Ingólfur


Ingólfur - 04.05.1911, Page 3

Ingólfur - 04.05.1911, Page 3
INGÓLFUR 71 Bestu úriu fáiö þér á Laugavegi 7. Mikiö úrval af klukkum. Carl F. Bartels. urðason getur ekki staðið á Auiturvelli avo að það sé okkur vauaalauat, uema Tborvaldsens myndin sé flutt burtu það- an og Jón settur í hennar atað, — en það er ekki meiningin. Breytiat þetta áform — °S flöstir munu vona að avo fari -— hefir nefnd- in huaað sér Lækjartorg, og er það miklu betra. Sannast að segja er það ágætia ataður. Þar mætaat allar helstu götur Beykjavíkur; þar eiga allir út- lendir og innlendir ferðamenn leið um, og þar er stjórnarráðshúsið. Jón gæti staðið þar til áminningar öllum okkar ráðherrum um það, með hverjum huga þeir eiga að ganga að atarfi sínu. Sem þriðja atað hefir nefndin hugaað aér blettinn fyrir framan Mentaskólann, og er sá staður líka ágætur, ef vel er gert að honum; en það mun kosta tals- vert og verður því undir samakotunum komið hvort það er framkvæmanlegt. Dr. Jón. Einkennilegur þingmaður er 1. þing- maður Reykvíkinga, dr. Jón Þorkelsson. Þegar háakólamálið var fyrst til um- ræðu — á þingi 1909 — var dr. Jón aðalmaðurinn. Kvað hann það vera að ríaa á móti föðurlandinu og guði að vera móti því máli. Hann greiddi líka atkvæði með fjárveitingu til háakólans fyrir tímann frá 1. október þ. árs til árs loka — en greiðir síðan atkvæði á móti fjárveitingu til þess að sama stofn- un geti haldið áfram árin 1912 og 1913, af því að ekki sé veitt nóg fé til henn- ar; vildi hann láta hækka öll útgjöld til skólans og sérataklega leggja nokk- uð í sjóð til þess að geta með tíman- um gert hús handa honum. — Þegar svo fjáraukalögin komu aftur til neðri deildar frá efri deild, þá greiðir dr. Jón atkvæði á möti þeirri fjárveitina, sem hann áður var búinn að samþykkja. Þóttist hann nú haía verið nógu lengi með hálkólamálinu — ef ég man rétt frá 1893; kvað hann hákólann mundu verða okkur til ikammar o. i. frv. Þá er verið var að undirbúa van- traustsyfirlýiinguna til hr. Björm Jóns- lonar var dr. Jón hinn ákafasti, mætti á öllum fundum „Sparkliðsim" og réði sem fastast til þess að koma B. J. frá. En þegar til atkvæða kom var dr. J. orðið „ílt“ af „dragsúgi“ (frá kjóiend- um?) og gat ekki greitt atkvœði. Þegar rætt var um frestun bannlag- anna í neðri deild um daginn, aagði hann að bannlögin hefðu verið óhæfilega — mig minnir að hann segði „herfilega“ — undirbúin og leit helit út fyrir að hann teldi það hið mesta óráð að wm- þykkja þau — enda mun hann hafa verið „löglega afsakaður11 á þingi 1909, þá er greitt var endanlega atkvæði um þau. Auk þess húðskammaði hann veilings templara. Talaði hann yfir höfuð af ivo mikilli æsingu, að engum datt til hugar annað en að honum væri hið mesta áhugamál að ganga milli bols og höfuðs á bannlögunum, templurum og öllu því dóti. Síðan greiðir hann at■ kvæði á móti frestuninni. — — Bara dr. Jóni verði nú ekki ivo „ílt“ af „dragsúginum“ (frá kjóaendum) að hann verði „löglega afsakaður" frá að mæta á næstu þingum! Annar Jön. Ný ransóknarnefnd. Þeir Sk. Thoroddaen, Ben. Sveinsson, Jón frá Hvanná og Jón Þorkelsson hafa borið fram þingaályktunartillögu um að skipa nefnd til þesa að „ran- saka símskeyti þau, er ýmsir þingmenn hafa sent til ísl. skrifatofunnar í Khöfn, viðvíkjandi ráðherraikiftunum.11 Þetta er talsvert varhugaverð braut að því er inertir þingmenn, sem ekki hafa opinber trúnaðaratðrf á hendi. Aft- ur á móti virðist sjálfsagt að t. d. for- setar þingsins og ráðherra geti ekki símað konungi það sem þeim þykir gott i nafni þingi og stjórnar án þess neinn viti um það. Þeir menn sem kunnugt er um að hafi sent símskeyti um ráðherraskiftin, eru Björn Jónsson og H. Hafstein fyrv. ráðherrar, Kristján Jómson núv. ráð- herra, Sk. Th., Jens Pálison og Hannes Þorsteinsson forsetar alþingii. Afþess- um mönnum hafa Kristján Jónsson, Sk. Thoroddsen og Hannes Þoriteinsson sýnt skeyti sín. Af hinum virðist rétt og sjálfsagt að Björn Jónsson og Jens Páls- son leggi líka fram sín skeyti, því að þeir hafa sent þau sem ráðherra (B. J.) og forseti efri deildar (J. P.). Aftur á móti ber H. H. enga ábyrgð á skeytum sínnm ganvart þinginu og er því ástæðu- laust fyrir þingið að láta nefndarskip- unina ná til þeirra. Á hinn bóginn má gera ráð fyrir að honum séu skeytin ekkert launungarmál. J. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Eldsvoði Á sunnudagskvöldið var kviknaði í húsi á Bergstaðastræti; vindur var tals- verður af suðvestri, og stóð því illa á bæinn, en til allrar hamingju tókst að slökkva eldinn áður en hann hefði náð yfirtökunum. Sundskálinn var opnaður á sunnudaginn var. Bansóknarnefnd efri deildar er farin að láta prenta álit sitt, sem mun verða alllangt. „Sjálfsfjórn". Athygli lesenda viljum vér leiða að auglýsingu Sjálfstjórnar á öftustu síðu, um nýjan fund með því að síðasti fund- ur gat ekki tekið endanlega ályktun. Til leign 1 eða 2 loftherbergi fyrir einhleypa í Ingólfsstræti 21. Kaupendur Jngólfs', sem eigi fá blaðið með skilum, eru vinsamlegast beðnir að gjöra afgreiðsl- unni aðvart um það. Á fundi með ungum skilnaðarmönnum, þetta og létu allófriðlega. Gn einn maðnr, sá er reiðastur var, hljóp að Jóni og reif lófafylli sína úr skeggi hans. Sefuðust menn nokkuð við þetta, og nú bað um orðið Ingimundur birtir útdrátt úr fundarbókinni. Laugardaginn 29. apríi 1911 var fundur sett- ur í Bárubúð. Fundarstjórar Sigurjón Péturs- son, Guðmundur Stefánsson og Hallgrímur Bene- diktsson, bunumeistarar. Pyrstur bað um orðið síra Sigurður Stefánsson frá Vigur. Hann sagðist ekki ætla að verða langorður. Kvaðst aðeina ætla að skýra mönnum frá hvað hefði knúð sig til að ganga í félag ungra akiln- aðarmanna. Sagðist hafa farið að hugsa um það í morgun, er hann vaknaði, í bvaða atjórn- máiaflokki hann eiginiega væri. Áleit ekki að hann væri i Heimastjórnarflokknum, þar eð hann hefði boðið sig fram til þings móti mjög ákveðn- um heimastjórnarmanni og borið þar — eins og allir vissu — glæsilegan sigur úr býtum. Áleit því siður að hann væri sjálfstæðismaður, þar sem hann hefði sagt sig úr þeim flokk nýlega og mundi eflaust gera það bráðum aftur, og komst þar af leiðandi að þeirri rökréttu niður- stöðu, að hann hlyti að vera skilnaðarmaður, og þótti liklegast að þetta mundi vera að þakka áhrifum formanns félagsins, sem væri sonur sinn, og oft héldi brennandi skilnaðarræður meðan þeir væru að borða miðdegisverðinn. Flutti ræðumaður erindi þetta af miklum móði og þökkuðu áheyrendur fyrir það með dynjandi lófataki.--------- Næstur stóð upp ónefndur ungur skilnaöarmaður. Sagðist heldur ekki ætla að tala langt mál. „Sér munaði að vísu ekkert um að halda 12 tima ræðu, en kysi þó heldur að skemta sér á annan hátt.“ Annars væri að eins meining sín að benda á, hvort ekki væri rétt að halda fundi félagsins á öðrum og hentugri Btað, t. d. Hótei Keykjavik. ---------Borið strax undir atkvæði og eam- þykt í einu hljóði, og sömuleiðis samþykt að lýsa vantrausti á stjórninni fyrir að hafa ekki séð fyrir þessu strax er félagið var stofnað. Þá tók tii máls Björn Jónsson ritstjóri. Bað fundarmenn engu að trúa, er í andófs- blöðunum stœði, þvi þau flyttu ekkert annað en látlausan róg og nið um sjálfan hann. Bað menn heldur lesa „ísafold11 — sem fengiat i bóksölubúðinni fyrir að eins 4 kr. árgangurinn — því þar væri ávalt margs konar fróðleik að finna, og ágætar neðanmálssögur fylgdu með í kaupbæti. — — — Bæðumaður ætlaði að sogja eitthvað meira, en varð að hætta vegna þess að tveir ungir skilnaðarmenn, sem á meðan hann talaði höfðu verið að fljúgast á úti i horni, nú voru komnir fram á mitt gólf og kjaftshögguðu hverir ann- an með bekkjunum. Gn innan skamms lá ann- ar þeirra i roti, og þá tók til máls Hannes hinn prúði. Hann kvaðst mundi verða stuttorður. Sagð- ist fyrst hafa komið fram sem skilnaðarmaður þegar hann bauð konungi og þingmönnunum dönBku heim hiugað á árunum. Hefði sú verið meining BÍn að fylla Dani og fá þá til að skrifa undir skjal, er þeir gæfu sér í afsal fyrir ís- landi. Hefði að vísu allvel tekist að gera þá drukna, en áform sitt hefði þó mishepnast, því sjálfur hefði hann orðið talsvert hivaður um kvöldið og alveg gleymt að sýna þeim skjalið fyr en morguninn ef'tir, en þá hefðu þeir verið afar-timbraðir og úrillir og tekið þvert fyrir að skrifa undir einn einasta staf. Lauk máli sínu með því að mælast til vináttu við Björn Jónsson, bauð honum heim til sín upp á einn Whiskysjús og heimtaði að fá að drekka dús við hann. Var gerður hinn besti rómur að ræðu Hann- esar, og þótti möunum honum hafa mælst vel og tilboð hans hið drengilegasta. 5á bað um orðið Jón alþingismaður Ólafsson og mælti á þessa leið: Herra forseti! Það var eg, sem fyrstur vakti málB á skiln- aði, það var eg, sem sem fyrstur hvatti til skllnaðs, það var eg, sem orkti íslendingabrag. Þessvegna tala eg hér í kvöld, og þessvegna eigið þið að fagna mér hér í kvöld, þið ungu skilnaðarmenn, mennirnir sem eg endur fyrir löngu orkti brag minn fyrir, braginn sem sung- inn var við vöggu yðar allra, braginn íslend- inga! Jafnskjótt er Jón hafði Iokið þesssri eldheitu ræðu sinni, gullu við húrrahrópin í samfleytta klukkustund, og allur þingheimur söng íslend- ingabrag — en þrír danskir menn, sem á fund- inum voru, fengu i þeim Bvifum blóðnasir og glóðaraugu.----------En er látunum linti nokk- uð Btóð upp Magnús Einarsson dýralæknir. Hann hélt því fram að hégómi væri að tala um skilnað meðan bannlögin væru enn í gildi — yfir höfuð hégómi að hugsa, tala, eða skrifa um nokkuð annað en aðflutningsbannið. Hann stakk upp á þvi, að bærinn veitti hverjum, er hafa vildi, ókeypis áfengi til næsta nýárs, svo öllum gæfist kostur á að kynna sér sem best verkanir áfengisins; og bjóst hann ekki við að aðflutning8bannið ætti miklu fylgi að fagna hjá kjósendum að þeim tíma liðnum, ef svo væri gert. Samþykt með miklum atkvæðamun að senda áskorun í þá átt til bæjarstjórnar. — Þá bað sér loks hljóðs Ingimundur candidatus philosopiœ. Hann sagðist ætla að verða mjög stottorður — enda þyrfti ekki langa ræðu, þegar búið væri að skýra málið jafn vel og ítarlega og þeir hefðu gert, ræðumennirnir, er á undan sér hefðu talað. Vildi þó minna menn á það, að skilnaður við Dani mundi efalaust verða mjög torsóttur, og sjálfsagt verða oss dýr- keyptur, því Danir væru grimmir mjög og harðir í horn að taka, og nefndi hann sem dæmi þess skóara og skraddara ekki allfáa niðri í Kaupmannahöfn. Sló þá svo miklum óhug á hina ungu skilnaðarmenn, að Ingimundi þótti ráðlegast að fara út í aðra sálma og mælti nokkur orð um að sér líkaði miður saga sú, er gengi um bæinn, að hann — Ingimund- ur — væri í raun og veru alls ekki til, heldur nefndu menn hina og þessa andskotana ræfla og alþokta lúðurkalla — til dæmis að taka Siglufjarðaryfirvaldið, Bem þarna sæist á — og fullyrtu að þeir rituðu greinar þær, sem þó hann sjálfur og enginn annar væri höfundur að. Lét hann í Ijósi megna gremju sina og undr- un yfir því, að Norðmennirnir hefðu ekki stút- að Kristjáni og bætti við svæsnustu skömmum um þennan valinkunna sómamann, nafngreindi fjöldann allan af bestu borgurum bæjarins og valdi þeim mörg háðuleg orð, eagði upplognar, viðbjóðslegar sögur úr oinkalifi þeirra og smán- aði þá og svivirti á allar lundir sem mest hann mátti. Var Ingimundur auðsjáanlega dauða- drukkinn og stóðu i honum augun eins og freðnum þorski. Gn Löjtenþefinn lagði af hon- um um allan salinn, og uröu menn að lokum að styðja hann til sætis. Varð nú hið mesta háreysti og gauragangur út aí þessum hrakyrðum Ingimundar, og iauk því þannig að honum var kastað á dyr. —--------- ---------Ekki þó svo að skilja, að þetta þyki neinum tiðindum sæta í félagi ungra skilnaðar- manna, því minst þremur eða fjórum mönnum er ávalt fleygt út á fundi hverjum — annað- hvort lifandi eða dauðum. En það er hlutverk fundarstjóranna að annast þetta, og eru þeir kosnir með þetta fyrir augum. Gnda eru þeir allir fremur tröll en menskir menn. Jón doktor Þorkelsson. Hann kvaðst ekki mundi tala langt mál. Kakti hina mörgu kosti félagsins og taldi því ekki hvað síst til gildis, hve lágt ársgjaldið væri. Sagðist þó ekki hafa orðið skilnaðarmað- ur af því eingöngu, heldur af þvi, að hvergi væri þess getið í neinum fornum ritum, að Danir ætti hér nokkuð *itak. Fór mörgum og hörðum orðum um alla þá, er væru á móti skilnaði, og kallaði þá moðal annars föðurlands- svikara og ærulausa níðinga. Gat þesa þó jafn- framt, að ef svo færi einhverntíma, að skilnað- armálið yrði borið undir dóm þjóðarinnar, þá mundi hann alls ekki greiða því atkvæði, enda mnndi ekki líklegt að sú stjórn, er þá ttt-ki við völdum, færi eftir verðleikum manna við em- bættaveitingar og annað.----------- Ókyrðust félagsmenn mjög er þeir heyrðu Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthústsræti 17. Vcnjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. jSveinn Björnssont yfirréttarmálaflutningsmaöur k Hafnarstræti 16. t

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.