Ingólfur


Ingólfur - 18.05.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 18.05.1911, Blaðsíða 1
INGÖLFUR IX. árg. Reykjavík, fimtiidagiim 18 maí 1911. 20. blaö. h£h HH^HHHHHHHHHHHHHHHHHHHH* I3NrC3Kf>Xiir«TXEt kemur út elnu sinni I viku að minsta kosti; venjulega á fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Eigandi: h/f „Sjálfstjórn". Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou's hús). — Helma U. 4—5. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- stræti 12 kl. 11—12 hjá fröken Thoru Friðriksson. hÍhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhi»» Alþingi 1911. Yflrlit. Þá er þeian þingi lokið. Óhætt er að segja að það hafi ekki verið viðburðar minna en fyrirrennarar þess. Ráðherraskifti þau, sem gerðust á þinginu, munu vera nokkurnveginn einsdæmi. Það er einsdæmi að ráð- herra fyrirgeri svo öflugu fylgi, sem fyrv. ráðherra (B. J.) hafði, á rúmu einu ári. Og ekki síðnr hitt einsdæmi að sá maður, sem mest hafði fengið að kenna á fyrv. ráðherra, skyldi verða eftirmaður hans, sá, sem á að rétta við það# sem hinn færði úr lagi. Fiokkaskiftingin á þinginu breyttist mjög þegar í þingbyrjun. Sjálfstæðis- flokkurinn klofnaði; vildu aumir fylgja fyrv. ráðherra, en sumir vjldu þegar ráð- ast að honum með vantrauatayfirlýiingu, og var iú vantrauitsyfirlýsing aamþykt með atkvæðum „sparkliðsins" og Heima- stjómarmanna. En þegar ráðherra- skiftin voru orðin akriðu þeir saman Sparkliðsmenn og Björnsmenn á móti hinum nýja ráðherra og báru fram van- trauatsyflrlýsingu á hendur honum. Klofnaði þá Sjálfstæðiiflokkurinn aftur, og vantrauatiyflrlýgingin Var feld. Flokk- arnir stóðu þó mjög jafnt og mun meiri hluti núverandi ráðherra ekki vera nema þrjú atkvæði á öllu þinginu. Undir þesaum kringumatæðum er varla við því að búaat að mikið liggi eftir þingið. Þó verður þess að geta þesau þingi til lofs að það hélt til framkvæmda þremur ajálfitæðiimálum, nfl. einu stærsta sjálfitæðiimáli íslendinga, háskólamál- inu, Reykjavikurhöfn og vioskiftaráðu- nautnum. En það sýnir Ijóilega flokka- ikiftinguna á þinginu, að háskólamál- ið var samþykt með atkvæðum þeirra, sem vildu fella viðskiftaráðunautinn, en þeir aem aamþyktu viðikiftaráðunaut- inn, vildu drepa háikólann. Stjórnarskrárbreytingu samþykti þing- ið, svo sem kunnugt er, en hún var stórgölluð og er vafasamt að hún sé til bóta, nema afnám konungkjörinna þing- manna. Önnur lagafrumvörp voru 107 tals- ins.—Þar af voru, auk fjáraukalaga fyrir árin 1908 og 1909, og 1910 og 1911, og frumvarp um samþykt á landareikn- ingunum, 20 frá fyrv. ráðherra. Af þeim voru 12 samþykt og afgreidd; hin voru ýmist feld eða ekki útrædd, þar á meðal tvö hin merkuatu: fræðslu- lagafrumvarp (felt) osr siglingalagafrum- varp (vísað til stjórnarinnar til betri undirbÚDÍnga). — Þiugmannafrumvörp voru 83, og voru 29 aamþykt. Merk- ust þeirra eru h&fnarlögin og stjórnar- skrárfrumvarpið, sem fyr er getið. Þingaályktunartillbgur voru bornar fram 49; 25 voru samþyktar (þar á meðal vantraustsyfirlýsing til fyrv. ráð- herra og innsetning gæzlustjóranna í Landabankann); 11 samþyktar, en ekki afgreiddar í þingaályktunarformi; 9 voru feldar (þar á meðal vantraustsyfirlýsing til núverandi ráðherra); 3 voru teknar aftur og 1 ekki útrædd. Uppskeran af þinginu er eina og séat af þeasari upptalningu heldur rýr, iér- ataklega þegar tekið er tillit til þeis, að þingið er víst lengata þing, aem haldið hefir veríð hér á landi, jafnvel lengra en þingið 1909, og tafði þá, foraetaförin mikið fyrir. Jónatan. Ágripsskýrsla frá rannsóknarnefnd efri deildar al- þingis um gerðir landsstjórnarinnar í Landsbankamálinu m. m. Framh. IV. Viðskiftaráðunauturinn. í því máli er brot fyrv. ráðherra al- veg ljóat. Hann hefir frá 1. ágúat 1909 ráðatafað fé því, er var ætlað 2, nálega öllu til 1 manni. Ráðherra mátti (bli. 95) veita við- skiftaráðunautnum 1909 Vs—*7i«: kr. 2083,33 en veitti kr. 4166,65 1910: — 6000,00 — — - 11069,11 1911: - 6000,00 — — - 10000,00 kr. 14083,33 en veitti kr. 25135,86 — 14083,33 hefirþannig veitt honnm um lög fram kr. 11159,53 Ög sé nú annarsvegar litið til árang- ursins af erindisrekstri viðskiftaráðu- nautarina, er skýrslur hans bera óræk- astan vott um, og hins vegar til þess, að Norðmenn borga sínum útsendu við- skiftaráðunautum ekki nema 2500- 5000 kr. á ári, bls. 136, þá verður varla annað sagt, en að viðskiftaráðu- nauturinn hafi orðið landinu ðþarflega dýrkeyptur. Og þó er því slept hér, að viðskifaráðunauturinn heflr dvalið hér tímunum laman, t. d. það sem af er þessu ári, enda vafasamt hvorum megin telja eigi þá dvöl, tekjumegin eða gjaldmegin. V. Thore-malið. Um það mál vísast sumpart til 13. gr. A 2 gildandi fjárlaga, sem vafalaust vanheimilar að borga Thorefélaginu þær 12,000 kr. fyrir póstflutning, er fyrv. ráðherra hét því í 9. gr. samnings hans við félagið 7. ágúst 1909, og sumpart til þingskjala nr. 931, er lýsir því ljóst, að akilyrðum 13. gr. C 1 fyrir 10 ára samningi hefir eigi verið fullnægt.------ Leggi maður nú saman hið beina tjón. er fyrv. ráðherra Björn Jónsson hefir valdið með berum brotum á gild- andi lögum, þá koma út þessar upp- hæðir: 1. með landsbankavastri kr. 12,741,71 2. — skipun viðskifta- ráðunautar .... — 11,152,53 3. — samn. við „Thore" — 12,000,00 eða alls kr. 35,894,24 á tæpam tveim árum. Hér er þó ótalið tjón það, er hann hefir bakað landinu með afskiftum sín- um af iilfurbergsmálinu og ýmsumöðr- um stjórnarathöfnum. Eftir því sem hér hefir verið sagt og sýnt, virðist í rauninni ástæða til, að hann væri kærð- ur fyrir landsdómi, en bæði er það, að þingtiminn er þrotinn og svo er alþingi nú svo skipað, að slíkri kæru yrði vit- anlega ekki fram komið. Lárus H Bjarnason Stefán Stefánsson íormaður. skrifari. Agúst Flygenring. Ofanrituð „Ágripsskýrsla" var mér sýnd í próförk að kvöldi hins 8. þ. m. með þeim ummælum, að hún ætti að leggjast fyrir sameinað alþingi næsta dag. Hér er þvi ekkert ráðrúm til rök- studdra mótmæla. En þess vil eg láta getið, að eg tel ályktanir meiri hluta nefndarinnar og þær staðhæfingar henn- &r, sem nokkru máli skifta, svo fjarri öllum sanni, að ekkert sé sannað af þessari nefnd, sem fyrverandi ráðherra Björn Jónsson verði víttur fyrir með sanngirni. Enda lít eg svo á sem allri þessari svo nefndu „rannsókn" hafi ver- ið hagað þann veg, að kent hafi meira hlutdrægni en sæmd þingsins sé aam- boðið, að því leyti iem „rannsóknin" hefir ekki verið einber hégómi. Sigurður Hjörleifsson. Áthugasemd Ingóifs. Ingólfur vill þegar geta þess að hann er ekki sam- mála rannsóknarnefndinni um viðikifta- ráðunautinn. Hann lítur svo á að hér sé um verulegt sjálfstæðismál að ræða og að jafnvel þótt margt megi finna að framkomu fyrv. ráðherra (B. J.) í því máli þá sé ekki um reglulegt brot að ræða. Sérstaklega er Ingólfur ósam- dóma nefndinni um að það hafi vant- að heimild tii þess að veita einnm manni mestalla fjárveitinguna. Fjár- lögin meina það ekki og „sjálfstæðis- flokknrinn" mun hafa verið sammála þeim framkvæmdum fyrv. ráðh., hvern- ig sem annars er á þær litið. Hitt nefnir nefndin ekki, sem er miklu verra, að fyrv. ráðh. fann upp á að afsaka það við Dani, sem ekki var afsökunar- vert, nfl. að Dönum hafði ekki verið sent erindisbréf viðskiftaráðunautsins; þeir áttu enga heimting á því. . J. .Þjóðviljinn4 og ,f yrverandi tilvonandi' ráðherra. Blaðið „Þjóðviljinn" bregður Ingólfl um, að hann fari með ósannindi um fylgi ráðherra-efnanna (Kr. J. og Sk. Th.) áður en ráðherra-útnefningin fór fram. Og „Þjóðv." farast þannig orð: „Þetta leyfir blaðið sér að gera þvert ofan í skrifieg gögn sem Urt hafa verið á prenti með undirskriftum þing- manna sjálfra, og sem það því veit all- an almenning geta átt aðgang að. Um þetta þegir „Ingðlfur„ auðvitað, en enduitekur aðeins sinar fyrri lygar. Fyr má nú vera ósvífni, en að svara sannleikanum upp aftur og aftur á þenna hátt." Vér höfum sett hér ummæli blaðsins orðrétt svo að mönuum utan ísafjarðar- djúps gefíat líka kostur á að sjá hvern munnaöfnuð ritatj. „Þjóðviljans", forseti sameinaðs þings, temur sér. Hitt mun lesendum Ingólfs vera kunn- ugt, að áburður hr. Sk. Th. er rangur. Hann otar fram í oss „skriflegum gögn- um" með undirskriftum þingmanna sjálfra, og segir að um þau þegi Iug- ólfur. Hér fer forseti sameinaðs þings með ósatt mál, því þessi „skriflegu gögn" hafa verið prentuð í Ingólfi, eins og lesendur vora mun reka minni til (13. tbl, bls. 50). Sk. Th. hefir vilj- að sanna með „gögnum" þessum, að Kr. J. hafi ekki haft ástæðu til að telja sér helming þjóðkjörinna þingmanna, og hafi því framið brot á þingræðinu er hann tók við ráðherra embættinu. Vér skulum þá athuga „gögnin" dálítið nákvæmar. 12 þingmenn úr Björnslið- inu lýsa því yfir, að þeir menn „eftir atvikum fallast á að hann verði ráð- herra og ekki fella hann áþessuþingi," að tilskyldum ýmsum skilyrðum, sem nánar eru áskilin. 7 þingmenn úr „Sparkliðinu" lýia þvf himvegar yfir, að þeir „styðja tilnefning Skúla Thor- oddsens". Auk þesi getur Sk. Th. þesi í blaði línu, að einn þingmaður enn úr Sparkliðinu (hr. Sig. Sig.) hafi munn- lega lofað iér fylgi, og ennfremur að einn þingm. úr Björmliðinu (séra Hálf- dán Guðjónsson) láti ráðherra-tilnefn- inguna afskiftalausa. Síðan sest Sk. Th. niður og fer að reikna; hann lér það itrax að 12 og 7 eru 19 og 2 tii eru 21. Nú eru þingmenn alls 40 og hann dregur því 21 frá 40 og sér að það eru 19. Og Sk. Th. gerir sér þá lítið fyrir; hann segir: 20 þingmemn vilja styðja mig og eian vill láta tilnefning- una afikiftalauia, Kr. J. getur því ekki haft stuðning nema 19 þingmanna. — Þarna fer forseti sameinaðs þings aftur með óaatt mál, og það vissvitandi. Þeg- ar hann skrifaði þetta í blað sitt viisi l

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.