Ingólfur


Ingólfur - 04.05.1911, Síða 2

Ingólfur - 04.05.1911, Síða 2
70 INGOLFUR ar 30,000 kr. .«éu heunar tap. En þetta er rangt. í upphæðinni 12 703 kr. felst að minsta kosti einn yíxill að upp- liæð 600 krónur, sem frá upphaíi var keyptur af nýju hankastjórninni, en aldrei var keyptur af gömlu banka- atjórninni. Þetta getur verið miklu meira, þótt ótrúlagt aé þegar á fyrata ári þessarar nýju stiórnar. Þessar 600 krónur — og annað aem tapaat hefir af lánum veittum af núv. bankastjórn, eða af hennar völdum — á að draga frá tapinu áður en dregið er frá áætl- uðu uppbæöinni. Annara lætur banka- atjórnin það líta svo út fyrir almenn- ingi, aem hún reikni sitt tap af sér og kasti því á lnina fráförnu stjórn. Loka er enn eitt athugavert, aem sýn- ir að reikningurinn gefur almenningi ekki réttar upplýsingar — úr því hann á annað borð á að vera, eða verður skil- inn sem skjal í bankamál*d“ilunni. — Allur almenningur hlýtur að skilja svo að þær 30,000 krónur sem dregnar eru frá áætluðn upphæðinni (400,000 krón- unum) séu fullkomlega tapaðar. Annars gefa þær ekki upplýsingu um hvort á- ætlunin haíi verið rétt. En nú reyn- Ist svo að þær skuldir. sem eru „stryk- aðar út“ eru als ekki tapaðar. Af þeim 15000 kr., sem atrykaðar voru út í fyrra, eru þegar greiddar 970 krónur eða nærri 1j16 partur. Þegar á fyrata ári greiðist svona stór hlnti, hvencer skyldi þá alt veragreitt? Bankastjórn in er skyld til þeas að taka þetta til greina og draga hverja alíka upphæð frá þeirri upphæð, aem fyrir almenningi lítur út einaog upphæð þess, sem tap- aat hefir fyrir atjórn gömlu bankastjórn- arinnar. En þesai greiðala aýnir líka annað. Hún sýnir hve örugg útstrykunin er yfir höfuð. Getur hitt ekki greiðst eina og þetta? Er í raun og veru nokkuð tapað af því sem „strykað er út“? Bankaatjórnin á ekki að stryka annað út en það, sem tapað er í raun og veru. Nú reynist svo að aumt af því, aem út var strykað, er ekki tapað. Hvernig er þá um hitt? Er það tapað? Varasjóðurinn. Það er ekki við því að búast að varaajóður bankana hafi aukiat mjög mik- ið, þegar starfsemi bankans hefir mink- að, en útgjöldin aukist. Varasjóðurinn var 1902 um 300,000 kr. 1903 — 350,000 — 1904 — 400.000 — 1905 — 480,000 — 1906 - 535,000 — 1907 — 585,000 — 1908 — 636,000 — 1909 — 706,000 — 1910 — 735,660 — 77 aur. Þessi listi, sem tekinn er upp úr reikningi bankans, aýnir að varaajóður- inn hefir aldrei verið tapaður, heldur ávalt vaxið, en langminat seinasta árið Vextir hafa ekki verið reiknaðir sér- staklega af varaajóðinum þetta ár, en það var vítt hjá gömiu bankastjórninni í varaajóði eru húseignir fyrir 199,443 kr- 60 aur. Eannsóknarnefndin taldi það algjörlega ólöglegt að binda vara- ajóð í húseignum. Veslings rannaókn- arnefndin! Jafnvel núverandi banka- atjórn getur ekki fylgt skoðunum henn- ar nema helat i óverulegum formaatrið- um. Jónatan. Kjörtími hinna konungkjörnu framlengdur til þingloka. Eáðherra tilkynti alþingi á fundi þeas (aameinaða þinga) 29. apr. aíðastl. að konungur hefði eftir tillögu hana úr- sknrðað að kjörtími hinna konungkjörnu þingmanna, sem ef til vill væri útrunn- inn 1. maí, akyldi framlengdur til þiug- loka. Þetta var skynsamlega gert í stað þes* að tilnefna nýja konungkjörna til sex ára, sem mundi hafa leitt til þess, að hin væntanlega atjórnarekrárbreyting hefði ekki komiat til fullra framkvæmda fyr en eftir nokkur ár — og auk þeaa verið miklu kostnaðarsamara, ef ráð- herra hefði ekki átt að vera bundinn við þá menn eina, sem nú eru konung- kjörnir. Með því móti er lika mögulegt að bíða með tilnefning nýrra manna þang- að til eftir næatu koaningar — og til- nefna svo með tiliiti til þeirra. Landssjóðs-styrkurinn til Goodtemplaraíélagsins. Öllum er það kunnngt að Goodiempl- arafélagið, hefir i mörg ár fengið all- ríflegan atyrk af Landssjóði, til þess, að auka og útbreiða bindindi. Hvernig hefir nú félagið varið þesa- um etyrk? Hefir það varið honum til þeaa, að efla bindindi á friðsamlegan og akyn- samlegan hátt? Vel má vera, að það hafi notað atyrk- inn þannig, fyr6t framan af; en nú á síðustu árum er ekki hægt að segja, að svo hafi verið. Þegar hið stóra og mjög avo þýðing- ar naikla mál — aðflutningsbannamálið — var lagt fyrir þjóðina, til atkvæða greiðslu, þá viðhafði félagið mjög mikla atkvæðaamölun, og tókst þá að fá meiri hluta — þó lítill væri — með þvi. Nú skyldu menn halda að það — fé- lagið — kæmi fram með ró og still- ingu, við koaningar til alþingis, þá 1908, en það var öðru nær, því að þá gerði það bannmálið að reglulegu æsingamáli, og aíðan hefir það haldið áfram leynt og ljóst. Nægir að benda á launbréfið alræmda, sem laumað var út um landið fyrir þing- málafundi i vetur; þar var það tekið fram, að engin meðul, hver aem þau væru, akyldu látin ónotuð, til þesa að afla bannlögunum fylgis.. Nú siðast kemur avo hótunarbréfið makalausa, atraks eftir að neðri deild alþingi* hafði samþykt, að Goodtempl- arafélagjið fengi 2000 kr. styrk hvort árið, 1912 og 1913. Framkvæmdarnefnd atórstúkunnar heimtar þar, að þingmenn greiði at- kvæði, ein* og hún vill, í bannmálinu, hver avo sem er aannfæring þingmanna sjálfra, og vilji kjósenda þeirra víðaveg- ar út um landið. Mörgum góðum og gætnum bann- mönnum munu samt blöskra slíkar að- farir, og vera þeim mótfallnir. Hveravegna viðhafa bannmenn þesa- ar æaingar? Og hversvegna eru þeir avo mikið á móti frestun bannlaganna? Þar aem það er ómótmælanlegt, að freat- unin ekki getur akaðað bannið ánokk- urn hátt, ef þjóðin er því fylgjandi að það — bannið — nái fram að ganga. Vinið helat ekki lengur í landinu þótt frestunin kæmist á, og því engin ástæða að vera á móti banninu þeasvegna. En aagaD er sú, að bannmenn eru hræddir um að þjóðin hafi fundið hversu heimskuleg og akaðleg þesai bannlög eru — hvsð það koatar að hafa þau, — og muni ekki verða þeim fylgjandi þeg- ar til kosninga kemur. Þjóðin hefir heldur aldrei greitt at- kvæði um bannlögin sjálf, og það cru langmestar líkur til þeas, að hún mundi als ekki samþykkja þau. Þetta vita bannmenn og róa því, fleatir þeirra, öll- um árum að þvi, að þau komist í fram- kvæmd nú þegar, hvort aem þjóðin viil það eða vill það ekki. Er það nú rétt að Goodtemplarafé- lagið fái Landasjóðsstyrk, til hjálpar því að koma þesau í framkvæmd? Nei það er ekki rett að eitt félag öðru fremur, fái atyrk af landsfé til þaaa að halda uppi pólitíakum æsingum. Vér höfum helat til mikið af æsinga- pólitík hjá oss, og alt útlit fyrir, að aumir fiokkar ætli sér að gera sitt til þeas að viðhalda henni, og þannig lög- uð pólitik minkar ekki við það að atyrkja með fjárframlögum pðlitíaka atarfaemi, hvert heldur eru félög eða einstakling- ar. Vafalaust væri þvi fé, sem Goodtempl- arafélagið fær, betur varið til annars, t. d. til kenslumála. Til þess af fræða þjóðina, og þroaka hana. Það mundi reynast betra ráð til þess að útrýma ofdrykkju, en ófrjálaleg og óviturleg lög, sem drifin væru á þjóð- ina, ef til vill á móti vilja mikila meiri bluta hennar. J. B. Mikilsyerðustu störf þiugmanua. Það er nógu gaman að fylgjaat með á þinginu og ajá hvað það er, sem meat áheralan er lögð á. Sumir kjósendur halda, að þÍDgmönn- um sé ekkert meira áhugamál en aam- bandamálið, atjórnarskrármálið og fjár- hagur landains. Veslinga kjóaendurf Sumir kvað halda að þingflokkarnir deili um málefni, skiftist eftir skoðun- um í „Sjálfstæði»flokk“ og séu í honum eintómir persónulega og fjárhagslega sjálfstæðir menn sem þori að líta framan í hvern mann án þess að blikna eða blána — og „Heimastjórnarmenn“, sem vilji flytja alla stjórnina inn í landið. Dálítill viðburðnr frá alþingi sýair hversu rétt þetta er: Einn greindur og góður þingmaður — einn hinna aamviskusömustu — lagðiat veikur í síðastliðinni viku, og lá í rúm- inu föatudag og laugardag. Þennan laugardag var atjórnarskrármálið til um- ræðu í deild þeirri, sem þingmaðurinn situr í, og má*því nærri getaaðhinum samviskusama manni hafi þótt sárt, er læknirinn bannaði honum að fara og rækja þingmensku sína. Hánn hafði sjálfur setið í atjórnarskrárnefnd, og hefði þurft að vera við til þesa að verja skoðanir sínar og afla þeim sigura með atkvæði sinu. En læknirinn bannaði honum að fara. — Sama eftirmiðdag var fundnr í sameinuðu þingi, og voru þar kosnir ýmair atarfsmenn, aem al- þingi kýs, þ. e. útbýtt bitlingunum aem endurskoðandi landsbankans, bankaráðs- maður íslands banka til aðalfundar 1914 og bankaráðsmaður til 1915. Það er nú siður að í þessi störf sé ekki kosið eftir hæfileikum heldur eftir flokksþörf- um, og þurfti nú hver flokkur bæði að halda þeim, sem hann hafði og ná hin- um. í fundarbyrjun getur að líta hinn ajúka þingmann, sem ekki gat verið á fundinum um ajórnarskrármálið sama daginn. Hann kom atuddur af tveim mönnum — hann vildi offra heilsu ainni fyrir það mál, sem nú lá fyrir. — Á mánudaginn var, var fjárhagur landains til umræðu í deild þingmannains — og þá var heilaa hana ekki orðin svo góð að hann gæti tekið þátt í undirbúningi þeirra mála. Þetta er dæmiaaga um einn af aam- viskuaömuatu þingmönnunum, og hún aýnir þeim, sem ekki viasu það áður, hvort það er undirbúningur sambanda- mál», stjórnarskrármáls og fjármála eða eitthvað annað, sem er mikilsverð- asta starfið og hvort það eru málefni og skoðanir eða — eitthvað annað, sem skifta mönnum í flokka á alþingi ís- lendinga 1911. J. Alþingi. Ferðakostnaðarnefnd var kosin á fundi sameinaðs alþingis 29. apr. Kosn- ir voru: Ólafur Briem Steingrímur Jónsson Björn Þorláksson Eggert Pálsson Gunnar Ólafsson Ojöf Jóns Sigurðssonar. Nefnd til þess að meta rit til verðlauna úr sjóð- inum var einnig kosin á sama fundi: Jón Þorkelsson Dr. Hannea Þorsteinsaon alþm. B. M. Ólsen, prófeasor Endurskodunarmaður Landsbankans var kosinn á sama fundi. Endurkosinn var Benedikt Sveinsson alþm. með 21 atkv. Jón Lsxdal kaupm. fékk 16 atkv. 2 aeðlar voru auðir. Bankaráðsmenn Islands banka voru kosnir tveir. Kosinn var til aðalfund- ar 1914 Sigurður Hjörleifason ritstjóri „Norðurlands“ með 20 atkv. Lárus H. Bjarnaaon, sem nú er bankaráðamaður, fékk 19 atkv. Til aðalfundar 1915 var eDdurkosinn Ari Jónason með 22 atkv. Stefán Stefánsson kennari fékk 15 atkv. Gœslustjóri Landsbankans. Á fundi neðri deildar 2. þ. m. var kosinn gæslu- atjóri frá 1. júlí 1912. Eiríkur Briem hafði skrifað deildinni og beiðst undan endurkosningu. Kosinn var Vilhjálmur Briem prestur, bróðir Eiríks, með 13 atkv. Jón Gnnaarsaon Samábyrgðarstjóri fékk 10 atkv., en 2 greiddu ekki at- kvæði. Endurshoðunarmaður landsreikning- anna Skúli Thoroddsen var kosíinn af neðri deild með 15 atkv. Hannes Þor- ateinsson fékk 10 atkv. Oœslustjóri Söfnunarsjóðsins var kos- inn af neðri deild Magnúa Stephonsen fyrv. landshöfðingi með þorra atkvæða. Líkneski Jóns Sigurðssonar. Minniavarðanefndin, aem muu vera einir 15 manns, hefir þesaa dagana set- ið á rökstólum til þess að finna minnia- varðanum aæmilegan atað. Árangurinn er aá að nefndin er orðin ásátt um að ef hægt sé akuli Jón atanda á einum blettinum á Austurvelli. Þetta er því að eine hægt að bæjarstjórnin gefi samþykki sitt til. En vonandi er það rétt hugboð nefndarinnar, að það samþykki fáist ekki. Þvi að óneitan- lega vottar það ótrúlega andlega fátækt, að geta ekki dottið annar ataður í hug, en sá sem einmitt er búið að setja mynd á. Á Austurvelli fer ekki vel um nema eina mynd. Og flestum íslendingum þykir líklega hart að láta Jón Sigurða- son forseta atanda eins og einhvern knaba Alberts Thorvaldsena í einu horn- inu á blettinum hans. Nei, Jón Sig-

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.