Ingólfur


Ingólfur - 20.04.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 20.04.1911, Blaðsíða 2
62 iNGÓLFUÍt það ekki af því að þeir vildu í raun og veru ekki að lögin kæmu nokkurntima til framkvæmda; því kæmiat ekkert fram, hvorugt tollhækkun, farmgjald eða ann- að «em fyrir liggur í þe*sa átt. Kvaðst vera á móti breyt.till. L. H. B. af því að með henni fengist enginn verulegur tekjuauki og þá væri eina á»tæðan til þe*» að fresta lögunum fallin burtu. Kéði því til þess að fella hvorttveggja. Jósef Björnsson. Tilgangur þe»sa frv. er að auka tekjur landsina. En árangurinn kemur ekki fram á þeisu fjárhag»timabili. Þvert á móti roá gera ráð fyrir að freatunin verði til skaða á þessu tíroabili. Því »ð vínsölumenn munu flytja inn til landains birgðar til allra þeirra ára sem »ala er leyfð — þ. e. til 1. jan. 1915 — og þá gelst tollur af öllu þesau á því tímabili; en ef frestað er, gelst hann jafnóðum og vín er flutt, þ. e. surnt ekki fyr en á næata fjárhagstímabili. — Við sem bann- lögunum fylgjum teljum vínið skaðlegt og hver frestun bannlaganna er því frá okkar sjónarmiði akaðleg. — Enn er það að mjög óheppilegt er að fresta lögum «em samþykt hafa verið; það er ■kaðlegt fyrir álit laganna hjá almenn- ingi, og getur orðið lögunum að falli með ítrekaðri freitun ár eftir ár. — Kveðat hann því vera á móti allri frest- un, bæði aðalfrumvarpinu og öllum breyt- ingartillögunum. Ounnar Ólafsson efaðist ekki um að frumvarpið kæmi frá flutningamanni af einlægri þrá til þe« að ekki tæmdiat kassinn. En hann leit svo á að ekki væri um tóman kassa að ræða. Og þó svo væri eru ýms ráð til að fylla hann. Fjárhagurinn er ekki avo bágborinn að grípa þurfi til þeaaa örþrifaráða. Leit avo á að þeaai freatun mundí Ieiða til þess að lögin kæmu aldrei til fram- kvæmda. Tekjuhalli fjárlaganna er nú 281000 kr. og eykst ef til vill um 100000 kr. og getur því orðið 381000 kr. Þetta er ekki hræðilegt. Tekjur geta aukiat samkv. lögum aem liggja fyrir þinginu um 245000 krónur (tollar og farmgjald); þegar þetta er komið á verður tekjuhallinn einar 136000 kr. aem ekki er ýkjamikið, eftir því sem gerst hefir; nú árar líka vel og má gera ráð fyrir að tekjnr verði mjög fram yfir áætlun. Hér er því ekki um fjárbagslegan voða að ræða. — Kveðat því verða á móti frumvarpinu og breyt- ingartillögunni. Breytingartillagan áleit hann að væri einungis fleygur til þeas að kljúfa bannlögin, en í raun og veru ekki verulegur munur á 1 ára freatun og 3 ára frestun. 1 ára frestun bæti ekki fjárhaginn, en er þó frestun. 3 ára freatunin er að víau freatun, en hef- ir þá afsökuu að hún bætir dálítið fjár- haginn. Ari Jónsson. Á aiðasta þingi var það skoðun ræðumanna að bannlögin ættu als ekkí að koma til framkvæmda fyr en árið 1915 fyrst og freat af tillititil vínaölumanna, því að þá væri útrunn- inn réttur þeirra, aem hefðu hanu tíma- bundinn, og þar næat til þeaa að ekki væri hrapað að því að aetja lögin fram, án þeas að trygging væri fyrir því að það væri ataðfaatur vilji þjóóarinnar að lögin kæmu til framkvæmda. vÞað er ekki víst að menn aéu enn með bann- lögunum þótt þeir væru það 1908; nú hafa menn séð afleiðingarnar, nú vita menn hvað bannlögin koata — og það getur hafa snúið mönnum. Samkvæmt þeaau áleit ræðumaðurinn að málið hefði engan skaða af frestun til 1915. Ann- aðhvort hefði málið enn sama fylgi og 1908, og þá verður það samþykt áftur. Eða málið hefði ekki sama fylgi nú eins og 1908 og þá á það ekki að komaat fram. En eru ekki neinar nýjar ástæð- ur komnar fram? Stjórnin vanrækti algerlega að undirbúa akattamálin und- ir þingið og engin trygging fyrir því að t. d. farmgjaldið komiat gegnum þingið. Þörf er aftur á móti á stór- miklum tekjum. Þetta er ein áatæða til freatunarinnar. En ástæðnrnar eru fleiri. Bannmálið getur akaðað fjárhag landsina út á við. 1 peningaviðskifta- máli okkar út á við heflr þetta mál atórvægilega þýðingu. Skuldir okkar við Danmörku eru okkur til atórbaga í ajálfstæðisbaráttunni. Því væri það mik- ila virði að koma þessum skuldum ann- arsataðar fyrir. Sú þjóð aem minat hætta er fyrir okkur a.ð skifta við er nú Frakkar — auk þess að þar er fé ódýrast. Nú gátum vér íengið lánið, en með þvi akilyrði að meðan samning- ar atæðu yflr mátti bannið ekki vera komið á. Ef lögin eru ekki komin á snerta þau nfl. ekki samningana, en ef lögin væru komin á voru líkindi til þeas að franska stjórnin mundi fara að skifta aér af því og hindra framkvæmdir þeas. Því var það aett aem skilyrci fyrir lán- veitingu að bauninu yrði freatað. Freat- un bannlaganna er því skilyrði þess að við getum loaað oss úr skuldaböndunum við Danmörku. — Af öllum þessum á- atæðum kveðat ræðumaður vera með frumvarpinu, en ‘ekki breytingartillög- unni um frestun að eina 1 ár. Kristinn Daníelsson var á móti frum- varpinu. Ráðherrann (Kr. J.) lýsti þvi yfir, að hann liti avá á að góð rök hefðu verið leidd að því að freata bæri að- flatningsbannslögunum um nokkur ár, hvernig aem annars væri litið á bann- ið, og mundi hann því verða með frest- uninni. — Eins árs frestun v«r feld með 7 atkv. gegn 3. Frestun til 1. janúar 1915 var sam- þykt með 7 atkv. geqn 4. Farmgjaldið á þingi. Bæði Ingólfur og Reykjavíkin aýndu ýtarlega fram á það í vetur hversu vanhugaað og ótilhlýðilegt væri að leggja farmgjaldið B. Kr. á aðfluttau varning. Þar var rækilega gerð grein fyrir því að hér væri eigi að ræða um neitt gjald sem gæti kallaat farmgjald heldur al- menn og víðtæk tolllög. En nú hefir þeasu farmgjaldi verið ameigt inn í þingið með lítt hugsuðu og alla órökatuddn frumvarpi. Sem menn ef til vill munu muna kallaði fyrv. ráðherra þesaa leið neyðar- úrræði og var með öllu ófáanlegur til þeas, aem atjórnandi með ábyrgð að gerast flutningamaður að alíku frum- varpi. Höfundur farmg. hefir þvi sjálf- ur orðið að flytja.þetta frumvarp inn í þingið ásamt öðrum ábyrgðarlausum þingmönnum. Frumvarp þetta hefir auðvitað alla þá galla aem áður hafa verið fram tekn- ir, en koma nú svo skýrt fram í öllu fyrirkomulagi frumvarpaina að hverjum akynbærum manni er vorkunarlaust að ajá og skilja þá. Frumvarpið fer fram á almenna toll- akrá (tarif) sem að eins undanskilur gjaldi nokkrar vörutegundir, svo aem kol, salt, ateinolíu og örfáar fleiri. Engri þjóð í heimi hefir komið til hugar að koma fram með alíka almenna tollskrá án tollgæalu jafnframt, en vér erum forgangaþjóð heimaina) og þurfum eigi að hirða um reynslu annara þjóða og það því íremur aem osa er ekkert kærra en að gera pólitískar og fjárhagslegar tilraunir á landi voru og þjóð. Frumvarpið var til 1. umræðu í gær. Meðmælendur frumvarpains tö’du frum- varpinu til gildia fjárhagslega nauðsyn, að gjaldið væri svo lágt og engin freist- ing til tollavika, enda landssjóði lítill skaði að því þótt dýraata tolltegundin væri avikin inn með lægata gjaldi, hið mismunandi gjald á hinum ýmau vöru- tegundum alveg hverfandi. Þávarþað og borið fyrir að hægra væri að hafa tollgæalu á mörgum vörutegundum en fáum. auk þess sem þesaai leið væri avo handhæg þar sem hér væri engin toll- gæala. Meðmælendur frumvarpsins játuðu að víau, að frumvarpið væri fram komið út úr neyð, að frumvarpið væri umfanga- meira en svo að þ*ð væri vel úr garði gert, að flokkun varanna til gjalda mundi að sjálfsögðu stór ábótavant þar ssm hún væri gerð af handahófl, en stæði til bóta þar sem hér væri að eins farið fram á að gera tilraun og að sjálfaögðu búist við að frumvarpinu þyrfti mjög að breyta á næata þingi. Eanfremur játuðu þeir að hinn áætlaði tekjuauki af þesau gjaldi, 180000 kr. að upphæð, væri ekki bygður á neinum ábyggileg- um akýrslum fremur en frumvarpið í heild sinni, slíkar akýrslur eigi til, held- ur væri hér um ágiakun að ræða aem þeir teldu sennilega. — Þesa má geta að gjaldið legst jafnt á umbúðir sem innihald. Fjárbagsleg nauðayn verður aldrei talin hvorki þeaau né öðru frumvarpi til gildis, ef það í sjálfu sér er ilt. Því það væri aama sem að telja hverju laga- frumvarpi, hvað vitlauat aem það væri það til gildia að lög væru nauðaynleg. Það er staðhæfing út í loftið að gjald- ið sé svo lágt og þann veg háttað að engum þyki borga sig að avíkjast und- an því. 1 frumvarpinu er vöruuum akift í 7 flokka og 10 aura gjald lagt á hver 100 pd. í 1. flokki en 20 sinn- um meira á síðaata flokk, þ. e. 2 kr. á hver 100 pd. Það er þvi augljóat að aé svo að landsajóð gæti dregið þetta giaid, þá blýtur að muna miklu hvort gjaldið er 20 sinnum meira eða minna. Sama er og um hvern einatakan gjald- anda. Tökum t. d. kaupmann, er sam- kvæmt þeaau frumvarpi ætti að gjalda 5000 kr., mundi hann ekki ajá aér neinn hag í því að aleppa með 20 ainnum minna eða 250 kr. Þótt um minni gjaldendur sé að ræða þá er þó alt að einu um þær fjárhæðir að ræða, sem sá er lítil efni hefir lætur aig muna. Svo nefnd aé einstök vörutegund sem dæmi, má benda á að samkvæmt frum- varpinu legat á 100 pd. af krít 1 kr. en á gipa ekki nema 10 aurar. 100 pd. af krít munu kosta ca. kr. 1,50 í innkaupi en gips ca. 3—4 kr. Skildi eigi vera freiating til að flytja inn krít aem gips þar sem það kostar ekki nema pennaatrik. Þannig mætti rekja hverja vörutegundína á fætur annari og sýna fram á að líkt er varið um fjölda vöru- tegunda að mismunur gjaldsina nær engri átt þar sem það hækkar eina vöruteguud í verði um 60°/0 og þar yfir en aðrar vörutegundir ekki nema um 3°/<>- Og enn fráleitara getur gild- ið orðið þegar umbúðirnar eru teknar til greina. Meðmælendur frumvarpains munu lík- lega atanda einir uppi með það að toll- gæsla verði því auðveldari sem vöru- tegundirnar, aem tollaðar eru, verða fleiri enda færðu þeir það aem rök fyrir þeaaari staðhæfing sinni að gjaldið aé avo lágt að enginn láti aér koma til hugar að avíkja það. Þeaau er þegar svarað auk þeaa aem hverjum manni gefur að akilja að því margbrotnari og flóknari aem tollálögurnar eru, því vandasamara og umfangsmeira hlýtur eftirlitið að verða og þar sem tolleftirlit er ekki neitt hér á landi, hljóta tollavikin að verða að því skspi auðveldari og þeaavegna meiri en ekki minni. Frnmvarpahöfundur fræddi þingdeild- ina á því að eftirlit með útfluttum vör- nm í Danmörku og Englandi væri svo nákvæmt að eigi væri hægt að flytja í köasum og ílátum annað en það aem upp væri gefið að í þeim væri, en þesa hafði hann orðið áakynja að öðru máli væri að skifta um vörur frá Þýzkalandi því að þar væru fríhafnir, en í fríhöfn- um færi engin tollgæsla fraro. Þetta verður eigi skilið á annan veg en að fríhöfnin í Kaupmannahöfn sé Þýzk. Jón Ólafsson þingm. Sunnmýlinga rak atrax ofan í frummælanda fjarstæður hans um útflutningaeftirlitið í Englandi og er því óþarft að fjölyrða um það hér. í frumvarpinu er gengið inn á nýja braut til þeaa að afla landasjóði tekna, stefnu, aem hefir ófyrirajáanlegar afleið- ingar í framtiðinni. Stefna, sem þjóð- inni eigi aíður en flutningsmönnum er alls óljóst um, eina og líka viðurkent var af framaögumanni, þar aem hann lýati þessu aem tilraun. Skattamál eru þea* eðlia að hvergi er með þroakuðum þjóðum ráðiat í að ráða þeim til lykta eða taka upp nýjar stefn- ur, nema ákveðnar, sundurliðaðar og rökstuddar tillögur hafi legið fyrir þjóð og þingi og verið rækilega rætt um lengri tíma og fengið undirbúning ainn til þings af stjórninni. Hin íslenzka þjóð bjóat einnig við því að fyrverandi atjórn mundi leggja fyrir þetta þing ýtarlegar og rökstudd- ar tillögur í akattamálunum, en í atað þeaa var girt fyrir alt umtal með því að bift var í stjórnarblaðinu ísafold að blaðið ætlaði aér að taka til rækilegr- ar meðferðar tillögur akattamálanefnd- arinnar en það bráat algerlega. Aðrir tóku því eigi upp málið með því að menn biðu eftír að sjí hvað þar yrði lagt til málanna. Núverandi ráðherra lýati því yflr á þinginu að hann vildi stuðla að því að fjármálum þjóðarinnar yrði stýrt i við- unanlegt horf. Það má því ganga að því víau að hann telji það akyldu aína að stilla avo til að eigi verði stígin nein stórvægi- leg apor í akattalöggjöf landsins að þjóð- inni óviðbúinni og stórfeldar álögur lagð- ar á þjóðina að henni fornspurðri. Steinþór. MálTerkasýuing. Þórarinn Þorlákaaon aýndi nokkur málverk aín í siðuatu viku í Iðnakólan- um. Honum fer mikið fram í málara- liatinni. Nýju málverkin: „Hinn nýji »iður“ og „Áning“ eru mjög fögur; einkanlega er stemning yfir áningunni. Mynd af Jóni Sigurðasyni var þar mjög vel gerð, jafnvel öllu betur en mynd Áagríms Jónssonar af honum. Þórarinn og Áagrímur máluðu hvor aína myndina af Jóni eftir beiðni kennara og nemenda í Mentaakólanum; aðra myndina ætlaði skólinn að kaupa, en málararnir játuð- uat undir að hann akyldi hafa frjálst val og heimilt að hafna hinni. Nú hefir heyrat að Þórarins mynd hafi verið val- in, en atungið hefir verið upp á því að landið keypti Áagríma mynd handa Landabókaaafninu og væri það ekki illa til fallið.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.