Ingólfur


Ingólfur - 23.03.1911, Side 3

Ingólfur - 23.03.1911, Side 3
INGÓLFUR 47 (Á íslensku: „Ráðherratilnefningin óútkljáð. Skúli Thóroddsen heflr ákveðin 7 atkvæði að sínu eigin meðtöldu úr mótflokksbroti ráðherra. ÁndstæðÍDga- flokkurinn allur heflr í einu hljóði neitað að ljá honum fylgi sitt aem ráðherra- efni. Langvarandi aamningsumleitanir milli flokkabrots ráðherrans og fylgis- manna Thóroddaena þrátt fyrir það, að flokksbrotið hefir áðnr neitað allri hlutdeild í tilnefningunni. Á aameigin- legum fundi í gærkvöld heflr Thórodd- sen fengið loforð um 12 hlutlausa úr flokksbroti ráðherra, það er álitið, að Kriatján Jónason muui geta náð því 21 atkvæði, sem þá er eftir“). Það ajá nú allir, sem nokkurn kunnug- leika hafa á því. sem fram fór dagana á undan ráðherraútnefningu Kristjáns Jónssonar, að hér er skýrt aamvisku- aamlega og rétt frá, og að forseta neðri deildar hefir ómaklega verið borið það á brýn, að hann hafl með skeytum þess- um hallað réttu máli. Og síat verður það sagt, að hann hafl hallað á rétt Skúla, er hann getur þess ekki, að nokkrir af þeim mönnum, er voru fúeir á að fylgja Skúla, mundu einnig atyðja Kr. J. í raðherrasessi, og hefði þó mátt taka það fram. Brigsl þau í garð forseta Hanneaar Þorsteinssonar, að hann hafi ótilkvaddur sent þessi simskeyti og að hann hafi geflð ranga skýrslu um ástandið, eru því með öllu óréttmæt, og væntanlega leiðrétta þau blöð þessi ummæli sín, er brigslin hafa borið út, þegar þeim eru orðnir kunnir allir málavextir. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Látinn er Benedikt Blöndal, sem lengi bjó á Hvammi í Vatnsdal. Hann var bróðir Lárusar sál. sýtlumanns og þeirra bræðra, búhöldur mesti og merkismaður í hvívetna. Síðari hluta æfi sinnar var hann blindur og farinn mjög að heilsu. Börn hans eru: Magnús hreppsnefndar- oddviti í Stykkishólmi og Guðrún kona Jóns Á. Egilsson í Ólafsvík. ísafold. Ritstjóraskifti eru nú orðin við ísa- fold, og er Björn Jónsson nú aftur tek- inn til. Verður hann Stjórnmálaritstjóri blaðsins. „Og er mér ennfremur" símar Krabbe, „veitt nm- boð til að l&ta þesa getið, að von er & með næsta pðsti eiginhandarbréfi (til Bj. J.) frá Hans Hátign." ísafold 15. mars 1911. Eiginhandarbréfið frá konungi vorum til Björns Jónssonar. Ingólfur kemst yfir það og birtir það auðvitað ððata. Bréfið er á dönsku og svohljöðandi: — — Skrefvet udi Vor konguelige Residentsstad Copenhagne i dot Herrens Aar 1911 post Christum natum. Os allerelskeligste, kære og troe Undersaat Björn Jonsson, forhenværendes Minister over det gandske Island, Bidder og Commodore ndaf Dannebroge p. p. p. p. p. p. Vor synderlig Qunst tilforn! Eftersom Vi til Vor allersomstörste Beklag- else haver maattet gifve Dig Dit Löbe-Pas, og eftersom Vi nn allernaadigst haver ndnævnt Din fuleste Avindsmand tii Voris Minister, finder Vi Aarsag tii at skrifve Dig et lidet Brefv til Tröst og Husvalelse udi Din store Sorg og Arrigskab. Thi Vi ved saare vel hvorlnnde mange af dine allersomfineste Venner og Bekendtere, — Islands störste Skælme og Gavtjufve alle ud til Hobe — Dig grumt hafver sveget og belöjet og derefter sparket, og hvorlunde de hafver lagt allehaande nederdrægtige Planer imod Dig, af den störste Argelist, og udi deris Ondskab forsaarsaget Dig mange bitre Stunder, haab- endes at Skule saa maatte blifve Voris Minister — hvilken svare Pröfvelse Herren dog naade- ligen haver skaanet Os for indtil denne Stund. Iligemaade er det Os bekendt at det haver vaaren Dig yderst penibelt. og voldt Dig den allerstörste Kummer og Drövelse, at Du ej hafver knnnet faa Kig paa nogen som Du hast viilet unde at blifve Din Efterfölger udi Em- bedet og BangeD, efterdi Du ej vilde hafve nogen [Slnbbert eller uduelig Person som Din retmæssige Konnings Eaadgiver og ej heller nogen anden som Du ej hafde Krammet paa gandske og aldelis — hvilken Raison ogsaa bafver Vort allernaadigste Bifald og Approbation. Ogsaa ved Vi fuidtvel hvorlunde dea Skarns- karl „Dannemanden“, som Du hannem saa vise- ligen kalder, Dig evíndeligen piner og plager, og hvorlunde han er geraadet udi Riserie, og immervæk Dig skælder Huden fuld for Din Regeringsförsel, sköndt Gnd og Hvermand ved at Dn haver elidt som et Bæst baade til L“,nds og til Vands al den Stund Du hafver siddet udi Vort konguelige Raad. Ej skalst Du dog af disse Aarsager tabe Humöret eller falde udi Gnavenskab, og hafver Vi desformedelst i Vort Konsejl idag, af Vor sære Gunst allernaadigst udnævnt Dig til vort Gehejme — Etatseraad og Ridder udaf den danski Elefant, ligesom Vi ogsaa hafver be- væget Vor Broder Kongen af England til at gifve Dig siu Hosehaandsorden, nvilken ypper- lig Forherligelse Du ærligen hafver fortjent for alle Dine mangefoldige meriters Skyld. — Item ville Vi paa Din derom indsendte aller- underdanigste Ansögning og Forestilling be- vilge Dig tyfve Rixdaler af Vor konguelige Kasse at Du ej skalst lidde Nöd udi Din Alder- dom. — Og Iigesom det immervæk er Os en Kilde til den allerstörste Moerskab at erindre Vort Op- hold paa Sagaöen, Dit majestætisk smukke Fædrenesland, saaledes haabe Vi at ogsaa Du ofte og med Plaisir tænker paa don tapre danske Nation som Du est en saa stor Elsker af, og paa vore underskönne og dydziirede Kvinder, hvis Yndigheder Du saa ofte hafver beskuet og höjligen lovprist baade udi Skrift og Tale, og at denne Souvenir maa være Dig en stedsevarendis Tröst udi al den Modgang som alskens onde og uselige Mennisker nu hafver forvoldt Dig udi Lifvet. Vi ved iligemaade at Bevidstheden om at hafve været vor fælles Moder Danmark en nskatteerlig og troe Tjener saalænge Du varst Vor höjtelskede Minister, og at Du vedst at alt det gemeene Folk udi Island i Dig ser sin fornemste Stötte og Hovetpille, ogsaa vil hjælpe > Dig til at bære Dit tunge Kors med den Sagt- modighed som immer hafver vaaren Dit ypper- lig Klenodie. Derfore og fordi Vi ved at Dn hafver den störste Kærlighed og Reverentia for Os og alle Vort konuelige Arve-Huuses berömmelige Med- lemmer, da ville Vi herved forsikre Dig om Vor besynderlige Gunst og Bevaagenhed og beder Gud Herren beskytte Dig og Dine udi al Evighed. Allersomhnldsaligst Fredorik R.* Ingimundur. * Eftir að vér höfðum lesið bréfið varð oss ljðst að einhver gárungi mundi hafa sent Birni gamla þetta í því skyni að gabba hann, en prentuðum það samt enda þótt það þannig í raun og veru ekki væri frá þeim er undir ritar. Hérmeð auglýsiít, að stjórnarráð landbúnaðarmálanna dönaku hefir í aam- ráði við atjórnarráð íalanda ákveðið, að söluverð á bráðKpeatarbóIuefni akuli framvegis vera 3 kr. 50 aur. í hverjar « 100 kindur. Herra dýralækni Magnúai Einaraayni í Reykjavík hefir verið falið að annaat aöln bólnefniains og annað, sem þar að lýtur, og ber mönnum því að snúa aér til hana með pantanir sinar, og annað er viðvíkur bráðapeatarbólnaetningu. Stjómarráö íslands, 15. mars 1911. ^ -------------------—— <Sveinn Björnsson Lyfirréttarmálaflutningsmaöur Hafnarstræti 16. Eggert Glaessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthústsræti 17. Yenjulega heima kl. 10—11 og 4—5. T&lsími 16. kaupendur Ingólfs, sem enn eiga ógoldið fyrir blaðið, eru hér með vinsaml. mintir á að gjalddagi er löngu liðinn, og beðnir að senda andvirðið til afgreiðslu blaðsins. mmmmmmsmmmm 48 aður hans líktist alveg grískum guði, eins og söguskáldin oft segja um hetjur sínar. Hryssan hneggjaði, lyfti öðrum afturfætinum, var þess vör að hún var laus við tjóðrið, hljóp fljótlega til húsbónda síns og lagði höfuðið að brjósti hans. Hún kom af sjálfu sér. „Það geta hestar mínir líka gert“, mælti Gisborne. „Finnið hvort hún er sveitt,“ sagði Mowgli. Gisborne lagði hendina á nára hryssnnnar. Hann var þvalur. „Það er nóg,“ sagði Múller. „Það er nóg,“ endurtók Mowgli og klettur að bakatil við hann bergmálaði orð hans. „Það er heldur óviðfeldið, er ekki svo,“ mælti Gisborne. „Nei, aðeins undrunarvert. Mjög undrunarvert. Skiljið þér það ekki ennþá Gisborne?" „Nei, ég verð að játa að ég skil það ekki.“ „Gott og vel, þá mun ég ekki segja yður það. Hann segir að hann muni einhverntíma sýna yður hvað það er. Það myndi því eigi vera vel gert af mér, ef ég segði yður það.“ „Eg skil ekki i að hann skuli vera lifandi ennþá. Hlustaðu nú á þá.“ Múller sneri sér að Mowgli og fór aftur að tala á indverska tungu. „Lg er ráðandi allra skóganna á öllu Indlandi og margra hinum megin við hið dökka haf.“ Eg veit ekki hversu mörgum mönnum ég hef yfir að skipa — kannská 6 þúsund, kannske 10 — Það sem þú átt að gera erþetta: Ekki framar að ráfa fram og aftur um skóginn og reka dýrin þér til skemtunar eða til þess að sýna vald þitt. En ganga í mína þjón- ustu, sem er umhoðsmaður stjórnarinnar í öllum málum sem við koma skógunum og búa í þessum skógi sem skóggæslumaður. Reka geitur þorpsmanna burtu, þegar eigi er leyft að þær megi bíta i skóginum. 45 degismáltíð, sem borinn var fram í frumskóginum byrjaði með steikt- um smáum vatnafiskum og endaði með kaffi og konniaki. „Æ“ sagði Múller loksins með ánægjuandvarpi um leið og hann kveikti í vindli og lét sig falla aftur á bak í hinum lága ferðastol sínum. „Þegar ég skrifa skýrslur er ég frjálshyggjumaður og guð- leysingi en hérna útí skóginum er ég kristinn, já meira en það ég er heiðingi.11 Hann sleikti með unun vindilendann, lét hendurnar falla niður á hné sér og starði fram fyrir sig á hin óglöggu ummörk hins dimma skógar, sem mörg veik hljóð heyrðust úr. Brothljóð kvista eins lágt og snarkið í eldinum á bak við hann. Skrjáf grein- anna sem höfðu beygt sig fyrir hita dagsins, en nú réttu úr sér aftur í hinu svala næturlofti. Hinn stöðugi árniður úr Kanye-fljótinu og við og við dimmt urr frá hinum grasklæddu sléttum hinum megin við brekkuna. Múller blés þéttum reykjarmekki frá sér, fór að tala við sjálfan sig og hafa upp ljóð eftir Heine. „Já það er. ágætt. Ágætt. Já ég geri kraftaverk og „By God“ það verður sannarlega eitthvað úr þeim. Ég man eftir því þegar skógurinn héðan alveg niður að hinu yrkta landi var ekki nema hnéhár og í þurkunum fundust hér földi beina- grinda af skepnum sem höfðu drepist. Nú eru hérna tré. Þau eru gróðursett af frjálshyggjanda, setn þekkir hverjar aíleiðingar verða af hverjum orsökum. En þar sem tré eru, vegsama menn hina gömlu guði „og guð hinna kristnu ýlfrar aumingjalega.“ Guð hinna kristnu getur ekki lifað í skóginum Gisborne.“ Skuggi hreyfðist á einum reiðstígnum. Nú kom hann fram í stjörnuljósinu. „Það er satt sem ég segi, þey, þarna kemur sjálfur skógarguð- inn til þess að heilsa æðsta skógræktarstjóranum. Ó himinn, hvilíkur guð. Lítið þér á.“ Það var Mowgli, með hinn hvíta blóntsveig sinn á höfðinu og hélt á hálf afbarkaðri grein í hendinni — Mowgli mjög varasamur

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.