Ingólfur


Ingólfur - 18.05.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 18.05.1911, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 79 "RckO+n llT»in fáÍÖ Þér á Laugavegi 7. ■DvU u 11 U.1111 Mikiö úrval af klukkum, Carl F. Bartels. Menn standa agndofa yfir mmi ágæta veröi V öruhússins 1 Austurstræti 10 Takið eftir: SUMARALFATNAÐUR (jakki, veiti og buxur) fyrir einar 6 kr. 25 au. Hver vill sauma alfatnað tyrir slíkt verð? kunnugt, og það er íslenak ge*t.risni; en því mun hún vera búin að gleyma. Jómfrú Thit Jensen getur þess í við- tali við danskan blaðamann, að hún þori nú ekki framar að koma til íslands, því hún muni verða drepin óðar en hún sýni sig hér. Vér getum fullvissað jóm- frúna um, að henni skjútlaat. En ferð- in yrði henni ef til vill kostnaðarsam- ari en síðast, því líklega yrði hún að búa á hóteli næst þegar hún kæmi. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Iðnsýningin. Ingólfur vill minna menn á að iðn- sýningin verður opnuð 17. júní og ættu menn því að bafa hraðan a að senda forstöðunefndinni sýningarmuni til þess að hún geti orðið landinu til gagns og sóma. Sj álfstæðisflokkuri n n heflr kosið í miðstjórn: Björn Jóns- son fyrv. ráðherra, Sk. Thóroddsen, Ben. Sveinsson, Jón Þorkelsson, Jens Pálsson, Bj. Kristjánsion og M. Blöndahl. Heimastjórnarflokknrinn hefir koaið í miðstjórn: Hannes Haf- stein fyrv. ráðherra, L. H. Bjarnason, Ág. Flygenring, Jón Ólafsson og Hall- dór Jónsson bankagjaldkera. Stýrimannaskólinn. Meira prófinu er þar nýlokið. Fjórir tóku próflð: Jón 0. Jónsson fékk 105 stig. Gísli Guðmundsson — 91 — Guðbjartur Ólafsson — 91 — Gísli Þorsteinsson — 89 — Próf Jóns 0. Jónssonar er hæsta próf sem tekið hefir verið við skólann. Lausn frá embætti. Mælt er að Axel V. Tuliníus < sýslu- maður í Suður-Múlasýslu haíi sótt um lausn frá embætti sínu frá 15. sept. næstk., vegna heilsubilunar (heyrnar- deyfð). íþróttavöllur. Á Melunum er farið að girða svæði undir íþróttavöll. Er ætlast til að hann verði fullgerður í sumar. Jarðarför Árna Gíslasonar leturgrafara fór fram 16. þ. m. við mikið fjölmenni. Trúlofun. Todda Benediktsdóttir (kaupm. Þór- arinssonar) og Jón Kristjánsson laga- skólakennari. Fiskiskiptn eru öll komin inn og hafa aflað á- gætlega á vertíðinni, hæat nærri 50000 flska (Ása Dausverslunar). Premíustúlkan. Ingimundur sogii frá. „Hvað er þið Bem Btendur til, Ingimundur," Bagði Tobba við mig í gær. Hfln kom að mér þar sem ég var að krulla á mér hárið með krullujárninu hennar.-------— „Hvert ætlarðu þó að fara — — — maðwr — — — „Hvert ætli ég ætli“ anzaði ég og faldi krullu- járnið — önngur sem von var. Því það ern svei mér fáir blíðir þegar komið er að þeim þegar þeir eru að krnlla sig eða láta á sig lif- Btykkið. „Hvert ætli ég ætli“-----------auðvitað ætla ég ekki neitt“---------- „0 þú skalt nfl bara ekki vera að reyna að billa mér neitt inn — heldnrðu kanske jeg sjái ekki að þfl ert að krnlla þig — — — „ Jeg krulla mið alltaf tvisvar á ári------- það er svo gott við flösunni------— ogfarðu nú svo ég geti klárað mig.“ „Hver heldurðu að trfli þessu---------ðtukt- in þín — — þfl ætlar náttúrlega á Btefnumót ---------hú, hó, hfl--------— og það meir að segja um hádaginn — — — „Væri kanske betra að það væri um hánótt- ina — kjáninn þinn. Annars ætla ég nfl bara npp í kvennaskölann til að vera við leikfimis- prðfið þar,“ „Og þangað ætiarðu að fara án þess að láta mig vita bara það allra minsta nm það — — — en hvað þfl getur verið voðalega irriterandi og vemmilegur, Ingimnndnr.“ „Hvað ætli þfl haflr gaman af þeasháttar — Tobba þér bara hundleiðist ef þú ert svo vit- laua að fara . . .“ -----já jeg trfli því bara vel að þú viljir fá að fara einn upp í kvennaskóla, ný- krullaðnr og ég veit ekkí allt hvað------------ þfl villt vist helat fá að kókettera við þær og hvað eina án þess að láta mig vita------------- en þær vilja nú bara ekki líta við þér---------- það er ég viss um —---------giftum manninum ---------on lofðu mér nfl að laga 4 þér slifeið það fer svo voðalega--------------og bvo fæ ég að vera með ekki satt elsku, hjartans, bezti Ingimundur . . . „Flýttu þér þá að fara i garmana, svo við komumst einhverntima á Btað sagði ég og strank langt hár af vestinu mínn þegar hún var far- in út. . . Þegar við komum upp i kvonnaskðla var allt byrjað. Yngismeyjarnar — 107 að tölu — voru komn- ar út á gðlfið og böðnðu þar út ölluin öngnm. Fætur og handleggir gengu á þeim einsog mylnnvœngir með 50 kílómetra hraða á mínút- unni og augun i þeim hringsnérust i allar átt- ir enn meir en vanalega. Allar hringsöluðust þær með gríðarlegum alvöru- og hátíðarsvip og að því loknu byrjuðu þær á öðrum æfingum og gjörðu virðingarverðustn tilraunir til að kom- ast yfir hestinn en strönduðu allar á miðri leið; sú sem duglegust var komst þó alla leið fram 4 háls og varð — sem von var — töluvert npp með eér af þvi. Hinar litu hana líka öfundar- augum og pískruðn sin á milli nm það að eng- in fnrða væri þð Gnnna gæti stokkið — hún sem væri ekki annað en skinnið og beinin. En að þessu loknu tðkn þær á rás og hentnst á stað i einni halarófu rétt einsog skrattinn eða hépur af fullum dðnum væri á hælunnm á þeim og varð varla stætt í salnum af guetinum sem stðð af þeim en svitinn rann í Btðrám eftir gðif- inu. Þessu héldu þær áfram í tvær klukkustundir og yrði nokkur á vegi þeirra tröðu þær hann miskunnarlanst undir....... Ég hafði sérstaklega ánægju af að veita einni eftirtekt, sem bæði var yflrtak rjðð og yfirtak feit- Það er ómögulegt að lýsa eða einusinni að gjöra sér i hugarluud hve glöandi manneskjan var í framan. Jeg beið þess með ðþreyju að hún springi og ég reiknaði flt eftir hvern hring að nfl hlyti' ég að heyra hvell í næsta umgangi ef menn settn ekki gjarðir á hana — — — en það varð því miðnr ekki af því------------- hún þrammaði áfram þetta jafnt og þétt og í gegn- um gufumökkinn, sem lagði af henni grillti ég í glöandi andiitið og sá stöðugt sama ánægjn- brosið leika á vörum hennar. Og þegar kennarinn loksins hrðpaði „hvíldu og allar hinar lágn endilangar, másandi og blásandi á gölfinu allt i kringnm hana, þástöð hfln ein uppi yfir þeim og vatt skyrtuna eins og ekkert hefði í skorist, og ég er viss um að engin önnur en hún hefur komist ein í rflmið um kvöldið. En svo kom nfl premíustúlkan fram á ajónar- sviðið. Hftn var þrjár álnir á hæð og að því skapi dignr. Hálsinn var eins og á andalúsisku nauti, armleggirnir eins og fílslæri, hendurnar eins og hangiketskrof og brjóstin eins og fttheyasátur. Hfln stðð fram á mitt gðlfið og lét menn skoða sig og taka á sér. Fyrst glenti hún sig svo langt aftnrábak að henni hefði tekist að sloikja með tungunni gólf- ið fyrir aftan sig. Siðan hentist hfln upp í háa loft og fðr þar þrisvar í gegnum sjálfa sig, kom niður á hausinn og hringsnérist á blákollinum í heilt kortér og hefði fráleitt hætt svo fljðtt ef ekki hefði verið farið að rjúka úr henni af nftningnum og hætt við á hverju augnabliki að kvikna mundi i hárinu. Svo hentist hfln á handahlaupum þreföld aft- urábak yfir „hestinn". Þá hnýtti hún rembihnút á bálsinn á sér og söng nm leið við ranstu bassann í „Im kuhlen Keller" .... Þá beit hún i sundur sextommu. Þá lagði hún filslærin á sáturnar og „stepp- aði“. Svo rak hún hælinn á vinstra fætinum i hnakkann á sér og beit um leið i stórutána á þeim hægri — en þetta hafa hingaðtil engir get- að aðrir en þeir sem ganga á tréfótum. Þvinæst klifraði hfln upp í stöngina og fleigði sér efst flr henni ofan á tvo menn, sem undir stððu, og hálsbrant þá báða. Þá át hfln flöskugler og bandprjóna. Svo tök hfln stiga og reisti hann upp á miðjn gðlfinn og lét sex menn halda honnm. Setti þvinæst aðra löppina 5 álnir upp í stigann en lét hina nema við gölfið, geispaði svo sást ofan í maga á henni og þnrkaði af sér svitann með tóbaksklútnnm sínum......... Sama gerðu áhorfendurnir. Loksins þreif hfln með krofunum í frakka- kragana á þeim Tryggva gamia og Þðrði lækni Edílonssyni og hélt þeim flt frá sér háðum tveim í stífum handlegg þangað til þeir voru sofnaðir. Þ4 kom á hana bersorksgangur. Hún fleígði Tryggva í keltuna á nngfrú Brands en Þórði flt í horn og fór að kjaftshögga á- horfendurna með hnefunum svo þeir lágu að vörmu spori hrönnum saman í ðviti. Mnndi margnr maður hafa látið þar líf sitt hefði ég ekki verið snarráður að vanda og komið með stóreflia ámu fulla af vatni, sem ég dýfði promiustúlkunni ofaní. Ég hélt henni niðri í vatninu í liðngar fimm minútur og kærði mig kollóttann um þð hún spriklaði. En þegar hún hætti því tók ég hana npp og skilaði henni til fröken Bjarnason — lifandi að ég held. Annars stæði mér nfl á sama þó hún hefði drukkið í sig heldur mikið af vatninn og rúll- að yfir um. Ég sverma ekkert fprir svona pínm og svo kenni ég lika i brjösti nm kærastann hennar og man eftir ánægjnnni, sem skein flt flr aug- nnum á honnm fimtn minútuna sem ég hélt henni niðri í ámnnni og hön var steinhætt að kvika-------------og mér þætti leitt ef hann yrði fyrir vonbrigðum----------garmurinn! Pistlar Inarólfs. Seinasta bók um Island. Karl Kiichler: In Lavawiisten und Zau- berwelten auf Island. Flestir eru sólgnir í, hvaða stjórn- naálaflokks sem þeir teljast tiloghvaða stjórnmálatrú aem þeir játast nndir, að þekking annara þjóða á íslandi sé ank- in. Enginn virðiat dirfast svo mikið ■em að efa, að slíkt sé hið mesta þjóð- þrifaverk. Það er þarfleysa að eyða orðum að því, að slíkt er að ýmsu leyti nanðsynlegt, t. d. að það sé kunnugt vel víða, hvaða vörnr og afurðir vér höfum á boðstólum, og eins megum vér vera hverjum manni þakklátir, aem leit- a*t við að telja útlendinga af þeirri 1 víilu, að vér séum á svipnðn þroska- skeiði og Eskimóar. En það er ein- kennilegt, að það er eins og engum komi annað til hugar, en vegnr vor vaxi á því, að sem flestir útlendingar reki aug- nn inn i hvern krók og kima hjá osa og þefi ofan í hvern kjagga og kirnu. Samt virðist ekki sá þrifnaður né fyrir- myndar-bæjarbragur á þjóðarheimilinu nm þessar mundir, að vert aé að vera ginkeypnr fyrir, að öllu sé haldið hátt á loft, sem þar gerist, eða að mjög giögg gestsangu beri að garði. Og það er engin vanþörf á að brýna það bæði fyrir útlendnm Míslandsvinum“ og ís- lendingum, sem rita eða flytja erindi um menning vora á erlendar tungur, að varaat alt oflof. Oss verður enginn hagur að því, hvorki út á við né inn á við. Út á við verða afleiðingarnar oftast gagnstætt því, sem til er ætlast. Inti á við verða afleiðingarnar einknm 2 þær, að osi vex ofmetnaður og ofijónir á þjóðmenning vorri og þjóðkoitum. Meiitari Karl Kiichler er allra út- lendinga ótrauðaatur á að rita nm ís- land. Hann er manngerð góðvildin í garð vorn, ljúfmennskan og lítilíætið. Hann hefir ritað allmikið um bókment- ir vorar. Og hann hefir, að sögn fróðra manna, verið svo hngnlaamur að gleyma ekki að víkja einhverjum aætindum að hverjn íslenzkn leirskáldi, sem á leið hana varð. Hann heflr iokið lofs- orði á flest, sem hann minnist á hjá oss, svo að þaS er ekki fnrða, þóttvér aénm honnm þakklátir. Þessi þýski meistari og „íslandsvin- ur“ heflr nýlega gefið út bók nm ís- land. Hann brá sér heim í hitt eð fyrra og akýrir þar frá því, hvað fyrir auga og eyru bar í þessari för. Það er þýsk nákvæmni í frásögninni. Ekkert er hlanpið yflr, engn gleyrot. Hann fræð- 3 ir þjóðverja á, hvar hann bjó hér, hvaða krásir matar vóru bornar á borð fyrir hann, hvað honum var gefið i neati, hverir buðu honum inn á Hótel ísland o. s. frv. Meginkafli bókarinnar er um „æfintýri á gönguför" hans um Snæ- fellsnes snmarið 1909. Segir hannítar- lega frá þeim mannraunum, er hann rataði í, og þeim atbnrðum, er gerðust í þeirri för. Er gaman að ýmsu sem hann aegir þar frá. Hefir Jöklurum þótt það hin meita furða, er þýsknr maður var kominn í aveitþeirra. Hann störðu þeir á sem mesta furðuverk, er þeir heyrðu, að hann væri frá Þýska- landi og jók það ekki lítið nndrnn þeirra er hann var gangandi á slíku ferðalagi. Hann aegir, að kerling ein hafi tantað látlauat fyrir mnnni sér, er hún heyrði, hvar hann átti heima: „Heyr nú á eindæmi! Þýskur maðnr! Þýsknr mað- nr! Og gangandi!11 4

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.