Ingólfur


Ingólfur - 23.03.1911, Blaðsíða 4

Ingólfur - 23.03.1911, Blaðsíða 4
48 INGÖLFUR D. P. Verð á olíu er í dag: ð og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White". 8—10— — 17— — — „Pennsylvansk Standard White". 8 — ÍO — — 19___ „Pennsylvansk Water White". 1 eyri ódýrari potturinn í 10 potta brúsum. IBrtxsatrrxir léöir sliiftavinum ókLeypis, Menn eru beönir að gæta þess, aö á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. aðeins g6ð vín og fcá. velþekktum vinhösum erlendis. Vín- og öl-kjallarinn í Ingólíshvoli er nú byrgur af allskonar vSnum, öli og gosdrykkjum frá elstu vín & ölgerðarbúsum. Bar er me9t og bezt ftrval af hatiðadrykkjum. Allir andbanningar og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vínanna hjá J. P. T. Brydes-Yerslun og vita hversu ódyrt verzlunin selur þau, láta sér ekki detta í hug að kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin eru frá verslunarhúsinu Kjær óc Sommerfeldt í Kaupmannahöfn, sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri meðmæli átt sér stað? Gerið því vínkaup yðar við J". JE*~ T- !I3l?ycl.©S-verslun því vínin þar eru holl — góð — ódyr — og ósvikin. 1 e «raiiDUimiiHim o iiiilllllllliimimp • flmnmwiOTTO • at^IuntHQIJIUr ,o OJfillllUllIIluiirij áU 4iiiiuuui]UIluin> » «imniiIuiaUIlÍD tc illimttlllIDMUllP ts IDE FORENEDE BRYGGERÍERI i bragðgott ngermgargottííendingapgotrj 0 flmiiiiiiiiiiiimi • miiHiimniijniiii m tmjBBMiSb 4» 'immmnmHiu » <niiiuinnfiiiDiT* n-.inuDiiiiHJinnii é uiiinuJDimmin m uuuuniliuiiuilfr 9 Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4: HXLXlT. af 130 OtJaCL. "fc>r©ÍÖXaL svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrir ©iixa.r XO lacx*. — i mtr. á 2,50. Eða 3V* laa-tir. aJT 135 otm. "toroiö-u. svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað TyiC±Y Olnar 14= JSL.1T. 50 A1JL. Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Félagsprentsmiðjan. 46 við glampann af eldinum og viðbúinn að ílýja aftur inn í kjarrið, er hann yrði minsta hávaða var. „Það er einn af vinum mínum" sagði Gisborne, „hann er líklega að leita að mér. Halloj, Mowgli," Miiller hafði varla tíma til að reka upp hljóð fyr en Mowgli stóð við hlið Gisborne og mælti; „Það var ekki rétt af mér að skilja við þig. Ég breytti illa með því. En þá vissi ég ekki að maki tígrisdýrs þess, sem þú drapst hér hjá fljótinu lægi í felum og sæti um þig. Hefði ég vitað það mundi ég ekki hafa farið leiðar minnar. Það hefir fylgt sporum þínum frá hæðunum þarna sahib." „Hann er ekki með öllum mjalla" sagði Gisborne. „Hann talar um dýrin hérna eins og væru þau bestu vinir hans." „Náttúrlega, Náttúrlega. Ef skógarguðinn þekkir ekki dýrin, hver ætti þá að þekkja þau," sagði Miiller alvarlega. En hvað er það sem hann er að segja um tígrisdýr — þessi guð, sem þér þekkið svo vel." Gisborne kveikti í vindli sínum að nýju, en áður en hann var búinn með sögu sína um Mowgli og afrek hans var hann brunninn alveg upp að skeggi hans. Muller hlustaði á hann án þess að gripa fram í. „Það er ekki vitleysa." sag,ði hann loksins. þegar Gisborne var búinn að lýsa fyrir honum hvernig Abdul Gafur hafði verið rekinn áfram." Það er alls ekki vitleysa." „Hvað er það þá? Þegar ég heimtaði í morgun að hann skyldi segja mér hversu þessu væri háttað, hljóp hann leiðar sinnar og lét mig sitja eftir og ergja mig. Ég held að strákurinn hljóti að vera óður á einn eða annan hátt." „Nei, það er ekkert æði hér um að ræða. En það er mjög furðulegt. Vanalega deyja þeir mjög ungir, — þesskonar menn; og þér segið að þjónn yðar, þessi þorpari hafi ekki sagt hvað hafi rekið hestinn áfram — og bláneytið gat auðvitað ekki sagt frá því." 47 „Nei, en fari það bölvað það var ekkert. Eg hlustaði og ég hef allgóða heyrn, bæði nautið og maðurinn komu blátt áíram á harðri ferð, alveg vitstola af hræðslu." Mtiller svaraði ekki, en einblindi á Mowgli frá hvirfli til ilja og gaf honum siðan bendingu að koma. Mowgli kom nær eins smeikur og rándýr, sem hefir fengið þef af sporum veiðimannsins. „Vertu óhræddur," sagði Miiller á tungu hinna innfæddu. „Réttu handlegginn út." Hann lél hendinna renna niður að olnboga, þreifaði á henni og kinkaði kolli. „Þetta hugsaði ég. Nú láttu mig sjá hnéið." Gisborne sá að hann þuklaði hnéskelina og brosti. Þvínæst rak Miiller augun í nokkur ljósleit ör fyrir ofan öklann á Mowgli. „Þú fékkst þessi ör þegar þú varst mjög lítill," spurði hann. „Já," svaraði Mowgli og brosti. „Það var vináttumerki hinna litlu." „Þessi sahib veit allt" bætti hann við og sneri sér að Gisborne. „Hver er hann?" „Það skaltu fá að vita á síðan vinur minn. Segðu mér hvar eru þeir núna" sagði Miiller. Mowgli benti í allar fjórar höfuðáttirnar. „Jæja, og þú getur þá rekið bláneyti áfram. Líttu á, þarna stendur hryssan mín tjóðruð. Getur þú látið hana hlaupa hingað án þess að hræða hana?" „Hvort ég get látið hryssuna hlaupa hingað til Sahibsins án þess að hræða hana," endurtók Mowgli dálítið hærra en hann var vanur. „Ekkert er hægra. Með því skilyrði að fætur hennar séu ekki bundnar." „Losaðu tjóðrið af höfði hennar og fótum," kallaði Mttller til reið- sveins síns. Óðar en búið var að því reysti hryssan upp makkann, —• hún var svört af australska kyninu — og lagði eyrun fram. „Hægt, ég vil ekki að hún sé rekin út í skóginn." sagði Miiller. Mowgli stóð rólega og lagði bjarmann af eldinum á hann. Skapn-

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.