Ingólfur


Ingólfur - 20.06.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 20.06.1911, Blaðsíða 1
INGÖLFUR IX. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 20. júní 1911. 25. blað. 5-H<H+fH*H<H+fH*HHHHHHHHHHHHHM I3>fl-C3Kf>Xi ±f ¦ U JK. kemur út einu sinni í viku að minsta kosti; venjulega á fimtudðgum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- 5 is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- ± in við áramót, og komin til útgef- * anda Fyrir 1. október, annars ógild. 4 Ritstjóri og abyrgðarm.: Gunn- í ar Egilsson Vesturgötu 14 B. J (Schou's-hús). — Má finna á af- 5 greiðslunni frá kl. 11-12. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- x strœti 12 kl. 11—12 hjá P. E. J. J Halldórssyni, lœkni. iiiiiiiiiiii.it|iH|i|iiiUimi.....i» .. , r Kosningadagskrá Sjáslfstæðisflokksins. Þeir menn munu vera margir hér á landi, sem hafa óakað þe*s og vonað í lengstu Jög, að sambandamálið yrði lát- ið afskiftalaust við þær koaningar, er nú fara í bönd. Það mál hefir legið í þagnargildi nú um aíðaata tveggja ára tíma og þjóðin hefir ekki æakt eftir því, að það yrði nú þegar vakið upp af nýju, enda eru mörg mál, aem nær liggja nú, og kosniugarnar að réttu lagi ættu að anúast um, avo sem fjármálin og stjórnarskráin nýja. Auk þess er í stjórnarskrárfrumvaTpinu, sem samþykt var á síðasta þingi það ákvæði, að hver sáttmáli um samband landanna skuli borin undir þjóðina áður en hann nær staðfestingu; þetta ákvaeði verður ekki orðið að lögum fyr en næ»ta þing hef- ir samþykt það. Þetta ákvæði var á síðasta þingi samþykt af báðum fiokk- um, og á því að mega telja það sjálf- sagt, að fiokkurinn, »em ofaná verður við kosningarnar í hauat, sjái þar akyldu sina, að ráða lambandsmálinu ekki til endanlegra lykta. Það er því alt aem mælir með því, að aambandamálinu beri ekki að hreyfa undir koaningarnar, þar aem slíkt mundi einungia vekja glundroða og varna þvi að önnur mál, «em nær liggja fyrir hendi, fái nógu rækilegan undirbúning opna nú að nýju það æsinga-fen, »em alt aunað druknar í. En sjálfstæðiaflokknum mun haf lit iat öðruvíai. Karl í koti hefir „gefið tóninn" í „íaafold" 10. þ. m., og þeis mun vænt- anlega ekki langt að bíða, að herópið endurrómi um landið þvert og endilangt: „þeir sem ekki vilja láta lögfeata inn- limun ialenzku þjóðarinnar í dönsku ríkisheildina — þeir kjósa Sjálfstæðia- menn á þiug" — Hér er þábyrjaðaft- ur aama gamla moldviðrið, »em um langan aldur heíir dunið avo þykt og ¦vo þétt yfir þjóðina, að hún hefir ekki getað aéð alin framundan aér-; hér er þá enn gerð tilraun til að blindamenn með pólitískum »tóryrðum og gífuryrð- um: innlimun, afaal fornra réttinda, o. ». frv. orð, orð, »em hafa »vo oft verið notuð af öllum fiokkum á víxl hvor um annan og um »vo ólíka afstöðu að orðin eru búin að misaa alt innihald það eru töm orð. Vér þykjumst þe»a fullvi»»ir, að hversu aatt eða ósatt aem það kann að vera, að heima»tjórnarmenn ætli að „demba frumvarpinu á þjóðina," ef þeir verða ofaná við næstu kosningar, þá eru þeisi ógnunaryrði frá aðalstóðvum ajálf- stæði»flokk»ins ekki af þvi komin, að upphafamenn þeirra trúa þeim ajálfir. Hitt mun nær aanni, að þeir hafi ekki frambærilegt að „beita" á koaninga- öngulinn, ekkert, sem þeir þora að hafa hátt um, ekkert, aem þeir geta boðið kjóaendum þeasa land«. Um aíðustu ko»ningar gáfu þeir kjósendum mörg fögur loforð um aambandsmalið, lofuðu að berjast drengilega fyrir betri aam- bands-sáttmála en þá var íboði. Þetta hafa þeir ekki efnt; þeir aamþyktu að vísu á þingi 1909 »amband»laga-frum- varp, sem þeir viaau fyrirfram að ekki muni ná samþykki, og lögðu síðan það mál á hylluna, þangað til nú, er þeir ætla sér að reyna að leika aama leik inn með kjóaendur landains; þeir lofuðu bættum fjárhag, en efndu það loforð þanníg, að aldrei heflr fjárhagurinn ver- ið aumlegri en þegar Björn Jónason íkildi við hann. Þeir lofuðu bættum samgöngum en aldrei heflr verið meiri 'óánægja með þær en nú. Þeir lofuðu óhlutdrægni og gætinni ítjórn, en aldrei hefir verið annað ein» stjórnleysi, önn- ur eina gönuhlaup og óáreiðaalegleikur í atjórn landsina, eina og undir merki Björna Jónasonar. í fám orðum aagt að þeir hafa varla gefið nokkurt loforð svo að þeir hafi ekki látið undir hófnð leggj- a»t að efna það. Og nú ætlar þessi fiokkur að ota fram aambandamálinu til þes» að ajá, hvort hann muni ekki geta flotið á því aftur einsog við síðuatu koaningar, þrátt fyr- ir allar þeaaar ávirðingar, og það jafn- vel þó þetta mál liggi ala ekki fyrir nú, og eigi als ekki að liggja fyrir uú. Oás kemur ekki eitt augnablik til hugar að trúa því, að þau brigsl fyr- verandí atjörnarflokks »é á nokkrum rökum bygð, að Heima«tjórnarflokkurinn mundi nota aér tækifærið að leiða »am- bandamálið til lykta ef h»nn fær meiri hluta við koaningarnar. Slíkt væri í meira lagi heimakulegt af þeim ilokki því hver maður mundi sjá hversu ó- sæmilegt það væri, að nota »ér það, að ákvæðið um þjóðaratkvæði í sambanda- málinn er ekki orðið að lögum. Euda hefir nú alþm. Jón Ólafason, lera er i miðatjórn Heimastjórnarflokksins, Iý»t því yflr í nafni flokksins (í „Keykjavík 25. tbl.) að hversu mikinn meiri hluta sem flokkurinn fengi við kosningarnar í haust, kæmi honum það ekki tilhug- ar að samþykkja sambandslögin til fulln- aðar svo að það verði borið fram til ¦taðfestingar, „fyrri en þjóðin hefir staðfest það við nyjar kosningar.u Þessa yfirlýaingu [á þjóðin að geta látið sér nægja, og við þeaaa yfirlý»ingu æ»ti »jálf»tæðisflokkurinn með „ísafold" í broddi fylkingar að þagna og hætta við það óaæmilega atferli, »em þau [víð aaí hafa ætlað að byrja á að nota sam> bandsmálið aem grýlu, til að ógna þjóð- inni til að lifta Birni Jónaayni aftur upp í það aæti. aem hann valt úr við Iítinu orðatír og hefði aldrei átt á að koma, maðurinn gamlaður og veiklaður og ófær um að atanda í avo vandaaamri stöðu »em ráðherraataðan er. Sambandamálið liggur ekki fyrir við koaningarnar í hauat, og ajálfatæðia- flokkurinn getur því ekki vegna þess máls vænst stuðnings kjóaenda; hann verður því að benda á einhver önnur mál, aem hann viil beyta aér fyrir, ef hann ætlast til fylgis hjá þjóðinni. En ef hann hefir engin slík mál á stefnu- skrá sinni, þá virðist flokkurinn ekki eiga neinn tilverurétt. Jóns Sigurðssonar dagurinn. l'ni inorguninn. Höfuðstaðarbúarnir fóru snemma á fætur til að skygnast til veðurs, því ekki var minst um vert þann skerfinn, sem himininn átti að leggja til hátíða- haldsins. Og himininn skar heldur ekki »inn »kerf við neglur sér: höfnin lá framundan egg-slétt og gljáandi, og E^jan og Akrafjallið stóðu þarnaböðuð i aólskininu. Það er aagt að veðrið á afmælisdaginn mans fari eftir því hvað gott barn maður hafi verið: Jón Sig- urð»son hlýtur að hafa verið fjarska- lega gott barn, hreinasta óakabarn. — Á höfninni lá fjöldi akipa, flest öll flögg- um skrýdd frá aiglutoppi og niður á þiltar. í bænum aiálfum var flagg á hverri atöng, ýmiat bláa eða rauða fhgg- ið. Bærinn var í aparifötunum, landið var í aparifötunum og fólkið var í sparifötunum. í mentaskólanum. Kl. 8'/a um morguninn hófat hátíða- haldið með minningarhátíð í viðhafnar- aal mentaskólana. Þar söfnuðuat allir kennarar akólans og nemendur og auk þeaa ýmair bæjarmenn, aem boðnir voru. Eektor akólana, Steingr. Thorsteinsaon og Þorl. H. Bjarnaaon adjunkt töluðu þar. Iðnsýningin opnnð. El. 10 var fjöldi manna aaman kom- inn í leikfimiahúai barnaskólana til að vera viðataddur er landritari Kl. Jóns- son opnaði hina aðra íalenzku iðnsýn- ingu. Söngsveit Sigf. Einarssonar aöng þar kvæði eftir Guðm. Magnússon akáld, »em prentað er í aíðaata tölublaði, með lagi, sem Sigfúa Einaraaon hafði lagað eftir þýzku lagi. Síðan talaði Jón^ttal- dórsson húsgagnaamiður, aagði frá til- drögum til aýningarinnar og lýsti und- irbúningi hennar. Nálægt 1200 munir sagði hann að aýndir væru. Þá talaði Kl. Jónsson landritari og lýati þvi yfir fyrir hönd ráðherra, að hin íslenzka iðnaýning aé opnuð. Eftir það fóru allir geatirnir yfir í sýningarsalina og •koðuðu munina. Sýningin er furðan- lega tilbreytileg, og verður ekki annað aéð en að hún sómi aér vel. En þarna var avo margt fólk aaman komið, að með engu móti var unt að komast að að skoða muniua svo rækilega aem til þarf til að dæma um þá, og verður það að biða betri tíma. Oes. Háskólasetningin. Sögulegaata athöfnin, aetning háakóla íslanda, fór fram á hádegi. Nokkru fyrir kl. 12 komu boðagestirnir ogfóru þeir inn um auðurdyrnar; öllum embætt- iaraönnum bæjarina var boðið til hennar og auk þesa öllum — eða fleatum — lærðum mönnum. Enn vðru konaúlar og „meiri háttar" kaupmenn boðnir og einhver strjálingur annar. Ýmsir vóru ðánægðir, er enga aðgöngumiða fengu frá hinnu virðulega háskólaráði, eina og títt er, þegar boðið er til alíkra hátíða. Boðageitirnir aátu inni í þingsal neðri deildar. Þar vóru konsúlarnir á ein- kenniabúningum sínum. Þar var kon- aúll hina franaka lýðveldia, Blanche, kon- súll Norðmanna, Klingenberg, konaúll Breta, Ásgeir Sigurðason og konaúll Svía, Kr. ó. Þorgrírasaon. Þar skört- uðu og „fyrverandi" höfðingjar í ein- kenningum aínum, þeir Magnús Stephen- aen og Júlíus Havateen. Þar komu prelátar og helgir menn í hempum með hvítum krögum. Þar vóru hefðarfrur í akrautbúningi og var mönnum ekki ljóat, hvað aumar þeirra vóru riðnar við háskólann. Þar vóru nokkrir nem- endur við æðri akólana fyrverandi er höfðu bönd um sig, blá og hvít að lit, sem einkenni. Þeir visuðu gestum til sætis og kölluðuit marskálkar. Pró- fessorarnir sumir leiðbeindu mónnum og, hvar þeir skyldu sitja. Kl. rúmlega 12 h6f»t athöfnin. Þá var almenningi hleypt inn um aðal- dyrnar og vóru þeir í sölunum um, aem eru neðrideildarsalnum næstir. Pyr6t var sunginn vígalusöngur eftir Þoratein Gíalason, fyrri hluti hana. Þá steig Klemenz Jónaaon upp af foraetaatól deildarinnar. Hann sagði aögu málaina og mintiat hlýlega Benedikta Sveinaaon- ar, sem var fyrsti flytjandi málsina á alþingi 1881. Að lokum las hann upp kafla úr fyratu þingræðu Benedikta fyr- ir háakólamálinu — og vóru þeir eitt hið anjallaata, er aagt var þenna mikla hátíðadag og að allra aíðuatu afhenti hann há»kólaráðinu þeaaa nýju menta- stofnun, „quod felix faustumque »it." Þá tók rektor háskólans, Björn M. Ólsen, til máls. Hann talaði um há- »kðla og áhrif þeirra á þjóðlíf og ment- ir. í ræðunni gat hann þes» að sim- •keyti hefði borist frá konungi, þar sem hann óskaði landinu til hamingju með skólann og tjáði því samfögnuð sinn. Hann las líka Bamfagnaðarsimskeyti frá háskólanum í Kriatjaníu, þar sem háskólanum er boðið að «onda fulltrúa á 100 ára minningarhátíð Kri»tjaníu- háakóla á næsta hansti. Enn fremur gat hann þes», að sér hefði borist bréf frá Benedikt kaupmanni Þórarinssyni, þar sem hann gaf háskólanum 2 þúa- undir kr. og skyldi því varið »em »tyrk til útgáfu íilenakra víiindarita. Þakk- aði hánn kaupmanninum þesBa gjöf, enda er hinn mesti höfðingjabragur á henni, en enginn itóð tarnt upp nú, en fyrir símskeyti konungi ipruttu allir úr «æt- um sínum. Hann lauk máli ainu með

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.