörinna þingmanna, þá hlýtur bæði rítatj. „Þjóð- viljana og aðrir góðir menn, að játa að það var ekki of mælt er vér gátum þess til í aíðasta blaði, hvort vantrausta- yfirlýaing, er bygði á þingræðisbroti væri ekki of fljótt ráðin. Það sýnir aig nú, að grundvellinum er kippt undan henni. Hinum gömlu flokksbræðrum Kr. Jónasonar, Sparkliðunum sérataklega, hlýtur að vera það gleðiefni að sjá, að hann hefir hér verið hafður fyrir rangri aök. Og ef þeir herrar vilja vera heilir og ajálfum sór samkvæmir, þá ættu þeir auðvitað að bjóða honum inngöngu í flokkinn aftur og veita honum fylgi sitt, því annað var það ekki, sem hon- um var fundið til foráttu en þetta ímyndaða þingræðisbrot. Því mundi landalýður allur fagna, ef nú gæti tek- ist góð og friðaamleg aamvinna og ef þingið færi nú loksins eftir þessi afrek í stórpólitíkinni, að beina huga aínum að þeim landamálum er liggja fyrir. Y antraustsyflrlýsing á ráðherra Kristjáni Jónssyni fclld í neðri deild með 13 atkv. gegn 12. Það var nú í annað ainn á þessu þingi, er tillaga til þingsályktunar um að Jýaa vantrauati á ráðherra lá fyrir neðri deild. Fyrri tillagan, vantrauata- yfirlýging til Björna Jónsaonar, var til umræðu og samþykt 24. febrúar, en hin síðari, vantr&ustsyfirlýíingin til núver- andi ráðherra Kristjáns Jóns*onar, var rædd og felld laugardaginn 17. þ. m. réttum þrem vikum síðar. Því verður ekki neitað, að hér er vel að verið. í lutningsmenn að þesaari síðari van- traustsyfirlýsingu voru 7 menn, þeir Skúli Thóroddsen, Sig. Gunnars»on, Biarni frá Vogi, Jón Þorkelsson, Ben. Sveinsson, Jón frá Hvanná og Þorleifur Jónason, og bljóðaði hún svo: „Neðri deild alþingia ályktar, að lýsa vantrausti sínu á Kristjáni háyfirdómara Jónssyni sem ráðherra.“ Tilefni hennar var það að flutningamennirnir töldu Kr. Jónason hafa framið þingræðiabrot, er hann tók við útnefningu konungs í ráðherraem bættið. — Af hálfu flutningsmanna tók fyrstur til mála. Skúli Thoroddsen. Hann hélt því fram að ráðherra hafi brotið þingræðia- regluna, þar sem hann hafi haft að stuðningsmöunum aðeins minni hluta þjóðkjörinna þingmanna; en þingræði er fjársjóður hverrar þjóðar, það tryggir aamvinnu milli þings og þjóðar. Talaði aíðan langt mál um ágæti þingræðis og það hversu það væri ómissandi. Ef það væri brotið, þá sé heill þjóðarinnar atoíoað í hættu, og hafi því ráðherra brotið móti 1. og 4. gr. ráðherraábyrgð- arlaganna. Að vísu hafi konungur að lögum rétt til að kjósa aér þann ráð- herra, er hann óskar, en ábyrgðin af því, ef þingræðið er með því brotið, ber sá, sem við kjörinu tekur. Kr. J. hefir ajálfur skrifað á skipunarbréf sitt og verður því að taka við afleiðingun- um. Heldur því fram að 21 þjóðkjör- inn þiugmaður hafi heitið aér fylgisem ráðherra, og hafi því Kr. J. í hæata lagi getað vænat fylgis 13 þjóðkjörinna þingmanna og 6 konungkjörinna. Þykir kynlegt, að ráðherra akyldi lýsa því yfir i báðum deildum, að hann vildi styðja að friði í landinu, þar sem hann með útnefningu sinni hafi valdið hinum meata ófriði. Sjálfur kvaðst hann hafa haft ýmialeg mál, er hann mundi hafa fram borið, ef hann hefði orðið ráð- herra, og aem hann hélt að hann mundi hafa getað komið fram aem ráðherra, en aíður aem óbrotinn þingmaður. Sina stefnuakrá sagði hann ekki vera þá, að láta atórmálin hvíla. Þetta var ástæðan til að hann vildi verða ráðherra, en frábiður aér öll brigsl um valdafíkn eða hálaunagræðgi, enda sagði hann að það mundi ekki hafa orðið gróði fyrir sig að verða ráðherra, þar sem hann væri mikill atvinnurekandi. Björn Porláksson. Skipun ráðherra töluvert gölluð og vantrauatayfirlýsingin á nokkrum rökum bygð. — Hvenær sem þingræðiabrot er framið, er ajálf- aagt að mótmæla því. En til þess eru tvær leiðsr önnur er aú, sem flutnings- menn þeirrar tillögu, er hér liggur fyrir, hafa valið, 0: að lýaa vantrauati á ráðherra. En hafa tillögumenn nú bugaað um það, hverj&r afleiðingar verða af því, ef tillaga þeirra verður sam- þykt? Af þvi yrði engin önnur afleið- ing enn þingrof. Það er nú að vísu satt, að margir þingmenn mundu gjarnan vilja vera komnir heim. Vér höfum nú setið hér á þingi í meira enn mán- uð, og hvað liggur eftir þingið eftir þennan tíma? Störfin hafa ekkert gengið, alt hefir farið í þraa og rifrildi. Önuur afleiðingin mundi verða sú, að gengið yrði til nýrra koaninga, og þá yrði aukaþing að koma saman í haust, ea þangað til yrðum vér að búa við bráðabyrgðarfjárlög; og á því aukaþingi mundi þá verða samþ. stjórnarakrár- breyting, og hún mundi hafa í förmeð sér aðrar nýjar kosningar. Fleatir munu nú vera búnir að fá nóg af þraainu og rifrildÍDU, og auk þesa mundi þetta valda þjóðinni gifurlegs koatnaðar. Að samþykkja þessa vantraustayfirlýsingu er því hreinn neyðarkostur og auk þ«sa óþarfi, því að til er önnur leið til að mótmæia þvi, að nokkur maður aé akip- aður ráðherra með fylgi aðeins minni hluta þjóðkjörinna þÍDgmaDna, ef annar* er kostur. L.oiðin er sú, að deildin mótmæli sliku með rökstuddri dagakrá og slái þannig varnagla við því að ráð- herra sé skipaður yfir höfuð nema með meiri hluta þjóðkjörinna þingmanna. Með þeaau móti er myndað fordæmi jafn glöggt og jafn áhrifamikið og með van- traustsyfirlýsingu. Las aíðan upp rök- atudda dagskrá svohljóðandi, er hann hafði samið: „Þingdeildin telur ekki rétt, að nokk- ur sé akipaður í ráðherrasesainn ef hann hefir ekki stuðning meiri hluta þjóð- kjörinna þingmanna, nema ekki sé ann- ara kostur, avo að í bili þurfi að skipa mann til að veita umboðamálum for- atöðu. Eu í því trausti, að núverandi ráðherra framfylgi atjórnarskrárbreyt- ingu á þesau þingi tekur deildin fyrir næata mál á dagskrá.“ Báðherra Kr. J. Það má segja, að þau tíðkaat nú breiðu spjótin; þetta er önnur vantraustayfirlýaingin, aem fram er borin hér í deildinni nú á þrem vik- um. Þessi vantraustayfirlýaing, aem hér liggur fyrir, var prentuð og henni útbýtt áður enn ég var orðinn ráðherra. Eu hv&ð hef ég þá til saka unnið? «g k&nnaat ekki við að ég hafi unnið mér neitt til foráttu. Ég hef lengi vetið í Sjálfatæðúflokknum og var í honum er ég fékk tilmæli konungs um að taka að mér ráðherraembættið ; og enginn mein- ingamunur er milli mín og flokksins; ég var ennfremur í broti því, er varð til að fella fyrverandi ráðherra, og var

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.