Ingólfur


Ingólfur - 16.06.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 16.06.1911, Blaðsíða 1
■ Hátíðahöldin á morgun. D*guriim á morgun verður me»ti Þjóðhátíðadagur Reyvíkinga síðan þúsund ára hátíðin var. 1 akólum er frí og kaupmenn hafa komið aér aaman nm að loka búðum línum kl. 11. Dagikráin er annari þeni: í Mentaskólanum. Kl. 8'/j verður minningarhátíð í Mentaikólanum haldin af kennnrum og nemendum. Utanikólafólk hefir aðgang að hátíðinni eftir því aem rúmið i há- tíðaskólam leyíir. Þar verður afhjúpað málverk af Jóni Sigurðsiyni, sem Þórar- inn Þorlákiion hefir málað eftir beiðni kennara ikólam og nemenda; málverkið ið koitað 250 krónur og er mjög fallegt. Aðjunkt Þorleifur H. Bjarnason mnn halda rœðu til minningar um Jón Sigurðison, og hvœði verður aungið þar eftir rektor Stgr. Thoriteinsion. • Guðsþjónusta. Kl. 91/, verður guðsþjónuita í dómkirkjunni. Séra Bjarni Jónnon talar. Sýningin. KI. 10 verður Iðniýningin opnuð í leikfimiihúsi Barnaikólans. Vegna rúmleysis verður einungii boðið helstu styrktarmönnum sýningarinnar og öðrum, ■em sýningarnefndin tiltekur. Jón Halldórsion skýrir frá tildrögum og undirbún- ingi lýningarinnar; þá verður aungið kvœði eftir Gnðmund Magnúiaon ikáld, með nýju lagi eftir Sigfús Einariion tónskáld, en löngflokkur Sigfúiar lyngur; loks opnar landritari sýninguna með nokkrum orðum. Eftir það verður farið með boðsgestina um aýningarherbergin. Sýningin á að vera opin almenningi eftir opnunina, allan daginn, nema meðan á ikrúðgöngunni atendur. Háskólinn. KI. 12 á að aetja háskóla íslandi í neðri deildarial alþingii. Vegna rúm- Ieyiis hefir háskólaráðið orðið að takmarka aðgang og lent eingöngu itúdentum og fjölskyldum þeirra, alþingismönnum, bæjarstjóm o. i. frv. aðgöngumiða. Land- ritari aetur ikólann fyrir hönd ráðherra, en rektor ikólana, próf. Bjöm, M. Ólsen, heldur letningarræðuna. Kvæðaflokkur eftir Þoritein Gíilaion verður aunginn, og syngur hann löngflokkur §igfúaar Einarsionar. . Skrúðganga. KI. l'/a hefst ikrúðganga frá Auiturvelli. Þeir, icm ætla að taka þátt í henni, komi á Auaturvöll helst ekki seinna en kl. 1. Um það leyti, er setnin^u háikólans er lokið, byrjar homleikaraflokkurinn að leika, meðan skipað er niður í skrúðgönguna. Allir viðitaddir taki þátt í skrúðgöngunni, konur sem karlar, full- orðnir sem börn, aðkomumenn og bæjarbúar, með íána og ikrúð eftir föngum. Hornleikaraflokkurin gengur í fararbroddi. Þar næit er landsstjóm, alþing- iimönnum, bæjaritjórn Reykjavíkur og þeim er krani leggja á gröfinaa ætlað- ur staður. Þá félögum, ikólum og flokkum, er undir lérstöku merki ganga, 1 þeirri röð, sem marskálkar ikipa fyrir. Konur og fjölikyldur þeirra, er í félög- um ganga, gangi eftir vild með mönnum »ínum. — Leikfimiikennaramir Ólafur Róienkranz, Ingibjörg Brandi, Björn Jakobsson og Steindór Björnison itýra ikrúðgöngunni með aðstoð marikálka. Gangan hefti frá Austurvelli undir laginu „Eldgamla íiafold“, eftir Kirkju- ■træti og Suðurgötu. Þegar kemur að kirkjugarðshliðinu, andspænis leiði Jóm Sigurðsionar, ganga þeir, sem' kransa leggja á leiðið, úr röðinni og inn í kirkju- garðinn, en skrúðgangan. heldur áfram þar til syðri endi hennar kemur móts við syðra horn kirkjugarðiins; þá er numið staðar ogleikurþá hornleikaraflokkurinn lagið „ó, Guð vor» lands“ meðan kramarnir eru lagðir á leiðið, og er þeis vænst, að allir syngi fyrsta erindi kvæðiiins. Þegar þeir, sem kransa leggja á leiðið, eru aftur komnir á linn stað í ikrúð- göngunni, gengur hún áfram niðnr í Tjamargötu og eftir henni, Vonarstræti og Templaraiund fram hjá kirkjunni inn á Austurvöll. Er þess þá óskað að allir ■yngi fyrsta erindið í kvæðinu „Ó, fögurervor fóiturjörð". Þá fiytur JónJóns- son sagnfrœðingur frá Alþingiisvölunum Minningarræðu um Jón Sigurðs- son, og að henni lokinni ættu allir að syngja „Ó, Guð vors lands“ áður en þeir ganga burt og ikilja. íþróttamótið. KI. 5 verður íþróttamótið sett á íþróttavellinum. Biskup Þórhallur Bjarn- arson mun halda ræðu. Samsæti. KI. 9 verða samsæti á Hótel Reykjavík, Iðnó og Goodtempiarahúiinu. Dócent Eir. Briem er forieti á Hóteí Reykjavík, Magnús Blöndahl á Iðnó, en Halldór Jónison bankagjaldkeri i Goodt.húsinu. Verður þar át, söngur og dans; meðal annars verður þar sungið kvæði eftir Þoritein Erlingsion með lagi eftir Árna Thoriteinison. Ef til vill verður auk þeisa hljóðfærailáttur og dani á íþróttavellinum. Yoryísur á 100 ára afmæli Jóns Sigurðssonajr. Sjá roðann á hnjúkunum háu; nú hlýnar um strönd og dal, nú birtir í býlunum láu, nú bráðna fannir í jöklasal. Allar elfur vaxa og öldum kvikum hosia. Þar sindrar á aægenga laxa, er sækja í bratta fossa. Fjalltó og gerði gróa, Grund og flöi skifta lit. Út um ijóinn aólblik glóa, syngur ló í bjarkaþyt. Hér sumrar svo seint á itundum! Þótt lólinn hækki sinn gang, þá spretta’ ekki laufin í lundum né lifna blómin nm foldarvang, því næturfrost og nepjur oft nýgræðinginn fella — aem hugani kul og krepjur oft kjark og vonir hrella. Alt í einu geislar geyiait, Guð vor« landi þá skerit í leik, þeyrinn hlýnar, þokur leysait, þróait blóm og laufgast eik. Nú ikrýðist í skrúðklæði landið og skartar sem beit það má. Alt loftið er ljóðum blandið og ljóiálfar dansa grundunum á. Gleymt er gömlum meinum og gleymt er vetrar stríði. Menn muna eftir einum, sem aldrei fyrnist lýði. Þó að áföll ýmia konar ella sundri og veiki þrótt — minning han*: Jóns Sigurðnonar safnar allri frómkri drótt. Sjá! óskmögur íilandi var borinn á íilands vorgróðrar stund, hans von er í blænum á vorin, hani vilji’ og starf er í gróandi lund. Haun kom, er þrautin þunga stóð þjóðlífi fyrir vori, hann kvað osi vorið nnga með vöxtum í hverju apori. Hundraðasta vor hani vekur vonir nú um íslandi bygð, nepjuiúld og sundrung hrekur, safnar lýð í dáð og trygð. H. H. / Fyrir minni Jóns Sigurðssonar á hundraðasta afmæli hans 17. júní 1911. Af álfunnar stórmennum einn verður bann og ættlandi síns fríðuitu lonum; það itendur svo skínandi mergð um þann mann af minningum okkar og vonum. Svo fékk hann þann kraft og þá foringja- lund, að fræknlegri höfum vér orðið um stund og stækkað við hliðina á honum. Það reis upp sú manndáð í þjóðinni nm þig, sem þóttist of rík til að inikja; osa hnykti þá við, er hún vopnaði sig og varð ekki keypt til að ivíkja. Og því er það áitfóignust hátíðin hér, er hundraðasta’ afmælið skín yfir þér og flokknum aem vildi ekki’ víkja. Það brann þeim úr augum, ivo okkur varð heitt hjá öfunum feigum og hárum; þeir ■ögðu’ ois af fundinum fimmtíu og eitt og fóru með orðin með tárnm. Og fornaldartign yfir foringjann brá, og fagurt var ísland og vonirnar þá, og blesiað það nafn sem við bárum. Og ikörð léit þú eftir í eggjunum þeim, sem oss hafa sárastar skorið, og sjálfur af landvarnarhólminum heim þú hefir vort dýrasta borið. Með því eggjar móðir vor mannsefnin sín: hvert miðsumar ber hún fram hertýgin þín og spyr oss um þróttinn og þorið. Og þökk fyrir tuttugu’ og þriggja’ ára stríð. Af þér verður hróðuguit öldin. Við það urðu óðulin okkar svo fríð, er ofbeldið miiti þar gjöldin; Og þó að það eigni sér feðranna Frón, í friðaðri jörð verða beinin þin, Jón, ivo lengi sem landið á ikjöldinn. Þ. E. Iðnsýningin í Reykjavík. Sungið tíö opnun liennar 17. júní 1911. Stíg þú til háiætis, hagleikam öld, helga þér dali og granda! Fegra að nýju þíns fósturlandi ikjöld, far þú sem drotning með liatanna völd; Ieið fram í ljóii og anda lífi hinna starfiömu handa. Feðranna göfgi í gull og í stál greypt fyrir ómuna dögum, taiar oas umliðnu aldanna mál, ágætið birtir í snillingsins sál; hiýðandi listanna lögum, lýiir í myndum og «ögum. Orðstír þinn deyr ekki, dverghaga þjóð; dáð þín af nýju skal ljóma. íslenzku listanna altarisglóð áftur með kærleik skal fylla vort blóð; leiða að búsæld og blóma, bera vor merki með lóma. Blesia þú, guð, hverja hagleikam hönd, hverja, sem trúlega vinna. Birt þeim þín háleitu hngijónalönd, helgaðu, göfgaðu sérhverja önd; lát þá í liitunum finna leiðir til háiala þinna. 0. M.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.