Ingólfur


Ingólfur - 20.04.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 20.04.1911, Blaðsíða 1
INGOLFUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 20. apríl 1911. 16. blað. iisrca-<f>x-F"crn- | kemur út elnu sinni í viku að minsta kosti; venjulega á fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr„ erlend- X is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- jt in við áramót, og komin til útgef- ^ anda fyrir 1. október, annars ógild. £ Eigandi: h/f „Sjalfstjórn". § Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunil- ^ ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou's-hús). — Heima kl. 4—5. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- stræti 12 kl. 11—12 hjá fröken Thoru Friðriksson. Frestun laga. í deilunni um frestun bannlaganna er og hefir það jafnan verið aðalvopn þeirra, sem era frestuninni mótfallnir, að frestunin sé þjóðinni og þinginu til vansa úr þvi búið sé að samþykkja bannlögin. Andbanningar geta falliit á það að sérstakar ástæður verði að vera til þess að lögum sé frestað. Bn þegar talað er um lögin um að- flutningsbann á áfengi, hbldum vér því fram að slíkar ástæður séu nægar. Því hefir áður verið haldið fram í „Ingólfi" að aðflutningabannslögin séu brot á rétti einataklingsim, þ. e. á móti öllum skynsamlegum löggjafarreglum. En þegar avo er, er ekki einungú rétt- mætt að fresta lögunum, heldur sjálf- sagt. Frestunin er þá ekki landinu til vansa, heldur sjalf setning laganna. Bf lögin væru komin til framkvæmda væri eins sjálfsagt að hefja þegar baráttu til þen að þan yrðu numin úr gildi eða endurbætt. Þetta er ekki þjóðinni til vanaa heldur til heiðurs. Frestun — eða helit afnám — bannlaganna er ekki annað frá sjónarmiði andbanninga, en lagfæring á heimskulegu löggjafar- verki. En auk þessarar almennu ástæðu andbanninga til frestunar bannlaganna, eru aðrar áitæður til þesa að þeirgeta nú fylgst með ýmmm skynsamari bann- mönnum og kraíist freitnnar nm ityttri eða lengri tíma. Þa er bannlögin voru samþykt var öllnm mönnum ljóit að mikinn tekju- mini mnndi leiða af því fyrir landið. Einmitt fyrir þá lök voru lögin ekki látin koma í gildi fyr en 2 árum eftir að þan voru aett — og að fnllu ekki fyr en nærri 3 árum eftir þann tfma. Jafnvel ituðningimenn laganna iáu að nauðaynlegt var að fylla akarðið áður en lögin kæmu til framkvæmda. Því átti stjórnin að undirbúa þetta og þing að vera háð, aem gæti sett ný ikatta- lög eftir tillögum itjórnarinnar. Þetta var forsenda hinna hygnari bannmanna fyrir atkvæði þeirra. Bn hvernig stendur atjórnin (B.J.ráð- herra) í itöðu sinni? Bina vel í þeasu eim og öðru, þ. e. gerir ekkert. Frá atjórninni kemur engin tillaga um tekjuauka. Hún hafði ekkert gert til nndirbúnings undir þingið fremnr í þeisu efni en öðru. Þá er foriendan brotin fyrir lamþykt bannlaganna. Því er ekki að tala um að hr. Sigurður Stefánison hafi múist, þótt hann hafi á síðaata þingi verið bannmaður, en vilji nú fresta lögunum. Og þvi er freitunin þjóðinni ekkitil vania — jafnvel þótt lögin væru góð í alla itaði — heldur fráfarandi itjórn, aem vanrækti þetta eina og annað. Jönatan. Frestun bannlaganna. Álit nefndarinnar í efri deild. 4 af 5 nefnarmönnum vilja fresta. Nefndin sem háttv. efri deildikipaði til að athuga mál þetta, hefir ekki get- að orðið á eitt mál iátt; er einn nefnd- armanna, S;gurður Hjörleifason, frum- varpinu alveg mótfallinn. Tilgangur frumvarpsins er sð auka tekjur landsins á næstu árum, og veita stjórninni svigrúm til að koma fram með tillögur um tekjuaukning fyrir lands- sjóðinn. Samþykt laga þeirra, er hér ræðir um að freata framkvæmd á, hafði í för með sér stórkostlegan tekjumissi fyrir landnjóð, með því að áfengistollnrinn er ein af aðaltekjugreinum hana. Það ber því nanðsyn til þen að vinda bráð- an bug að því, að bæta landssjóði þenn- an tekjumissi með nýjum tekjuaukalög- nm, og ekki síðar en á þessu þingi. Þetta fónt nú að mestu leyti fyrir hjá stjórninni og þar af leiðandi eru lítil líkindi til að þingið að þessu sinni geti fylt þetta skarð í tekjum landiins með nýjum skattalögum. Samkvæmt lögunum um aðflutningi- bann á áfengi, má ekki flytja áfengi til verzlunar til landsim eftir 1. jan. 1912, en lelja má það til 1. jan. 1915. Lög- in koma því ekki til fnllrar fram- kvæmdar fyr en þá. Yflntandandi ár er síðasta árið, sem landið getur haft tekjur af áfengiitoll- inum, en búaat má við, að þær tekjnr verði nokkru meiri en i meðalári, þar sem áfengissalar munu birgja sigmeira en annara til þess að geta haft áfengi á boðstólum, þar til sölubannið kemst á. Bn á hinn bóginn verður þó ekki búist við, að innflutningur þetta eina ár verði nándar nærri eins mikill eim og hann yrði, ef aðflutningsbanninu væri freatað þannig, að það kæmiit ekki á fyr en jafnhliða sölubanninn. Aðalfundur í h|f Sjálfstjórn veröur haldinn laugardag 29, apríl kl. 6 síód. í Klúbbhúsinu. Fundarefni samkv. 18. gr. laganna og ennfremur lagabreyting. Menn fjölmenni. Stjórnin. Frumvarpið fer nú fram á að þetta tvent falli laman. Þegar miðað er við áfengiitollinn und- anfarin ár, má búast við að hann nemi alt að 200 þús. krónur á ári að meðal- tali, eða alt að 600 þús. krónum alls til 1915. Samkvæmt áætlun fjárlaganefndar neðri deildar, er áfengiitollurinn fyrir yfirstandandi ár áætlaðar 300 þús. kr., sem eftaust er full-hátt, ætti því tekju- aukinn, sem frestunin hefir í för með sér, að nema 300 þús. krónum, en þó þessi upphæð reyndist nokkru minni, munar landssjóð hana allmiklu. Um nauðsyn þeisa tekjuauka, eins og fjárhagshorfurnar eru nú, mun nefndin öll að meitu leyti vera á sama máli og meiri hluti hennar telur ekki annað ráð vænna eða tiltækilegra en þessa freit- un. Að vísu kom sú skoðun fram í meiri hluta nefnarinnar að bjargast mætti við eins eður tveggja ára frestun á aðflutningbauninu, en aðrir vórn þó á því, að heppilegast væri að halda við ákvæði frumvarpsins. Eins og tekið er fram hér að fram- an, ná bannlögin eigi fuliu gildi fyr en 1915, frumvarpið gerir engabreyt- ingu á þessu, og fyrir því verður meiri hluti nefndarinnar að halda því fram, að frestun þessi sé meinfangalaus fyrir aðflutningsbannslögin í heild sinoi. Bu hinsvegar knýr bráðnauðsyn tílfreatun- arinnar, þar iem er fyrirsiáanlegur tekju- halli & fjárlögum frá þessu þingi. Meiri hluti nefndarinnar ræður því hv. deild til að samþykkja frumvarpið, leggur aðeins til að aftan við meginmál þesi sé bætt til frekari skýringar svo hljóðandi: viðaukatillögu: Aftan við frumvarps-greinina bætist: „að þvi er kemur til aðflutnings á áfengi inn í landið." Alþingi 8. apríl 1911. Sigurður Stefánsson Stefán Stefánsson skrifari og framsögum. Steingrímur Jónsson. Með skírakotun til þess sem nefndar- álitið tekur fram um afstöðu mína til málsins. Sigurður Hjörleifsson. Agreiningsatkvæði. É? tel tekjnhallann ekki aðalástæðu til frestunar á innflutningsbanni áfengii, heldur mikln fremur hitt að veita verði löggjafarvaldinu hæfilegan frest tilþesi að skapa landnjóði tekjur í atað áfeng- istollsins. Það er óhjákvæmileg nauð- ayn, úr því að ivo ilyialega tókit til að fráfarin stjórn foraómaði það. Af því leiðir, að ég sé ekki þörf á lengri fresti en um 1 ár. Eu auk þess er ég hv. meirihlnta nefndarinnar ósamþykkur um nokkur atriði, en verð vegna timaskorts að geyma þær umræðunum í deildinni. Vísa að öðru leyti til breytingartillagna minna á aérstöku skjali. Alþingi 8. apríl 1911. Lárus H. Bjarnason. 'i. umræða í efri deild alþingis um frestun bannlaganna. Þriðjudagion 18. þ. m. var frestunin til 2. umræðu í efri deild alþingis. Framsögumaður nefndarinnar, flutn- ingsmaður frum farpsins, Sigurður Stef- ánsson tók fyrstur til máls. Hann þótt- ist þó ekki þurfa að bæta neinu við ræðu sína við 1. umræðu, sem skýrt er frá í síðasta blaði Ingólfs, og nefndar- álitið. Hann lagði á móti tillögu Lár- usar H. Bjarnasonar — að einungii ikyldi frestað um eitt ár — og sagði að iér væri ekki mjög ant um frum- varpið ef sú breytingartillaga yrði sam- þykt, því að þá ykjust tekjur landsina ekki mikið, en það væri aðaláitæða sín til frumvarpsins. L. H. Bjarnason talaði næstur. Var flutningsmanni sammála um það, að það hafi verið pólitísk og siðferðisleg skylda fyrverandi atjórnar að koma með einhverjar tillögur um skatta í staðinn fyrir áfengistollinn. Þetta lét stjórnin undir höfuð leggjast. En þetta þarf að gera áður en bannlögin koma til fram- kvæmda; til þeas þarf þó ekki nema eins árs frestun. A einn ári má gera það, aem fyrverandi stiórn heflr van- rækt í þeisu efni. Sig. Hjörleifsson þóttist vita fyrir for- lög frumvarpsins í deildinni, þótt hon- nm þætti þan forlög undarleg eftir þvi sem atkvæði féllu nm bannmálið á sið- asta þingi. Var L. H. B. sammála um að itjórnin hafi vanrækt að koma með skattalög eða undirbúa fjármál landsins; þó kvað hann stjórnina hafa nokkrar afsakanir. Kvað hann eingin vandkvæði á að fylla „skarðið", en margir þing- menn aem þættust fylgja banninu, vildu

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.