Ingólfur


Ingólfur - 30.03.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 30.03.1911, Blaðsíða 1
INGÖLrUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn BO. mars 1911. 13. blad. kemur út einu sinni í viku að minsta ^ kosti; venjulega á fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- i is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- 3 in við áraraót, og komin til útgef- i anda fyrir 1. október, annars ógild. í Eigandi: h/f „Sjálfstjórn". i Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- i ar Egilsson Vesturgötu 14 B. : (Schou's hús). — Ileimu kl. 4—5. i Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- i strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken \ Thoru Friðriksson. j tdfcJJtitiUdtiU^ iAí htiiáim L*L'L'i"""' ¦ Landsbankamálið. Þá er nú loksins, eftir nærfelt hálft annað ár, nnnið það verk, sem sjálfsagt var og sem fyrir löngu hefði átt að vera unnið, hvernig sem annars er litið á bankamálið í heild sinni, en það er að hlutast til um að gæslustjórar alþingia við Landsbankann verði settir aftur inn í itöðu sina, sem þeir voru löelega til kosnir og ólöglega frá vikið. Vér aegj- um að þetta verk hefði átt að vera unnið fyrir löngn, og eignm þar við það, að stjórnin hefði átt að vinna það þegar í ársbyrjun 1910, því að frá þeim tíma braat hana heimild til að meina hinnm þingkjörnu gæilustjóram að framkvæma það eftirlit í baakanum, er þingið hafði falið þeim; en itjórnin bar eina og kunnugt er, ekki giftu til þeasa, heldur akipaði sjálf við bankann þá gæaluatjóra, sem henni þóknaðist, og til þeai brast hana auðvitað engu aíður heimild. Bankastjórnin var því með öllu ólöglega skipuð að minnsta kosti frá 1. jan. 1910. Þingið gat nu vitanlega ekki kippt þeuu í lag fyr enn það kom saman aftur, 15. febr. þ. á. En ef vel hefði átt að vera, þá hefði þingið átt að láta það vera sitt fyrsta verk að skipa lands- atjórninni að koma þegar í stað löglegri skipun á bankann, en það varð einungis gert með því, að gæilustjórar þeir, lem þingdeildirnar höfðu koiið, væru aftur látnir taka aæti i bankaitjórninni. Síðan átti þingið að taka sig til og rannaaka það, hvort aakir þær, er landatjórnin bar á gæsluitjórana væru á rökum bygðar og hvort ástæða væri til fyrir þingicf að víkja þeim frá itöðu sinni. Því það átti að vera þinginu ljóit, að það eitt hafði, eftir að nýju bankalögin gengu í gildi, heimild til að víkja frá þeim gæslustjórum, sem það hafði kosið, og að ráðatafanir Björns Jónsionar láð- herra, er hann meinaði gæslustjórunum að taka sæti í stjórn bankam eftir 1. jan. 1910, voru því álgerlega ólögmætar. í nýju bankalögunum er feld burtu heim- ild ráðherra til að víkja frá hinum þing- kjörnu gæsluatjórum um atundarsakir eða til fullnustu, einmitt til þess ao- fyrirbyggja að nokkur stjórn geti af pólitíikum eða öðrum ástæðum vikið þeim frá og svift þingið með því öllu eftirliti með itjórn bankans. Bjbrn Jónnon heldur því fram, að þingið taki fram fyrir hendurnar á æðita dómstóli landaim, hæstaréttinuœ damka, er það ikorar á landstjórnina að viður- kenna hina þingkjörnu gæslustjóra sem rétta meðstjórnendur bankans. Það gegnir mestu furðu, að maðurinn skuli vilja halda þessu fram, að hann skuli vilja ota fram og meta meira útlendan dómstól enn löggjafarþing þjóðarinnar, og það á því sviði, sem löggjafarþingið ómótmælanlega var eða átti að vera einvalt yfir. Þetta er auðvit&ð alls ekki dómstólamál og dugar Birni Jóns- syni ekki að hilda því fram, þó honum hafi þóknast að ;reyna að beita dóm- atólunum gegn akýlausum rétti alþingis, líklega til þess eins að draga málið á langinn og koma í veg fyrir að lögleg stjórn komist á i bankanum á þessu þingi. Þó Kristján Jónsson hafi leitað aðstoðar fógetans til að fá aðgang að bðkum og skjölum bankans, þá var það auðvitað til þess eins, að geta fram- kvæmt eftirlit það er þingið hafði falið honum, unsþingið kæmi saman; fógeta- úrskurðinn taldi hann auðvitað ekki lokaúrslit málsins, heldur vildi hann bíða þess að þingið skæri úr; og það eitt hefir úrskurðarvaldið. En það mun vera eitt af nýmælum þeim, er Björn Jónsson henr viljað framkvæma í stjórn- artíð ainni, að víkka vald hins danska dómstóls, hæataréttar, á kostnað lög- gjafarþinga íslendinga, að þarflausu, þvert ofan í alla réttsýni, og ef til vill lika ofan í öll lög. En þetta, sem nú hefir gert verið, o: innsetning hinna þingkjörnu gæslu- stjóra í bankann, er aðeins byrjunin, fyrsta iporið til að greiða úr allri þeirri flækju og þeim lögbrotum og lagaleys- um, sem átt liafa sér stað frá 22. nóv. 1909 og alt fram á þessa líðaatu daga. Nú hefir formhlið máliins verið kippt í lag; en allt hitt er eftir. Þjóðin á heimting á að mega vænta þess, að nú verði tekið til að rannsaka til fullnustu þetta alræmda mál, rannsaka það svo, að ekki verði framar um það deilt, hvorir eða hvor eru „þeir seku", banka- stjórarnir gömlu, eða hinn „röggsami" ráðherra er aetti þá frá. Úr heimi vísindanna. Enskur læknir einn, Dr. J. Mortimer Granville, frægur maður og mikili met- inn meðal læknaitéttarinnar í Englandi, hefir ekki alli fyrir löngn talaðáþessa leið um áfengis- og bindindiimálið, eftir því sem málgagni danikra lífsábyrgðar- félaga, „Foraikrings Kongreisen", seg- ist frá: „Hófleg neysla á öli og víni er vel- gerningur fyrir likamann. Það er mín faata sannfæring, að alger afneitun á öli og víni ié mannfélaginu miklu akað- legri enn óhófleg neyila áfengis við og við. Ég veit að ég er í þetsU atriði á öðru máli enn allflestir læknar, er um þetta mál hafa ritað, en eftir rúmra 40 ára reynslu og athuganir er ég af öllu hjarta lannfærður um að það mundi vera ikortur á liðferðislegu þreki af minni hálfa, ef ég segði þetta ekki opinberlega. Það er óbífanleg sannfæring mín, að mannlegur likami og hlutverk þau, sem hann á að inna af hendi, bæði líkam- leg og liðleg, biði ómetanlegt tjón af bindindiivillunum og afleiðingum þeirra. Það þarfnast engrar aönnunar, að Englendingur, lem á við meðalkjör að búa, þolir miklu ver ajúkdóma nú en fyrir 40 — 50 árum og að honum batnar seinna en þegar hann neytti daglega vínglas og vænan sopa af öli eðaporter-öiimeð máltiðum sinum. Nákvæmar almennar statistiskar rann- aóknir, og einstakar kliniskar athuganir sýna glögglega að þjóðarsjukdómar, svo sem tæring, krabbamein, barnaveiki, gigt, allskonar taugaveiklnn og margir minni háttar kvillar eiga rót sína að rekja til þess, að lífskraftar líkamans þverra og þetta kemur að meira eða minna leyti í ljós, er menn neyta ein- göngu vatns, gosdrykkja í stað hress- andi humals og maltsdrykkja og vin- berjalögs. Mér er vel ljóst, hvílíka á- byrgð ég tekst á hendur sem maður og læknir, er ég kveð upp úr um þau megin- atriði, sem tilfærð eru hér að framan, en þegar nú svona stendur á fyrif mér, að ég hefi tvöfalda ikyldu, lít ég ivo á sem mér bori að gegua henni og hafa ekki hliðsjón af öðru. Ofstækisfullar krossferðir gegn vín- nautn og ölnautn eru orðnar að tíiku og keyra úr hófl fram. Þær eru komn- ar út yfir þau endimörk, að það er skaðlegt heill einnar kynslóðar og er tekið að geraat þjóðfélaginu háskalegt". Þetta kemur ekki vel heim við kenn- ingar bannmanna og Templara, eins og allir sjá. Ekki skulum vér um það dæma, hvorir hafa rétt fyrir sér, átrún- aðargoð Temlara eða þeisi enski læknir, um það verða vísindamennirnir að bít- ast; en vér þykjumst fara nærri um prúðmannlegann munnsöfnuð Templara, ef einhver maður hérlendur hefði djörf- ung til að halda þessari skoðun fram. Það er erfitt að segja, hvort súikoðun er haldgóð, að hófleg vínnautn sé líkam- anum heiliusamlegri enn algert bind- indi; en það er eftirtektavert, að reynilan sýniit benda til þeis, að þeir menn, sem aldrei bragða vín eða öl, séuengu heilsubetri enn hinir, »em höflega hafa vín um hönd, af hverju sem það stafar. Vér vonum, að vinir vorir Templararnir, skilji það, að hér er ekki verið að mæla fram með drykkjuskap, heldur er hér einungis verið að benda á það, að likur séu til, að hbfleq neyala víni sé ekki akaðleg heldur ef til vill þvert á móti, og að bannikvaldur þeirra lé því þegar af þeirri áitæðu bygt á skökkum grund- velli. Oss þykir varlegra að taka þetta fram — eftir viðkynningu vorri af „virðulegum andstæðingum vorum." Stjórnarskrármálið á þingi. í byrjun þings fluttu þeir dr. Jón Þorkelnon og Bjarni frá Vogi ítarlegt frumvarp til breytinga á itlórnarikránni og litlu n'ðar komu þeir Jón frá Múla og Jón Ólafnon með annað. Báðum þessum frumvörpum var víiað til einnar nefndar, en þeir vorn í nefndinni: Sig. Gunnarsson, Jón Ólafsson, Ólafur Briem. H. Hafstein, Jón frá Múla, Bjarni frá Vogi og Jón Þnrkelsson; bættu þeir síðan við nefndina með sam- þykki neðri deildar Jóh. Jóhannessyni og Skúla Thoroddsen. Nefndin varð eftir langar íhuganir sammála um alveg nýtt frumvarp, en Bjarni, Skúli og Jón Þorkelsson áskildu sér þó að gera breytingartillögur. Aðal- breytingar nefndarfrumvarpsins eru þessar: 1. A8 ráðherrar skuli vera þrir. 2. Að konungkjörnir þingmenn sknli afnnmdir, en efri deild skuli koiin með hlatfallskosningum um land alt til 12 ára i senn. 3. Að kosningarrétt skuli hafa jafnt konur sem karlar, ef þau eru full- veðja, þó ekki yngri en 21 árs. 4. Að endurskoðendurlandsreikninganna skuli vera 3 og koinir með hlut- fallikosningu — og 5. Að ef sambandslög milli íslandi og Danmerknr iéu lamþykt á alþingi skuli þing rofið eias og þegar stjórn- ankrárbreyting hefir verið samþykt. Breytingartillögur Bjarna og Jóns Þorkelssonar fóru fram á aðiambanda- lagaákyæði yrðu tekin upp i itjórnar- akrána, að kjörgengur aé enginn aem ekki hefir verið heimiliafaitur hér á landi síðuitu 2 árin, að dómendur í æðsta innlendum dómstóli séu ekki kjörgengir, að enginn megi hér á landi bera orður eða titla og að um aambandilög skuli fara fram almenn atkvæðagreiðsla í stað þingrofs. Skúli Thoroddsen stakk upp á að hafa árleg þing o. fl. Ólafur Briem stakk upp á alþýðu atkvæði, ef 4000 alþingiskjósendur æikta þess um eitt- hvert mál. Jón Ólafsson og Jón frá Múla stungu upp á að fjáruppáitungu- vald þingsini skyldi afnumið, en Jón frá Hvanná vildi breyta þeisu svo að enginn mætti bera upp á alþingi breyt- ingartillögur við fjárlögin sem hefðu í för með sér aukin útgjöld fyrir landsjóð nema ráðherra og fjárlaganefndir deild- anna í heild sinni. Ólafur Briem vildi fækka þingmönnum um 4, úr 40 í 36. Margar fleiri breytingartillögur komu frám og breytingartillögur við breyt- ingartillögur, sem ekki er þörf á að nefna. í gær og í fyrradag var málið til 2. umræðu í neðri deild og atkvæði greidd um allar þessar breytingartil- lögur. Deildin félst yflrleitt á tillögur nefndarinnar, ajá tólul. 1—5 hér að framan. Þó var 5. liðnum breytt þannig að tillaga þeirra Jóns og Bjarna var samþykt og kemur því alþýðuatkvæði i staðinn fyrir þingrof. Auk þess var

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.