Ingólfur


Ingólfur - 11.05.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 11.05.1911, Blaðsíða 1
INGÖLFUR IX. árg. lleykjavík, flmtudaginn II. maí 1911. 19. blað. IKTGÓLFtm kemur út elnu sinni í viku að minsta kosti; venjulega á fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend. is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Eigandi: h/f „Sjólfstjórn". Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Efjilsson Vesturgötu 14 B. (Schou’s-hús). — Heima kl. 4—5. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken Thoru Friðriksson. Ásakanir Björnsliða. „Þingræðisbrotið“. 1 laugardagsblaði Bí*afoldar“ birtist grein nndir nafninn Karlíkoti. Grein- in er aett á þeim atað í blaðinu og með því letri að anðsætt er að blaðið vill gera orð hennar að sínnm orðum og felst í öllu verulegu á skoðanir hennar. Efni greinarinnar er að telja upp alt það aem athngavert sé við stjórn nú- veraDdi ráðherra. Má því gera ráð fyr- ir að þar sé alt talið, aem Björnaliðum fellur ekki. Hér skal í þetta ainn ekki minat á nema eitt atriði, þingræðiibrotið svo nefnda. Karl í koti nefnir auk þeis afturköllun innaetningarmáliini, og er talað nánar um það annarsataðar í blað- inu i dag. Ennfremur talar hann um tilfelli lem hann kallar „réttlætiabrot“, en það var, að núv. ráðherra ikýrði þinginu frá að itjórnarráðið væri að ransaka hvar fé nokkuð, aem landið hafði tekið að láni, væri niður komið. Ýmsir þingmenn höfðu kvartað yflr því að það aæist ekki á Landsreikningun- um, og hvað var þá eðlilegra en að ráðherra lofaði að ransaka það? Síðan gaf ráðh. þinginu akýralu um lánið, og hvað var ijálfaagðara úr því hann var búinn að lofa að ransaka það? — Loka talar Karl í koti um „atjórnarskrárbrot“ þ. e. framlenging konungkjörinna þing- manna. Nú er þetta orðið stjórnar- akrárbrot! Annað var hljóðiö í atrokkn- um þegar hr. B. J. fyrv. ráðh. ætlaði að fá konung til þesa að stytta tímann. Og er þó nokkur munur á því hvort klipið er af tímanum eða hann lengd- ur (það er aami munur á því eina og ef maður, aem skuldar öðrum manni, klípur af akuldinni eða bætir við hana). Það er atjórnarakrárbrot að klípa af þingsetutíma konungkjörnu þingmann- anna, því að þá tekur maður af rétti þeirra, en það er fullkomlega löglegt að bæta við tímann, ef mennirnir vilja taka þeirri viðbót við rétt linn. Ef til vill minniat Ingólfur nánar á þessi at- riði aeinna, en þetta verður að nægja að ainni. Um „þingræðiabrotið“ vildi Ingólfur aegja þetta: Það er nú víst fleatum orðið kunn- ugt að Kr. J. hafði orð 17 þjóðkjörinna þingmanna fyrir aér þegar hann tókst á hendur ráðherra stöðuna. 17 þjóð- kjörnir þingmenn eru réttur helmingur allra þjóðkjörinna þingmanna. Auk þess eru 6 hinir konungkjörnu. Það er aamtala 23 þingmenn, en 17 á móti. Það var því í fulhi samræmi við Jdng- ræðisreglnna er Kr. J. v»rð ráðherra. Ennfremur munu nú allir vita að hr. Skúli Thoroddsen — hitt ráðherraefnið — hafði miklu minna fylgi en Kr. J. Hann hafði fylgi 6 — aex — manna auk ajálfs sín, en 12 — tólf — kváð- ust „eftir atvikum geta fallist á“ að hann yrði ráðherra og lofuðu að „fella bann ekki á þesau þingi“. Þetta „fylgi" — 19 manúa með hr. Sk. Th. sjálfum — er ekki þingræðisfylgi, og það hefði því verið augljöst brot á jnngræðisregl • unni ef hr. Sk. Th. hefði orðið ráð- herra. Loks er það nú alkunnugt að hr. Björn Jónaaon — þáverandi ráðherra — hafði fylgi 11 þingmanna með ajálfum honum, en 3 þingmenn vildu þola hann. Hann hafði því 14 með aér, en 26 lýatu fullu vantrauati á honum. Samt sem áður er það alkunnugt að hr. B. J. reyndi hvað eftir annað og beitti ýma- um brögðum til þesa að geta setið fram yfir næatu kosningar — einmitt þann tíma aem hr. Kr. J. verður ráðherra. En hr. Kr. J. getnr verið ráðh. fram yflr næstu kosningar í fullu aamræmi við þingræðiaregluna af því að hann heflr meiri hluta þingains að baki aér, en ef B. J. hefði setið fram yfir næstu koaningar hefði það verið hið stœrsta brot á þingræðisreglunni því að hann hafði ekki nema 14 þingmenn að baki aér. Alt þetta veit „íaafold“ eina og allir aðrir, en heldur aamt áfram að stagl- aat á hinu mótaetta. Hún þekkir sín vopn; þótt þau séu riðguð og bitlaus, má vera að eitthvað vinniat á ef nógu lengi er aargað. En „íaafold" á nokk- nð á hættu með þeasu: hún getur orð- ið að athlægi, almenningur getur tekið eftir því að hún er að aarga með bakk- amm á bitvopni, en eggin snýr að henni sjálfri. Jónatan. *■ Ágripsskýrsla frá rannsóknarnefnd efri delldar al- þingis um gerðir landsstjórnarinnar í Landshankamálinu m. m. Nefndin hefir alla haldið 22 fundi, og gengu þar af til aðalmálains, banka- málsins fleiri en 11. Auk bankamálains var hreyft í nefndinni afskiftum fyrver- andi ráðherra Björna Jónaaonar 1. af áburði fyrverandi stjórnarblaða „ísafoldar“ á aðalsímastöð laDdsins. 2. afskiftum hans af silfurbergsmálinu avo kallaða. 3. af viðskiftaráðanautnum, og loka hefir í 4. lagi fjárveiting hana til Thorefélags- ins fyrir póstflutning þess milli Dan- merkur og íalanda verið lítilfjörlega hreyft. Annara hefir hið svo kallaða Thore- mál orðið út undan, en sú er bót í máli, að þar eru gögn fleat hverjum manni aðgengileg, annara vegar skýr ákvæði fjárlaganna 1910—1911 13. gr. A 2 og C. 1 og hins vegar aamningur landastjórnarinnar við „Thore“ 7. ág. 1909. Stj. 1909 B. bls. 176—179. Yfir- leitt heflr, því miður, altof stuttur tími unniat til rannsóknar á öðrum málum en bankamálinu. Ber til þess, meðal annars, litt kleift annríki nefndarmanna við önnur óbjákvæmileg þingstörf, avo sem fjárlög og stjórnarskrá. Varð því að ráði í nefndinni að láta aðallega aitja við prentun gerðabókar nefndar- inrfar og akjala þeirra, er máli þótti skifta í málefni hverju, er nefndin hefir hreyft, enda ættu menn þann veg beat að geta myndað aér ajálfstæða skoðun um þær gerðir landastjórnarinnar, er hér ræðir um. Hér á eftir skal því að eina stutt- lega drepið á aðalatriði áður nefndra málefna og á hvert þeirra aér i lagi. I. Baukamálið. Um það víaaat aðallega til nefndar- álita vora 6. mara þ. á., þingakjal 134, og er hér aérstaklega leidd athygli að því, að neðri deildar nefndin tók að aér að „rannaaka aérataklega hag bank- ana, þar á meðal hið avo kallaða mat á tapi hans“. Hér skal að eina eftirtekt vakin á 2 atriðum, fyrat því, að fyrverandi ráð- herra Björn Jónsaon setti hjá þá menn- ina, er réttkjörnastir hefðu átt að vera allra umsækjendanna um bankaatjóra- sýalanirnar, en veitti þær mönnum, er engan aérfróðleik höfðu um bankarekst- ur, sbr. fylgiakj. nr. 21—23, bla. 50—64. Auk þeaa braut ráðherra fullkominn bág við framkomu undanfarandi stjórna, þar aem hann lét hina kjörnu banka- atjóra setjast undirbúningslauat í banka- atjóraaætin, en þær höfðu látið báða fyrvérandi framkvæmdarstjóra kynna ■ér bankastörf erlendis, áður en þeir tóku við bankaforstöðunni hér. En í öðru lagi ber þeia að geta, að fyrv. ráðherra hefir með öllu háttalagi ■ínu gagnvart bankanum, auk vanaana og hættunnar, er af því leiddi, stofnað til algerlega óþarfa kostnaðar. Rannaókn á bankanum og útibúum han8 koataði samkvæmt skýrslu banka- atjórnarinnar............kr. 8947,73 Málaflutningakoatnaður m. m. samkv. reikningi Sveina Björnasonar yfirréttarmála- flutningsmanna varð . . — 1126,30 Og laun hinna svo kölluðu atjórnkjörnu gæzluatjóra námu samkvæmt akýralu bankastjórnarinnar ... — 2667,68 Af upphæð þcssari alla . kr. 12741,71 hefir fyrv. ráðherra í fullu heimildar- leyai og af handahófi skift rannsóknar- og roálaflutningakostnaðinum, eða 10,074 kr. 03 au., jafnt niður á landsajóð og Landabankann. II. Símamálið. Um það er sannað, að fyrv. ráðherra Björn Jónsson og einn trúnaðarmaður hans urðu til þesa að aegja dönsku bankaakoðunarmönnunum frá því, að Ijóatrað hefði verið upp orði úr sím- skeytum frá þeim til útlanda, sbr. bréf dönaku akoðunarmannanna 2. IV. 1910. Enn fremur er það sannað, með sím- skeyti annars bankaskoðunarmannaina, að yfirlýaing þeirra bankaakoðunarmann- anna, sú er spunnin var út úr árásin á aímastöðina í 88. tölubl. XXXVI. árg. „ísafo!dar“ : „Meiri drengakapur og ráð- vendni“, var fengin fyrverandi ráðherra í hendur, eftir áskorun hans. Loka má það heita bert af rithætti áminstrar „ísafoldar“-greinar og af und- anfærslu ritstjóra blaðaina, hr. Ólafa Björnssonar, undan því að svara á- kveðnum apurningum nefndarinnar, að fyrv. ráðherra Björn Jónsson sé höf- undur áráaarinnar á landaaimastöðina, eina og hann var upphafamaðurinn og aðalmaðurinn 1 aðaúgnum að annari stofuun landaina, Landsbankanum. III. Silfurbergsmálið. Það mál er ekki ransakað til nokk- urrar hlítar, enda hefði þurft eftirgrensl- un um það bæði utanlands og víðar innanlanda en nefndin náði til. Þó þykír það bert, að afakifti fyr- verandi ráðherra af þvi máli eru ekki forsvaranleg. Fyrat og fremst er það litt ikiljan- legt, að landssjórnin áakildi landasjóði engan hlut af þeim uppgripaágóða, aem þeir Guðm. Jakobsson og Magnúi Blön- dahl höfðu af framsali réttinda sinna til „Banque Frangaiae" aðallega vegna Helgustaðafjallsnámunnar. Þeir tóku þar atórgróða fyrirhafnarlauat á þurru landi. Hefði því ekkert verið eðlilegra en að landsatjórnin hefði áskilið lands- ajóði „landahlut afhvalnum“. Aukþeas hefði farið miklu betur á þvi vegna ráð- herra peraónulega, úr því að annar son- ur hans var með þeim G. Jak. og M. Blönd. í félagsskap um gróðrafyrirætl- anir út af silfurbergi nokkru áður og tók við óvanalega hárri þóknun „aem lögfræðialegur ráðunautur til aðstoðar við þessa samninga (o: við landastjórn- ina um Helguataðafjallanámuna) og aðra ■amninga út af silfurberginu“, svo iem Guðm. Jak. kemst að orði. Með þeirri

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.