Ingólfur


Ingólfur - 04.05.1911, Side 1

Ingólfur - 04.05.1911, Side 1
18. blað. IX. árg. Keykjavík, fímtudaginn 4 maí 1911. •H|-H-H+WH+tH-H-HHmHHHHHJ»HHHHHH|H | IKTG-ÓLFtlI1 £ + kemur út einu sinni í viku að minsta ^ kosti; venjulega á fimtudðgum. X Árgangunnn kostar 3 kr., erlend- ^ is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- Í in við áramót, og komin til útgef- ^ anda fyrir 1. október, annars ógild. | Eigandi: h/f „Sjálfstjórn". Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ^ ar Egilsson Vesturgötu 14 B. V (Schou’s hús). — Heima kl. 4—5. V Afgreiðsla og innheimta i Kirkju- 7 stræti 12 kl. 11—12 hjá fröken Í Thoru Friðriksson. ♦ Eftir að frestun bannlaganna var feld. Ný lán. Skuld á skuld ofan. Hinir æstustu bannmenn — þeir, »em feldu freitun bannlaíanna — hafa iéð að með því tókugt þeir á bendur á- byrgðina af þeim fjárhjigavandræðum — svo að ekki *é sngt fjárhagsvoða — aem landið er itatt í vegna bannlag- anna. Þeir hafa aéð að þeir eiga að sjá fyrir hinum nýju tekjum, tekjunum til að fylla ikarðið, aem bannlögin höggva í landssjóðstekjurnar, og sem fyrv. ráð- herra vanrækti að koma fram með ráð við. Til þess að gera við þeasu hafa þeir að vísu fundið upp á að tolla nauðayuja vörur, og kalla það „farmgjald" til þeas að það líti betur út og gangi betur í fólkið. En þeir hafa aéð að nanðaynja- vörutollnrinn nægir ekki; það vantar mikið á. Ný ráð verður að finna. Þeir hafa því enn lagt höfuð sitt í bleyti. Og ráðið þykjast þeir hafa fundið. Það felat í frumvarpi sem ný- lega var lagt fyrir þingið — og kemur að forminu til frá peningamálanefnd þingsina -. Frumvarpið hljóðar þ&nuig: Landastjórninni veitist heimild til að taka lán fyrir hönd landssjóða alt að 500,000 krónum. Auk þeaa heimilaat atjórninni að taka, þegar nauðayn krefur, bráðabirgðalán alt að 200,000 krónum, gegn landssjóðs- víxlum, er gefnir séu út til alt að tólf mánaða. Svo mörg eru þá þeasi orð. Ráðið, aem bannmönnnm hefir hugaast er að taka lán. En hefir þeim aömu mönn- um hugaaat hve lengi slíkar lántökur geti gengið? Hvenær er lánstraust landaina þrotið? Landssjóður akuldar nú tvö lán. AnnV að er 500,000 kr., en hitter 1,500,000 kr. Auk þess akuldar hann víst ríkia- ajóði Dana<j viðakiftaskuld að npphæð kringum 500,000 kr. Þetta eru aam- tals tvær milljónir og fimm huudruð þúaund krónnr. Ef nú bætast við 700000 kr. og sem næat því sama upphæð á næstu fjárhagstímabilum, þá er hætt við að skuldheimtumenn landains fari að taka orðið. Það mnn jreynaat fullerf- itt að fá lán þau, sem þetta frumvarp gerir ráð fyrir, hvað þá heldur hin aíðari. Hlægilegaat og aorglegast er þó að »já þingið leggja til að nokkuð af lán- inu sé tekið gegn víxlnm. Landið á að fara að ríða víxlnm! Eins og ráð- þrota maðnr, sem gripur hvert úrræði til þesa að forða aér frá gjaldþrotinu. Ingólfur getur ekki aéð að hinu aorg- iega ástandi landsiua aé bjargað með lögum þeaaum. Þvert á móti virðist frumvarpið einungis undiratryka enn ráðþrot bannmanna, kaata nýju og enn skærara ljóai yfir ástand það, sem þeir hafa leitt landið í með blindu ofatæki aínu. Ný og ný lán. Skuld á skuld ofan. Það eru engiu ráð. Það cru ráð- þrot. . Jónatan. Reikningur Landsbankans 1910. Reikningur Landabankans fyrir áríð 1S10 er nú kominn, og hefir verið birt- ur í fleatum blöðum. Ingólfur gerir því ráð fyrir að leaendurnir hafi þegar aéð og athugað reikninginn og orðið varir við það sem aérataklega einkennir hann: afturför bankaus. Ingólfnr mun ekki leitast við að finna orsakir afturfarar- innar,en einungia benda á nokkrar töJ- ur, sem aýna hag þesaarar hrjáðu atofn- unar. Starfsemi bankans minkar. Það fyrata aem maður verður svar við, þegar maður fer að íhuga reikn- inginn, er að: öll atarfaemi bankana hefir minkað að mun á hinu aíðasta ári. Innstæðufé (á hlaupareikningi, i apari- ajóði og gegn viðtökuakírteinum) hefir minkað frá því árinu áður um samtals 394 229 kr. 57 aur. Lánum hefir fækkað og lánsupphæðir samtaldar eru því miklu minni. Við þessi áralok eru 59 færri faateignaveða- lán, en við árslok 1909 og 34 469 kr. 85 aurum minni peningar í þeim. Sjálf- akuldarábyrgðarlánum hefir fækkað nm 25 og minkað um 681,375 kr. 54 aura. Haudveðalán [eru nú 15 færri en við árslok 1909 og upphæðin aamantalin 4o,504 krónum minni. Lán gegn á- byrgð bæja- og aveitafélaga vantar 9 á að aén jafnmörg og á tímum gömlm bankaatjórnar og upphæðin hefir minkað um 16,720 kr. 62. aur. Reikningaláu voru 109 árið 1909 en eru nú 101 og 120,391 kr. 21 eyri minni að upphæð samtala. Loka hefir víxlum hækkað um 148 atk. og liggur í þeim 91,726 br. 17 aurum minna fé en 1909. Af þeaaum tölum má líka sjá að lána- tegundirnar og lánsaðferðin er alveg hin aama einaog hjá gömlu bankaatjórn- inni: amá lán, mest sjálfasknldarábyrgð- arlán. En á öllnm aviðum hnignar atarf- semi bankana — og átti það víat ekki að vera árangurinn af rannaóknarnefnd- inni aælu. Kostnaðurlnn eykst. Þrátt fyrir það þótt starfaemi bank- ans hafi þannig minkað að stórum mun 1909, þá hefir allur kostnaður við bank- ann aukist. Reksturakoatnaður var árið 1910 kr. 70,539,62 en árið 1909 kr. 49,996,97 hefir aukiat um kr. 20,542,65. í þess- ari aukningu er að víau lífeyrir Tr. Gunnarasonar fyrv. bankastjóra, 4000 kr., svo að eiginleg aukning verður rúmar 16,500 kr. — Af þesaum rekatura- koatnaði ern laun árið 1910 kr. 43,825,52 En árið 1909 kr. 32,592,43 og hafa þvi aukiat um kr. 11,233,09 og er það kostn&ður við starfamenn þá, aem bætt hefir verið við til þeas að vinna minni atörf en hinir, sem færri voru, nnnn áð- ur. 6000 kr. eru laun annara hinna nýju bankaatjóra og 1000 kr. launavið- bót hins. Koatnaður við aukastarfamenn sem bankastjórnin ræðnr er því kr. 4233,09. Manni dettur í hug að gamla bauka- atjórnin hljóti að hafa verið hagaýnni eða aparaamari, úr því að hún komit af með minna fé fyrír meiri vinnn. Gróði bankans. Gróði bankans er eðlilega eftir því aem að framan er aagt, miklu minni, en áður hefir verið. Minni atörf og meiri útgjöld gefa minni hag. Gróði bankana var árið 1903 um 44,000 kr. — 1904 — 54,000 — — 1905 — 76,000 — — 1906 — 53,000 — — 1907 — 50,000 — — 1908 — 51,000 — — 1909- — 70,000 — — 1910 29,372 — 16aur. í þeaaum upphæðum eru taldir vext- ir af varaajóði bankana. Við þetta er þó að athuga, að við árslok 1909 var yfirfært til næata ára kr. 11,490,27 en nú er yfirfært kr. 1,834.24. í þesaa ára gróða telat af því aem yfirfært var frá aíðaata ári kr. 9,656,03 og gróði þeaaa ára verður einungis kr. 19.716,13. Yextir af varaajóði banbana, sem var rúmar 700,000 kr. við árslok 1909, eru nú, ef reiknað er með 31/9°/0. eina og gamla bankaatjórnin mnn hafa gert, kr. 24,500. Tap sem dregið er frágróðan- nm, nemur þetta ár um 15,000 kr. Væri þetta tap ekki, þá væri gróði ára- ina kr. 34 716,13. Hefði ekkert tapaat, vœri reksursgróði þessa árs samtals tíu þúsund tvö hundruð og sextán krónur og 13 aurar. Þetta eru aorglegar tölur. Tapið. Tap nýju bankastjórnarinnar er talið saman við tap þeirrar gömlu. „Tapað“ lán er borgað. Eina og aést á útreikningnum bér að framan er arðleysi bankans ekbi því að kenna, að hann hafi tapað neinu að ráði, heldnr því, að störf hana eru miklu minDÍ en áður og rekaturakostnaðurinn alt of mikill í samanburði við veltu- féð. Tap bankans er talið þetta ár aam- tala kr. 12,703,33. Getur það ekki tal- iat mikið tap eftir því sem árað hefir hér á landi síðuatu árin. Tapið stafar ajálfaagt að mestu leyti frá árnnum 1907 (vitlausa árinu) og 1908, því að ekki þarf að gera ráð fyrir að mikið hafi þegar- tapaat &f lánum veittum 1909 og 1910. En hér er ástæða til þess að athnga nánar aambandið milli tapains á reikn- ingnnm 1910 og gömlu bankastjórnar- innar. Eina og menn muna aagði „ran- aóknarnefndin" alræmda að Landabank- inn hefði þegar nndir atjórn Tr. Gunn- araaonar og gæaluatjóra hans tapað 400,000 krónum. Hin nýja bankaatjórn gat auðvitað ekki skrifað undir þessa fjaratæðu, en til þeaa að gcðjast ráð- herra, sem þá var, aettu þeir nýjau lið á reikningiun: fyrir áætluðu tapi á næstu árum 400,000 kr. Á árinu 1909 var nú tapið talið 15,000 krónur og upphæðin, sem áætluð var fyrir tapi á næstu árnm, var færð niður í 385,000 krónur. Áætlaða tapsupphæðin stendur því í sambandi við skýralu rannsókn- arnefndarinnar og ætti því jafnóðum og tapið kemur fram að sýna fram á að það stafi af stjórn gömlu bankastfórnar- innar. Annars verður reikningurinn ósannur. Sé þesai skoðnn mín á tapi og tapa- áætlun bankans rétt, þá er reikningur sá, sem hér liggur fyrir í þrem atriðum algerlega ósannur. Tap þeaaa ára er, eins og áður er aagt, talið 12703 kr. 33 aur., en í áætl- uðu upphæðinni eru dregnar frá 15000 kr. eða 2296 krónum 67 aurum meira en rétt er. Með öðrum orðum: almenn- ingur hlýtur að líta avo á, eins og reikn- ingurinn er orðaður („áætlað fyrir tapi á næstu árum“) að fyrir atjórn gömlu bankastjórnarinnar aé nú tapað 30,000 kr., i stað þesa að reikningarnir sjálfir sýna að það er minna. Ef nú t&past t. d. 12000 kr. næata ár, þá má gera ráð fyrir að enn verði dregnar frá 15000 kr. og áætlað fyrir tapi ánæstu árnm 355,000 kr. Þá lítur avo út að tapað sé fyrir stjórn Tr. G. 45,000 kr., en í raun og veru er það a5 minata koati 2296-f-3000 kr. minna. Nú getur athugull lesari reikningsins (1911) að víau aéð að 3000 krónnr eru oftaldar í tapinu, en ekki 2296 krónurnar frá eldri tíma (1910). Hér skýrir reikn- ingurinu því rangt frá, frá sjónarmiði almenninga, aem les hann. Ea hér er meira athugavert. Hver lesandi, aem ekki þekkir til hlýtnr að lita avo á að alt tapið atafi frá atjórn gömln bankaatjórnarinnar, að allar þeaa-

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.