Ingólfur


Ingólfur - 24.05.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 24.05.1911, Blaðsíða 1
INGÖLFUR IX. árg. Reykjavík, miðvifeudaginn 24 maí 1911. 21. blaö. Ingtflfur. Eigendaskifti. Með því að hlutafélagið „Sjálfrtjórn" hefir ákveðið að halda ekki »jálft úti blaði fyret um sinn, hefir það afhent herra ritstjóra Gunnari Egilsaon blaðið „Iogólf" til fullrar eignar og eru við- akiftavinir blað»ins beðnir að snúa »ér til hans um alt sem blaðinu viðvíknr. Stefna Iugólfa í baunmálinu verður hin sama framvegi* og verið hefir, og auðvitað heldur félagið áfram baráttu sinni, í aamvinnu við blaðið. Keykjavík 18 mai 1911 Fyrir stjórn b/f „Sjálf»tjórn„ Magnús Einarsson pt. formaðar. Hlutafélagið „Sjálfatjórn" hefir afaal- að mér Ingólfi til fullrar eignar. Ég mun halda blaðinn áfram í sömn stefnu og hingað til, bæði í bannmálinu og öðrum landamálnm. Stjórnmál lætur blaðið sig auðvitað »kifta, engu síður en önnnr mál, er almenning varða. Blaðið mun framvegia njóta aðatoðar þeirra sömu manna, sem hingað til og lesendum þess mnnu vera orðnir kunn- ir, svo sem þeirra Jönatans, Steinþórs, Ingimundar cand. phil, Oes og Argos og fleiri góðra manna. L°iyfi ég mér því að vona að blaðið megi vænta »ömn vinsælda og hingað til, þótt eigendaakifti séu orðin. Gunnar Egilsson. Pólitík. Nú er eins og kyrð sé fallinn á hugi manna eftir þingið og afrek þea», og allan æainginn, sem því fylgdi. Það er eina og lognið og mókið hafi fær»t yfir landið og að eins heyrist í fjar»ka bergmálið af þórdunnnnm sem af þing inn »tóðu. Þetta er lífsins lögmál; líf- ið heimtar alataðar jafnvægi; bað er akin eftir skúr, svefn eftir vöku. En þð akyldi enginn láta þetta villa »ér »ýn eða trua því, að þes»ar »tillnr verði langvarandi. Stormurinn er enn ekki liðinn hjá; hann er bara að sækja í »ig kraftana áður enn hann tekur til af nýju að »teðja yfir landið með engu minni hamagangi enn áður. Framund- an atanda þéttir skýabólstrarnir, ógn- andi og ægilegir, og mnn líklega ekki líða á löngu áður enn gustur fer að ¦tanda af þeim. Það eru kosningarnar. Báðir flokkar hyggja«t nú til að her- væða»t, bíta í skjaldarrendurnar og láta ófriðlega; og nauma»t verður langt lið- ið á snmarið þegar baráttan byrjar, grimm og vægðarlans. En um hvað? Pað er öllum mönnum ljóat í þe»«u landi, af hvorum flokkinum sem er, að qú á að berjaat. En avo er að ajú, sem öllnm sé það ekki jafn ljóat til hvers verið er að berjast, og hvaða á- rangura þeir vænta sér aí aigrinum. Þegar þeir tveir flokkar voru myndaðir, aem nú eru hér í landi, þá visan allir um hvað bariat var; þá var bari8t með og móti frumvarpi millilandanefndarinn- ar og um ekkert annað. Þeirri baráttu lauk avo, að frnmvarpið var lagt að velli á þinpi 1909, og var þar með úr sögunni. En »umum kann nú að þykja það kynlegt, að flokkaskiftingin var »amt sem áður ekki úr sögunni, þótt það eina mál, grundvallar- eða princip- atriðið, sem flokkunura akifti, væri burt numið, og ekki kom neinn annar princip- ágreiningur í staðinn, »em gat rétt- lætt fíokka*kiftingnna. Flokkarnir héldu samt. »em áður áfram að bítait og berj- aat og reyndu til að hamra því inn í landamenn, að flokkarnir séu tveir, þó ekki væri anðið að aýna fram á í hverju ágreiningurinn lægi. Þeaau fór nú fram á BÍðaata þingi. Engum datt í hug að fitja upp á sam- bandslagafrumvarpinu, sem eitt hafði skift iiokkunum, enda var ekki til þesa ætlast, og annað varð fátt að ágreiningi milli flokkanna aem alíkra. Það var helst hvort reisa skyldi vita á Rifstanga, eða hvort byggja skyldi kvennaskóla- hús á Blöndósi, og svo vitanlega ráð- atöfun þeirm „beina", »em alþingiræð- ur yfir. Eu nú atanda koaningarnar fyrir dyr- um. Om þessi ágreiningsmál fiokkanna verður þá tæplega bariat, og það er þá angljóst, að ef þessi flokkaskiíting á að halda»t, þá verður að finna ný ágrein- ing»efni. Sambandsmálið getur tæplega komið til greina við þessar kosningar, því það liggur alls ekki fyrir, og eng- in ástæða virðiat til að ætla, að þjóðin vilji nú á ný kasta aér út í sambands- lagabaráttu, og það því fremur, sem ekkert nýtt er komið á daginn síðan síðast var kosið; málið heflr legið niðri síðan, og því nær ekkert verið rætt. Euda »ýni»t tæplega mega gera ráð fyrir þvi, að flokkarnir noti jafn alvar- legt mál og það er til þe»» eins, að halda við óeðlilegri fiokkaskiftingu, grafa það upp úr pokahorni »ínu undireins og líður að kosningum, veifa því framan í þjóðina með}fjálgleik miklum, en atinga því »vo niður í pokahornið sitt aftur þegar það er búið að gera sitt gagn, likt og „Sjálfstæðisflokkurinn" gerði nú á síðasta þingi. Það væri illa farið, ef nú ætti að fara að leika sama leikinn aftur og neyða þjoðina aftur inn í »am- band»lagabaráttuna, »em hún hefir »11» ekki æakt eftir, og sem henni er lík- lega þvert nm geð. Enda eru nu mörg önnur nauðaynja- mál á döfinni, »em oa» tjáir ekki lengur að gaDga fram hjá, mál »em vér verbum að leiða til lykta hið allrabráða»ta, og er þar fyrat að telja fjármál vor og skattamál. Fjármálum vorum er nú svo komið fyrir þráa og blint ofstæki nokkurra bannmanna á þingi, »ð til ítórvandræða horfir. Og »vo er fyr- verandi ráðherra fyrir að þakka, að engu skipulagi varð komið á akatta- löggjöf landiins á aíðasta þingi. Hér er þá ærið verkefni fyrir næ»tu þing: að brúa þær ófærur, sem af bann- lögunum hafa hlotist, og bannhófðingj- arnir ajálfir hafa vanrækt. Um það ættu kosningarnar að snúaat. Steingrímur Thorsteinsson áttræður. 19. maí »íða«tl. varð Stgr. »ká!dThor- »tein»aon áttræður. Nemendur mentaakólana genguiskrúð- göngu heim að húsi hans á hádegi og fluttu honum kvæði eftir Rögnvald Guð- mund»»nn »tud. art. og er það prentað á öðrum »tað í blaðinu. Ank þe»» færða nemendur Stgr. líkne»ki af Venuai, en Stefán Eiríks»on hafði akorið atall und- ir hana. Um kvöldið var Stgr. haldið mikið samsæti i Iðnó. Gekst Stúdentafélagið fyrir því. Þar hélt H. Hafstein banka- stjóri ræðu fyrir minni heiður»ge»tsins, en Ágúst Bjarnason fyrir minni konu han». Andrés Björns»on formaður Stúdentafélagsins talaði fyrir hönd þe»», en Bríet Bjarnhéðin»dóttir af kvenna hálfu. Síðast talaði Ölafur Björn»»on ritstjóri um æskuna og Stgr. Dansað var fram á nótt og var heiðursgestur- inu þar fyr»tur til. Silfurbergsmálið. Yfirlýsing frá Þórarni Tuliníus. Skýrsla rannsóknarnefndarlnnar. I. Enn höfum vér fengið pistil frá hr. Þórarni Tuliníu»i í Kaupmannahöfn, og •kulum vér fúslega verða við tilmælum han» um að birta hann hér í blaðinu: Silfurbergsbirgðirnar. í tilefni af athugasemdum „Ingólfs" við grein mína 30. mar», Bkal ég láta mér nægja eftirfarandi yfirlýsingu: 1. Þegar ég seldi litinn hluta af silfur- bergsbirgðum mínum var ég engum loforðum bundinn um að selja ekki. 2. Frásögn „Ingólfs" um verðið á silf- urberginu og um það, hve mikið ég hafi selt af því, er algerlega gripin úr lausu lofti. Eun verð ég að geta þe»s, að það hlýtur að vera misskilningur hjá „Ing- ólfi" að landasjóður hafi að ein» fengið 55°/0 af helmingi silfurbergsbirgðanna. Hann hefir hlotið að fá 97°/0 þar sem Gnðm. Jakob»aon átti auðvitað að ein» heimtingu á 3°/0 í sölulaun ein» og ég fékk áður, en eigi 45°/0- Kaupmannahöfn 2. maí 1911. Þórarinn Tuliníus. Við fyrsta lið í yfirlýsingu þes»ari •kulum vér láta os» nægja að geta þess, að vér höfum um þetta efni farið eftir frásögn „ísafoldar" 1. mars þ. á., en þar segir að TDliníus bafi gengið að því, að selja ekkert af silfurbergi því, er hann fékk i sina hlut, áður enn ákvörð- un væri tekin um það hvort mál skyldi höfðað gegn honum eða ekki. 0»s er óknnnugt um hvor rétt íkýrir frá í þe»su efDÍ, „ísafold" eða Tuliníus, en um það verða þau að bitait. Við 2. lið yfirlýsingarinnar er það að segja, að um það efni bárum vér fyrir oís söguaögn nákuDnuga mann«. Og vér þykjumst hafa ástæðu til að ætla að hvorttveggja sé nærri sanni, npphæðin og tvipundatalan, sem vér nefndum, enda ber Tuliníus ekki á móti því, en segir að eins að frásögn- in sé „gripin úr lauau lofti". Nú vill svo vel til að síðan síðast var minst á þetta mál hér í blaðinu, hefir birst skýrsla ranaóknarnefndar efri deildar og má þar leaa nmmæli hr. Tuliníusar »jálf« einmitt nm þessi atriði. — I bréfi til Brillouins konsúls, d*gs 13.jan 1911, farast Tulinísi þannig orð: „..... De baaerer Derea Kritik paa Hr. Jobina Vnrdering, aom igaar var Kr. 15000 og höjst nu er bleven Kr. 25,000 — d. v. s. irclusive Clientel etc, Jeg gentager, at Hr. Jobin» Vurdering, der ndelukkede er qua Optiker, er gan»ke fejlagtig, og til Bevi» herpaa tjener, at jeg »trax har »olgt Partiet exclusive de 4000 Kilo, (sic!) og 500 Kilo A, for en Pris der er henved det tredob- belte af Hr. Jobins VurderÍDg og det uden nogensomhelst Forpligtelse af nogen Art . . . . " (Ranna.n.skýrsl. bls. 75). Tulinius segir hér sjálfur, að hann hafi selt silfurberg fyrir nálægt þriðj- ungi meira verð en mat hr. Jobins, en það mat hsfi verið 25,000 kr., með öðr- um orðum fyrir 75,000 kr. Hitt atrið- ið, hversu mikið silfurberg Tulinius hef- ir selt fyrir þessa upphæð, er óljóst eft- ir þeasu bréfi; en þar sem hann, eftir því sem séð verður af skýrslunni, hef- ir fengið h. u. b. 6000 tvípund alls í sinn hlut, og þar sem hann í bréfinu segist hafa selt birgðarnar, „að undan- skildum 4000 tvípundum og 500 kilo A", og þar sem hann ennfremur í sím- skeyti til rannsóknarnefndarinnar, dags. 5. apríl 1911, segir að mest af birgð- unum sé óselt (Banns.nefnd.skýrsla bls. 90), þá virðist það ekki ósennilegt, að sögumaður vor hafi einnig farið með rétt ínál, er hann sagði að það, sem Tuliniua hafi selt, muni hafa verið nm 1000 tvípund. Um síðasta atriðið í þessari yfirlýs- ingu Tnliniuaar er það að segja, að þar er um engan misakilning að tefla af vorri hálfu. Vér akulum láta ois nægja að benda hr. Tuliniusi á framburð hr. Guðm. Jakobasenar á fundi rannsóknar- nefndarinnar 2. maí 1911. Um þetta er svo bókað í gerðabók nefndarinn- ar: „. . . Hann tjáir þá félaga hafa reiknað sér 45 °/0 einnig af þeim birgð- um, er þeir tóku við af Tnliniusi i í Kbh. og á Eskifirði." (Ranns.n.skýrsla bl«. 25) Enda virðast þeir eftir samn- ingi þeim, er landstjórnin (hr. Björn Jónsson) gerði við þá, eiga fulla heimt- ingu á þes»u. Það virðist því vera hr. Taliniu» en ekki Ingólfur, sem hefir miaakilið þetta. Vér »kulum að lokum geta þe»», að vér teljum auðvitað br. Tulinius enga

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.