Ingólfur


Ingólfur - 23.03.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 23.03.1911, Blaðsíða 3
INGÖLFUR 47 (Á íslensku: „Ráðherratilnefningin óútkljáð. Skúli Thðrodd«en hefir ákveðin 7 atkvæði að sinu eígin meðtöldu úr mótfiokksbroti ráðherra. Andstæðirjga- flokkurinn allur hefir í einu hljóði neitað að ljá honum fylgi sitt sem ráðberra- efni. Langvarandi samningsumleitanir milli flokksbrots ráðherrans og fylgis- manna Thóroddsens þrátt fyrir það, að flokksbrotið hefir áðnr neitað allri hlutdeild í tilnefningnnni. Á sameigin- legum fundi í gærkvöld hefir Thórodd- »en fengið loforð nm 12 hlutlausa úr flokkabroti ráðherra, það er álitið, að Kristján Jónsson muni geta náð því 21 atkvæði, sem þá er eftir"). Það sjá nú allir, sem nokkurn kunnDg- leika hafa á því. sem fram fór dagana á undan ráðherraútnefningu Kristjáns Jónssonar, að hér er skýrt samvisku- samlega og rétt frá, og að forseta neðri deildar befir ómakJega verið borið það á brýn, að hann hafi með skeytum þess- um hallað réttu máli. Og síst verðnr hað sagt, að hann hafi hallað á rétt Skúla, er hann getur þess ekki, að nokkrir af þeim mönnum, er voru fúsir á að fylgja Skúla, mundu einnigstyðja Kr. J. í raðherrasessi, og hefði þó mátt taka það fram. Brigsl þau í garð forseta Hannesar Þorsteinssonar, að hann hafi ótilkvaddur sent þesai simskeyti og að hann hafi gefið ranga skýrslu um ástandið, eru því með öllu óréttmæt, og væntanlega leiðrétta þau blöð þessi ummæli sín, er brigslin hafa borið út, þegar þeim eru orðnir kunnir allir málavextir. ísafold Ritstjóraskifti eru nú orðin við í»a- fold, og er Björn Jónsson nú aftur tek- inn til. Verður hann Stjórnmálaritstjóri blaðsins. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Látinn er Benedikt Blöndal, sem lengi bjó á Hvammi í Vatnsdal. Hann var bróðir Lárusar sál. sý»lumann« og þeirra bræðra, búhöldur mesti og merkismaður í hvívetna. Síðari hluta æfi sinnar var hann blindur og farinn mjög að heilsu. Börn hans eru: Magnus hreppsinefndar- oddviti í Stykkishólmi og Guðrun kona Jóns Á. Egilsson í Ólafsvik. „Og er mér ennfremur" símar Krabbe, „veitt nm- boð til að l&ta þess getið, að von er á með næsta pósti eiginhandarbréfi (til Bj. J.) frá Hans Hátign." ísafold 15. mars 1911. Eiginhandarbréfið frá konnngi vorum til Bjðrns Jónssonar. Ingólfur kemst yfir það og birtir það auðvitað óðara. Bréfið er á dönsku og svohljóðandi: — — Skrefvet udi Vor konguelige Residentsstad Copenhague i det Herreus Aar 1911 post Cbristum natum. Os allereiskeligste, kære og troe Undersaat Björn Jonsson, forhenværendes Minister over det gandske Island, Ridder og Commodore udaf Dannebroge p. p. p. p. p. p. Vor synderlig Qunst tilfornl Bftersom Vi til Vor allersomstörste Beklag- else haver maattet gifve Dig Dit Löbe-Pas, og eftersom Vi nu allernaadigst haver udnsevnt Din fuleste Avindsmand til Voris Minister, finder Vi Aarsag til at skrifve Dig et lidet Brefv til Tröst og Husvalelse udi Din store Sorg og Arrigekab. Thi Vi ved saare vel hVorlunde mange af dine allersomfineste Venner og Bekendtere, — Islands störste Skælme og öavtjufve alle ud til Hobe — Dig grumt hafver sveget og belöjet og derefter sparket, og hvorlunde de hafver lagt allehaande n6derdrægtige Planer imod Dig, af den störste Argelist, og udi deris Ondskab forsaarsaget Dig mange bitre Stunder, haab- endes at Skule saa maatte blifve Voris Minister — hvilken svare Pröfvelse Herren dog naade- ligen haver skaanet Os for indtil denne Stund. Iligemaade er det Os bekendt at det haver vaaren Dig yderst penibelt. og voldt Dig den allerstörste Kummer og Drövelse, at Du ej hafver kunnet faa Kig paa nogen som Du hast villet unde at blifve Din Efterfölger udi Em- bedet og Kangen, efterdi Du ej vilde hafve nogen ^Slubbert eller uduelig Person som Din retmæssige Konnings Baadgiver og ej heller nogen anden som Du ej hafde Krammet paa gandske og aldelis — hvilken Raison ogsaa haf ver Vort allernasdigste Bifald og Appróbation. Ogsaa ved Vi fuldtvel hvorlunda dan Skarns- karl „Dannemanden", som Dn hannem saa vise- ligen kalder, Dig evindeligen piner og plager, og hvorlnnde han er geraadet udi Raserie, og immervæk Dig skælder Huden fald for Din Regeringsförsel, sköndt Gnd og Hvermand ved at Du haver slidt fom et Bæst baade ti! L~.nds og til Vands al den Stund Du hafver siddet udi Vort konguelige Raad. Ej skalst Du dog af disse Aarsager tabe Humöret eller falde udi Gnavenskab, og hafver Vi desformedelst i Vort Konsejl idag, af Vor sære Gunst allernaadigst ndnævnt Dig til vort Gehejme — Etatseraad og Ridder udaf den danski Elefant, ligesom Vi ogsaa hafver be- vseget Vor Broder Kongen af England til at gifve Dig sin Hosebaandsorden, nvilken ypper- lig Forherligelse Du ærligen hafver fortjent for alle Dine mangefoldige meriters Skyld. — Item ville Vi paa Ðin derom indsendte aller- underdanigste Ansögning og Porestilling be- vilge Dig tyíve Rixdaler af Vor kongnelige Kasse at Du ej skalst lídde Nöd ndiDinAlder- dom. — Og ligesom det immervæk er Os en Kildetil den allerstörste Moerskab at erindre Vort Op- hold paa Sagaöen, Dit majestætisk smukke Fædrenesland, saaledes haabe Vi at ogsaa Du ofte og med Plaisir tænker paa den tapre danske Nation som Du est en saa stor Elsker af, og paa vore underskönne og dydziirede Kvinder, hvis Yndigheder Du saa ofte hafver beskuet og höjligen lovprist baade udi Skrift og Tale, og at denne Souvenir maa være Dig en stedsevarendis Tröst udi al den Modgang som alskens onde og uselige Mennisker nu hafver forvoldt Dig udi Lifvet. Vi ved iligemaade at Bevidstheden om at hafve været vor fælles Moder Danmark en uskatteerlig og troe Tjener saalænge Du varst Vor höjtelskede Minister, og at Du vedst at alt det gemeene Folk udi Island i Dig ser sin fornemste Stotte og Hovetpille, ogsaa vil hjælpe ' Dig til at bære Dit tunge Kors med den Sagt- modighed som immer hafver vaaren Dit ypper- lig Klnnodie. Derfore og fordi Vi ved at Da hafver den störste Kærlighed og Reverentia for Os og alle Vort konuelige Arve-Huuses berömmelige Med- lemmer, da ville Vi herved forsikre Dig om Vor besynderlige Ganst og Bevaagenbed og beder Gud Herren beskytte Dig og Dine udi al Evighed. Allersomhnldsaligst Frederik R.* Ingimundur. Hérmeð auglýsist, að stjórnarráð landbúnaðarmálanna dönsku hefir í sam- ráði við stjórnarráð í»lands ákveðið, að söluverð á bráðspestarbóluefni skuli framvegis vera 3 kr. 50 aur. í hverjar 100 hindur. Herra dýralækni Magnúsi Einarssyni í Eeykjavík hefir verið falið að annast sölu bóluefnisins og annað, sem þar að lýtur, og ber mönnum því að snúa sér til hans með pantanir sínar, og annað er viðvíkur bráðapestarbólusetningu. Stjórnarráð íslands, 15. mars 1911. <Sveinn BjörnssonÉ Lyfirréttarmálaflutningsmaöur w Hafnarstræti 16. ? Eggert Claessea yfirréttarmálaflutningsmaður Pösthústsræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. * Eftir að vér höfðum lesið bréfið varð oss ljðst að einhver gárungi mundi hafa sentBirni gamla þetta í því skyni að gabba hann, en prentuðum það samt enda þótt það þanrtig í raun og veru ekki væri frá þeim er undir ritar. kaupendur Ingólfs, sem enn eiga ógoldið fyrir blaðið, eru hér meö vinsaml. mintir á að gjalddagi er löngu liöinn, og beðnir að senda andvirðið til afgreiðslu blaðsins. 48 aður hans líktist alveg grískum guði, eins og söguskáldin oft segja um hetjur sínar. Hryssan hneggjaði, lyfti öðrum afturfætinum, var þess vör að hún var laus við tjóðrið, hljóp fijótlega til húsbónda síns og lagði höfuðið að brjósti hans. Hún kom af sjálfu sér. „Það geta hestar mínir líka gert", mælti Gisborne. „Finnið hvort hún er sveitt," sagði Mowgli. Gisborne lagði hendina á nára hryssnnnar. Hann var þvalur. „Það er nóg,« sagði Muller. „Það er nóg," endurtók Mowgli og klettur að bakatii við hann bergmálaði orð hans. „Það er heldur óviðfeldið, er ekki svo," mælti Gisborne. „Nei, aðeins undrunarvert. Mjög undrunarvert. Skiljið þér það ekki ennþá Gisborne?" „Nei, ég verð að játa að ég skil það ekki." „Gott og vel, þá mun ég ekki segja yður það. Hann segir að hann muni einhverntíma sýna yður hvað það er. Það myndi því eigi vera vel gert af mér, ef ég segði yður það." „Eg skil ekki i að hann skuli vera lifandi ennþá. Hlustaðu nú á þá." Mtiller sneri sér að Mowgli og fór aftur að taIa á indverska tungu. „Eg er ráðandi allra skóganna á öllu Indlandi og murgra hinum megin við hið dökka haf." Eg veit ekki hversu mörgum mönnum ég hef yfir að skipa — kannská 5 þúsund, kannske 10 — Það sem þú átt að gera er þetta: Ekki framar að ráfa fram og aftur um skóginn og reka dýrin þér til skemtunar eða til þess að sýna vald þitt. En ganga í mina þjón- ustu, sem er umhoðsmaður stjórnarinnar í öllum málum sem við koma skógunum og búa í þessum skógi sem skóggæslumaður. Reka geitur þorpsmanna burtu, þegar eigi er leyft að þær megi bíta i skóginum. 45 degismáltíð, sem borinn var fram í frumskóginum byrjaði með steikt- um smáum vatnafiskum og endaði með kaffi og konniaki. „Æ" "sagði Milller loksins með ánægjuandvarpi um leið og hann kveikti í vindli og lét sig falla aftur á bak í hinum lága ferðastol sínum. „Þegar ég skrifa skýrslur er ég frjálshyggjumaður og guð- leysingi en hérna útí skóginum er ég kristinn, já meira en það ég er heiðingi." Hann sleikti með unun vindiiendann, lét hendurnar falla niður á hné sér og starði fram fyrir sig á hin óglöggu ummörk hins dirnma skógar, sem mörg veik hljóð heyrðust úr. Brothljóð kvista eins lágt og snarkið í eldinum á bak við hann. Skrjáf grein- anna sem höfðu beygt sig fyrir hita dagsins, en nú réttu úr séraftur í hinu svala næturlofti. Hinn stöðugi árniður úr Kanye-fljótinu og við og við dimmt urr frá hinum grasklæddu sléttum hinum megin við brekkuna. Möller blés þéttum reykjarmekki frá sér, fór að tala við sjálfan sig og hafa upp ljóð eftir Heine. „Já það er- ágætt. Ágætt. Já ég geri kraftaverk og „By God" það verður sannarlega eitthvað úr þeim. Ég man eftir því þegar skógurinn héðan alveg niður að hinu yrkta landi var ekki nema hnéhár og í þurkunum fundust hér földi beina- grinda af skepnum sem höfðu drepist. Nú eru hérna tré. Þau eru gróðursett af frjálshyggjanda, sem þekkir hverjar afleiðingar verða af hverjum orsökum. En þar sem tré eru, vegsama menn hina gömlu guði „og guð hinna kristnu ýlfrar aumingjalega." Guð hinna kristnu getur ekki lifað í skóginum Gisborne." Skuggi hreyfðist á einum reiðstígnum. Nú kom hann fram í stjörnuljósinu. „Það er satt sem ég segi, þey, þarna kemur sjálfur skógarguð- inn til þess að heilsa æðsta skógræktarstjóranum. Ó himinn, hvílikur guð. Lítið þér á." Það var Mowgli, með hinn hvita blómsveig sinn á höfðinu og hélt á hálf afbarkaðri grein i hendinni — Mowgli mjög varasamur

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.