Ingólfur


Ingólfur - 01.06.1911, Síða 1

Ingólfur - 01.06.1911, Síða 1
INGÖLFUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 1. júní 1911. H^HHHHHHHHHH+KKHHHKKKKKHKHj IHTGl-ÓIUF’TXE1 kemur út einu sinni i viku að minsta kosti; venjulega á fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við óramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou’s-hús). — Heima kl. 4—B. Afgreiðsla og innheimta i Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken Thoru Friðriksson. -H< iMHHHHHHHH»K4»KKKKKKKKKKKKj Þingræðið Og Bjðrn Jónsson fyrverandl. Nú á þei»um dögum virðiit ekki vera óþarfi að rifja upp fyrir mönnum — og þá aérstaklega fyrir Karli í koti og öðr- um fylgismönnum hr. Björns Jónssonar — þá atburði »em gerðust um og eftir fall fyrv. ráðherra, rifja upp fyrir þeim hverau mjög þeir mátu þá þingræðið, „fjöreggið,“ »em þeir þykja»t nú bera svo mjög fyrir brjó»ti, og telja eða þykjaít telja, Kristján Jónsson hafa brotið. Þegar eftir að neðri deild hafði lýst vantrauiti á Bimi Jónssyni og hann hafði beðist lausnar fór Sparkliðið að leita hófanna hjá honum og »tuðning»- mönnum han» um samkomulag við til- nefningu hina nýja ráðherra. Þetta var auðvitað rangt gert af Sparkverjum og braut í bága við allar þingræðiareglur eina og oft hefir verið aýnt fram á hér í blaðiou; Björn Jónason, hans pólitík og hana pólitísku atuðningsmenn höfðu feng- ið sinn dóm, þeir áttu að lúta, og hin- ir aem dóminn höfðu upp kveðið (en það voru Heirnastjórnarmenn og Sparkliðar) áttu samkvæmt allri þingræðisvenju að taka við taumunum. Svo fór líka í fyratu að stuðningalið Björns Jón»»onar synjaði Sparkliðinu um alla hlutdeild í tilnefningu hina nýja ráðherra, eins og rétt var. Nú hlaut því að bera að þeim brunninum, að Sparkliðar og Heima- stjórnarmenn aameinuðu aig um tilnefn- ing ráðherraefnia og hr. Skúli Thórodd- sen fór þeaa þá líka á leit við Heima- stjórnarflokkinn að hann styddi *ig í ráðherrasæti; avo fór um þá málaleitun einaog kunnugt er að Skúla var neitað um atuðning úr þesaari átt, en þeas var látið við getið, að flokkurinn mundi fús á að styðja annan frambærilegann mann úr Sparkliðinu, t. d. Kr. Jónsaon. Að réttu lagi hefði nú hr. Skúli Thoroddaen átt að draga sig til baka og láta aðra reyna til; en svo fór nú ekki, heldur hafði hann geð til að anúa aér á ny til Björnaliðsins til að leita sér þar fulltingia; og nú var það auðaóttara avo að mikill meiri hluti þeas flokka- brota hét honum nú að „fallaet á“ til- nefningu hans í ráðherratign. Þeas mun tæplega vera þörf að rifja upp fyr- ir Karli í koti og vinnm hans hvað þá fór á eftir, útnefningu Kr. Jónasonar og aðrar ófarir B. J. fyrverandi, það mun vera þeim avo minniaatæt; eða þingræðis- brotsþytinn sem gerður var strax er það vitnaðist að konungur hefði beðið Kr. Jónason að taka að aér ráðherraembætt- ið, og það áður en nokkur viaai hve marga atuðningsmenn hann gæti talið aér, jafnvel áður en menn viaau hvort hann mundi taka að aér embættið. Þeg- ar séra Jena lýsti því yflr úr foraeta- stólnnm áður enn nokkur opinber til- kynning hafði komið um tilmæli kon- unga til Kr. Jónsaonar eða um avar hana, að hér væri verið að fremja þing- ræðisbrot, þá voru það vanhugauð gremju orð heils flokka, sprottin af broatnum eftirvæntingum, en ekki bygð á neinni akynsemi, þekkingu eða rökum, enda er það komið á daginn síðar, þótt þeas- ir menn vilji ekki sjá það eða kannast við það, að þeaai ásökun reyndist röng. En nú kemur að því sem einkanlega virðiat vera vel við eigandi að rifja upp fyrir Karli í koti & Co. Minnaat þeir hverjar áatæður lágu til þess, að Birni Jónaayni og hans liði anérist hugur og „félst á“ tilnefningu Sk. Thoroddsens, án þeaa að afataða hana til flokkabrota- ina breyttiat að neinu leyti og án þeaa að séð yrði að hann stæði því að nokkru leyti Dær í akoðunum þá, en þegar þeir aynjuðu honum um fulltingi og útbúð- uðu bæði honum og öðrum Sparkliðum. AUir viaau þá hver áatæðan var: Björn Jónsaon beiddiat að víau lansnar er hann hafði fengið vanfraustsyfirlýsing- una í neðri deild; en hann bjóat ekki við að aamkomulag næðist milli Heima- atjórnarmanna og Sparkliða um eftirmaun sinn, og ajálfur lét hann flokk ainn neita allri aamkomulagsviðleitni og gerði ráð fyrir að með því móti yrði ekki hjá því komiat aJ láta sig sita við völd til nœstu kosninga. Eu er þetta brást og hann sá, að öll likindi voru til að Kr. Jóns- syni mundi takast að ná nægilegum meiri hluta til stuðnings aér, þá aneri hann við blaðinu, þá var hlutleysi hana og liðamanna hana lokið, og „frá þeim degi voru þeir Björn og Skúli vinir.“ Það er eftírtektarvert að Björn Jóns- aon og hana nánuatu fylgiamenn skulu vera þeir sem einna meat jarma um „þingræði»brot“, þeir mennirnir aem meat reyndu til að koma því avo fyrir að Björn Jónsson gceti setið við völd til nœstu kosninga með stuðning 14 þing- manna einmitt gafn langan tíma og þeir nú álasa Kr. Jónssyni fyrir að vilja sita með stuðning 23þingmanna. Hver getur lagt trúnað á einlægni þeirra er þeir þykjast fyllast heilagri vanlætingu, fórna höndum til himina og tala um það i aífellu með grátatafinn í kverk- unum að nú aé fjöreggið, þingræðið brotið. Hver leggur trúnað á orð og einlægni Björns Jónasonar í þesau efni, aem lagði allt kapp á að verðakulda öll þau ókvæðisorð og uppnefni, aem fylgia- menn hans velja nú Kriatjáni Jónsayni óverðskuldað. Það er marg sýnt og aannað, að Kriatján Jónaaon situr í fullu aamræmi við þingræðisregluna, hvernig aem á er litið. Það hlýtur líka að vera öllum fullljóat, að Björn Jónsson hefði brotið í bága við þingræðisregluna, ef hann hefði fengið vilja sínum framgengt og aetið til næstu koaninga með stuðn- ing einna 14 þingmanna af 36. Og þó er Björn Jónsson frematur í flokki þeirra manna er bregða Kr. J. um þingræðia- brot. Var „fjöreggið„ ef til vill ekki eina mikils virði þegar B. J. ætlaði sér að brjóta það? Skiftir mun hver á heldur! Landsbankmn. í „íaafold" miðvikudaginn 24. maí er grein eftir Þór, aem á að vera svar gegn grein minni í Ingólfi 4. maí um reikning Landabankana 1910. Lengi hefir Þór hugsað um grein sína — en lengur hefði hann þó þurft að hugaa um hana, ef hann hefði átt að sleppa sæmilega frá því skítverki að verja meðferðina á Landabankanum. Eg akal í fáum orðum benda á ýmislegt, sem Þór hefir látið ógert og aumt aem hann þarf að gera betur. Þór þegir yíir sumu. Hvernig ^tendur á því að Þór minn- ist ekki á tapið? Hann reynir ekki einu orði að verja það að skuld, sem atrykuð var út síðast, heflr þegar verið greidd; hann minniat ekki einu orði á það að mat ranaóknarnefndarinnar sæJu birtiat við það í sínu rétta Ijósi. Enn- fremur hefði verið æakilegt að Þór hefði akýrt fyrir mönnum hvernig á því atendur að þessar 970 kr, sem taldar voru tapaðar 1909 en eru greiddar 1910 — eru enn taldar með í því tapi aem fellur á gömlu bankastjórnina. Henni er talið aem tap akuld, aem búið er að borga! Hveravegna minniat Þór ekki enn- fremur á það, að gefið virðiat í skyn í reikningnum að tapaat hafl hjá gömlu bankastjórninni 600 króna víxilskuld, sem nýju bankaatjórarnir veittu frá fyrstu hendi? Þór hefði enn átt að akýra fyrir almenningi hvernig á því stendur að á reikningunum lítur avo út, sem tapað sé fyrir atjórn gömlu bankastjórnarinnar 30.000 kr., en ef lagt er aaman verður tapið ekki nærri því avona mikið, jafnvel þótt ekki aé tekið tillit til 970 -J- 600 krónanna ný- nefndu. Þeaau má Þór ekki þegja yfir, þetta eru aðalatriðin i grein minni 4. maí. Aftur á móti minniat Þór á ýma at- riði önnur og skal eg stuttlega benda á hvernig honum tekat Bjarnargreiðinn. Gróði bankans. Þór akilur ekki mismuninn á „gróði“ og „rekaturagróði". Eg skal reyna að akýra þetta atriði nánar fyrir honum — eg bíð svo þeaa að hann aýni aðeg hafi haft rangt fyrir mér. Varaajóður bankana hefir aukiat um rúmar 29000 kr., það er gróði bankana. Tapið er talið þetta ár um 15000 kr. Hefði ekkert tapaat væri allur gróði bankans því ca. 44000 kr. En þegar telja á rekstursgióód. þeaaa árs verður að draga 22. blað. nokkrar upphæðir hér frá. Fyrat rúm- ar 9500 kr., aem i raun og veru er gróði frá fyrri árum. í þvi liggur avo, að 1909 var yfirfært til næsta árs rúm- ar 11000 kr., en 1910 einungis tæpar 2000 kr.; af því aem síðaat var yfirfært eru rúmar 9000 kr. því nú teknar til gróðans. Ennfremur verður að draga frá gróðanum vexti af varaajóði bank- ana eins og hann var við áralok 1909; það verður 24500 kr. ef reiknað er með 3Va°/o (einaog gamla bankastj. gerði víat). 9500 + 24500 = 34000. 44000 -í- 34000 = 10000, aem er reksturs- ágóði bankans. Af þeaaum rekaturgróða eru rúmar 4000 kr. frá Akureyrarúti- búinu, og tæpar 8000 kr. frá íaafjarð- arútbúinu, en -f- 2000 krónur frá aðal- bankanum í Reykjavík, með öðrum orð- um: landið hefði grætt á því að hætta öllum bankarekstri, nema veðdeildinni, og kaupa bankavaxtabréf fyrir vara- sjóðinn. Kostnaðurlnn. Þór gefur sjálfur nokkrar upplýaing- ar um það hvernig á þeaau áatandi atandi: Kostnaðurinn við rekaturbank- ana hefir verið aukinn mjög mikið — og að mínu áliti óhæfilega mikið. Þór játar að atarfamönnum hafi verið bætt við. Hitt vill hann ekki játa, aem öll- um mönnum er vitanlegt, að þeaair atarfsmenn hafa ekkert að gera; eg vil bara ráða mönnum að atinga höfðinu inn í afgreiðslustofuna og horfa á. En auk atarfamannanna heflr ýmaum öðrum koitnaði verið bætt við, t. d. einnig borgun fyrir raniókn á bankanum og útibúum hana; slíkt er vitanleg háðung að láta bankann borga miaþyrminguna með peningum. Innstæðufó. Um einstæðuféð er lítið að segja. Þór aegir að sparisjóðsinnlög hafi hækk- að um 192000 kr., en játar jafnframt að hlaupareikningsfé hafl lækkað um 400000 kr. og að innatæðufé gegn við- tökuakírteinum hefi einnig lækkað, og verðum við þá liklega sammála um nið- uratöðuna, að innstæðufé hafi samtal Iækkað um nærri 400000 kr. Lánin. Einkennilegaat ferst Þór þar aem hann talar um fjárveitingar nýju bankastjór- anna. Hann kemur með töflu um lán- veitingarnar 1909 og 1910 — en bætir allri veðdeildinni við og sleppir öllum víxillánunam! Slík töflugerð ætti að hafa áhrif þveröfug við þau sem til er ætlast. Veðdeildin er öðrum lánum algerlega óviðkomandi. Lána fjöldinn þar er avo að aegja lögákveðinn, þ. e. þar er skylt að lána jafnmikla upphæð eins og aeld eru bankavaxtabréf — hvorki meiri né minni. Veðdeildin getur því als ekki komið til greina þegar talað er um framför eða afturför í lánveitingum. Víxlarnir eru og hafa alt af verið aðal lánstofn bankans eina og þeir eru aðal lánstofn annara banka t. d. ís- lands banka. Að sleppa þeim er furðu- leg bíræfni og aýnir hve léleg vopn Þór hefir i höndum. Nei, aannleikurinn er aá, að þegar

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.