Ingólfur


Ingólfur - 08.06.1911, Blaðsíða 4

Ingólfur - 08.06.1911, Blaðsíða 4
92 INGOLFUR D. D. P. A. Verð á olíu er í dag: 8 og ÍO potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. 8 — 10 — — 17 — — — „ Pennsylvansk Standard White“, 8 — ÍO — — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 eyrl ódýrarl pottarinn £ 40 potta brúsum. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum só vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Jarðarför ekkjufrúar L. Freðriksens fer * fram þriðjudaginn hinn 13. þ. m. og hefst frá húsi hennar, Kirkjustræti nr. 12, ki. iiva. Bókaskil. Hér með er »korað á þá »em hafa bæk- ur að láni frá mér að »kila þeim sem allra fyr»t til frú Á»tu HaJlgrím»*OD, Templarasundi 1. Einkum skal getið um: A. L. Kjelland: S»ml. Værker, III. og IV. bindi. Henrik Ib»en : Saml. Værker, minni útg. III. bindi. Svanhvít. Ljóðmæli eftir Grím Thom»en (Gylden- dal) o. fl. Guðm. T. Hallgrímsson. kaupendur Ingólfs, sem enn eiga ógoldið fyrir blaðið, eru hér með vinsaml. mintir á að gjalddagi er löngu liðinn, og beðnir að senda andvirðið til afgreiðslu blaðsins. <Sveinn Björnssoní 4 yfirréttarmálaflutningsmaöur k 4 Hafnarstræti 10. b T-j ' „ haupendur ,Ingólfs‘ i: v/11 hér í bænum, sem skifta um bústað, eru vin- samlegast beðnir, að láta af- greiðslumann hans vita það sem fyrst. verður framvegis á sama stað og verið hefir. Menn snúi sér með alt, sem blaðinu eða af- greiöslu þess viðvíkur, til lækn- is Júlíusar Halldórssonar, sem er að hitta á afgreiðslunni i Kirkjustræti 12 frá kl. 11—12 á hverjum degi. í höfuðstaðnum er óefað Ingólfur, og ber margt til þess. Ingólfur hefir meiri út- breiðslu hér 1 bænum, en nokkurt aunað blað. Iugólf lesa allir, sem þreyttir eru á flokkarifrild- inu. Iugólf lesa allir þeir mörgu, sem andstæðir eru bannlögunum, og Ingólf lesa templarar bæði leynt og ljóst með meiri græðgi, en nokkurt annað blað, og Ingólfur býður öllum auglýsendum, einkum þeim er auglýsa mikið, vildarkj ör. Semjið! ■ Auglýsið! Kaupendur jlngólfs*, ■em eigi fá blaðið með akilam, era viniamlegast beðnir að gjöra afgreiðil- uxmi aðvart am það. Allir andbanningar \ og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gceði vínanna hjá J. P. T. Brydes-verslun og vita hversu ódýrt verzlunin selur þau, láta sér ekki dctta í hug að kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin eru frá verslunarhúsinu Kjær & Sommerfeldt í Kaupmannahöfn. sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri meðmæli átt sér stað? Gerið því vínkaup yðar við »T. Jb*. T. JtdS <3L©S—verslun því vínin þar eru holl — góð — ódýr — og ósvikin. ^titraÍamalt^fxtrðhfi "'HHfflinmuvw" | bragðgott nœringargott endingargott o flHniiiminnnm o ajiiHmnmumat u> (iumiKHmiUfii «■ iiuinu.uiuimu • wmitniuimna n anmhiunnniD m fliummumrflin n «nmcilIllliillLlitf e ♦ Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu TYl tP. af 130 OtTYI. TorölÖU svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrlr ÍO Kr. — 1 mtr. á 2,50. Eða 3V4 mtr- af 133 otm. toreiöu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrlr elnar l4= 3S.1T. 30 »11 Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. 1 m yfirréttarmálaflutningsmaður Austurstræti 3. Heima kl. 11—12 og 4—5. Talsími 140. I raisimi ^ Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthústsræti 17. Vofljulega heima kl. 10—11 og 4—5, Talsími 16. Félagsprentsmiðjatl.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.