Ingólfur


Ingólfur - 04.05.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 04.05.1911, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 71 Bestu úrin fáid þér á Laugavegi 7. Á fundi Mikiö úrval af klukkum. með uDgum skilnaðarmöimum. sanngjörnuveröi XJ^Yl -T .-DarteiS. Ingimundur birtir útdrátt 1\r fundarbókinni. urðsson getur ekki staðið á Auiturvelli ívo að það sé okkur vanaalauit, nema Thorvaldsens myndin sé flutt burtu það- an og Jón settur í hennar itað, — en það er ekki meiningin. Breytiit þetta áform — o% flestir munu vona að avo fari — hefir nefnd- in huiað sér Lækjartorg, og er það miklu betra. Sannast að segja er það ágætii staður. Par mætaat allar helstu götur Reykjavíkur; þar eiga allir út- lendir og innlendir ferðamenn leið um, og þar er atjórnarráðshúsið. Jón gæti staðið þar til áminaingar öllum okkar ráðherrum um það, með hverjum huga þeir eiga að ganga að itarfí sínu. Sem þriðja atað heflr nefndin hugaað aér blettinn fyrir framan Mentaskólann, og er sá staður líka ágætur, ef vel er gert að honum; en það mun kosta tals- vert og verður því undir samskotunum komið hvort þaö er framkvæmanlegt. Dr. Jón. Einkennilegur þingmaour er 1. þing- maður Reykvíkinga, dr. Jón Þorkelason. Pegar háikólamálið var fyrst til um- ræðu — á þingi 1909 — var dr. Jón aðalmaðurinn. Kvað hann það vera að ríia á móti föðurlandinu og guði að vera móti því máli. Hann greiddilíka atkvæði með fjárveitingu til háikólana fyrir tímann frá 1. október þ. árs til árs loka — en greiðir síðan atkvæði á möti fjárveitingu til þess að sama atofn- un geti haldið áfram árin 1912 og 1913, af þvi að ekki sé veitt nóg fé til henn- ar; vildi hann láta hækka öll útgjöld til akólans o% sérstaklega leggja nokk- uð í ijóð til þess að geta með tíman- um gert húa handa honum. — Þegar svo fjáraukalögin komu aftur til neðri deildar frá efri deild, þá greiðir dr. Jón atkvæði á mbti þeirri fjárveiting, sem hann áður var búinn að samþykkja. Þóttiit h»nn nú hafa verið nógu lengi með háikólamálinu — ef ég man rétt frá 1893; kvað hann hákólann mundu verða okkur til akammar o. i. frv. Þá er verið var að undirbúa van- trauatsyfirlýiinguna til hr. Björni Jóns- lonar var dr. Jón hinn ákafaati, mætti á öllum fundum „Sparkliðsini" og réði ¦em fastait til þeu að koma B. J. frá. En þegar til atkvæða kom var dr. J. orðið „ílt" af „dragiugi" (frá kjóiend- um?) og gat ekki greitt atkvœði. Þegar rætt var um frestun bannlag- anna í neðri deild um daginn, aagði hann að bannlögin hefðu verið óhæfilega — mig minnir að hann segði „herfilega" — undirbúin og leit helit út fyrir að hann teldi það hið meita óráð að lam- þykkja þau — enda mun hann hafa verið „löglega afsakaður" á þingi 1909, þá er greitt var endanlega atkvæði um þau. Auk þes» húðskammaði hann veilings templara. Talaði hann yfir höfuð af ¦vo mikilli æsingu, að engum datt til hugar annað en að honum væri hið mesta áhugamál að ganga milli bols og höfuðs á bannlögunum, templurum og öllu því dóti. Síðan greiðir hann at- kvæði á móti frestuninni. — — Bara dr. Jóni verði nú ekki ívo „ilt" af „dragsúginum" (frá kjósendum) að hann verði „löglega afsakaður" frá að mæta á næatu þingum! Annar Jön. Ný ransdknarnefncL Þeir Sk. Thoroddien, Ben. Sveinsson, Jón frá Hvanná og Jón Þorkelsion hafa borið fram þingsályktunartillögu um að skipa nefnd til þeia að „ran- saka símikeyti þau, er ýmsir þingmenn hafa sent til íal. ikrifitofunnar í Khöfn, viðvikjandi ráðherraikiftnnum." Þetta er talsvert varhugaverð braut að því er mertir þingmenn, sem ekki hafa opinber trúnaðaritörf áhendi. Att- ur á móti virðist sjálfaagt að t. d. íor- setar þingsins og ráðherra geti ekki símað konungi það sem þeim þykir gott í nafni þings og itjórnar án þeis neinn viti um það. Þeir menn aem kunnugt er um að hafl aent limskeyti um ráðherraskiftin, eru Björn Jónaion og H. Hafatein fyrv. ráðherrar, Kriitján Jómson núv. ráð- herra, Sk. Th., Jens Pálison og Hannes Þorsteinsson forietar alþingii. Afþess- um mönnum hafa Kristján Jónison, Sk. Thoroddsen og Hannes Þoriteimson iýnt ikeyti lín. Af hinum virðist rétt og sjálfiagt að Björn Jónsson og Jeni Páli- lon leggi líka fram sín skeyti, því að þeir hafa aent þau sem ráðherra (B. J.) og forieti efri deildar (J. P.). Aftur á móti ber H. H. enga ábyrgð á skeytum ¦ínnm gnnvart þinginu og er því áitæðu- laust fyrir þingið að láta nefndarakip- unina ná til þeirra. A hinn báginn má gera ráð fyrir að honum »éu ikeytin ekkert launungarmál. J. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Eldsvoði A sunnudagskvöldið var kviknaði í húsi á Bergfetaðaitræti; vindur var tala- verður af iuðvestri, og stóð því illa á bæinn, en til allrar hamingju tókst að ¦lökkva eldinn áður en hann hefði náð yfirtökunum. Sundskálinn var opnaður a ¦unnudaginn var. Ransóknarnefnd efri deildar er farin að láta prenta álit sitt, sem mun verða alllangt. „Siálfstjórn". Athygli leaenda viljum vér leiða að auglýsingu Sjálfstjómar á öftuitu «iðu, um nýjan fund með því að aíðaiti fund- ur gat ekki tekið* endanlega ályktun. Til leign 1 eða 2 loftherbergi fyrir einhleypa í Ingólfsstræti 21. Kaupendur ,Ingólfs', ¦em eigi fá blaðið með akilum, eru vimamlegast beðnir að gjöra afgreiðal- unni aðvart um það. Laugardaginn 29. apríl 1911 var fundur sett- ur i Bárubúð. Pundaratjórar Sigurjón Péturs- aon, Guðmundur StefAnsson og Hallgrímur Bene- diktsson, bunumeistarar. Fyrstur bað um orðið síra Sigurður Stefánsson frá Vigur. Hann sagðist ekki ætla að verða langorður. Kvaðst aðeins ætla að skýra mönnum frá hvað hefði knúð sig til að ganga i félag ungra skiln- aðarmanna. Sagðist hafa farið að hugaa um það í morgun, er hann vaknaði, í hvaða stjórn- málaflokki hann eiginiega væri. Áleit ekki að hann væri í Heimaatjðrnarflokknum, þar eð hann hefði boðið sig fram til þings móti mjög ákveðn- um heimaBtjórnarmanni og borið þar — eins og allir vissn — glæsilegan sigur úr býtum. Áleit þvi BÍður að hann væri Bjálfstæðistnaður, þar Bem hann hefði sagt sig úr þeim flokk nýlega og mundi eflanst gera það braðum aftur, og komst þar af leiðandi að þeirri rökréttu niður- Btöðu, að hann hlyti að vera skilnaðarmaður, og þótti liklegast að þetta mundi vera að þakka áhrifnm formanns félagsins, sem væri sonur Binn, og oft héldi brennandi skilnaðarræður meðan þeir væru að borða miðdegisverðinn. Flutti ræðumaður erindi þetta af miklum mðði og þökknðn áheyrendur fyrir það með dynjandi lófataki.----------- Næstur stóð upp ónefndur ungur skilnaðarmaður. Sagðist heldur ekki ætla að tala langt mal. „Sér munaði að visn ekkert nm að halda 12 tíma ræðn, en kysi þó heldur að skemta sér á annan hátt." Annars væri að eins meining sin að benda á, hvort ekki væri rétt að halda fundi félagsins á öðrum og hentugri stað, t. d. Hötel Reyxjavík. -----------Borið Btrax undir atkvæði og sam- þykt í einu hljóði, og sömuleiðis samþykt að lýsa vantrausti á stjórninni íyrir að hafa ekki eéð fyrir þessu strax er félagið var stofnað. Þá tók til máls Björn Jónsson ritstjóri. Bað fundarmenn engu að trúa, er í andófa- blöðunum stœði, því þau flyttu ekkert annað en látlausan róg og níð um Bjálfan hann. Bað menn heldur lesa „ísafold" — sem fengist í böksölubúðinni fyrir að einB 4 kr. árgangurinn — því þar væri ávalt margs konar fróðleik að finna, og ágætar neðanmálssögur fylgdu með í kaupbæti. — — — Bæðumaður ætlaði að segja eitthvað meira, en varð að hætta vegna þess að tveir ungir skilnaðarmenn, sem á meðan hann talaði höfðu verið að fljugast á úti í horni, nú. voru komnir fram á mitt gólf og kjaftshögguðu hverir ann- an með bekkjunum. En innan skamms lá ann- ar þeirra i roti, og þá tók til mals Hannes hinn prúði. Hann kvaðst mundi verða stuttorður. Sagð- ist fyrst hafa komið fram sem skilnaðarmaður þegar hann bauð konungi og þingmönnunum dönsku heim hingað á árunum. Hefði sú verið meining sín að f'ylla Ðani og fá þa til að skrifa undir skjal, er þeir gæfu sér í afsal fyrir ís- landi. Hefði að vísn allvel tekist að gera þá drukna, en aform sitt hefði þö mishepnast, því sjálfur Uefði hann orðið talsvert hívaður um kvðldið og alveg gleymt að sýna þeim skjalið fyr en morguninn eftir, en þá hefðu þeir verið afar-timbraðir og úrillir og tekið þvert fyrir að Bkrifa undir einn einasta staf. Lauk máli sínn með því að mælast til vináttu við Björn Jðnsson, bauð honum heim til sín upp á einn Whiskysjús og heimtaði að fá að drekka dus við hann. Var gerður hinn besti rómur að ræðu Hann- esar, og þötti möunnm honum hafa mælst vel og tilboð hans hið drengilegasta. Þa bað um orðið Jón dóktor Þorkehson. Hann kvaðst ekki mundi tala langt mál. Rakti hina mörgu kosti félagsins og taldi því ekki hvað síst til gildis, hve lágt ársgjaldið væri. Sagðist þö ekki hafa orðið skilnaðarmað- « af þvi eingóngu, heldur af því, að hvergi væri þess getið í neinum fornum ritum, að Danir ætti hér nokkuð *itak. Fór mörgum og hörðum orðum um alla þá, er væru á móti skilnaði, og kallaði þá moðal annars föðttrlands- svikara og ærulausa niðinga. Gat þess þó jafn- framt, að ef svo færi einhverntima, að skilnað- armálið yrði borið undir döm þjóðarinnar, þá mundi hann alls ekki greiða því atkvæði, enda mundi ekki liklegt að sú stjórn, er þá tft-ki við völdum, færi eftir verðleikum manna við em- bættaveitingar og annað.----------- Okyrðust félagsmenn mjög er þeir hoyrðu þetta og létu allófriðlega. En einn maður, sá er reiðastur var, hljöp að Jóni og reif lðfafylli sína úr skeggi hans. Sefuðust menn nokkuð við þetta, og nö bað um orðið Jón alþingismaður Ólafsson og mælti á þessa leið: Herra forseti! Það var eg, sem fyratur vakti málB á skiln- aði, það var eg, sem sem fyrstur hvatti til skilnaðs, það var eg, sem orkti Islendingábrag. Þessvegna tala eg hér í kvöld, og þessvegna eigið þið að fagna mér hér í kvöld, þið ungn skilnaðarmenn, mennirnir sem eg endur fyrir löngn orkti brag minn fyrir, braginn sem sung- inn var við vöggu yðar allra, braginn íslend- inga! Jafnskjótt er Jón hafði lokið þesssri eldheita ræðu sinni, gullu við htirrahrðpin í samfleytta klukkustund, og allur þingheimur söng íslend- ingabrag — en þrír danskir menn, sem á fund- inum voru, fengu í þeim svifum blóðnasir og glððaraugu.-----------En er latunum linti nokk- uð Btðð upp Magnús Einarsson dýralœknir. Hann hélt því fram að hégómi væri að tala um skilnað meðan bannlögin væru enn i gildi — yfir höfuð hégðmi að hugsa, tala, eða skrifa um nokkuð annað en aðfiutningsbannið. Hann stakk npp á því, að bærinn veitti hverjum, er hafa vildi, ðkeypis áfengi til næsta nýárs, svo ollum gæfist kostur á að kynna sér sem best verkanir áfengisins; og bjðst hann ekki við að aðfiutningsbannið ætti miklu fylgi að fagna hjá kjósendum að þeim tima liðnum, ef svo væri gert. Samþykt með miklum atkvæðamun að senda áskorun i þá átt til bæjarstjörnar. — Þá bað sér loks hljóðs Ingimundur candidatus philosopiæ. Hann sagðist ætla að verða mjög stottorðnr — enda þyrfti okki langa ræðu, þegar búið væri að skýra málið jafn vel og itarlega og þeir hefðu gert, ræðumennirnir, er á undan sér hefðu talað. Vildi þð minna menn á það, að skilnaður við Dani mnndi efalaust verða mjög torsóttnr, og sjálfsagt verða oss dýr- keyptur, því Danir væru grimmir mjög og harðir í horn að taka, og neíndi hann sem dæmi þess skóara og skraddara ekki allfáa niðri í Kaupmannahöfn. Slð þa svo miklum óhug á hina ungu skilnaðarmenn, að Ingimundi þötti raðlegast að fara út i aðra salma og mælti nokkur orð um að sér líkaði miður Baga su, er gengi um bæinn, að hann — Ingimund- ur — væri í raun og veru alls ekki til, heldur nefndu menn hina og þessa andskotans ræfla og alþokta lúðurkalla — til dæmis að taka Siglufjarðaryfirvaldið, sem þarna sæist á — og fullyrtu að þeir ritnðu greiaar þær, sem þó hann sjálíur og enginn annar væri höfundur að, Lét hann í Ijósi megna gremju sína og undr- un yfir því, að Norðmennirnir hefðu ekki stöt- að Kristjáni og bætti við svæsnustu skbmmum um þennan valinkunna sómamann, nafngreindi fjöldaun allan af bestu borgurum bæjarins og valdi þeim mörg háðuleg orð, sagði upplognar, viðbjóðslegar sogur úr einkalifi þeiria og smán- aði þá og svivirti á allar lundir sem mest hann m&tti. Var Ingimundur auðsj&anlegft dauða- drukkinn og stóðu i honum augun eins og freðnum þoiski. En Löjtenþefinn iagði af hon- um um allan Balinn, og urðu menn að lokurn að Btyðja hann til sætis. Varð nú hið mesta háreysti og gauragangnr út af þessum hrakyrðnm Ingimundar, og lauk því þannig að honum var kastað a dyr.---------- -----------Ekki þð bvo að skilja, að þetta þyki neinum tíðindum sæta í félagi nngra skilnaðar- manna, þvi minst þremur eða fjðrum mönnum er avalt fleygt út á fundi hverjum — annað- hvort lifandi eða dauðum. En það er hlutverk fundarstjóranna að annast þetta, og eru þeir kosnir með þetta fyrir augum. Enda eru þeir aliir fremur tröll en menskir menn. Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pésthústsræti 17. Venjnlega heiina kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. ^Sveinn Björnsson á yfirréttarmálaflutningsmaöur 4 Hafnarstræti 16.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.