Ingólfur


Ingólfur - 18.05.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 18.05.1911, Blaðsíða 2
78 INGOLFUB hann vel, að Sig. Sig. vareinn afatuðn- ing«mönnnm Kr. J6na*onar, þótt hann ef til vill mundi hafa verið fáanlegur til að ityðja Sk. Tb. að Kr. Jónsayni frágengnum. Auk þesa viaai hann þá vel, að 2 fylgiamenn Björns Jóna- sonar höfðu iýat því yfir, að þeir vildu ekki amaat við Kr. Jónsayni aem ráð- herra, og enn einn þingmaður úr því aama flokkabroti (aéra Björn Þorláks- aon) aftraði því, að vantraustayfirlýs- ing næði fram að ganga, afstýrði því með rökatuddri dagskrá sem lýsti trauati á Kr. J. til þeaa að koma til framkvæmda prógramemáli hana og þinga- ina, atjórnarakrármálinu. Þeaair 4 þingmenn gátu því engu síð- ur taliat atuðningamenn Kr. Jónasonar, en Skúla Thoroddaens, og ef hr. Sk. Tb. bætir þeim við þá 19 þingm., er hannn telur atuðningsmenn Kr. Jónsaon- ar, þá mun hann sjá, að Kr. J. fór ekki með rangt mál, er hann taldi að 23 þingmenn vildu aumpart atyðja aig, sum- part ekki amast við aér. Og þó er það ótalið hér, að einn þingmaður hafði lýot því yfir, að hann Iéti tilnefninguna af- akiftalausa. Og ennfremur það, að Kr. Jónsion átti auðvitað að geta talið aér fylgi þesi flokka, er hann taldiat til, því að á því mun hann síat hafa átt von, að vantrauatsyfirlýaingin til B. J. hafi af þesa flokka hálfu einungia verið akrípaleikur, gerður til þess eina, að hjálpa hr. Skúla Tboroddaen upp í ráð- herraaætið; en af þeim atburðum, sem síðan hafa orðið, vorður ekki betur aéð, en að þetta eitt hafi vakað fyrir sum- um mönnum í þeim flokki, þó þar eigi vitanlega ekki allir óskilið mál. — Vér höfum skýrt þetta svo nákvæm- lega hér vegna þeaa, að vér viljum ekki liggja undir „Iyga“-áburði hr. Sk. Th. Og vér fullyrðum, að hr. Sk. Th. hafi verið kunnugt um þesaa málavöxtu; en það skiljum vér ekki, að hann, sem er foraeti sameinaðs þinge, og aem kept hefir að því, að verða æðsti embættis- maður landsins, skuli ekki vera vand- ari að virðingu ainn^ en svo, að hann haldi fram röngu máli gegn betri vit- und, og reyni jafnframt að hylja það með ósvífnum „ lyga“ - aðdróttunum á saklauaa menn og öðrum „óaæmilegum munnaöfnuði“. Það ber ekki vott um heilbrigðan „móral“, og virðiat full á- atæða til að óaka landi og þjóð til ham- ingju með það, að þeaai maður náði ekki hinu langþráða takmarki aínu. 100 ferðir til íslands. Síðast er' Thorefélagaskipið „Síerling" kom til Hafnar hafði akipstjórinn, Emil Niehen, lokið við lOOstu ferð sína til íslands aeín akipstjóri. Útgerðarfélagið gaf honum við það tækifæri ailfurbikar og var letrað nafn hana á. Nielsen skipstjóri mun nú orðinn all- mörgum landsmönnum kunnur, ekki síat á seinni árum, aíðan Thorefélagið var atofnað og hann varð akipstjóri á milli- landaakipum þeas félaga, fyrat „Kong Inge“, þá „Skotlandi“, er fórst við Fær- eyjar, síðan á „Kong Tryggve" og nú aíðast á „Sterling“. Og allir þeir, sem hafa kynat honum á þessum tíma hafa fengið hinar meitu mætur á honum, enda hefir hann flesta þá hæflleika til að bera, sem akipatjóra á farþega- skipi mega prýða: hann er hæglátur en þó glaðvær og ávinnur sér atrax traust farþeganna. Þetta mun vera æði fágætt afmæli; ef mig minnir rétt hafa að eina tveir menn á undan Emil Nielsen náð hundr- aðinu, það eru þeir akipatjórarnir Christ- ianaen sál. sem fyr var á „Lauru“, og Aaaberg, aem nú er akipatjóri á „Botníu“. Báðum var þeim fagnað með aamsæti og þeim aýnd ýmiakonar virðing, er þeir komu hundruðuatu ferð aina hing- að, En fæatir hér heima munu hafa vitað neitt um þetta afmæli Nielsena 8kipstjóra (ég aá þesa getið af hending í dönsku blaði); hann er fátalaður og hæverskur og mun fáum hafa aagt frá því. En sannarlega á hann líka akilið, að honum befði verið eÍDhver sómi aýnd- ur við þetta hátíðlega tækifæri, og efaat ég ekki um, að allir þeir mörgu, sem hann hefir leitt óskadda yfir úthafið, mundu fegnir hafa notað þetta tækifæri, ef þeir hefðu að eina vitað um það, til að færa honum þakkir. Argos. Þingræðisbrots-afturgangan. „Þingræðisbrotið“, aem „íaafold“ hljóð- aði mest um fyrir tveimur mánuðum, var algjörlega fallið í dá. Menn voru farn- ir að brosa að þvi sumir, en aumir fyrir- urðu sig fyrir vitleyauna. Nú akýtur „þingræðisbrotinu" aftur upp í síðustu blöðum „ísafoldar" — og er því ef til vill áatæða til þeas að endurtaka aparningar Ingólfa, aem hann apurði þegar „ísafold“ fyrat byrj- aði á „þingræðisbrotinu": Hversvegna var vantrauatsyfirlýairig- in á Kr. J. feld í neðri deild? Ef Kr. J. hefir ekki meiri hluta í þinginu, þá hlýtur að vera bægt að fella hann með vantrauatayfirlýsingu. Hversvegna fengust ekki nema 16 manns til að reka Kr. J. úr „Sjálf- stæðiaflokknum" ? 16 manns er þó ekki helmingur þjóðkjörinna þingmanna, en minst fullan helming þjóðkjörinna þing- manna verður Kr. J. að hafa á móti aér til þess að sagt verði að hann hafi brotið þingræðið. Jönatan. „Símskeytauppljóstrunin." Það virðist sannað: 1) að sagan um uppljóstrunina stafar frá fyrv. ráðherra, 2) að hann fær dönsku banka- mennina til að gefa yfirlýsingu út úr henni, og 3) að árásin á landssímastöðina stafar frá honum. Menn muna eftir þessu atviki. Það virðiat lítið, eú í sjálfu aér er það mjög mikilsvarðandi. Það mundi alataðar annarsstaðar en hér á landi vera talin hin mesta óhæfa að opinbert blað lands- stjórnarinnar réðiat á opinbera atofnun í landinu án þeas að hafa fullar aann- anir fyrir árásinni. Málið er svo vaxið, að 30. desember 1909 kom fram í „l#afold“ yfirlýsing frá „dönaku bankamönnunum“ í þá átt að símakeyti frá þeim með orðinu „ud- mærhetu í hefði ekki átt við Lands- bankann eða Landsbanka ransóknina, heldur verið einkaakeyti til fjölakyldu þeirra. Yfirlýsingu þesaari fylgdi grein í blaðinu, með yfirskriftinni „Meiri drengakapur og ráðvendni" og var í grein þeirrí ráðiat allhart að símaþjón- unum á laudssímastöðinni, þeim brugð- ið um að hafa rofið þagnarheit aitt og Ijóstrað upp aímakeytum frá „banka- stjórunum“ til þesa að þau yrðu notuð í bankamálsdeiluuni. — Árás þessi og yfirlýsing kom almenningi algjörlega á óvart, því að enginn hafði heyrt aöguna am símakeytin. Öllum var frá upphafi ljóat, að hún var hreinn tilbúningur. Hér gerði hið opinbera atjórnarblað, „laafold“, sig seka í hinni mestu óhæfu, er hún réðist á opinbera stofnun og bygði áráa sina á eintómum tilbúningi. En verra var hitt, að almenningur bendl- aði þáverandi ráðherra við tilbúninginn. Það væri að bæta gráu ofan á svart, ef ráðherra ajálfur stæði á bak við slík- ar árásir, hann aem fyrat og fremat á að gæta þeaaara atofnana. Bangar á* aakanir frá hans hlið í almennings- blöðum mundu í hverju siðuðu landi taldar afaetningarsök. Ransóknarnefnd efri deildar tók þetta mál því til ransóknar. Ransóknin varð til þesa að gera auðveld því að hr. land- símaatjóri Forberg hafði þegar fengið allar helstu upplýsiningar í málinu. Það kom í ljós við ranaóknina að „bankamennirnir“ höfðu ekki einungis undirakrifað áðurnefnda yfirlýaingu held- ur eÍDnig krafiít þeaa af hr. Forberg að málið yrði ranaakað. En hvorki yfir- lýsingin né ransóknarkrafan kom í hend- ur hr. F. fyr en eftir að „bankamenn- irnir“ voru farnir burt héðan af land- inu. Hr. F. skrifaði þeim því atrax og krafðist þeaa að þeir aegðu sér hver væri heimildarmaður þeirra að „upp- ljóatruninni“. „Bankmennirnir“ avöruðu og sögðuat hafa skrifað heimildarmönn- um sínum og mundu þeir nú snúa sér til hr. F. með upplýaingar aínar. » Hr. F. beið síðan og beið, en heimildar- mennirnir komu ekki. Þá skrifaði hann „bankamönnunum“ aftur og krafð- ist enn að þeir gæfu upp heimildar- menn aína þar sem þeir hefðu ekki sjálf- ir gefið sig í ljós þrátt fyrir áskorun- ina. „Bankamennirnir" svöruðu þeaau bréfi og kváðu heimildarmenn aína vera: Magnús Sigurðsion yfirréttarm.fl.m. og Björn Jónsson ráðherra. Hr. Forberg sneri aér þá til Magnúsar Sigurðssonar og beiddist þess að bann segði aér hver hafi aagt honum söguna, svo að hann gæti komiat til upphafs- mannsina. En hr. M. S. fór undan í flæmingi, kvað málið vera lítilsvarð* andi(!), og vildi ekkert segja. Eftir ítrekaðar tilraunir fékk hr. F. þó upp úr honum að heimildarmaður hana væri „úr ráðherrahnsinuu. Þá var eftirleit- in komin það að upphafsmaður aögunn- ar um embættiabrot aímamanna var enginn annar en ráðlierra landsins. Þeg- ar svo var komið þóttist hr. Forberg ekki geta baldið málinu lengra áfram, en það var auðvitað alveg rangt. Þessi bréfaviðakifti og önnur gögn lagði landsaímastjórinn fyrir ransóknar- nefndina. Þótti nefndinni málið (nokk- uð einkennilegt og vildi því komast fyr- ir af hvers hvötum það hefði komið opinberlega fram. Nefnin símaði til „bankamannanna“ og bað um upplýs- ingar viðvikjandi því hvort yfirlýsing þeirra hefði verið gefin að fyrrabragði af þeim eða eftir beiðni nokkurs. „Banka- mennirnir" svöruðu með aimakeyti: „ Yf- irlýsingin er gefin eftir beiðni Björns Jónssonar ráðherra og ekki birt af okkur.u Þá var upp- lýst að ráðherra landsins hafði búið til söguna og sagt „bankamönnunum“ hana til þess að fá þá til þeas að gefa þessa margnefndu yfirlýsingu. Þá sneri nefndin sér loks að því að ransaka hvaðan áráain á símastöðina í raun og veru atafaði, hver væri höf- undur „ísafoldar“-greinarinnar „Meiri drengakapur og ráðvendni“. Kallaði því á fund ainn prentarana úr Isa- foldarprentsmiðju og ritstjóra „ísafold- ar“, hr. Ólaf BjörnssoD. En þeir neit- uðu ýmist allir að avara eða sögðust ekkert muna eða ekkert vita, þegar þeir voru apurðir hvort Björn Jónaaon þáverandi ráðherra hefði akrifað grein- ina. Af þessum undanflæmingi, rithætti greinarinnar og ýmsum öðrum atvikum leiðir nefndin þá ályktun, sem sam- kvæmt framansögðu virðist ekki óaenni- leg, að Björn Jónsson ráðherra hafi akrifað greinina. Samhengi þessa „aímakeytauppljóatr- unar“ niála verður þá þetta: ráðherra landsins býr til sögu um opinbera stofn- un í landinn, sem hann á að vaka yfir og verja, til pess að fá útlenda menu og ókunna til þess að gefa út skamm- aryfirlýsingu um þessa atofnun, og bera opinberum starfsmönnum saklansum á brýn embættisglæpi, og hann — ráð- herrann sjálfur — virðist síðan nota þessa röngu yfirlýsingu, sem bygð er á röngum upplýsingum, til þess að ráðast á stofnunina og starfsmenn hennar. Þetta framferði ráðherra hefði verið ærin afsetningaraök þótt ekkert annað hefði verið athugavert. „I Messias Fodspor11 heitir nýútkomin bók ein eftir dönsku skáldkonuna Thit Jensen. Bókin er enn ekki komin í bókaverzlanir hér í bæn- um, en dönsk blöð segja avo frá henni, að hún sé árás (Angreb) á íslenzku nú- tíma þjóðina, Iyndis- og siðferðis-einkuni hennar. AUir íslenzkir atjórnmálamenn þeir, sem i bókinni eru nefDdir, eru þeas albúnir að selia land sitt og eigin hagsmunir stjórna öllurn gerðum þeirra. íslenska þióðin i heild ainni er eigin- gjörn, löt og óáreiðanleg, kann ekki og vill ekki hlýða, það þykir engum ía- lendingi ser sæma, vegua þess að allir telja þeir kyn sitt til konunga. Aðal- persónurnar í bókinni eru eina og lög gera ráð fyrir ungur maður og ung stúlka. Maðurinn er óavikinn íslend- ingur, gæddur öllum þessum aðdáanlegu eiginlegleikum, sem fyr eru nefndir. Stúlkan er að sönnu fædd á íslandi, en þó af dönaku kyni og telur sig líka frekar danska en íslenska. Hún heíir lofast manninum í þeim tilgangi að reyna til, hvort ekki sé unt að bjarga honum úr þessari aiðferðislegu niðurlægingu, sem hann á þjóðerni sínu um að kenna. En þó fer svo að lokum, að hún gefat upp, sér fram á að hann er meiri ,.ís- lendingur“ en svo, að honum sé nein bjargar von, og þegar húu er komin að þessari niðurstöðu tekur hún saman plögg sín og fer alfarin til Danmerkur, aegir skilið við landið, sem henni þyk- ír miður fallegt, og þjóðina aem hún fyr- irlítur. Þetta er í stuttu máli efni bókarinn- ar að því er aéð verður af umtali þeirra dönaku blaða, er vér höfum aéð. Seinna meir, þegar náðst hefir til sjálfrar bók- arinnar, mun ef til vill verða minst frekar á hana. Fleatum lalendingum muD nú þykja þessi dómur æði harður, og flest ofmælt, þó sumt af því sé ef til vill ekki alveg ástæðulaust. Bókarhöfundurinu hefir séð ýmsa af þjóðar annmörkum íslendinga, en hún hefir séð þá gegnum dökkt stækk- unargler, sem hefir hulið henni sjónum alla kosti — þeir eru ef til vill fáir, en þó nokkrir — sem enginn kunnugur frýr íslensku þjóðinni. Kvennhöfundur þessi hefir dvalið nokkurn tíma á ís- landi, og kynst mörgum mönnum, bæði í Reykjavík og víðar, og als ekki far- ið einförum; mér þykir því kynlegt ef hún hefir ekki kynst neinum af þjóðar- kostum íslendinga, heldur elnungis þjóð- arlöstunum. Einum þjóðarkosti hefir hún að minsta kosti kynst, svo mér er

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.