Ingólfur


Ingólfur - 12.04.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 12.04.1911, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 59 ÍRótunarbréflð. rætt í Stúdentafélaginu. Meðal annars kom til umræðu á Stúdentafélagafundi í gær hótunarbréf framkvæmdarnefndarinnar. Yoru aögð mörg hörð orð og vel viðeigaudi um frekju framkvæmdarnefndarinnar, og þeaii fandarályktun aamþykt með 28 atkv. gegn 6 — 7: Studentafélagið mötmœlir þeirri að- ferb framkvæmdarnefndar störstíikunnar að ganga með hótunum að alþingi til þess að hafa áhrif á löggjafarstarfið. Ennfremur lysir félagið yfir þeirri skoð- un að Alþingi se ekki vansálaust að veita reglunni fjárstyrk að svo vöxnu máli. Fleiri félög þyrftu að taka mál þetta til umræðn og gera ályktanir um það í þessa átt. Enginn íslendingur má láta það afskiftalaust að Alþingi sé vanvirt jafnvel þótt þeir alþingiawenw aem nú sitja á þingi eigi ef til vill ekki betra skilið. Sérataklega þyrfti að mótmæla þeim aðförum núverandi þings, er meiri hlutinn veitirj; fé til þeaa að berjaat á móti minni hlutanum. Sú braut er svo varhugaverð að henni verður að mót- mæla harðlega þegar í stað. J. Einn litlu spámannanna Björnaliðaina hefir orðið í „ísafoldu á laugardaginn og talar meðal annars um varaajóð Landsbankans: Hvort gamla bankaatjórnin hafi veðsett hann eða ekki. Spámaðnrinn — aem kallar aig al- þyðumann — er að víau alveg úti á þekjn. Hann gleymir eða veit ekki, að alþingi er búið að skera til fulls úr þessu bankamáli, og aá úrakurður aýkn- aði ekki Björn Jónaaon heldur banka- atjórnina. Orð spámannsina eru því þegar af þeirri áatæðu lítila virði. En látum það gott heita. Röksemda- leiðala apámannaina um aðalatriðið er þeas verð að henni aé gaumur gefinn. Hann segir að lengi hafi ekki verið hægt að gera upp í milli landatjórnar og bankastjórnar um veðaetninguna, þar sem landstjórnin hélt fram veðsetn- ingunni en bankaatjórnin harðneitaði. En — þegai dönsku bankamennirnír komu til sögunnar skáru þeir úr mál- inu; þcir sögðu að varasjóður bankans vœri sér veðsettur — og þá var ekki til neins ad þræta: veðsetningin var sönnuð. Hvar finnast önnur eina gullkorn mannaandana annarataðar en í „ísafold11? Tveir synir dönsku mömmu — bræður okkar — segja að varaajóður landabank- ana hafi verið veðsettur; hvað þurfum vér þá frekar vitnanna við? Tveir danskir menn halda þesau fram; er nokkur svo djarfur að neita því að danakir menn hafi rétt fyrir sér? „laafold" efaat ekki um það. AUir stórir og smáir spámenn Björnaliðsina virðast alveg aannfærðir um það. Það gerir hvorugt til né frá þó menn- irnir séu málsaðilar. Dönskum mönn- nní ^ottur ekki í hug að halda fram að þeir hafi meiri rétt en þeir hafa í raun og veru jafnvel þótt landatjórnin gefi þeim undir fótinn með það. Hefðu þetta verið íalendingar var alt öðru máli að gegni. — — Dæmalaua er þeasi hugsunarhátt- ur! — — Við hinir sem ekki erum í Björnalið- jnu, apyrjum: hversvegna lógðu dönsku unkamennirnir ekki fram verðbréfið þpgar þess var krafist af þeim ? Og við hikum ekki við að segja um þeasa áönsku menn hið aama sem við mynd- uaegja um íslenzka menn ef eins væri ástatt: Af þvi að það var ekld til, af því að varasjóðurinn var þeim aldrei veðsettur. Hitt akiljum við — sem ekki erum í Björnsliðinu — vel að dönaku bankamannirnir héldu því fram að varasjóður væri veðsettur. Þeir eru breyskir menn eins og aðrir. Og hver vill ekki tryggja sinn hag, þegar landstjórnin sjálf aegir að hann aé ó- tryggur og bendir á trygginguna. Það er Björn Jónaaon. sem hefur „veðsett“ varasióð Landabankans. Aðalfunur í h|f Sjálfstjórn verður haldinn laugardag 22, aprll kl. 6 síðd. í Klúbbhúsinu. Fundarefni samkv. 18. gr. laganna og ennfremur lagabreyting. Menn fjölmenni. Stjórnin. Jónatan. Bannmaður um bannfrestunina og hótunarbréfíð, Æsingar templara útúr freatunartillögu Sigurðar Stefánaaonar vekur fyrirlitn- ingu ekki einungia andbanninga heldur og fjöldamargra bannmanna. Bannmað- urinn Jón Ólafsaon alþm. akrifar t. d. í siðasta tbl. „Reykjavíkur" góða grein um freatun bannlaganna og setjum vér hér einn kafla hennar — þann lakasta: „Æði og östilling. Frumvarpið kom eina og sprengi- kúla meðal þinngmanna, öllnm að óvör- um. Það æiti ákaflega hugi aumra manna AU-margir templarar, einkum inir fljót- færnari eða grunnhyggnari, urðu óðir og mistu alt ráð og stillingu. Yflrstjórn reglunnar sendi sérhverjum þingmanni í lokuðu umslagi hótunarbréf jafnt bannmönnum aem öðrum, sögðu atríð á hendur hverjum þingmanni, þeim er með nokkurri frestun gæfi atkæði. Þeir kom- nst avo að orði, að þeír telji aér sagt atríð á hendur. En slíkt er altíð aðferð þeirra, aem byrja atríð að segja, að sér sé aagt atríð á hendur, þótt avo sé ekki Býana æstir urðu og sumir bannfénd- ur, og rér þeas merki i Ingólfi, þar sem talað er um að heimfæra bréflð undir 96. og 229 gr. hegningarlaganns^l). 96 gr. er nm, að „ráðast á alþingi, svo að sjálfstæði þess sé hætta búin“ — og nær það engri átt, að vitna í hana. — 229. gr. er um þá, aem hafa „óviðnr- kvæmileg og óaæmileg orðatiltæki“ í sk&li til alþingia, Auðvitað hafa höfund- arnir gerzt sekir eftir þesaari grein, en Alþingi fyrirlítur bréfið of mjög til þess að það fari að neyta hér réttar sína. Hitt er víst, að það var fiónakuflaa templara, að æða á stað með þetta heimskulega bréf, aem hlytur að vekja gremju og fyrirlitning livers þingmanna, jafnt bannmanna sem ann&ra. Og ósvífni er það á hæsta stígi af félagi, sem hefir miabrúkað atyrk þann sem því var veittur til eflingar góðu málefni, til pólitískra æainga af verata tæi, og nú sækir um styrk á ný af Al- þingi, að svívirða nú aérhvern þingmann með bréfi þeasu. Því að það svívirðir jafnt bannlaga- þingmenn aem aðra. Það er að avívirða livern þingmann, að ætla honum það, að hann meti at- kvæði kjósenda meira en sannfæringu sína,“ Við þetta er það einungia að athnga að tilvitnun höf. í 96. gr. hegningarlag- anna er ekki alveg rétt; þar atendur ekki „sjálfsíceJi alþingis„ heldur „ajálf- ræðiu — og framkæmdanefndin réðist einmitt á rétt alþingis til þess að ráða sér sjálft. Um hina greinina er höf. osa sammála og er upphrópunarmerkið aftan við tilvitnnnina í Ingólf því lík- lega prentvilla. Hóiunarbréfið. „Verði mér aldrei verra við,“ sagði ég við hana Tobbu hérna um kvöldið þegar við sátum og vorum að borða „nú þyair mér týra á kol- unni — — ekki nema það þð að annað eins sknli geta komið fyrir hér í Reykjavík og það án þess maður hafi hugmynd um það.“........... „Hvað er nú það sem er skeð“ spurði Tobba og stððu i henni af forvitni bæði augun og hálf rúgbrauðssneið sem bún rétt var að renna nið- ur, „hver er nú að opinbera?“ „Ó blessuð vertu“, sagði ég og barði svo fast í bakið á henni, að brauðsneiðin flaug út úr henni og út á mitt borð. „E>að er ekki annað en að hann Gunnar segir að nú verði bráðum farið að setja þá Halldðr banka, Indriða og alia þeS8a — þö veist ííórtemplarana sem honnm er svo illa við — beina leið i steininn nppá lífstið eða lengur.-------- _____„Nei er það mögulegt" sagði Tobba- og minkaði töluvert ábuginn í henni, „ bver fer með þá?“ „Hvor ætli fari með þá — heldurðu kanske þeir fari ríðandi og með fylgdarmenn nppí tukt- hlxg — eða veistu ekki að Jónas biður þá að fara þangað sjálfir og segir þeim um leið bús- númerið-------— -----Mikil skelfing er annars að vita þetta nm hann Halldór, svona dœmalaust penan mann að bann skuli bafa lent í þessu--------— og svo að hugsa sér að hann séra Haraldur, sem bjó til svona líka voðalega indælar ræður og og bara varð að hætta við það af þvi hann varð svo hás í hálsinum, að hugsa sér nú að hann skuli vera settur inn og þeir allir — — og að þeir skuli nú verða að fara að spinna tog og prjóna sjóvetlinga — — sem þó er svo voðalega leiðinlegt og þar að auki ails ekki borgar sig.“ —-------- „En kennirðu þá hreint ekki í brjðsti nm hann Iudriða, Tobba, hann sem aila sína æfi hefir verið svo ærlegur að hann ekki hefir einu sinni stolið kossi.“ — — — „Þú ert nú altaf svo vemmelegur, Ingimund- ur, með háðið í þér--------en hann er voða sætur, og hvað hann er spengilegur-----miklu spengilegri en þú Bem þó ort bara svona miklu yngri. — — Já það verður nú meiri sorgin í familíunni ef nú Thóroddsenshjónin verða líka sett inn með þessum bölvuðum, liggur mér við að segja, § 96 eða hvað það nú er sem hann heitir-----og ég sem er boðin í súkkulaði hjá þeim á páskunum--------og hver veitnema þau fái ekki einu sinni tvö herbergi sem þð sannarlega er ekki of mikið fyrir svo stóra familiu."---------- „Jæja, mér þykir nú bezt, 'Tobba mín, að þeir skuli setja hann Jón inn — hann á það sveimér skilið sem fann lyktina af mér hérna í fyrra — en þó vildi ég býtta á honum og Sigurði regluboða ---------ha ha ha gaman væri að sjá framan í Sigga þegar farið væri með hann i baðið á laugardagskvöldunum og hann kemdur--------hann vildi heidur láta taka sig af — — það er ég viss um.“----------- -----„En hvað sögðu þingmennirnir þegar þeir fengu bréfið, urðu þeir ekki voðalega, hrædd- ir og nervösir.“------ -----„Hræddir?---------n-e-i,----ja,þaðveit ég ekki.---------Dað getur sveimér hugaast að það hafi verið þessvegna að þeir gengu í regluna í gær hann Bensi og Július amtmaður — en annars fara templararnir nú nokkuð fint í það i bréfinu-----það er rétt af hending að ég hefi heyrt það haft eftir honum Indriða og Halldóri að þeir ætli ekki að hafa sama ráðið við alla. — — Jón á Haukagili fá t. d. að á eiturögn i staðinn fyrir brennivinið út í morg- nnkaffið sitt.“ —----- „Ó, en elsku Iugimuudur, heldurðu annars að þeir geii þeim nokkuð, fyrst þingmennirnir undir eins gegna og eru svo dæmalaust hlýðn- ir og penir við þá. — — “ „Ja — Tobha — þú þekkir ekki mennina — — heldurðu t. d. ekki að hann Pétur verði samt til i að slátra honum Skúla “------— „Já, en þeir geta þ&ð þó ekki úr því þoir verða settir inn og látnir vera þar á meðan þeir lifa.“ — „Nei, það er nú satt Tobbutetur-------og þessu treystir nú líka hann Skúli.“ — — — Velbekomme! Ingimundur. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. KTennfélagið „Hringnrinn“ lék á fimtudagakvöld 30. f.m. og mánu- dagakv. 3. þ.m. tvo amáleiki, „Piparmeyja- nöldrið", gamanleik eftir Gnatav Wíed, hinn alþekta danaka akopleikahöfnnd, og annan gamanleik, „Frá Kanpmanna- höfn til Árósa“, eftir Sophua Neumann. Allt var það kvennfólk sem lék, ungar blómarósir bæði í karlmanna- og kvennmannafötum, og má þá nærri geta, að salurinn var troðfnllur af fólki bæði kvöldin — fleatu i karlmannsfötnm, og þótti öllum ágæt akeratun, meira líf og fjör enn annars gerist hér á leiksvið- inu. — Ágóðinn á að renna til fátækra sjúklinga á HeilauhæJinu. Skautafélagið hélt dansskemtnu á laugardagskvöldið 1. þ. m. Þar var nálægt 129 manns, og skemti aér við dana og gleðskap fram á rauðann morgun. Það munu hafa verið fáir, sem ekki sáu sólina er þeir fóru heim í háttinn þann morgun, svona um likt leyti og aðrir skikkanlegir menn fara á fætur. Yegabætur. Nú er að byrja sá tími ára, að ófært er á götum höfuðstaðarina fyrir eintóm- nm vogabótum. Þeasi ófögnuðnr ernú búinn að gera vart við sig á Vestur- götunni, og lýsir sér á þann hátt, að á neðsta kafla götunnar hefir verið dembt heil-miklum bing af svokölluðum ofaníburði á miðja götuna. Síðan r er rakað burtu versta atórgrýtinu, og hitt avo látið eiga sig; líklegast ætlast þeir, sem hafa þessar vegabætur á aamviak- unni, til þess að fólkið troði þennan „ofaniburð11 niður, avo að gatan verði fær einhverntíma á ókomnum öldum. En þar gabbar fólkið þá, því það er auðvitað enginn avo vitlaua að hann vilji leggja tíma, erfiði og akófatnað í að vaða ofaniburðinn nppí hné, bara til að spara bæjarstjórninni þau ajálf- sögðu útgjöld að láta jafna yfir hann og troða niður — menn stikla bara utanhjá. Eu það er viat, að ef bæjar- stjórnin fer að gera mikið að aamakonar vegabótum, þá fer engum að vera fært milli húsa nema fuglinum fljúgandi.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.