Ingólfur


Ingólfur - 12.04.1911, Page 1

Ingólfur - 12.04.1911, Page 1
INGOLFUR IX. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 12. apríl 1911. •H^HHHHH HHHHH+HKH4»frH-H-H'H-H-H-H*^H- ÍIKTGÓXjFUn | kemur út elnu sinni í viku að minsta ^ kosti; venjulega á fimtudðgum. i Árgangurinn kostar 3 kr., erlend. X is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- í in við áramót, og komin til útgef- ^ anda fyrir 1. október, annars ógild. $ Eigandi: h/f „Sjá]fstjórn“. T Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- | ar Egilsson Vesturgðtu 14 B. ^ (Schou’s-hús). — Heima kl. 4—5. T Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- x strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken Í Thoru Friðrik sson. J Silfurbergsbyrgðirnar. Stórkaupmaður Þórarinn Tuliniua hef- ir beðið oss fyrir grein þá, sem hér fer á eftir: „Ingólfur" flytur 9. þ. m. grein með fyriraögninni: „Ráðherra og silfurbergs- málið“, er eg vil leyfa mér að fara um nokkrum orðum, þar eð hún ella gæti hæglega valdið misskilningi, enda játar höfnndurinn sjálfur, að hann sé málinu ókunnugur. í samningi þeim, sem árum aaman hefir verið milli mín og stjórnarinnar um silfurbergsnámuna, er það ákveðið, að eg akuli vinna námuna á eiginn kostnað, en landsajóóur akuli fá helm- inginn af söluverði silfurbergains, er úr námunni vinat. Ennfremur mælir aamn- ingurinn avo fyrir, að eg skuli annast um sölu á öllu silfurberginu og íá fyrir það þrjá af hundraði í sölulaun. Þá er náman, frá 1. júlí 1910, var fengin öðrum i hendur, með þeim skil- málum, að því er mér er kuunugt, að hann akilaði landsajóði 55 af hundraði af því, sem úr námunni yrði unnið á hans kostnað, í stað 50 af huudraði, •em eg greiddi, veitti aamningurinn mér rétt til að anna»t áfram um sölu á birgðum þeim, sem óseldar voru — fyrir mig og stjórnina í sameiningu — og taka 3 af hundraði í umboðalaun af stjómarínnar helming, aem að undan- förnu. Eu þrátt fyrir það þótt samningurinD veitti mér þennan rétt, gekk eg þó góðfúslega að þVÍ, að ikifta iilfurberga- birgðunum og slepti þannig tilkalli til umboð»launa þeirra, er eg átti heimt- ingu á fyrir »ölu á atjórnarinnar helm- ing. Umboð»laun þessi, 3 af hundraði, runnu því til hin« nýja leyfishafa, er hann tók við »ölunni. Það er þá ékki eg, sem hef fengið noklcuð að gjöf í þeisum við«kiftum. Kaupmannahöfn, 30. marz 1911. Þórarinn Tulinius. Tveim dögum »iðar en þetta greinar- korn Þórarins Tuliníu* er skrifað, flutti íaafold grein um þetta aama mál og leitaðiat við að »ýna fram á, að fyrrv. ráðherra Björn Jónsson væri með engu móti ámæliaverður fyrir aðgerðir hans í þessu máli fyrir land»»jóðs hönd, og akýrði málavöxtu alla frá sinni hlið, eins og Tulinius hefir nú gert frá sinni hlið. Og er nú að hyggja að þvi, hversu málið horfir við, þegar skýringar eru fengnar frá báðum þesaum málaaðilum. Tuliniua heldur því fram, að sam- kvæmt samningi þeim, sem verið heflr milli hans og landsatjórnarinnar undan- farin ár um silfurbergsnámuna, hafi hann átt að vinna námuns. á eigin kostnað, en landssjóður hafi átt að fá lielming af söluverði silfurbergsins, er úr nám- tmni ynnist. Hann heldur ennfremur því fram, að aamningurinn hafi þannig veitt sér rétt til að anna»t áfram »ölu á byrgðum þeim, sem óseldar voru og að hann hafi ekki átt að standa lands- sjóði skil á þeim hluta söluverðsins er honum bar, fyr en byrgðirnar voru seld- ar. í ísafoldargreininni er þá líka sagt frá þvi, að tveir „ágæti* lögfræðingar“, er stjórnin hafði ráðfært sig við í þesau. efni, hafi látið uppi þá »koðun sina, að landasjóður eigi ekki heimtingu á að Tuliniu* skili honum þeim silfurbergs- byrgðum, sem til voru óseldar, þegar samningur hans var útrunninn. Ein» og getið er um í grein vorri um þetta mál 9. f. m. hefir þáverandi ráð- herra Björn Jón»»on þó ekki skilið samn- ing Tuliniusar á þessa leið, og í samn- ingi þeim er hann gerði fyrir hönd landsstjórnarinnar við GuðmundUakob*- son er það tekið fram, að silfurbergs- byrgðar þær, sem til séu óseldar á hverj- um tíma, séu eign landssjóðs og þar með taldar byrgðir þær, sem þá séu í vörslum Tuliniusar og þar er mælt svo fyrir að G. J. »kuli taka við byrgð- um þeasum af Tuliniusi og selja þær fyr- ir lanssjóðs hönd, og fá þá auðvitað af þeim þann hluta andvirðisins, sem til er skilinn í samningnum. Þar sem í»afold heldur því nú fram, og Tulinius heldur því fram, og lögfræðingum þeim, sem hafa kynt sér málið, ber saman um það, að landssjóður eigi ékki heimtiugu á því, að Tulinius skili honum byrgðum þeim, er hann átti eftir óseldar, heldur aðeins helmingi af andvirði þeirra, er hann hafi selt þær, þá verður ekki betur «éð, enn að hér *é um samninqsrof að tefla af hendi lands»tjórnarinnar (BjörnsJóns- sonar) gagnvart Guðmundi Jakobssyni, því það er beraýnilegi, að samkvæmt samningi sínum við laudsstjórnina gat Guðm. Jakobsson krafist þess, að fá allar þær silfurbergsbyrðir, sem til voru, til sölu. Er nú fyrv. ráðherra Björn Jónsson engis ámælis verður fyrir elíka ráðstöfun sem þessa? Eða hvernig halda menn að farið hefði, ef Guðm. Jakobs- son hefði höfðað skaðabótamál gegn landsstjórninni fyrir þetta? Þvlnæst var það eftir aðBjörnJóns- son var farinn til Hafnar og hvergi nálægur, að gerður var nýr samningur, er Guðm. Jakobsson framseldi réttsinn að silfurbergsnámunum til frakknesks bauka eins Banque francaise pour le Commerce et ‘1 Industrie, og í þeim •amningi reyudi landritari að ráða fram úr því óefni, aem í var komið fyrir handvömm eða gáningsleysi Björns Jóns- sonar; var þá sett í þann samning það ákvæði, að hvernig sem færi um byrgð- ar þær, sem voru í vörslum Tuliniusar, þá skyldi landasjóður vera ábyrgðarlaus af því. — Af þes»u ákvæði er það auð- sætt, að gert hefir verið ráð fyrir því, að dómstólarnir, skyldu skera úr því, hvort Tulinius ætti að skila landssjóði eða umboðsmanni hans sem þá var orð- inn, Bauque francaise, byrgðunum, enda hefði það verið réttast og sanngjarnast, úr þvi sem þá var komið. En eftir því sem í»afold skýrir frá hafa lögfræðing- ar þeir, sem Björn Jón»»on spurði ráða í Höfn, sagt honum að það mundi verða árangurslaust, og hafði h|inn þá ákveð- ið, að leggja það á vald alþingis, hvort málið skyldi hafið gegn Tuliniusi eða ekki. Þetta hefir Björn Jónsson þó ékki gert enn þá. Vér áttum í fyrra- dag tal við formann rannsóknarnefndar efri deildar og sagði hann oss, að fyrv. ráðherra hafi ekki með einu orði minnst á það mál við nefndina, og alþingi veit ekki annað um þetta silfurbergsmál en það, sem Isafóld Jlytur um það 1. apríl þ. á., eftir að vakið hefði verið máls á þvi hér í blaðinu. Af þesau má nú sjá hversu mikið fyrv. ráðherra Björn Jónsson hefir gert til að ráða fram úr þeim vandræðum, er hann hafði sjálfur orðið orsök til. En þó er enn fleira athugavertlvið ráð- stafanir hans i þeasu máli. ísafold get- nr þess, að 1. júlí f. á. þegar umboðs- inaður Guðm. Jakobssonar og umboða- maður land*»jóð» hafi ætlað að taka við byrgðunum hjá Túlinimi (aamkv. samn- ingi Guðm. J&kobason) hafi hann neitað að láta þær af hendi og hafi það þá orðið að samningum að byrgðunum væri skift til helminga og skyldi Guðm. Jakobsson fá annan helminginn til sölu, en Tulinius hinn helminginn í sinn hlut. Þó hafi Tuliniua lofað því, að selja ekk- ert af byrgðum sínum áður en ákveðið yrði um það, hvort mál skyldi höfðað gegn honum eða ekki. — Þess er þá fyrst að gæta, að vér bárum í áðurnefndri grein vorri nákunnugan mann fyrir því, að Tulinius væri þá þegar búinn að selja fimta hluta þeirra byrgða, er hann hafði fengið í sinn hlut, fyrir 75,000 krónur. Hér er þá ekki nema tvennu til að dreifa: annaðhvort hefir Tuliniu* brugðið loforði sínu, eða Björn Jónsson hefir verið búinn að tjá Tuliniusi, að nú væri ekkert frekar því til fyrirstöðu að hann seldi byrgðirnar. En hvernig sem því er varið, þá er 'það eitt víst, að Björn Jónsson hafði enga heimild til að ganga að því, að Tulinius fengi helming byrgðanna til fullrar eignar. Og Tulinius átti samkvæmt samningi sínum enga heimting á því; hann átti heimting á því einu, eftir því sem hann lýsir samuingnum í skýringum sínum hér að ofan, að fá helming af andvirði ullra þeirra silfúrbergsbyrgða, er hann hafði í sínum vörslum, er hann hafði selt þær. Á þessu er æði mikill munur. í stað þes»a gengur fyrv. ráðherra að því, að hann fái til fullra umráða og eignar helming byrgðanna ogþurfiekki 15. blað. að gjalda landssjóði af því einn eyri. Hinn helminginn fær »vo hinn nýji Ieyfi»- hafi til sölu og geldur landssjóði af andvirði hans 55°/0, samkvæmt hinum nýja samuingi. Með öðrum orðum: í stað þess, að landsgjóður átti að fá helming af andvirði allra byrgða, sem voru í vörslum Tuliniu»ar óseldar, þeg- ar aamningurinn var útrunninn fær hann nú aðeins 5J°/0 af helmingiþeirra, þeim helmingnum, sem Tulinius sleppti við landasjóð. Og það eru engir smámunir, sem hér er um að tefla fyrir landsjóð. Alls voru byrgðirnar 10000 tvípund, og hvor þeirra, Tuliniusar og landsjóð*, fekk þá 5000 tvípund I sinn blut. Ef það er rétt, sem os» var sagt, að Tuli- nius hafi selt 1000 tvípund á 75,000 kr. (Tulinius ber ekki á móti þessu, og samsipnir því þannig með þögninni), þá hafa birgðirnar því alls verið 750,000 króna virði, en sá helmingur, sem lands- sjóður fékk 375,000 króna virði. Þetta var þá það sem landssjóði bar sam- kvæmt samningnum við Tulinius, og sem landssjóður þá hefði fengið ef Björn Jónsson hefði haldið sér við þann samn- ing og látið Tulinius selja allar byrgð- arnar. En í stað þe»s fær landsjóður nú, eftir viturlegum ráðstöfunum Björns Jóns»onar, ékki nema 55°/0 af þessum 350,000 kr., eða 192,500 kr. ef gengið er út frá sama verði og Tulinius fekk. Með öðrum orðum: Bj'órn Jónsson hefir, ef þessi reikningur er réttur, bakað landssjóði 157,500 króna skaða með þesssri ráðstöfun sinni, og þó eflaust miklu meira, því að um leið og hann gengur að því, að Tulinius fái þessi 5000 tvípund til fullrar eignar, skapar hann landssjóði og umboðsmanni hans, Banque francaise, svo skæðann keppi- naut, að hætt er við að þeim reynist ómögulegt að selja eitt einasta pund af silfurbergi meðan nokkuð er eftir af þessum silfurbergshluta Tuliniusar, því hann getur altaf selt fyrir lægra verð, þar sem hann þarf engum að greiða neitt hundraðsgjald, en umboðsmaðnr landssjóðs verður að greiða landssjóði 55°/0 af öllu sem hann selur. Von er að ísafold þyki hér vel á haldið af hendi fyrv. ráðherra! Vér skulum nú geta þess að lokum, að vér getum tæplega tekið undir með ísafold og þakkað Birni Jónssyni það, að landssjóður hefir fengið meira fyrir silfurberg sitt nú en áður. Fyrir hon- um lágu tvö tilboð, þegsr leigutími Tuli- niusar var útrunninn, annað boðið bauð betri kjör en hitt, og Björn Jónsson tók þá auðvitað því boðinu. Vér get- um ekki »éð, að það sé neitt gífurlega þakkavert — og aðrar ráð»tafanir han» í þessu máli eru »annarlega ekki þakk- arverðar. Fyrverandi ráðherra Björn Jón»»on er nú fluttur með bú- slóð sína úr ráðherrabústaðnum og hefir nú leigt húsnæði í Vinaminni fyrst nm sinn. Hiun nýji ráðherra hefir látið menn úr stjórnarráðinu vera við er frá- farandi ráðherra skilaði búsgögnum þeim er ráðherra bústaðnum fylgja og landið á.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.